Alþýðublaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 1. MABZ 1934. AlsÞt ÐUBLAÐifi Síldarverksmiðjan á Dag- varðareyri keypt af fé- lagi á Akureyri AKUREYRI. (FO.) NokkriT menji hér á Akureyri hafa inýlega keypt síldarverk- smihjuirta á Dagverðareyri í því skyini a‘ð koma þar upp síldiai*- bræðslustarfsemi á iniæstu vertíð. Félag hefir verið stofhað með þetta fyrir augum, og var á fundi þess 22. þ. m. kosiln 5 manna framkvæmdarnefnd. Nefndina skipa J. C. F. Aimesen, Pétur A. Ólafssion, Stefán Jónasson, Sig- urður Bjarnason og Jón Krist- jánsson, en til vara Ólafur Á- gústsson og Sverrir Ragnars. Pylsnoerð ð Akureyrí. AKUREYRI (FO.). Kaupfélag Eyfirðimga hefir sett á stiofn hér pylfeugerðl í sambandi við kjötbúð sfna, og íengið Bene- dikt Guðmundsson frá Reykjavík tii starfsins, en hann hefir numið jpyisugerð í Danmörku og ,Þýzka- liandi og stundað þá iðn undan- fariin missiri. Samband bænda á Norðnrlðnd- nm. OSLO, 27. febr. (FB.) Á fundi, sem haldinn vár í Oslo gær, var ákveðið áð stofina sam- bandsfélag fyrir bændlafélög Norð- xiTlanda, og var því gefið nafnið , .Nordens ho ndieo rgani sas jo ners cen.trairaad". Hlutverk þess er að auka samvinnu með bændum á Norðuriöndum, um áhugamál þeirm viðskiftalegs og félags- máialegs eðlis. Ný póstkort á Esperanto Póststjórinin í Brasiliu hefir fyr- ir skömmu gefið út póstkort með myndum frá höfuðborginni Rio de Jameiro, 20 talsins. Þetta er í fyrsta; sinn, sem póststjórnin þar gefur út kort með myndum. Texti kortanna er á tveim málum: portúgölsku og esperanto. — ,Það var Brasilía, sem fyrst allra ianda viðurkendi esperanto sem síma- mái (1906). HacDonald flír hnngnrBðnon- menn. LONDON, 27/2. (UP.-FB.) MacDionald var fjarverandi, ier mefind hungurgöngumanna kom í nr. 10 Downing Street. — Hann neitaði einnig að eiga viðtal víð mefndina í þinghúsinu. — Kröf- ur hungurgöngumamna verða ræddar á þingi. Læknir sviftnr lækningaleyf ' KALUNDBORG. (FÚ.) Danska læknaráðið hefir í dag tekið ákvörðun, sem athygli vek- ur, af því að slíkar ráðstafanir koma sjaldan fyrir. Það hefir svift lækninm Frode Jaoobsen rétti til þess að stunda sjálfstæðar lækn- ingar vegnia þess, að hann hafi sýnt vanrækslu í starfí. sínu eða í meðferð sjúklinga. Jaoobsen var mikið sóttur læknir. „Norsk Hydro bísí til að tak- marka framieiðsin sína. OSLO, 27. febr.\(FB.) Pundur var haldinn í Norsk (Hydiro í Oislio í gær, og sátu fuind- inn fuilltrúar starfsmanniafélagsins. Alibert forstjóri gerði grein fyrir vimmuistöðvun þeirri, sem yfír vof- ir vegnia vatnsskorts, og tilkynti, að mienUi yrðu að vera við því búnir, að framvegis yrði um tak- markaða framlieiðslu að- ræða- á meðan viðskiftaástandið breyttist ekki frá því, sem nú er. FLUGSLYS ; KALUNDBORG. (FÚ.) Fregn frá Casa Blanca aegir, að frönsk póstflugvél, sem fór milli Frakklands og Suður-Ameriku, hafi hrapað í dag í norðvestur Afrfku, og fórust þeir, sem í hieinni voru. iÞiegar flugvélarinmar var sakinað, var önnur fliigvél gerð út til þess að leita hennar, og hlekkt- ist henni ©innig á. Pulltrúar borgaraflokkaaina í dómismáliamefnd Stórþingsins norska eru samþykkir tililögum, stjómarinnar viðvíkjandi þyngri refsingu fyrir brot á því ákvæði/ hegningarlaganna, sem fjallar um guðlast. Fulltrúar verkamalnna eru á móti breytimgunni. FB. Roosvelt hneHsí að itkis- rekstri. LONDON. (FÚ.) Roosevelt forseti befir lagt fyrir þingið tillögu um það, að skipuð verðá alríkisinefnd til þess að rammsakia skipuiag samgöngumála og ha'fa yfirstjóm þeirra á hendi, þ. á. m. símamál. Flest þiess hátt- Verbamannaföt. Kanpam oamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Vðtiygg nparblntafélagið Pappfrsvðrur og ritfðng.' j ar fél'ög- í Bandaríkjunum eru nú einkafyrirtæki. Fetra taðrknr i Bandaríkjonoin 20—30 menn haia orðið úti Nye Danske af 1864. Líftryggingar og brnnatryggingar. ; KALUNDBORG. (FÚ.) iMiklar hörkur eru emn víða um Baindaríkin, og í dag og í gær gerði aftur stórhríðar og kymgdi niður snjó. Einna verst hefir tfð- jin verið; í Missisippi og Alabama. Sagt er, ad 23, suinaf peg>W segja 26, rri&ng hafl ordið úti, en margir flieiri eriu sárt haldinir vegna ó- blíðu tíðarfansins. Bezt kjör. Aðalumboð fyrir ísJand: Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssooar, Lækjargötu 2. Sími 3171 Útvarpsnotendum fjölga ár frá ári í öllum sveit- um Borgarfjarðar. Af 28 bæjum í Reykholtsdalshneppi hafa nú 20 útvarpstæki. Lík hlutföil eru í flieiri sveittum Borgarf'arðar. M:;st- um erfiðlieikum v-eldur það, að ,koma rafgieymum í hleðslu og verða flestir að sienda þá til Borg- amess. FÚ. ísland i erlendum biöðum. í Extrabladet, Kaupmannahöfn, ©r þ. 31. jan. birt viðtal við Guðta. Hliðda] lamdssímasitjóra, og er mynd af homunr í igneininni, sem heitir: „HalJo! Reykjavik er i Teliefionien." — Er þar aðallegia gert að umtalsefni hið fyrirhug- áða þráðlausa talsambamd milli Islands og annara landa (Dan- merkur og Bnglands). — 1 „Der Schleswiger" birtist þ. 7. febr.. greiin, sem kölluð er „Was ist eiine Saga?‘‘ — I „Völkischer Be- ohachter" 1. febr. birtist gneiu leftitr dr. Theodor Steche, sem nefnist „Was bedeuten uns die islandischen Sagas ?‘‘ og -er hún gterð að umtaLseini í fyrtoefndri jgnein í „Dier Schleswiger". — „In Höllennknatem auf Island" heitir grein nxeð mörgum myndum eftir von Rudolf Jacobs, sem birtist í „Vöikischer Beobachter" í f. m. (FB.) lB - LlTUN^HRÍVÐPRFfíUN jf -HRTTRPREÍ/UN'KEMíXH FRTR OG JKINNVÖRU = ^ HREINJUN- Jj! IO M £0 Litun, hraðpressun, hattapressun, kemisk fatd- og skinn-vöru-hrelnsuur Afgreiðsla og hraðpressun Laugavegl 20. (inngangur frá Klapparstíg) Verksmiðjan Baldursgötu 20. SÍMI 4263. Sent gegn póstkröfu um alt land. Pósthólf 92. Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstig 1. Sími 4256. — Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstíg^2. Sími 9291. Ef þér þurfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða \emiskt hreinsa fatnað yðar eða annað, þá getið þér verið fullviss um, að þér fáið það hvergi betur né ódýrara gert en hjá okkur. Munið, að sér- stök biðstofa er fyrir þá, er bíða, meðan föt þeirra eða hattur er gufuhreinsaður og pressaður. Sækjum. Sendum. L e e t r o Trésmíðaverksiiðjao Rún, Smiðjustíg 10. Sími 4094. HðVam fyrirlíggjandi: likkistur í öllum stærðum og gerðum. Efni og vinna vandað. VerOið lœgst. Komið. — SJðlð. — “Sannfœrlst. Alt tilheyrandi. Sjáum um jarðarfarir sem að undanförnu. Hringið í verksmiðjusímann og talið við mig sjálfan. — Það mun borga sig. Virðingarfyllst pr. Tiésmiðaverksmiðjan Rún. Ragnar Halldórsson. gúmmístigvél ættu allir sjómenn að nota Hvers vegna? Vegna þess að: 1. Engln stigvél eru sterbari 2. Engin stfgvél ern létfari 3. Engin stígvél ero jþægilegri 4. Olía og lýsi hefir engin áhrif & end- ingn þelrra 5. Þau ern búin tll i heilu lagi, án sanaskeyta Þessir yfirbnrðir „Lectro“ byggjast meðal annars á þvi, að þau eru búin til með sérstakri aðferð, talsvert frábrugðinni við frandefðslu allra annarra stígvéla Fyrirliggjandi í ölluni venjulegum hæðum: hnéhá, hálfhá og fnllhá. Hvambergsbræðnr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.