Alþýðublaðið - 05.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.03.1934, Blaðsíða 1
MANUDAGINN 5. MARZ 1934. XV. ÁRGANGUR. 114. TÖLUBL BÍTSTJÓRI: 1*. S. VALDBHASSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAB ÚTOEFANDl: ALÞÝÐUPLOKKURINN &AOBLA913 kosaw 6t o!te wlrtsa dafa U. 3 — 4 ritdaglt. AskrUtacJald kr. 2J0O é ma»o<H — kr. 5,00 tyrtr 3 mftnuöi, ef greitt er tyrtrtrara. f lausesðlu kostar btaOið 10 eura. VUCUSLA.&1S kotnur <M & hver}»ni miOvfkudegl. Þao ko«tnr aðerns kr. 9.00 » art. í pvt birtast allar helstu greinar, er blrtast I dagblaoinu. fréttir og vlkuyfirllt. RIT5TJÖRN OG AFGREIÐSLA AlpýSa- Maftstns er við Hverflsgötu or. 8— 10 SlMAR: 4000- afgreiAsla og aiE&iyslagar. 40OI: ritstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjóri. 4903: Vilhiaunur 3. Vithjalmsson. blaöamaður (heima). laasnas Asgelrssoa. blBOamaoar. Framneavegi 13. 4904- 1» R Valdamaruon rftstlórl. (heima). 2937- Slgurour lóhannesson. afgretosln- og augtýslngastfóil (helma), 4905: prentsmiðlat! Er Siálfstæðisflokkorion Mazistaflokkur? KlofDiogur í Siálfstæols- Blað ungra sjálfstæðismanna krefist |iess að verklýðsféiðgin verði npp~ leyst og foringfar peirralangelsaðir „Við « bref jonist pess, að fé- lagið Dagsbrún verði opplevst sem uppreisnarfélag, og að formaður pess verði settnr f varðhald og 'mál hans rsnn- sakað." {„Hdmdaílur", opinbert málgagn ungra , . Sjá3.fs(tæðismanna.) „Heimdalliur", blað ungra sjálf- sltæðismanna hér í bænum, flútti nýlega ritstjórnargrein, þar sem ráðist er af slíkri heift á verka- lýðsfélögin hér, að óvenjulegt er, •jafnvel' í blöðum íhaldsmannav Tilefni þessarar árásar eru sér- staklega ráðstafanir, sem verka- lyðsfélögin hafa nýlega gert til þess að tryggja verkamönnum og íjómönnum' í Reykjavík atvinnu, sem hér kynni að fást á vertíð- ínni, sem nú fer í hönd. í grein þessari segir m. a.: „Sagt er mér, að þetta ríki í ríkinu („Dagsbrún") sé svo sterkt, að dómsmá'.aráðherrann hafi gengið til þess og boðið því og greitt sekt, 50 krónur á hvern þann mann, sem gegnt hafði lög- regiustarfi í þjónustu ríkisins/' „Vlö, sem vi'.jum vera frjálsir^ móímœ^um pessu. . . . Við kref j- umst þess, að vera frjál'siitf i okk- ar eigin landi, og dö ríkissfjómifi afjiendl \ekki til uppretsnarpianm fscsfm r.étíJt sem< víð (svo!) höfium feingffi hermi" „Við knefjumst þess, að Dags- brún verði uppleyst og formað- ur hennar settur í varðhald og dæmt verði um sakir hans af dómstólUm landsins." Hingað til hefir Sjálfstæðds- fokku im mj"g haldið pví á lofti, að hamn sé akveðinn lýðnæðis- fliokkur, sem muni berjast méð oddi og egg gegn öllu einræðis- brölti og ofbeldisstefnum hér á landi. Og Þótt 'oft hafi andað köldu frá peim' flokki í garð verkalýðsfélaganna og foringja þeirra, pá mun þó slík krafal, siem þessi, að pau séu bönnuð, leyst upp meo ofbeldi og foringj-' ar þeirra fangielsaðir, aldnei fyr hafa komfö fram í opinberum málgögnum flokksins. En undanfarna mánuði hefir orðið mikil bneyting á stefnu og skoðunum mikils' porra manna innan Sjálfstæöisflokksins. — BlöS hans hafa mánuðum sam- an leyft sér að halda uppi lát- láusum lofsöng um pá verstu of- beldis- og glæpa-stefnu, sem nú þekkist í heiminum. (Það heHr þegar haft pau á- hrif, ap fjöldi manna innan flOkksins, einkum meðal yngri manna, hallast nú að þeirri of- beldisstefnu og leyfa sér að bera merki hennar hér á götunum. Og nú leyfir blað ungra Sjálfstæð- ismanna sér að prédika hana op- inberlega. Enginn vafi er á því, að peir menn úr Sjálfstæðisflokknum, sem nú eru famir að prédika nazisma og krefjast pess, eins og blaðið „Heimdallur", að aðferð- um pýzkra nazista sé beitt hér á landi, eru sorinn úr Sjálfstæðis- flokknum. Það eru heimskustu og verstu menn Sjálfstæðisflokksins einir, sem þegar eru orðnir nazistar. Hinir eldri ög hyggnari foringjar flokksins, eins og t. d. J. Þor- láksson, vita vel, að sú stefna getur aldrei fengið fylgi hér á landi. Eii menn eins og Valtýr Stef- ánsson, Gísli Sigurbjöiinsábn og fleiri slíkir, finna að þeir hafa samt fylgi innan flokksins og þess vegna leýfa þeir sér að prédika nazisma og ofbeldi í blöðum hans. Þeir vita páð, að það er vilji mikils hluta íhalds- marana, að flokkurinn beiti ofbeldi og harðistjónn, ef svo skyldi vilja til að hann kæmist nokkurn tíma til valda aftur, og sleppi þeim> pá aldrei aftur. Það er pað, sem blöo flokksins eru þegar tekin að undirbúa. Þieir vita þao, að verkalýðisfé- lögin í Reykjavík, og J)au ein, geta staðiið gegn fasisma og of- beldisstjórn hér á landi. .Þess vegna krefjast ungir Sjálfstæðis- menn nú þegar, að þau séu leyst upp að fyrirmynd nazista. Sú krafa hefir ekki komið fram til einskis. ALÞÝÐUFLOKKURINN MUN SKJÖTA ÞVÍ TIL ÞJÓÐARINN- AR VIÐ NÆSTU KOSNINGAR. HVORT EiGI AÐ LEYSA VERK- Dollfass býst til al koma ð ítðlskom f asisina i Aostor riki Sambuðm v!ð nazista batnar ekki. fSoklnmn Mapís dðsent segir frá „Fregnir um klofning í Sjálf- | stœðisflokknum berast nú viðsvegar að af landinu." Magnús Jónsson, fyrvenandi dósent, skrifar gnein í Mgbl. í gær, þar sem hann'siagir frá ástandinu innan' Sjáifstæðis- fl'okksins, eins og það er nú, m. a- á þessa leið: „Þœr fi egnir berost nú víðsvegar að af landinu. að Sjálfstœðisflokkurinn sé i raun réttri klofinn, eða að minsta kosti mjög ósampykkur. Ýmsir þingmenn flokksins eiga í raun <og veru að vera mjög svo lelskir að Bænda- flokknum nýja, og óska þess heitast, að hann megi blessast og blómgast..... •'—- — Sögurnar um það, að Sjálfstæðismenn séu klofnir, koma til þeirra utan af lands- homumu ----------- ------Og f regnin verkar á þá ! rétt eins og manni væri ti.1- kynt hans eigið andlát. Kosningarnar, hinn ógur- legi dómur, eru framundan og alllur gamli arfurinn á bakinu, skiftur og deildur af vægðar- lausum dómara nákvæmlega í jöfnum hlutföllin á öll bök- in, hvað sem mennirnir nú reyna að kalla sig. — — —,— msð sinn gam'a vitnisburð frá árunum 1924-^1927 og alla sög- una siðan " (Magnús Jónsson dósent, í M'orgunblaðinu í gær.) Samkomulag við Nazista næsi ekki. Um sambúðcna milli Austurrik- ismanna og pjóðverja lét Dollfuss svo um mælt, að austurríska stjómin ætti enga sök á, hve slæm hún væri. Enn væri'haldið áfram illkynjuðum árásum frá Þjóðverja hálfu. „En vér munum ekki", sagði Dollfuss, „láta nokkur utanað- komiandi áhrif spilla árangrinum af því starfi, sem vérhöfum imeð hcndum, til viðreisnar í heima- landi voru." ' 1 LÝÐSFÉLÖGIN UPP OG FANG- ELSA FORINGJA ÞEIRRA Dollfuss. VÍNARBORGí í morgun (UP.-FB.) Dollfuss kanslari hefir haldið rœðu i Qarinthia og ávarpað par 20 0Ó0 stuðningsmanna stjórnar- innar. Tilkynti Dollfuss, að stjómai+- skrárbreytingin væri látin koma til framkvæmda í þessari viku, én að eins verði um 'millibils- fyrirkomulag að ræða, hér sé'um breytingu að ræða, er að eins verði í gildi, uns búið 'sé .að undirbúa og ganga fná víðtækari brieytingu á stjómarskipun lands- ins. Kvað hann áform sitt að 'koma á félagslegu (oorporrative) stjórn- arfyrirkomulagi. Stjómmálaflökk- amir yrðu þá afnumdir, en 'full- trúarpir yrði valdir af iðn og viðskiftafél'ögum. Einkennilegnr démnr. EINKASKEYTl riL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun, , Mjög eihkiennilegur dómur var kVieðinn upp í Parjs: í gær. Fjór- ir franskir iindirf oringjar, sem höfðu verið dæmdir til dauða af herrétti iog skotnir á strí'ðsámnum voru nú sýknaðir af sérstökum herrétti, er hafði verið skipaður til að dæma mál þéirra að nyju, eftir kröfu ættingja þeirra. Ennfnemur dæmdi herrétturinn rikissjóð til að gneiða hvemi af Gömbös, forsætisráðberra Ungverja. ítalski fasisminn verður tekinn til fyrirmyndar. Bráðabirgðastjómarskráin stendur í gildi uns að fullu er lokið að ganga frá hinni víðtæku ráða- gerð um stjómarfyrirkomulag sem byggist á því, að'iðngiieim- irnar velji fulltrúa á þing, og vafalaust verður mjög sniðið að - ítalskri fyrirmynd- í heimsókn hjá húsbóndanum. RÓMABORG, 3. marz. (UP.-FB.) Dollfuss og Gömbös fara ífop^ inbera heimsókn til Rómaborgar þ, 14. marz, og eiga þá viðræður við ítölsku ríkisstjómhia. Ráðgert er, að þeir haldi kyrru fyrir i Rómaborg í tvo daga. hinum ^fjórum fjölskyldum þeirxa 'einn franka! i skaðabætur. Undirforingjamir höfðu verið teknir af lífi fyrir það að hlýðioi eklti skipunum yfirboðara sinwa, Var það við Souaen í Nor&ur- Frakklandi, þar sem Frakkar attu iþá, í 'hörðum bardögum við ,Þjóð- verja. Frakkar híjfðu leitað hælis Framhald á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.