Alþýðublaðið - 20.12.1920, Side 3

Alþýðublaðið - 20.12.1920, Side 3
alþYÐUBLAÐIR 3 © IllllF** <S.& s3síanó Rsmur i éag, og m®é þui J. éCanson, W Laugaveg 15, '^! tneð ósköp af aýjum vörutn, sem eru hentugar og ódýrar jí'ilag-jafir samkvæmt gæðum. Bíðið með að kaupa þar til þið hafið séð hvað hann hefir að bjóða. — Þar verða meðal annars: Filthattar frá kr. 12 50 K^ipur frá kr. 35 00, Dragtir kr. 7500, Tilbúin kjólpils kr. 2500, Woitelawn blússur frá kr, 995, Japsilkiblússur frá kr. 18.00 Júmpers fra kr. 2200 Crystalin- blússur frá kr. 25.50, Crepe de chine blús-ur frá kr. 3000, Spo tjakkar frá kr. 4000, Enskar drengjahúfur frá kr. 325 og Karimanna frá kr. 425, Tunisbelti 095, Leslie hanskar frá kr 225, Casmire hanskar frá kr. 3 25, Kvensokkar frá kr. x 50 og m. fl. — Af tauum má nefna: Crepe underwooi kr. 15 50 mtr, Fartau kr. 11 00 mtr, Sílki og ull Acoline kr. 11.00 mtr, Cheviot frá kr. 12 00 mtr, Ullar Gabardine kr. 27 95 mtr. — Crepe de chine, Siik* taft, Alpakka, Gardínutau, Millipils úr silkimore, Ullar og lérefts undirlíf, Frisertreyjur, Náttkjólar, Chemiser, Svuntur, Nærföt fyrir karlmenn og börn, Borðdúkar, Serviettur, Borðteppi og fleira. — Allar þessar vörur eru fyrsta flokks, og seldar með mestu verðlækkun, sem enn hefir verið boðin. éC. S. éCanson, JSgv. 15. Að norðan. Yitar hafa í sumar verið settir á Htísey á Eyjafirði, Hjalteyri og Svalbarðseyri, svo siglingin inn Eyjaföíð á nú að heita kominn í lag. En sjómenn, sem im fjörð- ínn fara kvarta mjög undan því, að Ijósin á þessum nýju vitum, séu langt frá því að vera góð, einkum í Hrísey og á Svalbarðs eyri. Hundapestin hefir víðar verið á iandimi f haust en hér í Rvík. Norðanblöðin geta um það, að hún gangi nú á Akureyri. Stóran holsknrð framkvæmdi Steingr. Matthíasson í haust á konu. Skar hann eftir meini er vóg 13 ky. og mun það fádæmi. Skurðurirm tókst vel og heiisaðist konunni prýðisvel eftir skurðinn, ea svo fékk hún inflúénzu, sem leiddi hana ti! bana. Brenda Hraffið, sem verzl. Hlff selur núna, er áreiðanlega bezta jólakaffið. SkFautpappfrinn í öskj- unum, sem verzl. Hlí selur, er einkar ódýr og haadhæg jólagjöf. Bezta jólagjöf handa unglingum er „Fanneyu í skraut- bandi. Fæst hjá bóksölum og kostar 7 kr. Blaatasápan og sód- in, sem verzlunin Hlíf selur, ger- ir jólaþvottinn hvítastan og falleg- astan. Baðhús til almenningsnota hefir Snorraverzlun á Akureyri látið reisa í sumar, og rekur það fyrir sinn reikning. Olíuofnar í verzl. Hannesar iónssonar. Líiugaveg 28 Jóla-súkkulaðið er komið í verzlunina „Hlíf“. Bollapör — Diskar — Könnur — Skálar — Steikarföt — Tarinur Sósuskálar — Kartöfluföt — Snafs- glös — Vatnsglös — Vatnsflöskur — Kökudiskar. — Nýkomið i verzlun Hannesar Jónsssonar Laugaveg 28. Ritstjóri og ábyrgg&rœffiSar: Ólafur Friðriksaon. Prentsmiöjan Gatenberg

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.