Morgunblaðið - 07.04.1998, Page 8

Morgunblaðið - 07.04.1998, Page 8
8 B ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1998 KNATTSPYRNA MORGUNBLAÐIÐ Urvalsdeildarliðin mörðu sigur McCoist Mýsnar stríddu köttunum kom Rang- ersá bragðið Ally McCoist sýndi á sunnudaginn að hann er siður en svo dauður úr ölluin æðum og hefur enn gott þef- skyn fyrir góðum marktækifærum. Hann kom Rangers á bragðið á sunnudaginn er liðið tók á móti Celtic í undanúrslitum skosku bik- arkeppninnar. Eftir að hvorki hafði gengið né rekið hjá leik- mönnum að skora fann McCoist ekki að jafna. Kenny Dalglish, knattspyrstjóri Newcastle, var að vonum ánægður með að koma liðinu í bikarúrslit í fyrsta sinn í 24 ár, en lítið hefur gengið hjá félaginu í vetur. „Ég er mjög ánægður, sérstaklega fyrir hönd stuðningsmanna okkar því við höfum sagt um hríð að þeir eigi meira og betra skilið en það sem við höfum verið að sýna í vetur,“ sagði Daiglish. Hann sagðist einnig ánægður með að félagið yrði með í Evrópukeppninni næsta vetur: „Gerist ekkert óvænt fer Arsenal Meistaradeildina og við í Evrópu- keppni bikarhafa, sama hvemig bikarúrslitaleikurinn fer,“ sagði hann. ÚRVALSDEILDARLIÐIN Arsenal og Newcastle leika til úrslita í ensku bikarkeppninni á Wembley laugardaginn 16. maí, en liðin sigruðu bæði 1:0 í undanúrslitum á sunnudaginn. Arsenal lagði Wolves og Newcastle lið Sheffleld United. Þetta verður í þriðja sinn sem liðin mætast í bikarúrslitum, Newcastle vann bæði 1932 og 1952. Eins og oft vill verða í bikar- leikjum áttu Hðin i efri deild í hinum mestu vandræðum með Hðin sem leika í neðri deild. Arsenal og Wolves léku á ViUa Park og það var Líberíumaðurinn Christopher Wreh sem gerði eina mark leiksins á 13. mínútu. Hans Segers, mark- vörður Wolves, spymti frá marki sínu beint til Frakkans Patricks Vieira, sem var um 30 metra frá marki. Hann þakkaði fyrir sig, lék á tvo leikmenn Wolves á leið sinni að vítateignum og renndi síðan boltanum út til hægri þar sem Wreh kom og sendi boltann í vinstra homið með viðstöðulausu skoti. Hann fagnaði markinu á sinn sérstaka hátt, með miklu heljar- stökki. Arsenal liflr enn í voninni um að vinna bæði deild og bikar og þess má geta að þetta verður í 13. sinn sem félagið leikur til úrsHta í bik- amum. Arsenal hafði undirtökin í fyrri hálfleik en í þeim síðari voru það leikmenn Wolves sem réðu gangi mála. Don Goodman og Steve Claridge fengu fín færi til að jafna en hin illvíga vöm Arsenal stóðst álagið, en það var Vieira sem var hugsuðurinn í sóknaraðgerðum Arsenal. Arsene Wenger, knattspymu- stjóri Arsenal, var ánægður með sigurinn og hann bar lofsorð á hinn 22 ára gamla Wreh og sagði hann feikmann framtíðarinnar. „Menn verða að hafa í huga að hann er ungur að áram og var svo til óþekktur fyrir tveimur mánuðum. Hann hefur gert þrjú mikilvæg mörk fyrir okkur í síðustu leikjum og ég held hann eigi eftir að verða mjög góður,“ sagði Wenger. Hann keypti Wreh til Mónakó þegar hann var 15 ára og þegar Wenger heyrði í fyrravetur að hann væri á lausu keypti hann kappann án þess að hugsa sig um tvisvar. Wenger var spurður hvenær Ian Wright yrði klár í slaginn á ný, en hann hefur verið meiddur. „Ég ætla ekki að segja neitt um það því alltaf þegar ég segi eitthvað í þessu sambandi hef ég rangt fyrir mér. Það er þó ljóst að hann verður ekki með fym en hann hefur náð sér að fuUu,“ sagði Wenger. Hafí Arsenal verið heppið að komast í úrsUy má segja að Newcastle hafí verið enn heppnara því Sheffíeld United gaf úrvals- deildarliðinu ekkert eftir. Eina mark leiksins gerði Alan Shearer á 60. mínútu. Hann skaUaði að marki eftir fyrirgjöf en Alan Kelly, mark- vörður Sheffield, varði vel en náði ekki að halda boltanum og Shearer náði sjálfur knettinum rétt utan við marklínuna og þrumaði honum í netið. Þetta var sjötta mark Shear- ers á leiktíðinni. Newcastle var miklu betra Hðið á velHnum, en leikmenn vora klaufar þegar nálgaðist mark mótherjanna og því varð sigurinn ekki stærri. Leikmenn Sheffíeld fengu einnig sín færi og þá sérstaklega undir lok leiksins þegar þeir gerðu harða hríð að marki Newcastle en tókst Reuters KENNY Dalglish, knattspyrnustjóri Newcastle, til hægri, fagnar Alan Shearer, eftir sigurinn á Sheffield United. Ieiðina á 75. mfnútu með skalla- marki. Þetta var 27. markið sem hann gerir á ferlinum gegn erkió- vininum, Celtic. Þrettán mfnútum síðar innsigl- aði félagi hans, Jörg Albertz, sig- urinn með laglegu marki eftir ein- leik. Engu breytti mark Craigs Burleys nokkrum andartökum áð- ur en dómarinn flautaði til leiksloka. Rangers mætir Hearts í úrslitum bikarkeppninnar, en Edinborgar- liðið lagði Falkirk í hinum leik undanúrslitanna, 3:1. Kevin McAlUster náði að jafna fyrir Falkirk á 85. mín. og marg- ir fóru að búa sig undir annan leik en leikmann Hearts voru ekki á þeim buxunum; skoruðu tvívegis á sfðustu tveimur mfnútun- um. Stephane Adam gerði fyrra markið á 89. mín. og Neil McCann gulltryggði sigurinn þeg- ar komið var fram yfir venjulegan Ieiktíma. Bayern dregur á Kaiserslautern Reutere CRISTOPHER Wreh fagnar með tilþrifum - fer heljarstökk - eftlr að gera sigurmarkið Arsenal i bikarleiknum gegn Wolves. ayern Múnchen minnkaði for- ystu Kaiserslautem í þrjú stig á toppi þýsku deildarinnar um helgina, en meistaramir frá Múnehen hafa leikið einum leik meira. Mehmet Scholl skoraði tví- vegis fyrir Bayem er liðið lagði Werder Bremen 3:0 og Carsten Jancker gerði þriðja markið. Sigurinn var svo sannarlega kærkominn því Bayem hefur ekki sigrað í Bremen síðan 1980 og þar sem Kaiserslautem gerði jafntefli á föstudaginn við Duisburg minnkar bilið á milli liðanna í toppbarátt- unni. Hvort sem Bayem nær að ná Kaiserslautern eða ekki styrkir sig- urinn um helgina stöðu liðsins veralega og stefnan er að ná a.m.k. öðra sæti og um leið sæti í Meist- aradeild Evrópu. Leverkusen, sem er í þriðja sæti deildarinnar, varð að sætta sig við jafntefli, rétt eins og forystuliðið, og því vænkast hag- ur Bayem enn. „Við eigum enn von um sigur í deildinni. Ég bað strákana að leika eins og þeir gerðu í Stuttgart [þar Bergkamp valinn sá besti DENNIS Bergkamp, framheiji Arsenal, var á sunnudaginn út- nefndur besti leikmaður ensku knattspyrnunnar af ieikmönn- um deildarinnar. Bergkamp er aðeins annar erlendi leikmað- urinn hreppir nafnbótina frá því valið fór fyrst fram fyrir 25 árum, hinn er Eric Cantona sem valinn var 1994. Hinn skæði framherji Liverpool, Michael Owen, var valinn efni- legasti leikmaður deildarinnar. Kom þessi niðurstaða fáum á óvart. Bergkamp hefur leikið vel í vetur, einkum á fyrri hluta tfmabilsins þar sem hann fór oft og tfðum á kostum. Alls hef- ur hann skorað 13 mörk í deildinni og verið lykilmaður í liði Arsenal sem nú sækir hart fram á tvennum vígstöðvum - í deildinni og í bikarnum. sem Bayern vann 3:0 fyrir hálfúm mánuði] og þeir urðu við því. Ég ætlaðist til að þeir léku betur en um síðustu helgi og þeir gerðu það,“ sagði Trapattoni, þjálfari Bayern. Ulf Kirsten, markahæsti maður þýsku deildarinnar, kom Leverku- sen yfir í upphafí síðari hálfleiks er liðið tók á móti Gladbach og var þetta 20. mark kappans í deildinni í vetur. En heimamenn vora enn að fagna á áhorfendapöllunum þegar Jörgen Pettersson jafnaði fyrir gestina. „Ef við höldum áfram að spila svona verðum við að láta okk- ur nægja að leika í Evrópukeppni félagsliða næsta vetur,“ sagði Christoph Daum, þjálfari Leverku- sen, og var allt annað en ánægður með framgang sinna manna. „Ég hef samt fulla trú á að við getum náð öðra sætinu og ég mun gera leikmönnum Ijóst hvað er í húfi,“ bætti hann við. Það má víst með sanni segja að heppnin sé ekki á bandi Dortmund í deildinni. Svisslendingurinn Stef- hane Chapuisat kom liðinu yfir gegn Hansa Rostock, en leikmenn Rostock skoruðu þrívegis og Dort- mund var að sætta sig við enn eitt tapið. „Við hefðum getað gert tvö eða þrjú mörk í fyrri hálfleik," sagði Nevio Scala, þjálfari Dort- mund. „I síðari hálfleik vora leik- menn þreyttir og það er skiljanlegt eftir það sem gerðist í Madrid á miðvikudaginn, það var erfíður leikur. Þetta var síðasta tækifæri okkar til að tryggja okkur fimmta sætið,“ bætti hann við og því verður Dortmund að tryggja sér sæti í Evrópukeppninni að ári með því að verða Evrópumeistari. „Við eigum ennþá von“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.