Morgunblaðið - 17.04.1998, Page 9

Morgunblaðið - 17.04.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1998 9 FRÉTTIR JÚLÍANNA H. Friðriksdóttir, sem stóð að undirskriftasöfnuninni, afhenti Ingvari Viktorssyni bæjarstjóra lista með nöfnum á þriðja þúsund íbúa, þar sem skorað er á bæjaryfirvöld að bæta úr húsnæðisvanda Bókasafns Hafnarijarðar. Vilja betra bókasafn í Hafnarfjörð A ÞRIÐJA þúsund kosninga- bærra bæjarbúa í Hafnarfirði skrifuðu undir áskorun til bæj- aryfírvalda um betra og stærra bókasafn. Núverandi húsnæði safnsins er 536 fermetrar en þyrfti að vera um 3 þús. fer- metrar samkvæmt mati sérfræð- inga. Samkvæmt lauslegri áætl- un eru safnagestir yfir 150 þús. á ári. í frétt frá Bókasafni Hafnar- fjarðar er bent á að safnið varð 75 ára árið 1997 og að það hafí verið til húsa á sama stað í 40 ár. Húsnæðið sé löngu sprungið og daglega kvarti Iánþegar yfír þrengslum. Fram kemur að út- lánaaukning hafí verið yfír 100% síðustu árin og að nú sé svo komið að notendur safnsins hafi tekið til sinna ráða og staðið fyr- ir undirskriftasöfnun. Undir- skriftalistinn lá frammi í bóka- búðum bæjarins í rúman mánuð og var yfirskrift hans: „Við und- irrituð förum þess á leit við Bæj- arstjórn Hafnarfjarðar að hún komi til móts við vonir og vænt- ingar íbúa Hafnarfjarðar um stærra og betra bókasafn. Hvað gæti verið betra en að hafa það afmælisgjöf til íbúanna á 90 ára afmæli Hafnarfjarðar?" Golff fatnaður kjáXýÚufiihiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Hætt að reykjáí Helgartilboö Nicorette® nikótíntyggigúmmí 1 2 mg 105 stk. - kr. 1299 4 mg 105 stk. - kr. 1839 NICDRETTE Við stöndum með þér INGÖLFS APÖTEK KRINGLUNNI Hliómsveitin Frabærir söngvarar! Sviðssetninn: Enill E Hljoðfæraleikaran Gunnar Þórðarson ÆiÍÍk jÉt Vilhjálmur Guðjónsson Gunnlaugur Briem ÆPRRIRE Jóhanp Asmundsson % M ^ 3 Þórir Ulfarsson 1* fjr Kristinn Svavarsson Kjartan Valdimarsson - lng?marsson \ W' Rúna G. ■fe Av' Stefánsdóttiil Sviðssélnmg: Egill Eðvarðsson Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Dansstjórn: Jóhann Örn. Knstján Gíslason Hulda Gestsdóttir Birgitta Haukdai 25.APRIL á nýrri söngskemmtun Erna þþrarinsdótlir HÓTEL ISLANDI Miða- og borðapantanir í síma 533 1100. ‘ Verð 4.900, matur og sýning. 1.950, sýning. 950, dansleikur leikur fyrir aansi til kl. 3. Wýtt frá París Opið virka daga 9-18, laugardag 10-14. TESS^ neðst við Dunhaga sínii 562 2250 Pottar í Gullnámunni vikurnar 2. apríl -17. apríl 1998 Dags. Staður Upphæð Silfurpottar: 2. apríl Háspenna, Laugavegi............. 255.535 kr. 2. apríl Háspenna, Laugavegi.............. 65.801 kr. 3. apríl Catalína, Kópavogi............... 97.964 kr. 3. apríl Háspenna, Laugavegi............. 132.883 kr. 4. apríl Kringlukráin.................... 165.379 kr. 4. apríl Catalína, Kópavogi.............. 159.490 kr. 4. apríl Ölver............................ 50.853 kr. 6. apríl Háspenna, Laugavegi............. 151.414 kr. 7. apríl Háspenna, Laugavegi............. 304.305 kr. 8. apríl Catalína, Kópavogi............... 90.310 kr. 8. apríl Sunnukráin, Akureyri........... 126.951 kr. 9. apríl Hótel Örk...................... 151.443 kr. 11. apríl Hótel Örk...................... 105.804 kr. 11. apríl Mónakó.......................... 163.865 kr. 14. apríl Háspenna, Hafnarstræti.......... 283.426 kr. 15. apríl Háspenna, Laugavegi............. 143.655 kr. 15. apríl Háspenna, Hafnarstræti......... 111.177 kr. Staða Gullpottsins þann 16. apríl kl.14.00 var 3.775.000 kr. Silfurpottarnir byrja alltaf i 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. Laugavegi Hafnarstræti Kringlunni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.