Morgunblaðið - 17.04.1998, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 17.04.1998, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1998 65 Árnað heilla Með morgunkaffinu (T /\ÁRA afmæli. Hinn Ovf21. apríl nk. verður fímmtugur Hólmberg Magnússon. Hann og eigin- kona hans, Kristín Eyjólfs- dóttir, taka á móti gestum laugardaginn 18. apríl, í Sæ- borgu (Garði) eftir kl. 20. BRIDS IJin.vjón GuAiniiniliir l'áll Arnar.son ALLAR leiðir liggja til vinnings í sex spöðum suð- urs, en eftir stendur þó spurningin: Hvaða leið er best? Vestur A1042 V103 ♦ D73 *G9742 Norður ♦ÁKG93 ¥ÁG5 ♦ Á94 *Á5 Suður Austur *D876 VK987 ♦ K1062 *K *5 VD642 ♦ G85 ♦D10863 Áster... ... að kyssa hana svo mikið aðjörðin skjálfi. TM Reg U.S. Pat. Off — aU rigms reserved (c) 1996 Los Angetes Tmai Syndeate ÞAÐ er svo auðvelt að finna stæði fyrir þennan. HOGNI HREKKVISI COSPER SEGÐU læknunum að ég hafi farið uppá skurðarborðið til að mála loftið, ekki til að láta taka úr mér botnlangann. Spilið er frá fimmtu um- ferð íslandsmótsins. Átta pör sögðu og unnu hálf- slemmu, en tvö reyndu alslemmuna og fóru niður eftir misheppnaða hjarta- svíningu. Eins og legan er, er sama hvernig hálf- slemman er spiluð, því hægt er að fría slag hvort heldur á hjarta eða tígul. En sagnhafí sér ekki allar hendur og þarf að fínna ör- uggustu leiðina með laufi eða trompi út. Einn augljós möguleiki er að byrja á því að spila tígli þrisvar. Þá fríast þar slagur ef liturinn brotnar 3-3 eða ef drottning eða gosi er í tvíspili. Gangi það ekki eftir, má svína hjarta- gosa. Þessi spilamennska er nokkuð góð, en slemman tapast þó ef annar mótherj- inn á litlu hjónin fjórðu í tígli og austur hjartadrottn- ingu. Sævar Þorbjörnsson í sveit Landsbréfa fann aðra heldur betri leið. Út kom lauf, sem hann tók á kóng- inn og svo tvisvar tromp. Síðan tók hann tígulkóng og ás. Hugmyndin var að fría tígulslag ef gosi eða drottning hefði komið í ÁK. En þegar það gerðist ekki, henti Sævar tígli niður í laufás og gaf síðan slag á tígul. Vestur lenti inni á tíguldrottningu og varð að hreyfa hjartað. Eins og Sævar spilaði tapast spilið einungis ef vestur fær þriðja tígulslaginn og aust- ur á bæði tíu og drottningu í hjarta. Pennavinir TVÍTUG Ghanastúlka í iðn- skóla með áhuga á bók- menntum, kvikmyndum, tónlist, skokki og sundi: Patricia Wincly-Wind, c/o Grace Aryee, Box K 22, Cape Coast, Ghana. SKVk IJmsjón Margeir l’étursson STAÐAN kom upp í B flokki á Hoogovens skák- mótinu í Hollandi í janúar. Rússinn Alexander Tsjemjajev (2.465) hafði hvítt, en heimamaðurinn Manuel Bosboom (2.450) var með svart og átti leik. 21. - Rxh2 22. Rc5 (Eða 22. Kxh2 - Dxg3+ 23. Kgl - Bf4 24. Dc2 - Dh2+ 25. Kfl - Be3 og hvítur er varnarlaus) 22. - Bxg3? (Hollending- urinn gerir sér ekki grein fyrir þvi hvað hann er með góða stöðu: 22. - Dxg3! Er gjörunnið á svart! Lokin gætu orðið 23. Rxd7 - Bf4 24. Dc2 - Be3+ 25. Khl - Rfl! 26. Hxfl - Bf4 27. Bh3 - Dxh3+ 28. Kgl - Be3+ 29. Hf2 - Dxd7 og uppgjöf hvíts blasir við) 23. Rxd7 - He7 24. Rc5 - Hae8 25. Dd3 - Db6 26. b4 - g6 27. Dd2 - He3 28. Khl? - Df6 29. Kgl - Dh4 30. Re4 - H8xe4! 31. fxc4 - Rg4 32. Rf3 - Bf2+ 33. KTl - Dg3 34. Dxd5 - Hxf3 35. Dd8+ - Kg7 36. Bxf3 - Dxf3 37. Hd3 - Rh2 mát! STJÖRNUSPÁ eftir Franees llrake HRÚTURINN Afmælisbarn dagsins: Þú ert staðráðinn í að láta drauma þína rætast. Þú ert tilfínninganæmur en þó rökfastur og vilt öðrum vel. Hrútur (21. mars -19. apríl) Til þín er leitað um lausn á viðkvæmu vandamáli. Bregstu vel við og þá ávinn- urðu þér virðingu vina þinna. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér finnst þú beittur órétti af ákveðnum aðila. Reyndu að leiða það hjá þér því tím- inn vinnur með þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Enginn er fullkominn og það á við um þig líka. Sýndu öðr- um skilning og örlæti og þá líður þér sjálfum betur. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú átt undir högg að sækja vegna orðróms á vinnustað. Það léttir andrúmsloftið ef þú lætur í þér heyra. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vináttan er þér mikils virði og þú gerir margt til þess að halda í hana. Óvæntur gestur lífgar upp á tilver- una. Meyja (23. ágúst - 22. september) tfeL Deila er í uppsiglingu milli aðila sem þér eru kærir. Leiddu hana hjá þér og láttu þá um að leysa hana. Vog (23. sept. - 22. október) Vandvirkni þín hefur leitt til velgengni og starfs- frama. Njóttu þess en mundu að ofmetnast ekki. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér finnst þú eiga erfitt með að koma verkum í höfn. Taktu þér tak og þá mun þér ganga allt í hag- inn. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ék Þú átt í hörðu stríði við einn af vinnufélögum þínum. Leitaðu sátta því sjaldan veldur einn þá tveir deila. Steingeit (22. des. -19. janúar) Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur til máls og mundu að fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Sýndu þol- inmæði. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þér finnst að þér sótt úr öll- um áttum en ert samt alveg maður til þess að leysa úr þessum vandamálum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Skreytni einhvers veldur þér vonbrigðum og vanda. Farðu varlega í sakirnar en komdu málunum á hreint. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. töskurnar eru komnar Verð 2.480 Hverfisgötu 78, sími 552 8980 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN DomusMedica 551 8519 Kringlunni 568 9212 Toppskórinn 5521212 Verð fró: 3.995,- Tegund: Jip 21901 Breiðir, vandaðir og fallegir Jip-skór. Góðir fyrir laus innlegg og styðja val við hæl. Brúnt, rautt, svart og vínrautt leður í stærðum 21 -40 Rcropriimt. Tímaskráningarstöðvar með rafrænni skráningu Stimpilklukkur með vélrænni skráningu Otto B. Arnar ehf. Ármúla 29, 108 Rcykjavík, sími 588 4699, fax 588 4696 RÖÐ FYRIRLESTRA FYRIR ALMENNING í TILEFNI AF ÁRI HAFSINS Fimmti og síðasti fyrirlestur Sjávarútvegsstofnunar HÍ á þessu vori verður haldinn laugardaginn 18. apríl kl. 13:15-14:30 í sal 4 í Háskólabíói ÓGNIR VIÐ UNDIRDJÚPIN Össur Skarphéöinsson líffræðingur og fyrrverandi umhvertisráðherra ræðir um það sem helst ógnar lífríkinu í hafinu og segir einnig írá aðgerðum sem þegar er beitt eða verið er að undirbúa til að sporna við frekari spillingu hafsins Umræðum stjórnar Guðrún Pétursdóttir forstöðumaður Sjávarútvegsstotnunar Hl fyrirlestramir em i röð viðburða sem ríkisstjórn íslands styóur ítilefni af Ári bafsins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.