Morgunblaðið - 17.04.1998, Page 29

Morgunblaðið - 17.04.1998, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1998 29 Reuters Leikskólabörn í miðbæn- um sýna í Ráðhúsinu BÖRN af fímm leikskólum í mið- borginni fagna vori með listsýningu í Tjamarsal Ráðhússins sem verður opnuð á morgun, laugardaginn 18. apríl, kl. 14. Sýningin stendur yfir í eina viku, listaviku, og ásamt þvi að sýna myndverk sín standa bömin fyrir ýmiss konar skemmtun alla vikuna. Þetta er í þriðja sinn sem leik- skólarnir Barónsborg, Grænaborg, Laufásborg, Lindarborg og Njáls- borg standa saman að listaviku við sumarmál og undirbúningur hefur staðið yfír í allan vetur. Hverjum leikskóla er úthlutað einum degi í næstu viku til að sitja yfir sýning- unni og í sumum tilfellum standa börnin um leið fyrir skemmtun í Tjamarsal. Markmiðið er að kynna myndlistarstarf við leikskólana og á sýningunni kennir ýmissa grasa, þar verða teikningar, málverk og skúlptúrar úr leir eða pappamassa. Viðfangsefnið er sótt víða að, á ein- um leikskólanum fást börnin við sjálfsmynd sína og umhverfisins en Morgunblaðið/Ásdís BÖRN af fimm leikskólum í miðborginni sýna myndverk sín í Tjarnar- sal Ráðhússins f listaviku. þjóðsögurnar og ævintýrin eru aldrei langt undan. Við opnun sýningarinnar munu börn úr leikskólanum Laufásborg syngja nokkur lög, þar á meðal ljóð eftir Jónas Hallgrimsson við ný lög Atla Heimis Sveinssonar. Sýningin verður opin frá kl. 8 til 19 virka daga og frá kl. 12 til 18 um helgar. Núðlu- stúlkan GESTUR á sanitímalistasafninu í Sydney í Astralíu, virðir fyrir sér iistaverkið „Núðlustúlk- una“, sem er hluti sýningarinn- ar „Borðið“. Yflr 100 verk eru á sýningunni, eftir innlenda og erlenda listamenn en þau eiga það sameiginlegt að tengjast mat á einhvern hátt. Ekki fylgdi söguni hver listamaður- inn að baki „Núðlustúlkunnar“ er. 27apríl msé ^samon 'TALSKIR GÖNGUSKÓR CristaUo Leður. Sympatex vatnsvarðir Þyngd 840 gr. parið. Sterkir, léttir, góðir í lengri göngur. Rússkinn.Sympatex. Léttir, fóðraðir og einstaklega þægilegir. scm SÖí,merðinW^" SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjaslóð 7 Reykjavík s.511 2200 Stofn er afar áhugaverður kostur fyrir þá sem vilja halda vel utan um sitt. Hann veitir víðtæka tryggingavemd, viðskiptavinir fá afslátt og eiga möguleika á enduigreiðslu. Með því að ganga í Stofn fyrir 1. júh' getur þú átt von á endurgreiðslu á næsta ári. Nánari upplýsingar og ráðgjöf í síma 569 2500 eða hjá umboðsmönnum um land allt. SJOVADPALMENNAR Traustur þáttur í tilverunni Áhrif evrunnar á íslenskt efnahagslíf Félag viðskipta- og hagfræðinga boðar til fundar í Skála Hótel Sögu þriðjudaginn 21. apríl kl. 8:00-9:30 Framsögumaður: Már Guðmundsson aðalhagfræðingur Seðlabanka íslands Hann mun m.a. fjalla um eftirfarandi atriði: ♦ Áhrif evrunnar í Evrópu og á íslandi. ♦ Breytir tilkoma evrunnar rekstrargrundvelli íslenskra fyrirtækja? ♦ Evran og valkostir íslands í gengismálum. ♦ Möguleikar íslands að taka upp evruna. FÉLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA OG HAGFRÆÐINGA Fundurinn er öllum opinn og stendur frá kl. 08:00-9:30 í

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.