Alþýðublaðið - 19.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.03.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAQINNf 19. MARZ 1934 ALÞÝÐOBLASIÐ A LÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: AI.ÞÝÐliFLOKK JRIþlN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgruiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Siinar: 4COO: Afereiösla, auglýsingar. 4! 01: RiMjcrn (Innlendar fréttir). 4íM)2: Ritstjóri. 4! 03; Viihj. S Vdhjálmss, (heima) 45)05: Prentsmiöjan Kitstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. Málssvarar svindlaranna (Pað hefir fallið í hlutskifti í> haidsmauna að taka afstcðu með hvierjum svindlara, sem upp hefir komist um. 'Þetta hefir líka orðið hlutskifti þeirra í þeim fjársvikamólum, sem nú eru á döfinni. Mgbli hefir farið hægt í að sýna þetta innræti. Það hefir lát- ið sér nægja að þegja u|m málið, og hylja þar með hina seku. Hin fha'.dsblöðin hér í bænum, Vísir iog Hieimdallur, hafa tekið hreina afstöðu meÖ svindlurunum og móti þeim, sem rannsaka málið og vilja að ailt sé upplýst í því eg ekkert undan dnegið. Bæði blöðin veitast harkalega að lögreglunni, og annað þeirra sérstak-lega dónalega að rann- sóknardómaranum og telur að hann hafi beitt alt of mikilli hörku, í pannsókn málsins. Mörgum manni mun þó finnast ao hann hafi sýnt of miklia linkind. Ihaldsmönnum rem.,’r blóðið til skyldunnar, og þess vegnc er af- staða tekiin í þessa átt. Þeir vita aíialmenn íhaidsbiaðanna, að þessi fjársvikamál eru vfðtækari og ægilegri en almenningur hefir enn fengið að vita, og þeir skOja það, að ef rannsókn heldur áfram í þeim og komist verður1 fyrir þau til fulls, að þá muni þeim stoðum hætt, sem styrkaatar standa nú undir íhaldsflokknum. Samábyrgðarmaðurinn. Jakob Möller, maðurinn, &em hefir 16 000 kr.. árlegt kaup fyxir að liafa eftirlit roeð bönkunum, ritar langa gnein í Visi á laugar- dagittm. Þessi grsin er jafnvel betri spegill af sálarlifi þessa óvin- sæla manns og innræti þess flokks, er hann stjórnar að mLklu leyti, en landsmenn hafa áður fengitð að sjá. 1 gneininni heldur Jakob Möller því óskammíeilinn fram, að sök- iina á óreiðunni í bönkunum eigi jafnaðarmenn og Framsóknar- mienn. Hann, eftirlitsmaður hankanna. er svo ósviíinn, að neyna áð dylja samábyrgð sfna með svindl- urunum með slikum lygum. Haim hefir svo margt xieynt. Jakob Möller, að honum flökrar ekki við sítku smáræði. Sðngbonan ! Maria Markan jÞieiT, sem fyrst og fnemst eiga sök á svikunum, eru auðvitað þeir, sem hafa framið þaui, í öðru lagi þeir, sem hafa fengið þá til þess, í þriðja lagi þeir, sem hafa vitað um þau og þagað yfir þeim — í fjórða lagi dagleg yfirstjóm bankanna, bankastjóramir, og sfðast 'en ekki sízt maðurinn, sem á að hafa eftixlit með peninga- stofnununxim, Jakob Möller. En ef aði á að fana að lleita að ástæðnnum fyiir því, að starfs- menn bankanna hafa framið svikiin, þá er ekki að leita þeirra í kröfum alþýðunnar íslenzku um meixi jöfnuð á lifskjörum manr.a í landinu, heldur er að leita þeixxa í bfl'ífi þvL, sem auðva’dsklikur Reýkjaviikur lifa í, í þVí að fyr- verandi Ia :kastjóitar Islands anka gajnga lausir fyrir atbeina ríkis- stjómar Sjáifstæðisflokksáns, í siðferði suanna kaupsýslumanna í Reykjavík, sem hafa fengið á- eggjan í rétta imeðferð fhalds- ttnanna, o(g í því einnig, að baaika- starfsmenninnir hafa orðið varir við það, að Jakob Möller sækir mánaðarlega um 1300 krónur í bankann fyrir starf, sem hann hefir algerlega svikist um að vinna, án þess að yfirmenn hans, sem um leið eru flokksbnæður hans í íhaldsflokknum, hafi fund- ið nokkra ástæðu til að lfiggja hömlur yið því, að honum væri gneitt kaupið. Því að auðvitað er það þjófn- aður á opinberu fé, að gneiða Ja- kob Möller laum sín. . Og þjófnaður, sem hylmað er yfir, leiðdr af sér aðra og stærni þjófnaði. Það hefir upplýst síð- ustu daga. i ■ ' 1 i ■ Þeir, sem vinna gegn lögregl- unni, bak við tjöldin. Alþýðublaðið hefir eitt fslienzkxa blaða gert alroenningi kleift að fylgjast með í fjársvikamáhmum og rannsókr. Þeirra. JÞess vegna gýs nú upp þetta logandi hatur íhalarmanna og fá- ránlegu lygar. Alþýðublaðið hefir gert það vegna þess, að það hefir full- gildar sannanir fyrir þvi, að mál- in eru víðtækari og ægilegri en ejnn er orðið opinbert, og að e'n- miit þess vegna er unnið að því öllun árum af mjög valdaimiklun möni'um að þagga málin niðu:, draga úr og jafnvel stöðva rann- sóknina. Alþýðublaðið veit, að leina ráð- ið til að brjóta á bak aftur valil og áhr'f þessara manna, ser.i starfa bak við tjöldin, er að gera a'.menningi kunnugt um hvern'g i þeim liggur og skapa sterkt al- m'enningsálit fyrir því, að ákveðún og óskonuð ranmsókr. fari fnam, svo að) í eittt skifti fynir öl'l verði hneinsað tH' í spillingunni, sem átt hefir sér stiað i vissum hópum hér í bænuxn alla tíð frá þeim árum, er sjóðþurðin í Brunabótafélag- inu, þjófnaðurinn á fé munaðar- Ieysingjanna og íslandsbanka- svikin þrifust undir handarjaðri þeirra sömu manna, s>em enn stjóma fha'.dsflokknium og standa að blöðum hans. Og almemningur um alt Iand stendur með AlþýðubJaðinu og Alþýðuflokknum í þessari sjálf- sögðu kröfu. Þess vegna hamast nú íhaldsmenn og láta ófriðlega. Þeir óttast um sig og sína. Man'a Maxkan er fyrir löngu orðin kunn hérlendis, og eins og kunnugt er nýtur hún nú mjög imlkilla vinsælda og almennrar hylli. (Þess er og skemst að minnast, að hún hafi gert landi sínu og þjóð sóma með söng sínunx er- lendis, t d. á íslienzku vikunni í Stokkhólmi, svo í Kaupmanna- höfn, Oslo, Berlín og víðar. ó- þarfi er að fjölyrða um það, hveTS vegna vinsældir þessarar ungu söngkonu fara svo mjög vaxandi, sem naun ber vitni umi. öllum tilheynendum hennar mun flokksins sænska hafa verið hand teknir. Einn þeir;ra er undirróð- urs-foringi flokksins, Gunnax Söfsholm að nafni, annar er for- stöðumaður fiokksskrifstofanma, Arnold Nilsson, sá þriðji er Gust- af Holttn og sá fjórði er flugmað- iur í hennum, Gösta Wiklund. Ástæðan til þess, að þessirfjór- ir seensku nazisia-leiðtogar hafa verið handteknir, er ,mo.ð i'raunf sú, sem fyrir nokknu var framin við Wiklund er hann var á ledð heim tii sín að nóttu til. Hann var skotinm í handlegginn út úr bíil, sem fóT á fleygiferð fram hjá honum. ' { j [í j fj Nú hefir lögreglunini tekist að sanna, að „morðtilraunin“ var tH- bá'\n af stjórn nazistaflokksins sjálfs, sem ætlaði svo eftir á að kemna saklausum póIitMurn and- stæðimgum sínum um. Tveir af hirnum seku hafa þegar viðurkent. Gustaf Holm skaut i hamdiegg Wiklunds úti í skógi fyrir utan Stockholm, og var heill hópur mazista þar siaman kominn, eims og við hátíðlegt tækifæri. Síbam var ekið út á götuma, þar sem „morðtxlraunin‘‘ átti að fara fram. Wiklund steig út og gekk heimleiðis, en bíllinn elti hann, iog alt í e:inu,þaut hann fram hjá honum, og Hohn, sem sat í bíln- um, skaut tv eim skoturn ut í loftið. Wiklund þóttist nú hafa særst hættulega og skjögraði að bíi, sem beib í inánd, og bað bjlstjór- það ljóst, að samfara óveixjulega mikilli og blæfagurri söngröðd hefir hún það andlega innsæi í viðfangsefni sín, sem er einkenmi. hins sanna listamanns. — Með þjálfun og tækni, sem er árang- urinn af vandascmu og erfiðu margra ána námi erlendis, nýtur rcdd hennar sín ennþá betur en annars hefði mátt verða. María Markan er duglieg og þróttmikil Jistakona, sem vedt og er, það alt af fullíjóst, að í gegn um hrednsunarield sjálfsiaga:, náms, vínnu og aftur vinnu ligg>- sjúkrahúsi, því að einhver hefðd reymt að myrða hann. Þetta mál hefir vakið mikla athygli í Stokkhólmi, og talið er að þegar það er nú upplýst, þá muni nazistaflökkurinn stórtapa á því. Nazistarnir gerðu þegajr í stað ráðstafanir til að færa sér „morð- tilraunina“ í nyt. Þeir héldu stóra fundi víða og réðust af framúnskaramdi heift gegn lög- reglunni, jafnaðarmönmum og k'ommúnistum. Wiklund var jafn- vel svo ósví’fimn, að hann höfðaði mál gegn einu blaði, sem hafði haldið því fram, að morðtilraun- im væri tilbúin af nazistum sjálf- um. ' ' ; j ,j Wiklund roeðgiekk að síðustu. Kvaðst hamn sjálfur hafa fundið upp á morðtilrauninni til að „vekja Svia‘‘ og hafa ráðfært sig við forimgja himna svonefndu stormisveita, Clifford að uafni, sem halði á:amt fleirum þótt hug- myndin góð. Clifford hefir enn ekki verið hamdtekinn. Hefir hann fluið burtu úr borginni. ,Það, sem hér er sagt, sýnir memningu hinna svonefndu naz- . ista, eða þjóðsrmissinma, eins og ; þeir líaílla sig í Svíþjóð. j Morgumblaðið þegir um gvona I mál — af því að það vill innleiða álíka bardagaaðferðir í baráttu simni gegn lýðræði og rétti hér á landi. Skotið á Nazistaforingla aV nfizistom. Nazíst&foriisginn var s|álfnr með fi ráðum Pólitlsbnm andstœðingnm v«r kent um morðlilrannina Fjórir stjórmarmeðlimir mazista- amn um að aka með 'Sig að 3 ur leiðin tii þroska og fulikoanm- unar í listinmi, — þeirri list, siern er þess megnug, að skapa ómet- anleg andleg verðmæti. — En M. M. er lfka vandlát listakona, sem hefir sett markið hátt, því þó að það sé miklum erfiðleikum bxmd- ið fyrir útlienda listaimenn ■ að (dvelja í Þýzkalandi nú, hefir hún þó ákveðið að lieita á ný út í hinn stóra heim til framhaJdsnáms og fullkoimnunaT. — Ekki er ástæða til að efast um, að þar bfði henm- ar mörg og glteesileg viðfangs- efni. jÞeir, sem hafa unnið með Mar- í'u Markan og kynst þeirrj ást og virðingu, sem hún ber fyrir list simni, skilja það vel, að kienn- arar hemnar í Beriíti muni bíða hemnar og saimvinnimnar við hana ineð óþreyju. Rí'kisútvarpið danska hefir sam- ið við hana um að hún syngi í utvarpi'ðj í Kaupmiammahöfn á ieið sinni tdli Þýzka’ands. Einnig mun hún eiga að syngja í útvarpið í Oslo, — ef benni tekst að haga ferð sinni þannig,, Þriðjudaginn 20. þ. m. hefir söngkonan ákveðið að haida hljómieika hér í Iðnó. Á söng- skrámni. verða þá eingöngu lög, sem hún hefir aldrei samgið hér áður. Meðal anmars aríur úr fræg- um óperurn, svo og allstór flokk- ur af lögum eftir dr. Franz Mixa, sem aldnei hafa heyrst hér fyr. Hann mun og aðstoða ung’frúnja við sömg hennar. Ef dæma skál eftir hylli þeirri, sem sömgur Mai'- fu MaTkam hefir náð í útvaxpinu hér í vetur og þeirri hrifmingu, &em hamn hefir vakið á fyrri hljómleikum hennar og á sam- kiomum héjr í Rvík nú undanfarið, má ætla að menn muni fýsa að heyra þessa kveðjuhljómleika hennar, sem að lfkindum verða þeir siðustu, sem xuxgfrúin held- ur hér um óákveðimn tíma. Har. Björpsson. Meria Markan: i Iðnó þriðjudaginn 20. marz kl. 8,30 síðd. — Við hljóðfærið: Dr. Franz Mixa. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó mánudag og þriðjudag frá kl. 2 siðdegis. Hyasintur, Túiipanar og Páskaiiljur fæst hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 28, Símí 3024,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.