Alþýðublaðið - 22.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.03.1934, Blaðsíða 1
FTMTUDAGINN 22. mar*. 1934. ms. ÁRGANGUR; 129. TÖLUBb. RtTSTJÓ&I? 9. R. VALÐBHARSSON DAGBLAÐ OG ¥1 Ú.fOEPÁNDIt ALÞÝÐUFLO'KKURINN' f>f*<SBLA53ÍB Gssraœ* M alte vbta dofla U. 3—4 eSasSagía. AakrtJtafrjBld • kr. 2,08 & naöBssfií — kr. 5.0SJ s>tir 3 míauffl, St frrttt ar íyrtrJram. S' tauisasðlu hcstar blaðlO tð aisra. VTKlri.SLA.SSH5 hmmt 4t a Sivetjwm miövikuaegt. tmð feaatar a&etaa kr. &M a fttl. i f>vs btrtait atlar halsfu sreinar, er btrtast t dagblaöirsu. íréMsr eg vtkssytlsilt. RITSTJÓKW OG AFOREfSSLA Alpý&iv WaðaUll or viA HverflssOtu' or. 8~ 10 SlMAK: «008- algreíesla og aBglyslsstjar. 4801: ritstjórn (IrmletxSar iréttlr), 4802: ritstjórl. «903: Vitbjaimnr 3. ViIJsjalmsssoB. bláfiamaditr (heimai, ftfauinfta AzBelrssoa. blaOamaonr. PnMn*eav«cri 13. «90«• F R ValdoowrssMi. rtmfoft. (beimal. 2337- Slgurður Jóhannesson. aígreiosiu- og ««sriýsln{fast!4ri (Sseímal, 4905: prentsmi&lao 1' 5"" -'• 1» 1 a . O- 1 | |' o ,J-J = Bezta vlta- nilíi-smjöT- iíklFer" »*íssstn Blði norðinn. Ranglátnr dómnr: Verkamaður, sem kveikti i kofanum Lindar- goíu 2 af atvinnuleysi og neyð dæmdur i tveggja ára hegningaihúsvinnu. DómuT hefir verið kveðinn upp yfir verikamanninum, sem kveikti í húsimu Iindargötu 2 um síðustu niiámaðamót. Var hamn dæmdur í tveggja ára begningarhússvinnu. Iikliegt er að dórnmsurn verði á- frýjað til hæstaréttar. Eiins iog kunnugt er, Mddist verkamaðurimn út í það af at- vimniuleysi og neyð að kveikja i hústou til að reyna með því að fá tryggiingarféð fyriT innan- stokksmuni sína. Koina hans líggur berklaveik í sjúkrahúsi, eitt barm hans er á öðru sjukrahúsi, og tvö ömnur börm eru siltt í hvorum stað. Sjálfur haf&i maðurinn ekki haft atvimnu svo mánuðum skifti. Hann bjó einn í kofanum, sem hann kveikti í. Dómurimn, sem nú hefir verið kveðcmn upp, er svo harður og misfcumnarlaus að undrum sætir. Vdrðast lögin hér hafa náð het- ur ti'l hins seka en þau néi. i 'ýmis- um öðrum og stærri tílfellum, Það er skilyrðislaus krafa alira sanngjarnra manna a& piessi maður verði náðaður. Þeirri kröfu mun verða fylgt frain af AiþÝðublaðáiu. Dómur var kveðin upp i gær i sjóðþurðarmáli Sigurðar Snorrasonár. Hann fékk 18 mánaða betrun- arhússvinnu fyrir 61 púsund króna pjófnað. 1 gær féll dómur í undirrétti í máli Sigurðar SnorrasionaT, fyr- verandi gjaldkera við útbú Ot- vegsbankans í Vestmannaeyjum; Var Sigurður dæmdur í 18 máni- aða betrunarhússvinnu ,og auk þess á hann að greiða bankamim sióðpurðarupphæðina, kr. 61,753, og allan málskostna'ði. Orelðsla lalara laona hanða öllum yerteoiönniim afnnmin i Sovét-Rásslandi. EINKASKEYTI TIL ' ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN, í morguh. Frá Moskva er símað, að Kalin- in, foræti Jýðveldasambandsins og Molotov forseti framkvæmda- ráðs sovétríkjanna, hafi gefið út nýja titekipun um verkaiaun í So vét-rík junum. Með tiiskipuninni er afnumih mjeð 6\%i greiðsla jfnra launa handa ölium verkamönnum. öl'l laun, bæði verkalaun og önnur, verða framvegis miðuð við vinnuafköst hvers maniis eða konu, Trygging lágmarksilauna er afniuJmin. . STAMPEN. Byggingarfélag verkamanna hyégir 54 verkamannabústaði i sumar. A&alfundur Byggingarfélags verkamanna var haldinn í gær- kveldi í Kauppingssalnum. Á fundinum mættu rúmlega hundn- ao félagar. Or stjómimni áttí að ganga Stefán Björnsson, gjaldkeri fé- lagsins og umsjónarmaður Verka- mannabusta&anna, en hann var endurkosinn, Stjórnina skipa pví nú: Héðiinn Valdirnarsson formaftur, Geir Gýgja ritari, og Stefan BjörnS'- sion gjaldkeri. Rieikningarnir voru samÞyktír athugasemdalaust, og sýndu þeir, ao félagið hefir ekki orðið fyrlr neinn áfallh og félagsmenn yfir-. Jieitt staðið mjög vel í skilum. Endurskoðiendur voru kosnir Ingir mar Jónsson skólastjórj og Guð- mundur ó. Guðmundsson um- sjónarrnaðíur. Stjórn félagsins var gefin heimr ild til að taka'400 þúsund króna lán tiil bygginga verkamannabFi- staða á sumri komanda. Er ákveðao að bygðar'verði 54 íbú'ðir við Ásvalagötu, Hofsvalla- götu og Hringbraut í framhaidi af VeTkamannabústöðunum, og verða þær tilbúnar fýrir 14. mai 1935. En þá er talið fullvíst að bægt verði að byrja aftixr á byggingum jafnmargra íbuða, en á öðrum stað, svo að á tveim ár- um verði reistir yfir 100 Verka> mannabústaðir. ' , I félaginu eru nú 148 féiagar. Það kom berlega fram«á fund- imrm, að félagar kunna vel að meta þá prýðilegu forystu, er Hé&inn Valdimarsson hefir veitt félaginiu og húsnæðismálum ál- þýðunnar í bænum. Simasambandslaust;' við Vestur- og Noið- urland. í fyrrínótt slitnaði símalínan norður, og var sambandslaust i gærdag við Vestur- og Norður- l'and. 35 s&nastaurar brotnuðu miHi Grafarholts og Blikastaða í Mosfelllssveit. í allan gærdag var unnið af kappi að því að gera við skemd- irnar, og verður því verM haldið áfram í dag. . Olia og bensin lækka i verði i Englandi. LONDON í gærkveldl (FO.) Með og frá deginum á morgun lækkar verð á benzíni og öðr- >um vélaolinm í Englandi um 1 pence hvert gallon. Dmræðnr nm hermái í brezka (inginn. JafnaðaTmannafoTÍnginn Attlee herforingi stingur upp á nýju skipulagi á yfirstjórn hiezkra hermðla. LONDON í gærkveldi (FO.) Umræður fðru fram í brezka þinginu i dag um landvarnan- mál, og var málshefjandi majór Attiee, jafnaðarmaður. "Aðrir, sem til máls tóku, voru McDonald forsættsráðherra, Win- ston ChurchiM og Stanley Bald- WÍXk Mr. AttLee rnæltí með því, að her- flota- og flug-málaráðuneyt- in yrðu öll samtsinuð í eitt ráðu- neytá, og að það hefði einnig með höndum sameiginleg land- varnanmál samveldisrikjanna, og að samveldisrikin ættu hvort um sig einn fulltrúa i ráðuueytinu. MacDonald svaraði þessu og hélt því frani', að núverandi fyr- irkomulag landvarnarmálanna •væri að öllu leyti full'nægjandi, iOg að það fyrirkomiulag, sem Mr. Attee mælti með yrði alt of umfangsmikið. . . - . Witoston ChurchiH sagði, að það væri ekki hyggilegt að skella skollieyrum við slíkum tillögum sem tiliögu Mr. Aftlees,, og gengi ifíí fjárhagshroo vfirvofaiidi í Dýzkitlandi. l»ýzki jrfkisbanklaii hefir á 2!/2 mannði tapað 31 % aff gniiforða sfnnnt. Gengi ntarksins getur fialiið pá og pegar. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Dr. Schacht, aðalbanka- stjóri pýzka rikisbankans, hefir i viðtali við fulltrúa ameríska verzlunarráðsins gefið þœr upplýsingar, að ríkisbankinn pýzki hafi á síðustu vikum tapað 70 miljónum gullmarka af gullforða sínum. Dt. Schacht segir að ríkisbank- inn hafi síðan á síðasta nýjári tapað 31o/o af öHum gullforða sipum og erllendura gjaldeyri. Dr. Schacht hefár enn á vný itrekað það við ameríska verzr- unarráðiið, að þáð sé algerlega óhiákvæmilegt ,að Þýzkaland fái fulikomiinn greiðslufrest á af- horgunum og vöxtum af öHum utanríkislánum sínum, að ððrUm kosti sé fjárhagur Þýzkalands í voða og nýtt hrum yfirvofandi. STAMPEN. Sprengju varpað ð prússneska innamikisiáða- neyiið. BERLIN í gærkveldL FB. Sprengikúlu var í dag varpað úr bifneið skamt frá prússmeska innanrikisráðuneytinu: Spiakk hún án þess að valda manntjóni. Litli bandalaolð beltir sér gegn sameiningn Anstnrríkis- Dngverialands „Ef friðar á að haldast verðar Aastarriki að vera sjálfstætt oo óháð. BERLÍN í miorgun (FO.) Bemes, utanríkismálaráðherra Tjekkoslovakíu hélt eftirtektar- verða jæðu í utanridsnefnd tjekkneska þingsins um það, hver áhrif þriggja ríkja samkomulagið í Róm miundi hafa á stjórnmála!- stefmu Litla-bandalagsins. Hann kvað það einmitt sjást greinxleg- ast á afstöðu Aus.turríkis nú, hve stjórnmáliahlutföllin í, Evrópu hefðu bneyst. Afstaða Litla-banda- lagsims tíl Italíu, sagði hann að mumdi fara eftir því, hvernig skipaðist um máliefni Austurríkis, ien hvorki Tjekkóslóvakía, Rúnie- nía né Juigoslavía rhundi taka út frá því sem sjálfsögðu að nú- verandi fyriTkomulag væri full- korniið. Kvað hann það álit sitt, að þótt ekki væri tímabært að gera þær' breytimgar er Mr. Attlee mælti með, þá bæri einm.itt að stefraa að þvi takmarki, að sami- eima störf þeirra þriggja ráðu- neyta er héi' ræddi um, undir leitt ráðuneytí. Baldwin sagði, að sem steeði væri nánari samyinna milli þess- ara ráðuneyta i en nokkru sinni fyr, og að þau gripu hvergi iwn á verksnöið hvers ammars.... sameiiningu Austurríkis og Ung- vrejajands með þögninni, pví aö smmfyilngm mundi hafa pdþ, l fön meö sér, ad Habsbopggpœttln kœmht wftur til ixída. Benes kvaðst leimnig vera mótfallinn sarrueininigvf Austurríkis og Þýzka- lands,. Ef friður ættí að haldast í Dónlrif'ndum, yrði Austuníki að vera sjálfstætt og öHum óháð. De Valera bfðar ósignr. Bonnið oegn einkecnisbúning- am írskra nazista féll í efri deild írska bino^ins. DUBLIN ^í ruorgun,. FB. Öldumgadieild þjóðþingsins heíir rnieð, 30 v atkvæðum gegn 18 felt frumvarp það til laga, er -bannar notkun pölitiskra einkennisbún- Ínga. :,- "':•;' Fmmvarpi þessu er beint gegm „blástökkum'' O'Duffy t og hafðí náð samíykki neðri deildar þirga- jinsí Afleiðimgin af •því að efri Frh. á 4sfíiy?-,;;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.