Morgunblaðið - 05.06.1998, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 05.06.1998, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1998 B 3 DANS- og söngva- myndafaðmlag - al- gengt í Hollywoodmynd- um, t.d. A hverfanda hveli. Það skortir jafn- vægið milli kynjanna. Haukur Helgason uka orku, úthald og einbeitingu t í mörgum heilsubúðum, apótekum og mörkuðum * Healthilif'v I ftopolÍS txtrac! / /; URTE PENSIL Sólhattur og Propolis virka vel saman. Gæðaefni SKALLIN PLUS vinur magans ÍSOFLAVON SOJA PROPOLIS Gæðaefni frá Healthilife Sterkir Propolis belgir (90 stk.) virka sérlega vel. BIO QINON Q-10 Eykur orku, úthald og velliðan | Fæst í Hagkaupsverslunum | vgrs-J~' Super SBio-Qinon QlO ■asss. S = Þú getur treyst heilsuefnum frá Parma Nord 100% Bio-Biloba Ginkgo Bio-Selen + Zink Bio-Chróm - grennandi Bio-Glandin Bio-Caroten Bio-Calcium Bio-Magnesium Bio-Fiber Bio-E-vítamín Bio-Zink BÍO-SELEN UMBOÐIÐ Ljósmynd/Elsa Toll HEIÐA Björg Hilmisdóttir verðlaunahafi og verðandi móðir. ir, í tilraunaeldhúsum, við vöruþróun, markaðssetningu, sölumennsku og upplýs- ingaþjónustu," segir hún. Fil.kand. námið skiptist í sex anna bók- nám og 16 vikna verknám og að því búnu liggur leiðin í meistara- eða doktorsnám, sé vilji fyrir hendi. Heiða Björg hóf meist- aranám með gæðastjórnun sem aðalfag fyrr á þessu ári og býst við að ljúka því vorið 1999. „Auk þess ætla ég að taka framhaldsáfanga í matvælafræði, rekstrar- hagfræði og markaðsfræði,“ bætir hún við. Maður hennar, Þorleifur, er síðan í dokt- orsnámi í lífeðlisfræði. Hún segir loks að nám á þessu sviði sé ekki til á háskólastigi á íslandi og að mikil þörf sé á sérmenntuðu fólki í greininni. „Á framhaldsskólastigi hefur verið í boði tveggja ára nám í matarfræði en það er töluvert frábrugðið því námi sem ég hef nýlokið." I Ijósi þessa er ekki úr vegi að spyija hvort Heiða Björg ætli að koma heim aftur að menntun lokinni og segist hún tvímæla- laust stefna til Islands. ,, hke ÁHRIFARÍK HEILSUEFNI Daprir huggaðir í fangi LEIKENPUR: STEFANÍA FtAGNARSDÓTTIR OG JÓN GUNNAR ÞÓRÐARSON ÞAÐ er mikill misskilningur að flokka faðmlög undir eitthvað kynferðislegt," segir Haukur Helgason skólastjóri Öldutúns- skóla í Hafnarfirði sem hefur hvatt starfsfólk sitt til að leggja stund á faðmlög, m.a. með því að láta bunka af bókinni um faðmlög eftir Keating liggja frammi. „Það tók því vel þótt í stórum hópi séu allskonar skoð- anir til,“ segir Haukur. „Ég ólst upp við faðmlög vestur á íjörðum," segir hann, „í minni æsku tíðkaðist að fólk faðmaðist og kysstist þegar það hittist." Hann er.alveg sannfærður um mátt faðmlaga, „ég hef séð svo mörg dæmi um hvað það skiptir miklu máli ef fólk getur gefið á þennan hátt.“ Haukur segir fólk ótt- ast faðmlög um of og ' það fari mikils á mis. „Með snertingunni gefur inaður orku, kraft og hlýju ef hugur fylgir rnáli," segir hann, „einstaklingurinn þarf að vera stilltur inn á gjöfina.“ Hann bendir lika á gildi þess að faðma þá sem eru miður sín og segir slík faðmlög injög gef- andi. Haukur segir það við- kvæmara og vandmeðfarnara að faðma nemendur og að hefð- in geri það léttara fyrir kennslukonurnar að faðma. „En það er gefandi fyrir niðurbrot- inn nemanda ef kennari getur tekið hann í fangið," segir hann, „faðmlag er ein besta leiðin til að gefa.“ „VIÐ erum hrædd við snertingu og kippumst jafnvel við og biðjumst afsökunar ef við strjúkumst við aðra,“ segir Ólöf Sigríður Davíðsdóttir nuddari en hún hefur notað faðmlög með góðum árangri í starfi sínu. Ólöf kemur reyndar meira við sögu faðmlaga því hún gaf árið 1993 út bókina Faðmlög (The Hug Therapy Book) eftir Kathleen Keating ráðgjafa í geðheilbrigðismálum. Bókin hefur verið prentuð þrisvar og selst í meira en tvö þúsund eintökum. „Fyrstu viðbrögðin sem ég fékk voru þakkir frá feðrum," segir hún, „því snerting hefur jafnvel haft óorð á sér.“ Ólöf segist hafa orðið vör við að bókin hafi verið notuð sem kennslugagn í einstaka grunnskólum, leikskólum. Hún hafi líka verið til taks á sjúkrahús- um og notuð sem verkefni í Myndlistarskólanum. „Ég veit líka til þess að karlmenn hafa gefið konum sínum bókina í inorgungjöf,“ segir Ólöf. Miðhluti bókarinnar um faðmlög fjallar um ýms- ar tegundir faðmlaga. Hér er ein. Samlokufaðmlagið Samlokufaðmlagið er ekki mjög algengt, en þegar þú hefur fundið þá hlýju og öryggi sem það veitir, þá viltu prófa það oftar. Þetta er þriggja manna faðmlag. Tveir snúa hvor að öðrum og sá þriðji stendur í miðjunni og horfir á annan hvorn eða báða. Þeir ytri teygja sig og taka hvor utan um annan og faðmast. Sá í miðjunni tek- ur utan um mitti þess sem hann horfir á. Annar möguleiki er að þeir sem utar standa leggi armana hvor um axlir annars og leggi höfuðin þétt saman. Líkamar snertast mjúkt og þægi- lega. Samlokufaðmlag gefur þeim sem er í miðj- unni einstaka öryggistilfinningu, sem er af- ar gott einkum ef hann eða hún á í erfið- leikum og þarf mikinn stuðning. Samlokufaðmlag er upplagt fyrir þrjá góða vini, hjón sem vilja veita einhverjum stuðning, og pabba, möinmu og barn. Barnið getur verið rnjög ungt eða fullorðið, eða allt þar á milli. Búðu til þína samloku. (Faðmlög e. Kathleen Keating í þýðingu Sigríðar Þorsteinsdóttur.) FAÐMLAG handa vinnufélögum. Prófið: Standið upprétt, horfist í augfu, vefjið örm- um um axlir, látið kinnar snertast en líkamar snert- ast ekki fyrir neð- an axlir. Bókin um faðmlög Snertast mjúkt o g hefur virkni E-v(tamíns Sími 557 6610.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.