Alþýðublaðið - 26.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.03.1934, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 26. MARZ 1934. XV. ÁRGANGUR. 132 TÖLUBL. StTSTJ6ltS: *. R. VALÐBMA8SSON DAGBLAÐ OG ¥ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOBLABtiD kemat Bt aiiíi «teta ía#a fei. 3 — 4 íBdasis. AskrittaofaEe' tr. 2.0S & na&nefii — kr. S.UQ tynr 3 rnaESitðl, cf greitt er tyrrrt«-am. f lauaaaflla ttostar btaSIð 18 sum. VUtUBLADIÖ aamur öt u bver}um miðvtkudegt. Það kestar sðeins kr. 5.00 6 art. í pvi birtast allar heistu ffretnar. sr btna«t l daebi&öinu. Iréttir og vUsuyflriit. RiTSTJÓRN OO AFGREiÐSUA Aiþfta- feísSsteo er viíl KvertisgOtu or. S— tS. SlMAR: 43GB- aígreHSata og assiysingar, 4961: rltstjðro (Innteuciar fréttir), 4902: ritstjorl, 4803: VUbJölnsur á. Vtthjalmsson. blaöamaöur (helma), Mftssv&e Aseeirssoa, blBOamaðnr. Fraronesvegi 13, «98*• P R. VMítanarssoa. rltstiéd. (heima). 2837: Sigurður Jónannesson. atgreiflnlc- og eugrístngastlorl 6ielma&, 4805: prentsmiðiac. páskabaksturinn li!ifíal)á^im» Bergþórugötu 2, simi 4671 Engar takmarkanir á flsk* innflutningi til Spánar. Spánskir fiskinnflytjendur hafa komið i veg fyrir þær. Þœr fregnir hafa borist hingað með símskeytum frá fiskinnflytjendum á Spáni, að EKKI þurfi að óttast að takmarkanir verði settar við fiskinnflutnfngi íslendinga til Spánar. Hafa spánskir fiskinnfiytjend- ur, sem eru mjög áhrifaríkir menn iþar í llandi, unnið að pví undanl- farið, að koma í veg fyrir að innflutninigstakmarkanir, sem spanska stjórnin hefir haft í hyggju að koma á, verði til pess að draga úr fiskinnfiutningi Is- Lendinga til Spánar. Þessi. ágæta fregn mun hafa komlð íiskútflytjendum og ríkis- stjówiitmi hér mjög á óvart, ' Hafa pieir, eins og Alpýðublað- ið hefir áður skýrt frá, verið mjög hræddir um pað undanfar- ið, að stórfeldar takmarkanir á fiskútflutningnum til Spánarværa 'í aðsigi. Hafa íhaldsblöðin gert mikið úr pessari hættu, sem vofði yfir' fiskframleiðendum, vegna síðustu aðgerða íhaldsstjórniarinn- ar á Spáni. Ríkisstjórnin hefir pegar fengið þá Richard Thors og Svein Björnsson sendiherra til pess að fana til Spánar og hefja- samn- ingaumlieiíanir við spönsku stjórn- ina. Enn fremiur hefir pað verið haft leftir stiórninni, að hún hafi farið fram á pað við Magnús Sigurðsson, bankastjóra Lands- bankans, aíi hann ýrði í sendi- nefndinni til Spánar mieÖ pieim Richardi Thors og Sveini Björns- syni. ' ATpýðubilaðið hefir ekki enn . frétt, hvort sendinefndin er lögð af stað, isn eftir peim upplýs- mgum, sem pað hefir fengið frá áneiðanliegum beimildum, virðist, sem betur fer, lítil eða engin pörf verða fyrir för hennar til Spánar. Spánskir fiskinnflytjendur virð- ast hafa tekið ómakið af íslenzku „utaniiikiisstjóminni''. Þeir hafa fengið pví framgengt, sem sendi- rueftidin befði átt að gera, og áð likindum mieiru en hún hefði get- að gent. Er engin ástæða til að efiast vaa, að hættan á innflutm- ingstakmörkununum sé úr sög- unni a. m, k. fyrst um sinn, fynst pieir fullyíða að svo sé. En pví imieiri ástæða er til pess, að gagnrýnia framferði íslenzku „utanríkisstjómarinnlar'' svoköll- uðu i pessu máli og peirra manna, sem virðast hafa verið helztu ráðgjafar henmár í pvf. Það hefir sýnt sig, að rikisstjórn- in hefir haft mjög ófullnægjandi uppiysingar um pað, hvað væri að gerasti í málinu á Spáni.NÞað hefir sýnt sig, að spanskir fiisk- ininflytjiendur em beztu umboðs- menn íslenzkra hagsmuna par. En prátt fyrir pað hefir ís- lenzka stjómin, að ráði Ólafs Thors, gert 'sérstakar ráðstafan- ir til pess að láta pessa spönsku innflytjendur skilja, að hún ósk- 'aðá pess alls ekki að peir hefð- ust neitt að í málinu eða beittu áhrifum sfhum fyrir íslienzka hagsmuni. Hinir spönsku innflytjendur hafa auðsjáianlega haft pessa vit- urllegu „utanríkispólitík" peirra Kveldúlfsbræðra að engu. En framkoma peirra er jafn hneykslanleg og óverjandi fyrir pað. Veíður nánar vikið að henni síðar. Brnni ð Siolafirði. SIGLUFIRÐI í gæA (FÚ.) Kiukkan hálfHellefu í gærkveldi kvikniaði í bifrteiðaskýli á Grund- argötu á Sigluíirði, og brann skyiiið að mestu, ásamt gömlum fóiksbíj, ier par var inni. Hvort tveggja var vátrygt og var eign Páis GuBmiuindssonar trésmiðs. Páll gieymdi verkfæri sínj í bif- reiSaskyiinu, ,og brunnu pau einn- ig. Hann hafði farið pangað til ao sækja verkfæri >og kveikt á ,eldspytiu, en samtímis kviknaði I benzíngiifu upp af opnum ben- zínhylkjum, og vom pað upptök tíldsims. Páll briendist Irtið eitt. íslenzhir stúdentar tiiEnglands Bandallag stúdenta í Englahdi hefir skrifað rektor háskólans og boðið 6 stúdientum, prem piltum og prem stúlkum, til ao dvelja í London og Cambridge 2— 21. maí n„ k. til áð kynnjast ensk- ptm stúdentum og ensku háskóla- lífi. Stúdientarnir verða sjálfir að kosta ferðir slnar út og heim, eri eru a^ öðru lieyti giestir banda- lagsiins. Nazistar nEdfiMa stríð af mlfeln kappi. EINKASKEYTI TIL ÁLÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Essien er símað til Lohdon að s.amkvæmt opinberri tilkynn- ingu pýzku vopnaverksmiðjanina hafi 40 miljónum marka verið varáð til! að stækka verksniiðjum- ar og auka starfsemi pieirra á sið- asta missieri. Á sama tima hafa verksmiðj- urmar tekið 5700 nýja verkamenn til' vopnaframleiðslunnar. STAMPEN. FJÁRHAGSÖSTJÓRN NAZISTA: 4000 milKJekjDhalli Mzfaa rikið verðnr að taka m ián BERLÍN, -26. marz. (FB.) Frá Munster í Westpfalen er stmað, að , f jármálaráðherrann Schwerin von Krosigk háfi látíð svo um mælt, að ríkisstjórnin verði áð taka lán til pess að kóma fram áformum sínum til pess að rá:ða bót á atvinnulieysinu. Verðu'r pvi boðið út nýtt innan- rikisliám., sem á að endurgreiðast á fiimm árum. Tekjuhallfinn vegna baráttunnar tii pess áð draga úr atvinnuleys- limu er til1 pessa 4 m.illjardi;i)r rik- Ismctrka. (Uinited Press.) Svar F/akka 111 D]óðver]a ,bæði illoiarnt og feæioleys- islegt' segja nazistar LONDON' í gærkveldi. (FO.) I dag er mikið rætt í frönsk- um bliöðum um svar Frakka til Brföta um afvopnunarmálin. Láta biöðin vel yfir svarinu 'Og telja hrieinskrlinina fyrsta skilyrði vin- áttuinnar, pótt Bretum og öðram kunni að finnast Frakkar heldur berorðiy. BerilínaTblöðin fara aftur á móti mjög hörðum orðum um svar Frakka, segja pau að pað sé bæði iilgjamt ogkæruleysislegt, en sýni jum lieilð'i í réttu ljósi pá stefnu, er Frakkar halfa jafnan fyilgjtj í utanr ríkismá'lum sfðan styrjöldinni lauk. Japanar fangelsa bðrn og loka rússneskum skélum f Mansjúríu. ElNKASKEYTl TIL ALPÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Ástandið í Austur-Asíu verður iskyggiliegra með hverjum degi. Stjómarvöldin í Manchucuo hafa lokaö öllum sovét-rúsisniesk- um skólhm í Karbih, gert upp- tækar allajr eignir skólanna, bygg- ingar og skólabókasöfn og tekið 20 skólaböm föst og varpað pehn í fangelsi. Fnegnirnar um petta hafa vakið geysáiltega gnemju og mikiar æs- iingar í Moskva, og hefir sovét- stjómin mótmælt pessum ofbeld- STAVISKY- HNEYKSLIÐ Lík Stavisky graf ið_ app. LONDON. (FO.) Líik Staviski hefir verið grafið upp í Chamonix og sent tit Par- ísar, tili pess ao par far fram önnitr bíkskoðun. RarmsóknaT- niefndin tjáði sig ekki hafa næg- ar sönnjuT fyrir pví, að Staviski hefði framið sjálfsmorð, og fór pví fram á að komið væri með líkið til Parísar til frekasri at- hugunar. ' Dagliega upplýsist eitthvað nýtt i málinu. Skartgripir, sem em taldir við pað riðnir(?), og virtílr eru á mörg púsund sterlings- pund, hafa fundist í Londoin, en par höfðu peir verið veðsettir im.argsiin'nis, og aldrei tvisvar af peim sama, frá pví í septeml- beíliok par til í byrjun febrúan Lögneglan kvað vera búin að hafa upp á sumum peirra manna, er leiga að hafa veðsett skaritgrip- ina á pessu tílmabili. isverkum, sem hún kennir Jap- önum um. Segir í mótnræl'Uim stjómarinn- ar ao ait frjamferði Japaina í Man- sjúríiu sé brot á pjóoarrétti og aipjóðalögum. STAMPEN. Þjrzki krónpriosinn flæktar inlösnaramál EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgiU«. Frá Víharborg er simaö, að krónprinzinin pýzki, Wilhielm, sé alyarilega flæktur í stórkostlegt njóiS!naramál,, sem uppvíist hefir oðiið um pýlega í Berlín og er svo víÖtækt, að útlit er fyrjx að pað muni kæla mjög hina nýju vináttu milili Þjóðverja og Pól- verja. ' Samsærjð komst upp 'pegar pólskur aðalsmað'Ur, Sosinowsky að nafnj, var tekinn fastur. Sosnowsky bjó í auðkýfdnga^ hverfi Berlínar og hélt oft dýrar veizliur fyrir aðalsmenn og auð- kýfinga, og var krónprinzinri tíð- ur gestur hjá honum í pessum veizlam. Sosnowsky hafði náð í upplýs- ingar um^ síðustu uppgötvanir um hemaðartæki, par á meðal flug- vélahrieyfia, sem ekki getur kvikn- að í. Þessum hemaðarlteyndarmál- um, siem engir gátu vitaðíum nerna æðste menn pýzka hersins, hafoi Sosnowsky smyglað út úr landinu tíl Póllands. . STAMPEN. Wjar óeirðir i Frakklandi. BERLIN í morgum. (FO.) Á stjórnmálafundi í París í gær lenti í bardögum meðal fundar- manna, á meðan jafnaðarma&ur einn var að talia um frönsku hneykslismálin. Allmargir fundar- menn hlutu meiðsl, ög skakkaði lögrieglan leikinn að lokum. Sviar gefa úí Sænsk-islenzka orðabók STOKKHÓLMI, 25. marz. (FB.) Lackmanska kulturfondien í Stokkhólmi hefir tekið ákvörðun um að veita formanni félagisins ,Sverige-Island, E. Wessien pró- fessior, styrk til útgáfu sænsik- ísliénzkrar orðabókar. Vedin. Leynistarfsemi i, * þýzkra jafnaðarmanna BREMEN, 24. marz. (FB.) Fjömtíu óg átta mieinn hafa ver- ið handtieknir. Eru peir saka&ir um að hafa gert tilraunir til pess aö endurstofna „Reichsbanner"-fé- lög, en allar tilra'uinir í pessa átt eriu ólöglegar. Vopi Reichsbanh- erfélögin leyst upp. Lögreglan hefir og fundið vopnabirgðfe' og gert pær upptækar, svo og skjöl og bæklinga. (United Press.) [Leymistarfsemi pýzkra jafnað- armannia ler mjög ¦ víðtæk. Sam- kvæmt stoeytinu hefir nazistum tekist að hefta starfsiemi peirra iniokkuo1 í ieiwni borg.]

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.