Morgunblaðið - 12.06.1998, Page 1

Morgunblaðið - 12.06.1998, Page 1
■ FJALLKONAN ÍÐIIFRÍÐ OG FÖL/2 B EINFALPUR SMEKKUR ER FLÓKIÐ FYRIRBÆRI/3 ■ LÍF OG LIST í ÞINGHOLTUNUM/4 ■ DRAUMSÝNIR ÞAR SEM GURÐIN ER BARA SÖLUVARA/6 ■ BÍLAR ERU HANS ÆR OG KÝR/8 ■ Morgunblaðið/Halldór MARGRÉT Linda Gunnlaugsdóttir í faldbúningi frá seinni hluta 18. aldar. Ermahnapparnir eru hluti af kvensilfri Sigríðar Magnúsdóttur, konu Ólafs Stephensen síðar amtmanns. Margrét Linda stendur hér fyrir framan Næpuna, en langafi hennar, Magnús Stephensen lands- höfðingi, byggði hana á síðustu öld. ÁSDÍS Birgisdóttir í svörtum 20. MARGRÉT Linda og Helga Þór- aldar upphlut og Guðbjörg arinsdóttir í glæsilegum fald- Hrafnsdóttir í hvítum. búningum 18. aldar. ÞAÐ er kúnst að klæðast fald- búningnum og hér sést Helga að- stoða Margréti Lindu við að selja upp krókfaldinn. GUÐRÚN Einarsdóttir og Ásrún Ágústsdóttir klæðast hér 19. aldar upp- hlut. Freyjur landsins prúðbúnar NÚ ER þjóðhátíðar- dagur okkar íslend- inga að nálgast og er ekki tilvalið að skarta sínu feg- ursta og þjóðleg- asta þann dag, íslenska þjóðbúningnum? Sýning á ís- lenska þjóðbúningnum hófst í gær hjá Heimilisiðnaðar- félagi íslands á Laufásvegi 2 og stendur fram á mánu- dag. Á sýningunni verður hægt að sjá helstu gerðir ís- lenska búningsins, upphlut, peysufót, skautbúning og kyrtla, á ýmsum tímabilum. Kynning verður á búning- unum, leiðbeint um hvernig klæðast skuli búningunum og ráðgjöf um eldri búninga. Einnig verða sýnd vinnu- brögð tengd gerð búninganna, svo sem skógerð, kniplingar og baldýring. Áukinn áhugi hefur verið á íslenska þjóðbúningnum undanfai'in ár og hafa margar konur leitað til Heimilis- iðnaðarfélagsins um ráðgjöf við saumaskapinn og fylgi- hluti búningsins. Er svo komið að margar ungar konur klæðast íslenska þjóðbúningnum við hátíðleg tækifæri og er það vel. CiHROPRACTIC Heilsudýnur b6TRI DÝIV4 . BETRfl Ný þjónusta: opið alla daga vikunnar. Virka daga: kl. 10:00-18:00 laugardaga: kl. 11:00-14:00, sunnudag: kl. 13:00-16:00 Megin forsenda góðrar heilsu er góður svefn. Markmið okkar er að tryggja viðskiptavinum okkar úrvals vörur þar sem menn njóta góðrar hvíldar. Nú bjóðum við nýja vöruflokka og meira úrval en áður...sjón er sögu ríkari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.