Morgunblaðið - 12.06.1998, Side 6
6 B FÖSTUDAGUR12. JÚNÍ1998
MORGUNBLAÐIÐ
DAGLEGT LÍF
Ágústheftis bandaríska karlatímaritsins Playboy þar sem von er á nektarmyndum af nokkrum íslenskum stúlkum er
beðið með nokkurri efbirvæntingu. I það minnsta sums staðar. Hverjar eru þær, hvað gerðu þær, af hverju og hvern-
ig líta þær út? Helga Krístín Einarsdóttir spurði þrjár fyrirsætur af draumaheimi glaumgosans spjörunum úr.
DIANNA, Sólveig og
Guðbjörg drukku
rjómakakó i viðtalinu
og iðruðust einskis.
ur þetta ekkert inn á sig.
Mkhhkti Ég ræddi jietta bara við mömmu og hún talaði síðan
við pabba, held ég. Ég talaði ekki sérstaklega um það við hann.
Þetta var ekkert stórmál og ekki blásið til fjölskyldufundar eða
þess háttar. Alit þeirra réði ekki úrslitum en ég hugsa samt að
ég hefði verið tregari til ef foreldrar mínir hefðu ekki stutt
mig.
- Sumirpabbar kaupa Playboy til þess að lesa viðtölin. Ætla
ykkar að gera það?
tHLUL' Ég sýndi mömmu nokkrar prufumyndir en pabbi
lét sem hann vildi ekki sjá þær. Ég spurði hann hvort hann
ætlaði ekki að skoða blaðið þegar það kæmi út. Þá sagði hann:
Jú, jú. Ég ætla að skoða hinar stelpumar.
tnœm Pabbi minn ætlar að kaupa
blaðið en hann er ekki búinn að ákveða
hvort hann ætlar að skoða myndimar.
f*7E7jITEB Ég er ekkert viss um að ég
vilji að pabbi sé að skoða myndimar af
mér. Fjölskyldan hefur auðvitað séð
mig fáklædda, en ekíd í þessu hlut-
verki.
- Finnst ykkur þið ekkert ber-
skjaldaðar, naktar á ljósmyndum í
tímariti fyrir almenning?
t'Tðl'/ðkii Nei, það finnst mér ekki
vegna þess að myndimar em ekki af
okkur sem persónum. Þær era draum-
sýn, ekki við sjálfar. Myndimar sýna
fegurð. Við erum að selja fegurð.
Stúlkumar á myndunum era ekki endi-
lega eins og við erum, þótt ég sé ekki
að segja að þær séu fegraðar í tölvu.
PjHTiTiWTl Þetta er bara vinna.
- Mynduð þið sitja fyrir hjá Hustler?
tM.7Ja Nei takk!
- Þið nefnduð umtal áðan. Hafíð þið
mikið orðið varar við slíkt?
Dtanna.Gu
Mest frá
afbrýðissömum stelpum. Þær gagnrýna
PLAYBOY-stúlkumar Díanna Dúa
Helgadóttir, Guðbjörg Alda Þor-
valdsdóttir og Sólveig Helga
Zophoníasdóttir hafa verið tals-
vert milli tannanna á fólki síðan þær afréðu
í fyrrasumar að sitja naktar fyrir á myndum
í væntanlegum íslandsþætti tímaritsins.
„Margir halda að við búum á Vegas í hlé-
barðaundirfótum eða að við séum í besta
falli athyglissjúkar," segja þær.
Díönnu Dúu var til dæmis vikið úr sam-
keppni um fegurstu konu Islands vegna
myndatökunnar og Sólveig Helga hefur fund-
ið fyrir hneykslan fólks á því að hún skuli
gegna hefðbundnu starfi.
Guðbjörg Aida er á leið í Háskólann í
ítölsku og grísku og langar síðan í
landslagsarkitektúr, Sólveig Helga
ér að eigin sögn forfallinn glans-
tímaritasafnari og hefur mikinn
áhuga á útlitshönnun.
„Ég á öll eintökin af breska og
bandaríska Vogue, breska og
bandaríska Elle, breska og banda-
ríska Marie Claire, Allure og
Shape síðastliðin fjögur eða fimm
ár.
Ég fylgist með hverju smáatriði
og verð oft brjáluð ef skipt er um
letur,“ segir hún. Díanna Dúa
segist ekki geta gert upp hug sinn
varðandi framtíðina en langar
mest til þess að verða dýralæknir
og búa úti í sveit. Guðbjörg er 21
árs, Díanna 19 ára og Sólveig 18
ára og segjast þær hafa haldið
hópinn frá því í fyrra þegar
myndimar vora teknar.
„Við vitum ekkert hverjar hin-
ar stelpumar eru og hittum þær
aldrei. Þeir sem við unnum með
vildu ekki segja okkur hverjar
þær væra. Það sem við vitum
heyrðum við af afspum,“ segja
þær.
NEKTARSKYTTURNAR þijár,
Sólveig, Díanna og Guðbjörg, fundu
einn klæðalausan karlmann á al-
mannafæri.
- Hvers vegna haldið þið að myndatakan fyrir Playboy hafí
valdið jafnmiklu fjaðrafoki og raun ber
vitni?
klrjih.ru Playboy-myndatökur af íslensk-
um stelpum hér á íslandi era auðvitað nýtt
fyrirbrigði og samfélagið er lítið.
í'mfíLim Já, aðalspennan er að komast
að því hveijar séu í blaðinu, hvort þær
þekkist og síðast en ekki síst hvemig þær
líta út.
sem
fjtuiiikii Myndatakan sjálf var í raun minnsta málið. Ég tel að
maður þurfi að vera mjög sterkur einstaklingur til þess að
ráða við allt það sem fylgir þessu. Mörgum finnst þetta niðr-
andi.
f--Ph'UL-H pað var kvartað í Þjóðarsálinni þegar litla myndin af
mér birtist í Morgunblaðinu þar sem efnið í ágústhefti Playboy
var kynnt. Kona sem hringdi vildi meina að myndimar væra
klám en í mínum huga era þær einfaldlega af mannslíkama.
Það er langur vegur milli svona mynda og kláms. Amma var
hins vegar mjög hrifin og hringdi strax í mig þegar hún sá
-myndina. Systir hennar hringir líka reglulega og spyr um
blaðið. Hún er víst búin að lofa bandarískum vini sínum að láta
hann vita þegar það kemur út.
PPT-lðt-Tm Manneskja sem situr fyrir nakin hjá Playboyer yf-
irleitt í mjög sakleysislegri stellingu og myndimar teljast í
mesta lagi djarfar. Ég myndi ekki kalla þær klám. Það var
rætt á fundi fyrir myndatökuna hversu langt við þyrftum og
vildum að ganga. Fulltrúar Playboy vora ekki endilega að leita
að fyrirsætum til þess að vera leikfang mánaðarins. Þótt við
hefðum getað það, hefðum við viljað. Ég hef aldrei unnið með
jafn yndislegu fólki og jafn miklum fagmönnum.
l’Jhhhrft Ég held að fólki eigi eftir að bregða og sumir eiga
eftir að verða fyrir vonbrigðum. Það sést ekki það mikið á
þessum myndum.
- Voruð þið ekkert feimnar?
tEuáþh Feimnar? Við mættum í förðun klukkan sex að
morgni. Ég var alveg að sofna. Við höfðum engan tíma til þess
að vera feimnar.
- Þurftuðþið aðhugsa ykkur lengi um?
km-im-rm Já, sérstaklega í fyrstu. Ég hugsaði til dæmis mik-
ið um það hvort ég væri að fá nógu mikið borgað.
- Hvemig mátuð þið það?
, t-Tli'lál-:Ii Það er auðvitað undir hverjum og einum komið og
urðin
enbara
söluvara
maður verður að einsetja sér að fara ekki niður fyrir ákveðin
mörk.
l'FI-FWlntl Mér fannst líka mildlvægt að fá stuðning fjölskyld-
unnar og nánustu aðstandenda. Maður ber það mikla virðingu
fyrir sínu fólki. Umtalið getur verið þannig að maður vill eiga
stuðning fjölskyldunnar vísan.
klkhhhn Ég hefði aldrei tekið þátt í þessu ef foreldrar mínir
hefðu ekki stutt við bakið á mér. Það er sama hvað öðrum
finnst. Ástvinir okkar vita hvers konar manneskjur við eram
og þá er alveg sama hvað Kalli úti í bæ er að tala um.
Við erum svo lánsamar að eiga bæði skilningsríkar
og frjálslyndar fjölskyldur. Ég fékk meira að segja hvatningu
frá ömmu. Hún fylgdist með þessu frá upphafi og var mjög
spennt.
kiPhht-'U Mamma sagði meira að segja: Guð, ef ég hefði verið
beðin um að sitja fyrir, hefði ég sko ekki hugsað mig tvisvar
um. Það skiptir miklu máli. Kærastinn minn þurfti að vísu að
hugsa sig dálítið um. Honum fannst þetta spennandi en vildi að
sumu leyti ekki að ég væri að sýna það sem hann vill hafa út af
fyrir sig. Hann tekur þessu samt vel.
- Hvað sögðu pabbarykkar?
l'ÍH'llŒim Pabbi tekur hlutina ekkert bókstaflega. Hann tek-
hver aðra mikið og reyna að finna útlitsgalla á kynsystram sín-
um ef þær geta. Ef þær sjá myndir af öðram stelpum í blöðum
vilja þær gjarnan trúa því að þær séu í raun ekkert sérstakar
og reyna að finna þeim allt til foráttu.
- Er veröld kvenna virkilega svona?
kifi.hhtL'm-m.TfWM.-Mmpn .t-s
FFIlV'lfdI Konur geta verið mjög miskunnarlausar að þessu leyti.
kJkuhh.lá Það ríkir svo mikil samkeppni á milli þeirra. Ef þú
ert ekki grönn og flott ertu bara ekki gjaldgeng í sumum hóp-
um. Þess vegna reyna þær að finna höggstað hver á annarri.
Það er allt of mikið um svona hugsunarhátt.
l'H-b/glthl Auðvitað kemur hann frá karl-
mönnum.
IflLMhU Já, líka, en konur era samt sem
áður alltaf í samkeppni. Þetta er allt spum-
ing um ógnun og yfirráð.
l-Æínm Þetta gildir ekki bara um sætustu
stelpurnar því stelpur gagnrýna hver aðra
líka á annars konar sviðum. Líka hvað varð-
ar hæfileika eins og gáfur eða bara getu í
íþróttum. Tilhneigingin er alltaf til gagnrýni.
Annars er þetta ekkert skrýtið með útlitskröfumar miðað
við hvers konar konur hafa verið í sviðsljósinu undanfarin ár.
Umfjöllun um alls kyns fegurðar- og fyrirsætusamkeppni er
mjög mikil. Og ekki má gleyma Pamelu Anderson! Svo þegar
fegurðarsamkeppni karla var haldin fékk Þór Jósefsson, herra
ísland, mikla gagnrýni því enginn er vanur karlmönnum í því
hlutverki að þurfa að keppa um hver er fallegastur. Ef sams
konar útlitskröfur væra gerðar til þeirra býst ég við að þeir
fengju gagnrýni á sömu forsendum.
t'fíl-bnatiú Tvískinnungurinn í viðhorfi fólks er rosalega mik-
ill. Það er mjög algengt að strákar rífi sig úr fótunum í fylleríi í
partíum og hlaupi allsberir um allt. Eða þá niðri í bæ. Enginn
kippir sér upp við það.
l-JljiLd-.n Ef einhver stelpa fyndi upp á þessu væri hún bara
athyglissjúk eða svokölluð drasla.
Af hveiju era til orð eins og drusla, dræsa eða millj-
ón sambærileg orð yfir stelpur en engin samskonar um stráka?
Eigum við bara að vera berfættar, óléttar og hlekkjaðar við
eldavélina? Ég heyrði talað um það í bíó að við hefðum bara
setið fyrir í Playboytíl þess að geta glennt okkur í smátíma og
verið númer á skemmtistöðum!
- Hvaða konur eru helstu fyrirmyndir ykkar?