Alþýðublaðið - 27.03.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.03.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 27. MARZ 1934. 4 Fundur S.F.R. verður fimtudaginn kl. \% í Iðnó, uppi. Mörg áríðiandi mál, sein dagskrá. Fjölmennið! |OaoiM Eíé! Gleymdu boðorðin. Áhrifamikil talmynd í 7 páttum, sönn lýsing á ástandinu í Rússlandi nú á dögum. Þrátt fyrir nýja tima, nýjar skoð- anir og ný pjóðskipulög eru boðorðin tíu í gildi. í myndinni eru notaðar stórkostlegustu sýning- ainar úr myndinni „Boðorðin tíu“. Aðalhlutverkið leikur: Sari Marltza, ÞRIÐJUDAGINN 27. MARZ 1934. Kfólar. Enn er tækifæri til að fá ódýr- an kjóL Uliarfauskjólar peir, sem eftir enu, seldir fyrir hálft verð. Enn fnemur er gefinn 20o/o afsláttur af ölilum silki- og flauelis-kjólum til páska. Nýkomið fallegt úrval af frúar- kjólum. Alla Stefáns, Vesturgötu 3 (2. hæð, Liverpool). ^toúss^ ’cr v R (fmjðrliki 4nelian \ kjðlðótta bí ?Jml|esta Ö^mjörlíkið ÞaO eina rétta M Pásbakðkurnar pvi pað hefir hlotið einró;ma lof allna li úsmæðra, sem hafa notað pað til baksturs undanfarnar hátíðar og til hversdags kökugerðar. 1 Páskamatlnn verður drýgst að kaupa spikfeitt hangikjöt, kindabjúgu, úrvals Borgarfjarðardilkakjöt, kjöt- fars, wienarpylsur og miðdagspylsur o. m. fl. Munið Kjöt- og fiskmetisgerðina Grettisgötu 64, sími 2667, eða REYKHÚSIÐ, sími 4467. Rakarastofnr Yfir páskavikuna verða rakarastofur í bænum opnnr, sem hér segir: MIÐVIKUDAG opið til kl. 9 síðdegis. SKIRDAG og FÖSTUDAGINN LANGA lokað allan daginn. LAUGARÐAG opið til kl. 6 síód. 1. og 2. PASKADAG lokað alilan daginn. Nýtízku- munstur. Skinandi góð verk. Beztu hlutir til tækifærisgjafa, eins og allir sjá. Bezt úrval hjá Jónl Sigmundssyni, gulIemlOi, Laugavegi S. t EjnnóttfmeyjareæHo saga úr daglega lífinu eftir Jere- mías. ■ Persónurnar í sögunni eru: Pétur, óðalsbóndi, samvinnupost- uli og bindindishetja, kona hans, „beinhomð, skinin og löng“, Ás- mundur guðfræðistúderrt, Rósa- munda, mieyjan, sem átti sængina, og 13 árn piltur. — Það er dauður maður, sem ekki hlær sig máttlausan, er hann les söguna. — Sölubörn komi í fyrramálið á Laugaveg 68. 4 boilsipðr, 4 diskar, 1 kaffikanna, 1 sykurkar, 1 rjómakanna fyrir að eins 11,25 ÁVAXTASTELL fyrir 6 kr. 4,50. SKÁLASETT 6 stykki kr. 6,50. 6 matskeiðar al’p. 6 gafflar aip. 6 teskeiðar alp. alt fyrir 12,90. ! i ! ! ! j U ! llSiguiður Kjattansson, Laugavegi 41. V. K. F. Framsókn heldur fund í kvöld kl. 8Va í Iðnó uppi. Áríðandi, að félags- konur fjölmenni. STJÖRNIN. TIL LEIGU ein hæð, 3 stofur og eldhús, neðarlega á Lauga- veg. Tiiboð sendist 28. p. m. merkt „3 stofur“ afgr. Alpbl. Landsmálafélagið „Ingólfur“ „Ingólfur' heldur fund í Bað- ENýJa Bíó m gln sýning ' en annan dag páska stofu iðnáðarrnianna í kvöld kl. 8V2. Hér mieð tilkynnist, að móðir okkar og tengdamóðir, ólöf ÁrnadóttiT, andaðist i gær að hieimili sínu, Skúmsstöðum á Eyr- arbakka. Böm og tengdabörn. Það tjlkyrmist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn 0g faðir okkax, Helgi Jóhannsson, andaðiist á heimiM sínu 19. p. m. Jarðarföriin hefst með húskveðju á heimili hins látna, Hverfis- götu 104 B, laugardaginn 31. p. m. kl. 1 e. h. Kona og börn. í páskamatiim: Höfum ýmislegt góðgæti i páskamgtinn, svo sem: Rjúpur, nýtt svinakjöt, Norðl. dilkakjðt, Hangikjöt auk margs annars, sem of langt yrði upp að telja. Gerið svo vel að panta í tíma, svo vörurnar komi sem fyrst heim til ykkar. KJðtbúð Reybfæviknr, Vesturgötu 16, sími 4769. Bygglngarsamvfnnnfélag Reykjavikur; Útboð. Þeir, sem vilja gera tilboð í húsabyggingar — múr og tré- vinnu —, geta fengið uppdrætti og útboðslýsingar hjá ÞORLÁKl ÖFEIGSSYNI, Laugavegi 97, ki. 5—7 í dag, gegn 20 kr. skila- tryggingu. Sláturf élai Suðurlands hefir þessarifut]s'ð|ur]í Reykjavík: Matardeildin, Hafnarstræti 5, sími 1211. Matarbúðin, Laugaveg 42, sími 3812. Kjötbúðin, TýsgÖtu 1, sími 4685. Kjötbúð Austurbæjar, Hvg., 74, sími 1947. Kjötbúð Sólvalla, Ljósvallag. 10, sími 4879. Þar verður nú sem fyrr úival af oóðum hátíðamat: HANGIKJÖT, RJÚPUR, SVÍNAKJÖT, NAUTAKJÖT, DILKAKJÖT, ÁSKURÐUR á brauð, margar tegundir, GRÆNMETI ýmiskonar, NIÐURSUÐUVÖRUR í fjöl- breyttu úrvali, nýtt RJÓMABÚSSMJÖR og margt fleira.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.