Alþýðublaðið - 27.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.03.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 27. MARZ 1934 V. K. VALDBHABSSON DAGBLAÐ O UTGBFANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN (M&QBLASMÍ teawcr 6t oHa «&*» d*9» W. 3— 4 sfiSdiíjls. AsfcfíetagJatM kr. 2,09 i tB&wetK — hr. 5,00 tyrtr 3 maneði, ei greitt er íyririraæ.. I lausasðlu ttostar bl&ðlB 10 sara. VTKUSL.A0IS5 fcæmur 4t & Itverjum oiiOvtkiulegt. Þ>ð fe<s«tar aðetas fcr. 5.60 t M.l'p«1 blrtest allar haista gvolnar. er birta?« i dagblaðinu. irettir eg vjktjyflrtit. ftlTSTJÓRN OO AF0RE10SLA AiM»n- er vtft liverfisgOtu ar, 8— tft SlMAft: «09- elereiSsia og aœgrysingar. ÍSOt: rttstjórn tlnnlendar fréttir), 4902: rltstjórí. 4903: VUIiJálmur S. VHhjalrasson, bftaOamaður (bclma), Aigairssoa. biaoamaðar. Framnesveflí 13. 4Sutr P R VUdKHRms. ritsttdai. (heinta). 2337: Siffurður Jóhannesson. aigreiösln- 0« angtýslngastt&ri (ÍKiimaj, *Sö5: preatamiöjan. XV. ÁRGANGUR. 133. TÖLUBL. - f ' '' i Hangikjöt og kjúklingar verður bezti páskamaturinn. Verziunin KJÖT & FISKUR Simar 3828 og 4764. Vinniir „Kveldálfnr" á móti hagsmnn*-' um Islands á Spáni? Ólafur Thors lét banna spönsk- um innflytjendum að skifta sér af innflutningshöftunum. KJðr visindamanna í Þýzkalandl Alpýðublaðið skýrði, frá pví í gær, að spönskum fiskinnflytjentí- um hiefði tekist að fá spönsku stjórnma til pess áð hætta við takmárfcanir á fiskinnflutningi frá ísiandi til Spánar fyrst um sinn. íhaidsblöðin taka pessari góðu friegn mjög dræmt. Þau virðast hafaj orðið fyrir vónbrigðum. SKÝRINGIN Á ÞESSU ER SÚ, EINS OG ALÞÝÐUBLAÐIÐ DRAP Á I GÆR, AÐ ÓLAFUR THORS HEFIR UNNIÐ AÐ ÞVÍ UNDANFARIÐ, AÐ SPÖNSKU ÍNNFLYTJENDURNIR HEFÐU ENGIN AFSKIFTI AF ÞESSU MÁLI. HANN HEFIR BEINLlNIS REYNT AÐ KOMA 1 VEG FYRIR ÞAÐ, AÐ pEIR BEITTU ÁHRIF- UM SÍNUM TIL STUÐNINGS ÍS- LENZKUM HAGSMUNUM. Þegatf friegnir bárust fyrst um pað hingað, að spanska stjórn- in biefði í hyggju áð takmarka fisMnnflutning, sendu spansikir innflytjiendur um leið skeyti hiing- að og buðust til pess að vinna á móti pví eins og peim væri unt. Þeim var svarað pegar í stað, að pað myndi verða pakksam- lega, peg®, af Islendinga hálfu, að pieir beittu áhrifum sínum í pessa átt. En skömmu síðar kom Ólafur Thors á fund rflrisstjórnarinin&r og féfck hana ril pess að leggja pað fyrir stjórn Sölusambands ísl. fiiskfriamílielðenda,. sera hafði stað- ið í sambandi við spönsku inn- flytjendurna, að AFTURKALLA SKEYTIÐ, sem peim hafði verið sient um að áfskifti peirra ís- ilendirijgum í hag yrðu pakksam- liega pegin af hálfu íslenzku rik- isstjórnarinnar og íslenzkra fi.sk- friamleiðenda. M. ö. o.: Ólafur Thors fær ríkisstjórnina til pess að afpakka öll afskifti spönsku innflytjendanlna af málinu, og í raun og veru að banna peim að hafa nokkur afskifti af pví. öðru vílsi hafa spanskir mnflytjendur iekki getað skilið pietta skeyti, isem mu'n vera einsdæmi í utanrikisi- viðskiftum.. • Cliafur Thors og ráðherrarnir Magnus GuðmundssOn og Þorst. Briiem hafa með pessu framferði sínu orðið sér og landi sínu tíl skammar eins og oft áður. Það er ekki peim áð pakka, pótt spansfe- íe inrifiytjendur — sem áð líkind- um vjta við hvert fífl peir eiga, par sem Ólafur Thors er — hafi ekki tekíð minsta marik á skeyti Ólafs Thors um að skifta sér allls ekki af málinu. Þeir héldu áfram mótmælum sínum gegn höftunum prátt fyrir pað, og peim befir nú orðið pað ágengt, að spanska stjórnin hættir við höftán a. m. |fe í bili. En hver var hinn raunverulegi tilgangur Ólafs Thors með send- ingu staeytisins? Var pað ein- göngu hi'n alpiekta flónsfca hans eða anniað verria? Hefir Kveldúlf- ur hagsmuni af pví, að hömiur séu siettar við innflutninígi íslend- iqga til Spáuar? Bétínr verkipsféiapnna opinberiep viðarkendar í Banndarikjnnnm RooseveU styðar verblíðsfélðgin geon kúganaitilraanam atvíonarekenda ,VÍI> »«»»n yinmuni eltlhitsMfírfin'' jk»*un» LONDOM í gærkvieldi. (FO.) Veilkfal'linu í Bandarík]'unum hefi* verið aflýst. Orsök verk- falshótunarinniar voru deilur um rétt wrkamanna til þess að vera i verkamanuafélögum, en vinnu- veiitendur höfðu neitað pvi, að siemja við slík félög sem aðilja fyrir hönd vierkamanna. Á fundum peim, sem Roosevelt forseti hefiT haldið með eigendum bifrieiðasmiðjanna, hefir réttw yierkamamw veríö ákve'ötfm skýr- ar, erií ádiim., Er saigt í amerískum blöðum í diag, að sigur forsetains í pessu máii sé áhrifamesti at- buiiðurinn í öllu viðreisnarstarf- inu. Réttindi verkamanna höfðu ver- ið sett - friam í hinni uppHáfliegu viðneisnarstefnuskrá og komið Hyrir í (ein!stökum atriðum) í iregju- gerðum elnstakra iðngreina, En vinnuveitendur sikýrðu pessi á- kvæði á ýmsan hátt og sitt á hvað og deiilur hafa. oft orðið um skilinmginn á peim. Forsetinn hefir sett fram rétt verkamannia skýrt og greinilega. I ti'llkynninguinni um pietta, sem gef- in var út í dag, segir, að verkar jnienn hafi rétt til pess að skipa sér í félag eða fféilög, o.g slik félög skuli hafa rétt til pess að kjósa sér sjálf fuilltrúa til sarntn- inga um verkamál. Vinnuveitend- um sfca'i Viera óheimilt að gera nokkurar ráðstafanir um vinnu- hömilur gegn fólki vegna pess eins, að pað séi. í slíkum félögum. Bankahneykslln rædd á opnum fondi í Jafnaðarmannafélagi Eslands EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, KAUPMANNAHÖFN í mOiTgun, Til Socialidemokraten er skrifað frá sérstökum fréttaritara í Þýzka- landi: í októhermánuði fékk' hinn ,víð- kunni visindamaður Fitelay Frieundlich prófessor iog for- stöðumaður Einstein-istiofnuniar- innar í Potsdam, par sem víis- indamenn fná öllum löndum stunda rannsóknir á sólreðlisfræði, bréf frá Ludendorff, urni'Sónar- manni stofnunariinnar, sem er brióðjr Ludendorff herforingja, par sem prófessiorinn var víttur fyrir pað, að stjörnufræðingiar heilsuðu ekki með Hitlerkveðj- sunni. Fneundlich prófessor svaraði bréfinu og bað um nánari skýr- ingu, len fékk pað svar, að hanln værpi akærður fyrir að svara ekki er" honum væri heilisað með Hit- lierkveðju. RMsstjórlnin iét fara fram ranni- sókn í málinu, og er fyrirsjáan- legt, að Freundlich prófessor verður rekintt úr stöðu sinni. Socialdemokraten bætir við pessa fregn: Þannig er farið með visindm iog visindamennina í Þýzkalandi. Hæfileikar og kunnátta raíður engu, skoðanaleysi, hlýðni við of- beldið og Hitler-tilbeiðsla ræður ölilu. STAMPEN. Jafnaðarmannaf éiag 1 sland s beldur fund á skírdag kl. 31/2 1 Iðnó niðri. Á fundinum flytur Þórbergur Þórðarson erindi um atvinnumál Þýzkalanids. Hefir hann kynt sér pau mál mjög vel,. og er pví ekki að efast urn, að erindi hans verður fróðlegt. Héðinn Valdimarsson hefur um, ræður um bankahneyksliin. í D46 , Einar Magnússon menltaiskóila- kennari flytur iteindi um landa- fræði og stjórnmál. En auk pessa syngur Karlakór aipýðu nokkur lög. . Nýk félagar geta gengið í fé- lagið á fundinum. . Fundurinn er opinn fyrir alt Alpýðuflokksfólk meðan húsrúm 'leyfir. ELDSVOÐI. í Lodz i PóMandi brann vefnað- áTvierksmiðja að grunni í gær. Margir verkamen'n voru króaðir inni af elidinum, og tókst slökkvi- liiðinu að bjarga öllum nema premur, en 13 skaðbrendust. Eig- andi verksmiðjunnar hljóp í ©r- væntinjgu inn í eldhafið og brann inni. Næturliæknir er í nótt Valtýr Alhertssion, Túngötu 3, sími 3251. Næturvörður & í nótt í Reykja- Yíkur apóteki og Iðunni- Otvarpið. Kl. 15: Vieðurfregnif. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- urfriegnir. KI. 19,25: Enskukensla. Kl. 19,50: Tónlieifcar. Kl. 20: Frétt- ir. Kl. 20,30: Erindi: Gyðihgurinn gangandi (Guðbr. Jónsson)- Kl. 21: Lúðrasveit Reykjavíkur. Kl. 21,20: Upplestur (Brynjólfur Jó- .hanniesson). Kl. 21,35: Grammó- fónn: Brahrnis: Kvartett í B-dúr, óp. 67. Ofl hvað haflð pér komist afirannsim? Við, sem vinnum "eldhússtörfin, og berum ábyrgð á matnum og kökunum, h^fum vitanlega reynt allar teg- undir af smjöri og smjörlíki. Við höfum nú kveðið upp svolátandi dóm: Blái borðinn er bragðbeztur, beztur til steikingar og sjálíkjörinn í allar kökur. Það er ekki venja að vísa málum frá hæstarétti til undirréttar, og því verður þessum dómi ekki áfrýjað. Húsmæður! Berið Bláa borðaim saman við annað smjörliki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.