Morgunblaðið - 20.06.1998, Síða 5

Morgunblaðið - 20.06.1998, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 5 Sýningar í Grímsey, Keflavík og Sævarhöföa 2 um helgina. Subaru Impreza er með sítengt aldrif, bæði sem beinskiptur og sjálfskiptur. Þess vegna hefur hann mun meira veggrip, og því betri aksturseiginleika, en aðrir bílar í sínum stærðarflokki. Bíllinn hefur líka 19 cm veghæð, ásamt háu og lágu drifi, en engu að síður lágan þyngdarpunkt, svo það er ekki að furða að Impreza hefur skilað Subaru heimsmeistaratitli í rallakstri oftar en tölu tekur. Detri mlakaup! Komdu í Sævarhöföa 2 og láttu sölumennina koma þér á óvart. j±^iv -i Ingvar Helgason hf www.ih.is aksturseiginleikar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.