Morgunblaðið - 20.06.1998, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 23
ERLENT
Reuters
„Gangið ekki úr kirkjunni!“
JÓHANNES Páll páfi hóf þriðju
heimsókn sina til Austurríkis í
gær, vakti máls á vanda kaþ-
ólsku kirkjunnar í landinu og
hvatti kaþólikka til að ganga
ekki úr henni. Mikill klofningur
hefur verið milli frjálslyndra og
íhaldssamra kaþóiikka í Austur-
ríki og deilurnar mögnuðust árið
1995 þegar æðsti maður austur-
rísku kirkjunnar, Hans Hermann
Groer kardináli, sem hafði oft
boðað strangt siðgæði, var sak-
aður um að hafa misnotað dreng
kynferðislega tveimur áratugum
áður. Biskupar landsins telja nú
að fótur hafí verið fyrir þeirri
ásökun og kardinálinn hefur ver-
ið færður í klaustur í austur-
hluta Þýskalands og honum
bannað að gegna störfum fyrir
kirkjuna.
„Ekki yfírgefa hjörð Krists,
góða íjárhirðisins! Gangið ekki úr
kirkjunni!" sagði páfí m.a. í ræðu
í Salzburg. Páfí krýpur hér í
klausturkirkju í borginni.
Hörð átök í Guinea-Bissau
Hart sótt að upp-
reisnarmönnum
Atlantshaf SIERRA
LEONE
París. Reuters.
HÖRÐ átök blossuðu upp í gær
við flugvöllinn í Bissau, höfuð-
borg Yestur-Afríkuríkisms
Guinea-Bissau, og töldu frétta-
skýrendur það til marks um að
stjórnarherinn í landinu hefði
hafíð lokatilraun sína til að ná
bækistöð uppreisnarmanna,
sem er skammt frá flugvellin-
um.
I yfirlýsingu frá her
Senegals, sem sendi forseta
Guineu-Bissau, Joao Bernardo
Vieira, liðsstyrk 1 baráttunni
hafði tekist að reka uppreisnar-
mennina frá stórri herstöð,
Bra, sem verið hefur megin
bækistöð frá því þeir létu til
skarar skríða 7. maí sl. Sagði í
yfirlýsingunni að uppreisnar-
liðið hefði nú tekið sér stöðu á
flugvellinum.
Portúgalskur fréttamaður í
borginni sagði í gær að útht
væri fyrir að uppreisnarmenn
hefðu flugvöllinn enn á valdi
sínu. Haft var eftir yfírmanni
stjórnarhersins, Afonso Te, að
það væri einungis tímaspurs-
mál hvenær flugvöllurinn félli í
hendur stjórnarliða.
Uppreisnarmennirnir, undir stjórn
liðsforingjans Ansumane Mane, hafa
barist í rúma viku gegn liðsveitum
stjómarinnar og bandamanna hennar
í Guineu og Senegal. Vieira forseti
kvaðst í viðtali við franska blaðið Le
Figaro, fyrr í vikunni, telja að Mane
hefði notið leynilegs stuðnings við
uppreisnina. „Það standa á bak við
þetta stjómmálamenn sem hvöttu til
byltingar,“ sagði Vieira, en taldi of
snemmt að nefna nöfn.
Aðstoðarfjármálaráðherra Bandaríkj-
anna ræðir við ráðamenn í Japan
Leggur áherslu
á skjótar efna-
hagsaðgerðir
Washington, Tókvd, Singapore. Reuters.
Óvænt vinstrisveifla
hjá dönsku stjórninni
Kaupmannahöfn. Morgunblaðið.
BILL Clinton Bandaríkjaforseti
sagðist í gær ekki sannfærður um
að Japanir gætu hrint umsvifamikl-
um efnahagsúrbótum í framkvæmd
fyrir kosningar til efri deildar jap-
anska þingsins í júlí en sagði að
Ryutaro Hashimoto, forsætisráð-
herra Japans, hefði lofað að hafa
hraðar hendur í máhnu þegar þeir
ræddust við á þriðjudag.
Eftir fundi Lawrence Summers,
aðstoðarfjármálaráðherra Banda-
ríkjanna, með helstu embættis-
mönnum Japans í Tókýó fyrr um
daginn sögðu bandarískir embætt-
ismenn hins vegar að þarlend
stjórnvöld myndu fylgjast vand-
lega með aðgerðum Japana og að
þeir hefðu nú þrjár vikur fram að
þingkosningum til að beita sér í
málinu. Fréttaskýrendur hafa hins
vegar óttast að japönsk stjórnvöld
yrðu treg til að beita sér svo
skömmu fyrir kosningar.
Summers lýsti ánægju sinni í
gær með þau skref sem Japanir
hafa tekið til að hfga efnahag sinn
við en lagði áherslu á að öllu skipti
að hrinda efnahagsaðgerðum hratt
og örugglega í framkvæmd. Kiichi
Myiazawa, fyrrverandi forsætis-
ráðherra Japans, sagði Summers
hafa hvatt Japani til að taka á
lánavanda japanskra banka áður
en áhrif íhlutunar Bandaríkja-
manna og Japana til að styrkja
japanska jenið frá því á miðviku-
dag tækju að dvína. Myiazawa
stýrir nefnd á vegum japönsku
stjórnarinnar sem fjallar um lána-
vandræðin sem eru arfur frá sam-
drætti japanska efnahagsins á síð-
asta áratug.
Myiazawa sagði Summers enn-
fremur hafa hvatt Japani til að
hrinda í framkvæmd varanlegri
lækkun á tekjuskatti í landinu en
það er skref sem Bandaríkjamenn
hafa lagt til áður en Japanir verið
tregir til. Summers hitti einnig
Hikaru Matsunaga, fjármálaráð-
herra Japans, en hafði fyrr í gær
lagt áherslu á að Japan og Banda-
ríkin deildu áhuga sínum á því að
lífga við efnahag Asíuríkjanna.
Betri staða
jensins
Sala á verðbréfum og gjaldmiðl-
um dróst saman í gær eftir við-
burðaríkan fimmtudag en jenið var
þó hærra gagnvart bandaríska
dollaranum en það hefur verið um
mánaðarskeið eftir að viðskipti
jukust nokkuð rétt fyrir lokun
markaða. Nokkur bjartsýni ríkti
því á mörkuðum í Asíu en þó er
talið að jenið geti veikst á nýjan
leik ef aðstoðarfjármálaráðherrar
iðnríkjanna sjö ná ekki samkomu-
lagi á fundi í Tókýó í dag um
styrkja gengi þess.
ÞINGKOSNINGAR hófust í Tékk-
landi í gær, sem líklegast er talið
að muni færa stjórnartaumana að
minnsta kosti að hluta í hendur
vinstrimanna í fyrsta sinn eftir
hrun kommúnismans fyrir tæpum
áratug. Alls óvíst þykir þó að þar
með takist að binda enda á póli-
tíska óvissu í landinu.
Kjörstaðir voru opnaðir á há-
degi í gær að íslenzkum tíma, en
þeim verður lokað í kvöld. Skoð-
„RAUÐ ríkisstjóm" segir Anders
Fogh Rasmussen, leiðtogi Venstre,
og í sama streng er víðar tekið eftir
að danska stjórnin samdi um efna-
hagsaðgerðir við Sósíalíska þjóðar-
flokkinn og Einingarflokkinn.
Stjórnin setti hugmyndirnar fram
um hvítasunnuna í svokölluðum
hvítasunnupakka, en í stað þess að
semja við hægriflokkana og ná
breiðu samkomulagi eins og stefnan
hefur verið undanfarið, valdi stjórn-
in að leita liðsinnis vinstriflokkanna.
Vinstrasamkrullið kom á óvart og
mun án efa marka dönsk stjómmál
á næstunni. I atvinnulífinu gætir
vonbrigða með þessa þróun, þar
sem stjómin hefur hingað til virst
vera mjög vinsamleg atvinnulífínu
og margir gagnrýna hana fyrir að
stemma stigu við einkaneyslu en
ekki opinberri neyslu. Einnig em
áhyggjur af því að aðgerðirnar muni
leiða til snarps samdráttar í stað
hóflegs aðhalds.
Þeir Jes Lunde, þingflokksfor-
maður Sósíalíska þjóðarflokksins, og
Frank Aaen, talsmaður Einingar-
flokksins, leyndu ekki gleði sinni,
þegar samkomulagið var í höfn. „Ef
tíu væri hæsta einkunn fengi sam-
komulagið á bihnu 8-9,“ sagði Lunde
við blaðamenn. Mogens Lykketoft
fjárrnálaráðherra hrósaði vinstri-
flokkunum því ekki væm margir
anakannanir benda til að tékk-
neski jafnaðarmannaflokkurinn,
CSSD, sem er í stjórnarandstöðu,
hljóti mest fylgi þeirra 17 flokka
sem eru í framboði.
Samkvæmt niðurstöðum síðustu
skoðanakannana fyrir kosningarnar
hafði CSSD, undir forystu Milos
Zemans, allnokkurt fylgisforskot á
Borgaralega lýðræðisflokkinn, ODS,
og leiðtoga hans, Vaclav Klaus, fyrr-
verandi forsætisráðherra.
vinstriflokkar í heiminum, er þyrðu
að styðja óvinsælar niðurskurðarað-
gerðfr. Vinstriflokkamir halda því
hins vegar fram að í fyrsta skipti um
langa hríð styrkist staða þeiira, sem
Htið hafi.
Opinberi geirinn látinn
afskiptalaus
Aðgerðirnar koma til fram-
kvæmda á fjóram árum. Um er að
ræða blöndu skattalækkana og -
hækkana. Vaxtafrádráttur vegna
fasteignalána er einn umdeildasti
hluti aðgerðanna. Vaxtafrádráttur,
er lengi hefur verið lögð mikil
áhersla á verður lækkaður. Aðrir
skattar og gjöld af fasteignum
breytast, enda er aðgerðunum með-
al annars ætlað að bremsa síhækk-
andi fasteignaverð. Einnig er um-
deilt að aðgerðir letja til eftirlauna-
sparnaðar, sem gæti beint því fjár-
magni út í einkaneyslu og þar með
unnið gegn yfirlýstu markmiði að-
gerðanna. Skattaumhverfi fyrir-
tækja breytist og umhverfisskattar
verða auknir.
Það hefur legið í loftinu í allan
vetur að til aðhaldsaðgerða kæmi,
en ekki var reiknað með að gengið
yrði svo langt í breytingum varðandi
fasteignir og eftirlaun. Gagnrýnend-
ur á hægrivængnum benda á að með
En enginn flokkur eða flokka-
bandalög virðast líkleg til að geta
myndað starfhæfan þingmeirihluta,
og margir stjómmálaskýrendur
óttast að áframhald verði á þeirri
óvissu sem einkennt hefur tékk-
nesk stjómmál síðustu misserin.
Havel í lykilhlutverki
TaHð er að Vaelav Havel forseti
muni hafa lykilhlutverki að gegna
eftir kosningarnar, þegar að
þessu sé aðeins spymt við einka-
neyslu, en opinber þensla sé eftir
sem áður alvarlegur vandi. Einnig
hafa þeir áhyggjur af að aðgerðirnar
leiði til of snarps samdráttar, líkt og
leiddi af svipuðum aðgerðum á síðari
hluta síðasta áratugar, sem orsakaði
sjö ára samdráttartímabil. Tíminn
leiðir í ljós hver áhrifin verða, en
reynslan sýnir að almenningur
bregst ekki alltaf við eins og búist
hafði verið við. Það er því óljóst
hvort grípa þarf til frekari aðgerða,
sem yrði þá væntanlega ekki hægt
nema með aðstoð vinstriflokkanna,
þar sem hægriflokkamir leggjast
eindregið gegn mörgum atriðum að-
gerðanna.
Efnahagsaðgerðirnar hafa hleypt
illu blóði í samstarf stjórnarinnar
við hægi'i flokkana og þykja ekki
boða gott fyrir fjárlagagerðina.
Anders Fogh Rasmussen segir að
nú sé komið annað hljóð í strokkinn
og það muni óhjákvæmilega hafa
áhrif á samstarfið, auk þess sem
gjaldið fyrir þátttöku í fjárlagagerð-
inni verði allt annað. Ósennilegt er
þó talið að stjórnin muni aftur halla
sér að vinstriflokkunum þá, en þeir
flokkar þykja þó mjög hafa styrkt
stöðu sína og komist út úr þeirri
einangrun, sem þeir hafa verið í
lengi.
stjórnarmyndunarviðræðum kem-
ur, en þær gætu tekið margar vik-
ur.
Kosningarnar nú em haldnar á
miðju kjörtímabili, eftir að minni-
hlutastjórn Klaus féll í kjölfar fjár-
málahneykslis innan raða flokks
hans, ODS. Bráðabirgðastjórn
undir forsæti Josefs Tosovskys,
fjTrverandi seðlabankastjóra, hef-
ur haldið um stjórnartaumana frá
því í janúar.
Vinstrimönnum spáð sigri í Tékklandi
Prag. Reuters.