Morgunblaðið - 20.06.1998, Page 27

Morgunblaðið - 20.06.1998, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ 1 IKH LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 27 lltu M Ull indum og skyldum sem því fylgja. Og okkur ber skylda til að fylgjast með því að jafnvægi haldist og grisja þar sem þess er þörf og um leið nýta allt það sem við getum úr náttúrunni. Friðunaraðgerðir hafa sums staðar haft í fór með sér of- fjölgun á vissum dýrategundum og þar þarf að grisja, en það má ekki drepa viðstöðulaust þessar tegundir án þess að nýta þær, eins og mér skilst að hafí verið gert í Suður-Af- ríku, þar sem 600 þúsund selir voru drepnir, og þeir grafnir á sama tíma og hálf álfan sveltur. Það er auðvitað ekki rétta aðferðin. A vissum stöð- um í Afríku eru fílar orðnir svo margir að þeir eyðileggja akra og allt sem þeir koma nálægt, en samt má ekki veiða þá. Þetta er dæmi um ójafnvægi í náttúrunni af völdum friðunaraðgerða." -Hefur þú fengið einhver við- brögð við þessari grein í „Leaders"? „Mér skilst að eigandi tímaritsins hafi fengið talsvert af bréfum sem mörg hver eru mjög jákvæð gagn- vart þessum hugmyndum. En eins og ég segi í upphafí þessarar grein- ar ætlast ég ekki til að allir hafi sömu skoðanir á þessum málum. Ég virði skoðanir þehTa sem vilja ekki ganga í loðfeldum, en að sama skapi fínnst mér fráleitt ef þeir vilja þvinga sínar skoðanir upp á aðra, jafnvel með ofbeldi. Því eins og ég sagði þá byggjast þessar hugmyndir á aðhaldi annars vegar og skynsam- legri grisjun hins vegar og aðeins með þeim hætti getum við náð nauð- synlegu jafnvægi í náttúrunni. Við þetta má svo bæta að allt sem ég framleiði sjálfur er úr náttúruleg- um efnum. Ég nota hreint sOki, bómuO og meira að segja geng ég svo langt að nota tölur úr hvalskíð- um á selskinnsjakkana. Og ég er ekki í nokkrum vafa um að skyn- samleg nýting með þessum hætti á náttúrulegum efnum er meiri um- hverfisvernd en framleiðsla úr gerviefnum." Jafnvægisstefna í umhverfismálum! TILLAGA um íslenskt frumkvæði í alþjóðlegum náttúruvemdar- og umhverfísmálum, samkvæmt hug- myndum Eggerts Jóhannssonar feldskera: „Jafnvægisstefna í umhverfis- málum byggist á þeirri staðreynd, að maðurinn er hluti náttúrannar. Þess vegna ber manninum, vegna þekkíngar sinnar, tæknikunnáttu og athafna, að hlúa að þeim stofn- um sem þess þurfa og hjálpa nátt- úranni að vinna bót á þeim sáram sem tilvist mannsins hefur skapað með þjóðfélagsþáttum nútímans. A sama hátt ber manninum að stuðla að eðlilegu jafnvægi með því að grisja þar sem þess gerist þörf, og reyna þar með að fínna skynsamlega nýtingu þeirra stofna sem ekki era réttilega nýtt- ir. Hringrás lífkeðjunnar stenst að- eins þrýsting nútíma lífshátta sé hún nýtt skynsamlega, með virð- ingu og varúð. Eins og ástand umhverfismála er í dag hefur þrýstingur á hringrásina aukist svo mikið áð hin eðhlega lífkeðja er víða að bresta. MikOl hluti þrýstingsins á hringrás hafsins og sjávarlifsins er til kominn af tilfinningalegum ástæðum. Hann byggist hvorki á vísinda- legum rökum né skynsemi. Eyðing sjávarlífs er einnig að miklum hluta vegna margvíslegr- Nátt- ar mengunar. Aðeins lítOl hluti úra jarðar er ekki nægilega eyðingarinnar orsakast af veiðum. auðug til þess að maðurinn CaSing fiar A.Rýt TÍMARITIÐ Leaders er ekki selt í áskrift heldur sent auðug- ustu og valdamestu mönnum heims. Hér má sjá forsíðu rits- ins og opnuna þar sem grein Eggerts birtist. leyft sér að kasta á glæ neinu því sem nýtanlegt er í umhverfinu - án þess þó að ganga hættulega mikið á uppistöðustofna náttúr- unnar, hvort sem um er að ræða loft, vatn, jarðvegsefni, gróður eða dýrategundir. Náttúran og um- werfi okkar allt þarfnast þannig skynsamlegrar umgengni - hjálp- ar til að geta nýst okkur á eðhleg- an hátt. Maðurinn er hluti náttúrannar. Þess vegna ber honum að hlúa að þeim stofnum náttúrannar sem þess þurfa, en grisja þar sem þess gerist þörf. Með því má stuðla að skynsamlegri nýtingu þeirra stofna sem ekki era réttilega nýtt- ir. Þannig tryggir maðurinn há- marksafköst á jafnvægisgrand- velli Umhverfisvemd í skynsamleg- asta skilningi þess orðs á að byggjast á jafnvægi í lífríki hafs ogjarðar. Umhverfisvemd í anda jafn- vægisstefnu náttúrannar sjálfrar, og mannverannar sem mikilvægs hluta hennar, dregur úr hættu gróðurhúsaáhrifa vegna misnotk- unar ýmissa óheilnæmra efnisteg- unda. Með skynsamlegri notkun hreinna hráefna verður vandinn, sem rekja má til notkunar óheO- næmra hráefna, töluvert minni. Jafnvægisstefnan hjálpar náttúr- unni að græða sár, sem hafa myndast af völdum foks og ofbeit- ar. Hún stuðlar að jafnvægi í verndun og nýtingu hinna ýmsu dýrategunda, bæði á láði og legi. Hún er undirstaða velmegunar heObrigðs fólks í náttúranni og eðhiegu umhverfi sínu. Islensk forganga um umhverfis- stefnu, sem byggist á aðhaldi ann- ars vegar og skynsamlegri grisjun hins vegar, er því bæði eðlileg og æskfieg undirstaða alþjóðlegrar jafnvægisstefnu í umhverfismál- um.“ LÍFEYRISSJÓÐUR VESTFIRÐINGA Brunngötu 7, 400 ísafirði, símar 456 3980 / 456 4233 — Skrifstofan er opin kl. 8.00—17.00 Ársfundur Lífeyrissjóðs Vestfirðinga 1998 verðúr haldinn að Núpi í Dýrafirði 27. júní 1998 kl. 14.00. Fundurinn er opinn öllum greiðandi sjóðfélögum og lífeyrisþegum. Gestir eru beðnir að staðfesta þátttöku fyrir 23. júní 1998 í síma 456 4233 / 456 3980 Tryggingafræðileg úttekt Talnakönnun h/f hefur gert tryggingafræðilega úttekt á fjárhagsstöðu Lífeyris- sjóðs Vestfirðinga miðað við árslok 1997. Áunnar skuldbindingar í árslok eru 7.350,- millj. kr. miðað við 3,5% ársvexti. Hrein eign skv. ársreikningi án núvirð- ingar er að fjárhæð kr. 8.649,- millj. kr. eða um 1.299,- hærri. Staða með núvirðingu er 2.460,- millj. kr. hærri en áfallin skuldbinding. Ef litið er til fram- tíðarréttar eru skuldbindingar samtals að fjárhæð 14.435.- millj. kr. og eignir með endurmati og áætlun um framtíðariðgjöld eru 16.116,- millj. kr. eða 1.681,- millj. kr. hærri en áætl. skuldbindingar. Stjörn sjóðsins1997: Jón Páll Halldórsson Pétur Sigurðsson Bjarni L. Gestsson Ingimar Halldórsson Framkvæmdastjóri: Guðrún K. Guðmannsdóttir Efnahagsreikningur 31.12.97 í þús. kr. Fjárfestingar ársins 1997 Hlutf. Verðbréfaeign 31.12.97 1997 Hlutf. Fjárfestingar þús. kr. af heild þús.kr. af heild Fasteign 10.843 Húsbréf 140.369 6,02% Húsbréf 806.790 9,30% Verðbréf með breytilegum tekjum 1.424.730 Húsnæðisbréf 117.005 5,00% Skbr. húsnæðisstofnun 1.610.264 18,70% Verðbréf með föstum tekjum 6.798.430 Byggðastofnun 75.000 3,20% Byggðastofnun 317.834 3,80% Veðlán 337.057 Ríkissjóður 40.000 1,70% Ríkissjóður 678.585 7,90% Fullnustueignir 28.531 Bankar og sparisjóðir 218.299 9,40% Bankar og sparisjóðir 1.550.758 18,10% Kröfur 163.621 Eignaleigur 182.575 7,80% Eignaleigur 397.437 4.70% Aðrar eignir 9.389 Sveitarfélög 283.726 12,10% Sveitarfélög 771.175 8,90% Eignir samtals 8.772.602 Fyrirtæki 385.360 16,50% Fyrirtæki 814.991 9,50% Skuldir -123.371 Sjóðfélagar 73.868 3,20% Sjóðfélagar 232.220 2,70% Hrein eign til greiðslu lífeyris 8.649.231 Hlutabréf 250.983 10,88% Hlutabréf innlend 676.879 7,80% Hlutabréf erlend 8.219 0,40% Hlutabréf erlend 82.101 0,90% Hlutdeildarskírteini 557.008 23,80% Hlutdeildarskírteini erlend 638.632 7,40% Hlutdeildarskírteini 27.118 0,30% Yfirlit yfir breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris fyrir árið 1997 Samtals 2.332.412 100,00% Samtals 8.604.784 100,00% 418.076 Iðgjöld Lífeyrir -177.427 Fjárfestingartekjur 513.735 Lífeyrisgreiðslur 1997 þús. kr. fjöldi Kennitölur Árið 199' Fjárfestingagjöld/Rekstrarkostnaður -32.530 Ellilífeyrir 72.351 427 Lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum 42,3091 Aðrar tekjur (Önnur gjöld) -4.100 Örorkulífeyrir 77.506 215 Kostnaður sem hlutfall af iðgjöldum 6,21 91 Matsbreytingar 162.877 Makalífeyrir 27.335 180 Kostnaður sem hlutfall af eignum 0,3291 Hækkun á hreinni eign 880.630 Barnalífeyrir 8.526 99 Raunávöxtun m.v.vísit. neysluverðs 6,4491 Hrein eign 01.01.1996 7.768.601 Starfsmannafjöldi Hrein eign til gr. lífeyris í árslok 8.649.231 Samtals 185.718 853

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.