Morgunblaðið - 20.06.1998, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 33
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
/iðskiptayfirlit 19.06.1998 Viðskipti á Verðbréfaþingi í dag námu alls 547 mkr. Mest viðskipti voru á skuldabréfamarkaði alls 284 mkr. Hlutabréfaviðskipti voru lífleg í dag og námu 109 mkr. Viöskipti voru með bréf 29 félaga af 45 skráðum félögum á VÞÍ, mest með bréf (slandsbanka 35 mkr., Eimsklpafélagslns 21 mkr. og Flugleiða 13 mkr. Verð hlutabréfa hækkaði almennt f dag og Úrvalsvfsitala Aðallista hækkaði um 1,23% frá síðasta viðskiptadegi. HEILDARVIÐSKIPTI í mkr. Hlutabréf Spariskírteini Húsbréf Húsnæöisbréf Ríkisbréf Önnur langt. skuldabréf Ríkisvíxlar Bankavíxlar Hlutdeildarskírteini 19.06.98 108,6 49,6 221,4 13.3 49.4 104,6 í mánuði 424 698 1.370 208 104 227 504 2.730 0 Á árinu 4.011 28.420 34.210 4.620 5.237 3.206 33.797 40.770 0
Alls 547,0 6.265 154.270
•INGVÍSITÖLUR Lokagildi Breyting f % frá: Hæsta gildi frá MARKFLOKKAR SKULDA- Lokaverð (* hagst k. tilboð) Br. ávöxt
vcrövísitölur) 19.06.98 18.06 áram. áram. 12 mán BRÉFA og meðallíftími Verö (á too kr.) Ávöxtun frá 16.06
Jrvalsvísitala Aöallista 1.064,844 1,23 6,48 1.073,35 1.214,35 Verðtryggð bróf:
leildarvísitala Aðallista 1.016,677 0,92 1,67 1.023,09 1.192,92 Húsbréf 98/1 (10,5 ár) 102,011 4,91 0,00
leildarvístala Vetxtarlista 1.161,658 0,00 16,17 1.238,59 1.262,00 Húsbréf 96/2 (9,5 ár) 115,982 4,95 0,02
Spariskírt 95/1D20 (17,3 árj 50,437 * 4,39 * 0,00
/ísitala sjávarútvegs 103,035 0,87 3,03 103,56 126,59 Spariskírt. 95/1D10 (6,8 ár) 121,645* 4,80 * 0,00
/ísitala þjónustu og verslunar 100,589 0,79 0,59 106,72 107,18 Spariskírt. 92/1D10 (3,8 ár) 170,154 4,80 0,00
/ísitala fjármála og trygginga 99,142 1,93 -0,86 100,19 104,52 Spariskírt. 95/1D5 (1,6 ár) 123,525 * 4,77* 0,02
/ísitala samgangna 114,264 1,59 14,26 116,15 126,66 Óverðtryggð bréf.
/ísitala olíudreifingar 92,056 1,15 -7,94 100,00 110,29 Ríkisbréf 1010/03 (5,3 ár) 67,651 * 7,64 * 0,00
/isitala iönaöar og framleiöslu 96,001 -0,52 -4,00 101,39 134,73 Rfkisbréf 1010/00 (2,3 ár) 84,353 * 7,65 * 0,00
/ísitala tœkni- og lyfjageira 89,857 0,58 10,14 99,50 110,12 Rfkisvfxlar 16/4/99 (9,9 m) 94,288 * 7,39 * 0,00
/ísitala hlutabrófas. og fjárfestingarf. 99,540 0,00 -0,46 100,00 113,37 Rfkisvíxlar 19/8/98 (2,9 m) 98,848 7,20 0,05
fLUTABRÉFAVIÐSKIPTI Á VERÐBRÉFAÞINGIÍSLANDS - ÖLL SKRÁÐ HLUTABRÉF - Viöskipti f þús. kr.:
Siðustu viðskipti Breyting frá Hæsta Lægsta Meöal- Fjöldi Heildarviö- Tilboð í lok dags:
Vðallisti, hlutafélöq daqsetn. lokaverð fyrra lokaveröi verö verö verö viösk. skipti daqs Kaup Sala
iásafell hf. 19.06.98 2,05 0,00- (0,0%) 2,05 2,05 2,05 1 2.050 2,05 2,10
iignarhaldsfólagiö Alþýðubankinn hf. 14.05.98 1,69 1,75 1,85
Hf. Eimskipafélag islands 19.06.98 6,75 0,18 (2,7%) 6,75 6,60 6,69 15 21.262 6,72 6,77
:iskiöjusamlag Húsavikur hf. 15.06.98 1,85 1,65 2,35
Hugleiöir hf. 19.06.98 3,10 -0,05 (-1.6%) 3,13 3,08 3,10 7 12.565 3,10 3,12
:óðurblandan hf. 11.06.98 2,02 2,01 2,10
Brandi hf. 19.06.98 5,20 0,10 (2,0%) 5,20 5,14 5,17 4 2.644 5,19 5,23
Hampiöjan hf. 19.06.98 3,30 0,00 (0,0%) 3,30 3,30 3,30 1 1.010 3,25 3,34
Haraldur Böðvarsson hf. 19.06.98 5,87 0,07 (1.2%) 5,87 5,80 5,83 3 2.057 5,80 5,89
Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. 19.06.98 9,20 0,10 (1,1%) 9,20 9,20 9,20 1 920 9,15 9,25
slandsbanki hf. 19.06.98 3,35 0,05 (1.5%) 3,39 3,31 3,36 18 34.509 3,34 3,36
slenska jámblendifólagið hf. 19.06.98 2,66 -0,04 (-1.5%) 2,66 2,66 2,66 1 426 2,67 2,70
slenskar sjávarafuröir hf. 15.06.98 2,60 2,46 2,65
Jaröboranir hf. 19.06.98 4,75 0,05 (1.1%) 4,75 4,75 4.75 1 338 4,70 4,76
Jökull hf. 19.06.98 2,25 0,00 ( 0,0%) 2,25 2,25 2,25 1 187 2,25 2,29
<aupfélag Eyfirðinga svf. 03.06.98 2,50 2,59
.yfjaverslun íslands hf. 19.06.98 2,80 0,00 (0.0%) 2,80 2,80 2,80 1 160 2,80 2,82
Marel hf. 19.06.98 13,50 0,00 (0,0%) 13,75 13,50 13,63 2 2.020 13,25 13,75
Nlýherji hf. 16.06.98 4,05 4,02 4,15
Olíufélagiö hf. 19.06.98 7,35 0,15 (2.1%) 7,35 7,35 7,35 1 1.010 7,22 7,45
Olíuverslun islands hf. 18.06.98 5,00 5,00 5,35
Opin kerfi hf. 19.06.98 38,50 0,50 ( 1.3%) 38,50 38,50 38,50 2 1.568 38,00 38,80
Pharmaco hf. 19.06.98 12,20 0,20 (1.7%) 12,20 12,20 12,20 1 1.220 12,00 12,35
Plastprent hf. 19.05.98 3,70 3,50 4,35
Samherji hf. 19.06.98 8,60 0,10 d.2%) 8,60 8,50 8,55 5 4.757 8,52 8,63
Samvinnuferöir-Landsýn hf. 12.06.98 2,20 2,25 2,45
Samvinnusjóöur íslands hf. 19.06.98 1,99 0,10 (5,3%) 1.99 1,89 1,95 3 894 1,50 1,95
Sfldarvinnslan hf. 19.06.98 6,06 0,08 ( 1.3%) 6,06 6,05 6,05 3 2.386 6,01 6,07
Skagstrendingur hf. 16.06.98 6,00 5,30 6,30
Skeljungur hf. 19.06.98 4,00 0,01 (0.3%) 4,00 4,00 4,00 1 200 3,95 4,02
Skinnaiönaöur hf. 06.04.98 7,05 6,35 7,00
Sláturfólag suöurlands svf. 19.06.98 2,70 0,00 (0.0%) 2,70 2,70 2,70 2 503 2,70 2,80
SR-Mjölhf. 19.06.98 5,85 0,05 (0.9%) 5,85 5,85 5,85 2 869 5,80 5,90
Sæplast hf. 19.06.98 4,25 0,05 (1.2%) 4,25 4,25 4,25 1 149 4,00 4,35
Söiumiöstöö hraðfrystihúsanna hf. 19.06.98 4,10 0,05 (1.2%) 4,12 4,10 4.12 2 5.130 4,05 4,15
Sölusamband íslenskra fiskframleiöenda hf. 19.06.98 4,87 -0,01 (-0,2%) 4,87 4,80 4,84 3 3.481 4,78 4,89
Tæknival hf. 19.06.98 4,75 -0,04 (-0,8%) 4,75 4.75 4,75 1 950 4,70 4,85
Utgeröarfélag Akureyringa hf. 19.06.98 4,97 0,02 (0,4%) 4,97 4.97 4,97 1 1.010 4,95 5.03
Vinnslustööin hf. 19.06.98 1,78 0,10 (6,0%) 1,80 1.78 1.79 1.74 1.79
Þormóöur rammi-Sæberg hf. 19.06.98 4,82 0,03 (0,6%) 4,82 4.80 4,81 3 2.743 4,80 4,85
Þróunarfélaq islands hf. 18.06.98 1,60 1,65 1,65
Vaxtarlisti, hlutafélög
Frumherji hf. 26.03.98 2,10 2.00
Guömundur Runólfsson hf. 22.05.98 4,50 4,85
Héöinn-smiöja hf. 14.05.98 5,50
Stálsmiöian hf. 15.06.98 5,30 5,25 5,40
Aðallisti, hlutabréfasióðir
Almenni hlutabréfasjóöurinn hf. 29.05.98 1,76 1.77 1,83
Auölind hf. 16.06.98 2,39 2,32 2,39
Hlutabrófasjóöur Búnaðarbankans hf. 30.12.97 1,11 1.11 1.15
Hlutabréfasjóöur Noröurlands hf. 18.02.98 2,18
Hlutabrófasjóöurinn hf. 28.04.98 2,78
Hlutabrófasjóöurinn íshaf hf. 25.03.98 1,15 1,50
islenski fjársjóöurinn hf. 29.12.97 1.91 1,88 1,95
íslenski hlutabrófasjóðurinn hf. 09.01.98 2,03 2,02 2,08
Sjávarútvegssjóöur íslands hf. 10.02.98 1,95
Vaxtarsjóðurinn hf. 25.08.97 1,30
Jenið ekki hærra í einn mánuð
JENIÐ hækkaði um tæp 3% í gær
og hafði ekki verið hærra gegn doll-
ar í einn mánuð, því að vonað er að
Japanar taki efnahagsmálin föstum
tökum og óttazt að gripiö verði til
fleiri bjprgunaraðgerða í gjaldeyris-
viðskiptum eftir fund G7-ríkja um
helgina. Staða evrópskra hlutabréfa
var mismunandi vegna vaxtaótta,
gildisloka afleiðsluviðskipta og lé-
legrar útkomu í Wall Street. Þegar
viðskiptum lauk í London hafði Dow
lækkað um 0,4%. Kauphallarvið-
skipti í Evrópu gengu bezt í París,
þar sem allt lék í lyndi vegna sterkr-
ar stöðu olíubréfa og bata jensins,
en niðursveifla í Wall Street olli
0,6% lækkun á lokagengi. Gildislok
afleiðsluviðskipta ollu sveiflum í
Frankfurt og London. Þýzka Xetra
DAX hlutabréfavísitalan lækkaði um
0,8% eftir að hafa komizt í 5811,70
punkta á fimmtudag; metgengi eftir
hækkanir sem áttu sér ekki hlið-
stæður. „Við sitjum á púðurtunnu,"
sagði miðlari. „Allir eru dálítið
smeykir. Ef harðnar á dalnum getur
orðið veruleg lækkun.“ Ástandið var
hvað verst í London, þar sem
FTSE-100 vísitalan lækkaði um
1,1% vegna uggs um hærri vexti í
kjölfar nýrra upplýsinga og yfirlýs-
inga Eddie George Englandsbanka-
stjóra. Hann telur of mikla eftirspurn
innanlands og segir hana auka
verðbólguþrýsting. Hann vonar að
verðbólga hafi náð hámarki, en telur
ómögulegt að spá um skammtíma
þróun. Ummæli hans leiddu tii þess
að pundið hækkaði í 3,002 mörk og
hafði ekki verið hærra síðan 30.
apríl.
Ökuleikni um land allt
„HVERNIG verðum við bestu öku-
menn í heimi“ eru kjörorð Ökuleikni,
samstarfsverkefnis Bindindisfélags
ökumanna og Sjóvár-Almennra fyrir
sumarið 1998. I sumar verða félögin
með heils dags námskeið með um-
ferðarfræðslu og ökuleikni fyrir ald-
urshópinn 14 til 16 ára.
Tuttugu ár eru síðan Ökuleikni
var hleypt af stokkunum en að þessu
sinni verður tvinnað saman fræðslu
og keppni á reiðhjólum sem og bíl-
um en notaðir verða smábílar sem
kallast Go-kart. A námskeiðinu er
farið í öll helstu atriði sem tengjast
umferðarfræðslu svo sem umferðar-
reglur, ástand og viðhald ökutækis,
nauðsyn bílbelta og öryggisatriðum
við stjórnun bifreiðar. Að lokinni
bóklegri fræðslu fá þátttakendur að
æfa sig á Go-kart bflunum sem lýk-
ur með keppni í lok dags.
Að sögn Einars Guðmundssonar,
forvarnafulltrúa hjá Sjóvá-Almenn-
um, er nú verið að höfða meira til
fræðslu fyrir hópinn 14-16 ára. „Það
GENGISSKRÁNING
Nr. 112 19. júni 1998
Kr. Kr. Toli-
Ein. kl. 9.16 Dollari Kaup 71,05000 71,45000 Gengi 71,90000
Sterlp. 118,87000 119,51000 116,76000
Kan. dollari 48,37000 48.69000 49,46000
Dönsk kr. 10,40500 10,46500 10,58200
Norsk kr. 9,37400 9,42800 9,51400
Sænsk kr 8,94700 9,00100 9,19800
Finn. mark 13,04000 13,11800 13,26100
Fr. franki 11,82100 11.89100 12.02500
Belg.franki 1,92010 1,93230 1.95430
Sv. franki 47.41000 47,67000 48.66000
Holl.gyllini 35,16000 35.38000 35.78000
Þýskt mark 39,63000 39,85000 40,31000
ít. lýra 0,04021 0.04047 0,04091
Austurr. sch. 5,63200 5,66800 5,72900
Port. escudo 0,38680 0,38940 0,39390
Sp. peseti 0,46690 0,46990 0,47480
Jap jen 0,52890 0,53230 0,52070
Irskt jxind 99,77000 100,39000 101,62000
SDR (Sérst.) 95,49000 96,07000 96,04000
ECU, evr.m 78,44000 78,92000 79,45000
Tollgengi fyrir júni er sölugengi 28. mai. Sjálfvirkur
simsvari gengisskráningar er 5623270.
hefur lítið verið gert til fræðslu fyrir
þennan hóp og teljum við mjög
brýnt að byrja fræðsluna á þessum
aldri. Þá hafa vinnuskólarnir tekið
vel í þetta framtak og fá krakkarnir
að mæta á námskeiðin okkar í
vinnutímanum."
Ökuleikni hefst í Keflavík í dag og
á Selfossi á morgun. Síðan verður
haldið til Hafnar í Hornafirði, Egils-
staða, Húsavíkur, Akureyrar, Borg-
arness, Stykkishólms og Isafjarðar.
í tilefni af upphafi Ökuleikni 1998
var haldin pressukeppni þar sem
fulltrúar fjölmiðla fengu að prófa
Go-kart bflana. Þótti keppnin takast
vel til og voru sýnd fjölmörg góð til-
þrif.
-----------------
Steinarfld Is-
lands opnað
á Akranesi
STEINARÍKI íslands verður form-
lega opnað á Kalmannsvöllum 4a á
Akranesi í dag kl. 14. „í safninu er
fjölbreytt og fágætt safn íslenskra
steina og muna úr íslenskri náttúru.
I safninu er einnig sérstök deild um
Hvalfjarðargöng sem sýnir hvemig
þetta þerkvirki íslenskrar verk-
fræði var unnið. Stórt líkan af göng-
unum og þversnið ásamt munum
sem tengjast framkvæmdinni.
Hvemig liggja göngin undir yfir-
borðinu? Hvemig er öryggi í þeim
háttað? Hvernig var borað?“ segir í
fréttatilkynningu frá safninu.
Úrvalsvísitala HLUTABRÉFA 31. des. 1997 = 1000
1.064,844
■
Apríi Maí Júní
HlutabréfaviOskipti á Verðbréfabinqi íslands vikuna 15.-19. júnf 1998* -ut.nping.via>krPti tiikvnnt 15-19. lúni tasa
t/IAnLI rvt I ^ X/nrAhrAfnkinni lltt k.l.t .t - W Ml í.-t-T_ __________________________------------ ————
AöaUisti, hlutafélöfj Viðskipti á Vorðbréfaþingi Viöskipti utan Verðbréfaþinps Kennitölur félags
Helldar- vclta í kr. FJ- viösk. verö 1 Viku- breytinql Hæsla verö Lægsta verö Meðal- verö Verö vlku TJ Heildar- volta i kr. FJ. viðsk. | Siöasta I verö | Hsesta I verö | Laegsta verö Meöal- verö Markaösviröi | V/H: j A/V: j V/E: I Sreiddur Jöfnun
Bósafell hf. 2.050.000 1 2,05 0.0% 2,05 2,05 2,05 2,05 O 1.464.265.958 . O 9
Elgnarhaldsfólagiö Alþýöubankinn hf. 0 O 1,69 0,0% 1,69 2.00 O O 1.71 2.147.567.500 9.8
Hf. Eimskipafélag íslands 26.478.883 23 6,75 3,8% 6,75 6,55 6,67 6,50 8,18 1.500.038 7 6,55 6.55 6,50 6,54 20.640.869.307 32.9 1.3 30,0%
Fiskiöjusamlag Húsavikur hf. 269.782 1 -7.5% 1,85 1.85 1,85 2,00 4.776.984 3 1.85 2,00 1.75 1.85 1.146.133.689 -
Flugleiöir hf. 17.777.475 16 3,10 -4,9% 3.35 3,00 3.14 3.26 4.75 2.243.931 5 3.30 3.30 3,26 3.29 7.151.700.000 .
Fóöurblandon hf. O O 2,02 0,0% 2,02 3,60 O O 2.13 888.800.000 1 1,4 3,5
Grandi hf. 4.123.381 8 2.0% 5.20 5.10 5,15 5,10 3,57 666.045 1 5.05 5.05 5.05 5.05 7.690.540.000 14.9
Hamplðjan hf. 1.270.041 2 0.0% 3.30 3,30 3,30 3.30 4,25 O O 3.30 1.608.750.000
Haraldur Böövarsson hf. 2.375.236 5 5,87 1.2% 5,87 5,75 5,83 5,80 6,20 89.844 1 5.75 5,75 5,75 5,75 6.457.000.000 12,0
Hraöfrystihús Esklfjaröar hf. 1.090.670 2 9,20 0.0% 9,20 9,10 9.18 9,20 191.016 3 9,10 9.17 8.90 9.08 3.875.233.844
íslandsbanki hf. 36.350.401 21 3,35 0.9% 3.39 3.30 3,35 3,32 3,05 6.486.508 15 3,30 3.32 3.29 3.30 12.993.850.037
íslenska jórnblendifélagið hf. 4.917.400 10 2,66 -6.0% 2,82 2.66 2,76 2.83 2.330.671 2 2,70 9.10 2.70 2,85 3.758.314.000
íslenskar sjávarafuröir hf. 30.863.177 2 2.60 -3.7% 2,65 2.60 2.65 2,70 3.032.500 2 2.55 2.65 2,55 2.64 2.340.ÓÖÖ.ÓOÖ
Jaröboranir hf. 2.287.274 5 4.75 0.0% 4.77 4,70 4.73 4.75 4.35 0 O 4.80 1.233.100.000 18,7 1.5 2.2
0,0% 2,25 2,25 2,25 2,25 4,00 6.497.600 2.25 2,27 2,25 2,26 519.064.875 2.2 3.1
Kaupfélag Eyfiröinga svf. 2.50 0.0% 2,50 3,65 O 2.40 269.062.500
Lyfjaverslun fslands hf. 3.594.392 2.80 1.1% 2,80 2.77 2,79 2,77 3,05 1.71 1.836 5 2.79 2.80 2.78 2.78
Marel hf. 2.777.509 4 13,50 -2,2% 14,50 13.50 13,66 13,80 23,50 6.007.392 10 13,50 16,66 13.50 14,67 2.946.240.000 21.0
Nýherji hf. 348.640 1 4,05 -0.7% 4.05 4.05 4.05 4.08 1.223.600 2 4,10 4.12 4.10 4.1 1
Olíufólagiö hf. 1.010.000 1 7,35 2.1% 7,35 7,35 7.35 7.20 8.00 791.594 3 7.25 7.30 7.20 7,25 7.183.876.283 25.2 1.0
Olíuverslun íslands hf. 400.000 1 5,00 0.0% 5,00 5,00 5.00 5,00 6,50 274.475 1 5,00 5,00 5,00 5,00
Opin kerfi hf. 2.517.990 3 38,50 2.7% 38.50 38,00 38.31 37,50 15.315.000 5 38.50 40.00 38.00 38.25 1.463.000.000 38.7 4.4
Pharmaco hf. 1.220.000 1 12,20 1.7% 12,20 12.20 12.20 12.00 O O 12.40 1.907.766.436 20,1
Plastprent hf. 0 O 3,70 0.0% 3,70 7,40 O O 4,05 740.000.000 . 1,9 2.1
Samherji hif. 7.707.405 8 8.60 3.0% 8,60 8.40 8.50 8,35 1 1,00 8.667.768 5 8.55 8.55 8.30 8.42 11.822.290.897
Samvinnuferöir-Landsýn hf. O O 2,20 0.0% 2,20 6.099.999 2 2,20 2.20 2.20 2.20 440.000.000
Samvinnusjóöur íslands hf. 3.389.232 7 1,99 2,1% 1,99 1,60 1,89 1.95 0 O 2,20 1.673.256.896
Sölumiöstöö Hraöfrystihúsanna hf. 5.129.998 2 4.10 1,2% 4,12 4.10 4.12 4.05 O O 4.50 6.135.174.749 1.7
Síldarvinnslan hf. 9.583.849 6 6,06 1,0% 6,06 5,98 6,01 6.00 6,85 6.050.000 4 6,05 6.05 6,05 6,05 5.332.800.000 16.1
Skagstrendingur hf. 193.998 1 6,00 -0,7% 6,00 6,00 6,00 6,04 7,70 66.200.388 9 6,25 6.25 6,00 6,20 1.726.032.414 .
Skeljungur hf. 599.000 2 4,00 0.0% 4,00 3,99 3,99 4,00 6.55 O O 3.80 3.021.603.268
Skinnalönaöur hf. O O 7,05 0,0% 7,05 12.55 79.612 1 7.10 7.10 7.10 7,10 1.4
Sláturfélag Suöurlands svf. 1.045.064 4 2,70 -5,3% 2,72 2,70 2.71 2,85 3,10 O O 2,85
SR-Mjöl hf. 1.449.445 3 5.85 0.0% 5,85 5.80 5.83 5,85 8.10 220.400 1 5.80 5.80 5.80 5,80 5.539.950.000 15.4 1.2 2.0 7.0% 0.0%
Sæplast hf. 11.908.750 2 4,25 0.0% 4.25 4,20 4,20 4.25 5.95 0 0 4.00 421.377.721 1.6 1.4 7.0% 0.0%
Sölusamband ísl. fiskframleiöenda hf. 15.863.500 8 4,87 0.4% 4,88 4,80 4,85 4,85 3,70 300.002 3 4.85 4,85 4,85 4,85 3.165.500.000 20.3 1 .4 7.0% 0.0%
Tœknivul hf. 950.000 1 4.75 -0.8% 4,75 4,75 4.75 4.79 8.05 O O 4.70 629.418.434 35,7 1.5
Útgeröarfélag Akurcyringa hf. 1.582.406 3 4.97 -0.6% 5,00 4.95 4,97 5,00 5.10 360.000 1 5,00 5,00 5.00 5,00 4.562.460.000 1.0 2.4 5.0%
Vinnslustöðin hf. 1.614.000 3 1.78 6.0% 1.80 1.78 1,79 1,68 2.79 1.835.000 2 1.75 1.75 1.70 1.75 2.358.366.500 23.8
Pormóöur rammi-Saeberg hf. 3.532.252 5 4,82 0.4% 4,82 4.78 4,80 4,80 6.25 10.536.000 2 4.78 4.80 4.78 4.79 6.266.000.000 26.1 1.5 2.6 7.0%
Próunarfólag íslands hf. 649.000 3 1,60 -2,4% 1,64 1.60 1,62 1,64 1,90 130.458 1 1,70 1.70 1,70 1.70 1.760.000.000 4.1 4.4 0.9 7.0% 0.0%
VaxtarUsti
Frumherji hf. O O 2.10 0,0% 2.10 9.600 2 2.00 2.00 2.00 2.00 171.595.211 . 3.3 0.6 7.0%
Guömundur Runólfsson hf. O O 4.50 0.0% 4,50 O O 4.50 436.999.500 133.2 0.9 3.2 4.0% 0.0%
Hóöinn smiöja hf. 0 0 5,50 0.0% 5.50 O 0 5.15 550.000.000 11.3 4.0 7.0%
Stálsmiöjan hf. 132.500 1 5.30 -0,7% 5.30 5,30 5,30 5,34 1.473.997 2 5.30 5.30 5.25 5.25 803.941.874 12.0 1.7
Aöalllstl, hlutabrófasjóðlr
Almennl hlutabréfasjóöurinn hf. O O 1.76 0.0% 1.76 1,93 36.150.268 6 1,77 1,78 1.77 1.77 670.560.000 5,3 4.0 0.8 7.0% 0.0%
290.385 1 2,39 5.3% 2.39 2,39 2,39 2.27 2.52 44.228.865 12 2.36 2,36 2,29 2,34 3.585.000.000 33.6 4.2 1.6 10.0% 0.0%
Hlutabréfasjóöur Búnaöarbankans hf. O O 1,1 1 0,0% 1.1 1 O O 1.13 591.771.727 53,8 0,0 1.1
HÍutabréfasjóöur Noröurlands hf. O O 2.18 0,0% 2.18 2.44 O O 2.28 654.000.000 12.2 3.2 1.0 7.0% 0.0%
Hlutabréfasjóöurinn hf. O O 2,78 0.0% 2.78 3.27 8.078.614 17 2.85 2,85 2.84 2.84 4.273.128.362 14.1 2.5 0.9 7.0% 0.0%
Hlutabréfasjóöurinn íshaf hf. O O 1.15 0,0% 1,15 20.929.250 2 1,00 1,19 1,00 1,00 632.500.000 35,6 0,0 0,8 0.0% 0.0%
ísienski fjársjóðurinn hf. O 0 1,91 0.0% 1,91 2,27 0 0 1.94 1.216.824.836 57.6 3.7 2.5 7.0% 0.0%
fslenski hlutabréfasjóöurinn hf. O O 2.03 0.0% 2.03 2,16 O O 2.07 1.899.087.628 12.8 3.4 0.9
Sjávarutvegssjóöur fslands hf. O O 1.95 0.0% 1,95 10.128.206 3 2,00 2,00 2.00 2.00 195.000.000 0.0 0.8 0.0% 0.0%
Vaxtarsjóðurinn hf. O 0 1,30 0.0% 1,30 1,46 O 0 1.02 325.000.000
Vegin meðmltöl mmrkmðmrins
Ssmtölur 107.529.785 175 274.616.861 142 165.485.486.996 18,6 1.S 2,2 6,7% 5.9%
V/H: markaðsvirði/hagnaöur A/V: aröur/markaðsviröl V/E: markaösviröi/elgiö fó ** Verö hetur ekkl veriö leiörótt m.t.t. arös og jölnunar *** V/H- og V/E-hlutföll eru byggö ú hagnaði siöustu 12 mánaöa og oigin ló skv. síöasta uppgjöri