Morgunblaðið - 20.06.1998, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 49
| BRIDS
llin.sjón (íuiliniiiiiliir
1‘áll Arnarsnn
LESANDINN er í suður,
sagnhafi í fjórum hjörtum.
Suður gefur; enginn á
hættu.
Norður
( ♦ KG7
V 8642
♦ 872
( * G95
Suður
♦ 83
¥ DG953
♦ ÁKD
+ ÁKD4
i Vestur Norður Austur Suður
‘ — — . — 1 hjarta
‘ Pass 2 hjörtu Pass 4 íijörtu
| Pass Pass Pass
Út kemur smár spaði og
þú lætur gosann, enda
ósennilegt að vestur sé að
spila út undan ás eftir þess-
ar sagnir. Þú hefur heppn-
ina með þér, því austur tek-
ur á ásinn og spilar aftur
spaða. Taktu nú við.
Þetta er einfóld æfing í
( litaríferð. Með nægan sam-
i gang við blindan væri best
" að spila trompi upp á mann-
spil og svo aftur að hinu
mannspilinu. En nú ertu
inni í borði í fyrsta og síð-
asta sinn. Ef þú spilar litlu
trompi á drottninguna fær
vörnin þrjá slagi á tromp
þegar það liggur svona:
Norður * KG7 ¥ 8642 * 872 * G95
Vestur Austur
+ D1054 + Á962
»K ¥ Á107
♦ 10543 ♦ G96
+ 7643 * 1082
Suður + 83
V DG953 ♦ ÁKD + ÁKD4
Rétta íferðin er hjarta á
níuna. Ef trompið er 2-2
* skiptir ekki máli hvernig því
( er spilað, en í 3-1-legunni
eru þrjár stöður viðkvæm-
ar: stakur ás á bak við, stak-
ur kóngur og tían blönk.
Það má ráða við tvær stöður
með því að spila á níuna
(blankan ás eða kóng), en
drottningin upp skilar að-
eins árangri þegar tían er
stök.
< -----------------------
<
i
í
Þú gerir lítíð úr
( veiðieðli mfhu.
Áster....
Á ■j. * x
i
( kW?
3-17
< i ... aðhaldaupp á það eitt að vera saman.
< TM Roq U.S. Pat. 0«. — aii right* reservod (c) 1998 Los Angeies Times Syndcalo
Árnað heilla
/\ÁRA afmæli. í dag,
Ovflaugardaginn 20. júní,
verður fimmtug Vigdís Þor-
steinsdóttir, Syðri-Hömr-
um í Ásahreppi, Rang. Eig-
inmaður hennar er Björn
Guðjónsson. Hjónin eru að
heiman á afmælisdaginn.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 1. maí í Bessa-
staðakirkju af sr. Jakobi
Hjálmarssyni Kristjana
Atladóttir og Pétur Mar-
inó Fredricksson. Heimili
þeirra er í Keilufelli 4,
Reykjavík.
GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 20. júní, eiga
50 ára brúðkaupsafmæli. Flóra Baldvinsdóttir og Val-
týr Jónasson frá Siglufirði, Klettahh'ð 8, Hveragerði.
Þau eru að heiman.
Hlutaveltur
ÞESSIR ungu herrar héldu nýlega flóamarkað á Akureyri
til styrktai' Rauða krossi Islands og söfnuðust 8.000 krónur.
I aftari röð f.v. Ragnar Ingi Ragnarsson, Helgi Flóvent
Helgason og Einar Freyr Ingason. I fremri röð f.v. Arnar
Gauti Ingason, Vilhjálmur Ingi Ingólfsson, Elvar Örn
Hermannsson og Haukur Ingólfsson.
HÖGNI HREKKVÍSI
STJÖRNUSPA
eftir Frances Drake
TVÍBURARNIR
Aímælisbam dagsins: Þú
ert mikil félagsvera og hef-
ur sterka útgeisiun. Þú átt
marga kunningja en vandar
val vina þinna.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú færð það sem þú sækist
eftir ef þú leysir þín mál.
Vertu skynsamur þegar við-
skipti eru annars vegar.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nú er tíminn til að fara á
ættarmót og rifja upp gamla
tíma. Gættu þess að halda
skapi þínu í skefjum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnO
Það er misjafn sauður í
mörgu fé. Þú átt marga fé-
laga og skalt ekki kippa þér
upp þótt skoðanir séu skipt-
ar.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það er að rofa til í peninga-
málunum og bjartari tímar
eru framundan. Lofaðu ekki
upp í ermina á þér.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) m
Það ríkir samhugur meðal
ástvina. Þú ert nógu skyn-
samur og viljasterkur til að
fylgja ákveðnu máli í höfn.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ®(L
Þú færð góðan vin í heim-
sókn. Sýndu fyrirhyggju í
fjármálum og reyndu að
standast allar freistingar.
Vog
(23. sept. - 22. október) m,
Þú ættir að lyfta þér upp og
deki-a svolítið við sjálfan þig.
Talaðu einslega við ættingja
þinn í kvöld.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Það er óþarfi að láta allt
fara í taugarnar á sér. Þér
mundi ganga allt miklu bet-
ur ef þú værir þolinmóðari.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú munt hitta skemmtilegt
fólk sem gefur þér nýja sýn
á iífið. Einhver kemur veru-
lega á óvart í kvöld.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Þú þarft að undirbúa ferða-
lag. Komdu til dyranna eins
og þú ert klæddur gagnvart
þínum nánustu.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) VSw
Þú leikur á als oddi og ert í
framkvæmdaskapi. Þú þarft
að ræða einslega við félaga
þinn. Vertu einlægur.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) >W>
Stundaðu áhugamál þín og
reyndu að njóta útiveru og
náttúrufegurðar. Það þarf
ekki að kosta mikið.
Stjörnuspána á að iesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Það er alltaf líf og fjör í Kolaportinu
Kompudagar
í Kolaportinu
um næstu
helgi
Mikil sala og það
vantar kompudót
Kompudót (notaðir munir) er selt allar hclgar í Kolaportinu, en síðustu
helgi í hverjum mánuði eru sérstakir kompudagar með afslætti á
básaleigu. Kompudagar eru yfirlcitt skemmtilegustu dagarnir í
Kolaportinu og undanfarið hefur verið lífleg sala.
Félagasamtök eru að selja
fyrir allt að kr. 150.000 a helgi
„Við íjánnögnuðum ferðina,“ sagði
söluaðili hjá bamakór Hallgríms-
kirkju eftir góðan söludag íyrir kr.
50.000. „Það var virkilega gaman að
standa i þessu,“ bætti hann síðan við.
„Þetta var ótrúlegt," sagði söluaðili
á vegum æskulýðsfélags Grafarvogs-
kirkju, en þau seldu fýrir kr. 40.000
á einum góðum degi í Kolaportinu.
„Bömin á Indlandi njóta ágóðans,"
sagði aðili úr hópi stuðningsforeldra
indverskra barna, en þau seldu
kompudót fyrir um kr. 150.000 á
tveimur dögum í Kolaportinu.
Sala á kompudóti er góð leið til
að fjármagna sumarmið
Fólk tekur eina helgi í Kolaportinu
og selur óþarfa hluti sem safnast hafa
upp og fjármagna sumarfríið. Hress
sölumaður getur náð sér í aukapening
á góðum degi í Kolaportinu.
Kompudagar um næstu helgi
og basaverðið er aðeins kr. 2500
Það eru Kompudagar um næstu
helgi og því upplagt að panta bás og
ná sér í aukapening. Verðið á básnum
er aðeins kr. 2500 á dag fyrir kompu-
dót urn þessa helgi. Pantið sölubás í
sima 562 5030 alla viika daga kl. 9-16.
SUÐURSTRÖND
SMÁRATORGI
SMIÐJUVEGI
ÐUFELLI
HAFNARFJARÐAR APÓTEK
Láof - læora - læost
^ Q---
Nicorette
nikótíntyggigúmmí:
2 mg 105 stk. kr. 1256,-
4 mg 105 stk. kr. 1937,-
NICORETTE
Við stöndum meðþér