Morgunblaðið - 20.06.1998, Side 59

Morgunblaðið - 20.06.1998, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 5' VEÐUR Heiðskírt Rigning Ví Slydda y Skúrir Slydduél Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » » & » Snjókoma Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin SS vindsfytk, fteil flöður ^ ^ er 2 vindstig. é 10° Hitastig S Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: ö ,/,é é VEÐURHORFUR IDAG Spá: Norðaustan og austan gola eða kaldi. Súld eða rigning með köflum um mest allt land, þó síst á Vesturlandi. Hiti 5 til 14 stig hlýjast suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg austlæg átt með skúrum, einkum norðan og austanlands á sunnudag og mánudag. Á þriðjudag og miðvikudag verður suðlæg eða breytileg átt, gola eða kaldi með rigningu eða skúrum, víðast hvar. Hiti yfirteitt á bilinu 5 til 15 stig, hlýjast suðvestantil. Á fimmtudag eru horfur á suðvestlægri átt með skúrum. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirl H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil________________Samskil Yfirlit: Lægðin suður í höfum þokast norðnorðaustuc VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 14 skýjað Amsterdam 19 súld á síð.klst. Bolungarvík 10 léttskýjað Lúxemborg 24 skýjað Akureyri 11 léttskýjað Hamborg 16 súld Egilsstaðir 6 vantar Frankfurt 24 skýjað Kirkjubæjarkl. 10 skýjað Vín 19 skúr Jan Mayen 3 alskýjað Algarve 27 heiðskirt Nuuk 4 rigning Malaga 26 léttskýjað Narssarssuaq 6 rigning Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn 9 skýjað Barcelona vantar Bergen 10 skýjað Mallorca 27 léttskýjað Ósló 16 skýjað Róm 26 léttskýjað Kaupmannahöfn 13 skýjað Feneyjar 24 heiðskírt Stokkhólmur 16 vantar Winnipeg 17 þoka Helsinki 17 léttskviað Montreal 20 alskýjað Dublin 16 skýjað Halifax 13 súld á síð.klst. Glasgow 17 mistur NewYork vantar London 23 skýjað Chicago vantar París 26 skýjað Oriando vantar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 20. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.40 3,3 9.03 0,6 15.17 3,4 21.38 0,7 2.54 13.25 23.56 10.01 ISAFJORÐUR 4.42 1,8 11.10 0,3 17.23 1,9 23.47 0,4 10.09 SIGLUFJÖRÐUR 0.43 0,2 7.00 1,0 13.05 0,2 19.34 1,1 9.48 DJÚPIVOGUR 5.55 0,5 12.19 1,9 18.37 0,5 2.26 12.57 23.28 9.32 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands ftiorguttiifctftífr Krossgátan LÁRÉTT: 1 skækjur, 8 naut, 9 brúkar, 10 spil, 11 þrætu, 13 hvalaafurð, 15 gjalds, 18 svarar, 21 guð, 22 eyja, 23 geil í fjallshlíð, 24 glímutök. LÓÐRÉTT: 2 broddur, 3 manns- nafns, 4 ónar, 5 kæpan, 6 ein sér, 7 skjóti, 12 skaut, 14 hress, 15 ófús, 16 bleyða, 17 fælin, 18 gengur, 19 karlfugl, 20 létta til. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:- 1 lokan, 4 hunds, 7 vitur, 8 ýsuna, 9 tær, 11 sorp, 13 æsta, 14 eflir, 15 hörð, 17 alda, 20 enn, 22 kóð- ið, 23 orgar, 24 rangi, 25 arrar. Lóðrétt:- 1 lævís, 2 kutar, 3 nært, 4 hlýr, 5 nauts, 6 skapa, 10 ætlun, 12 peð, 13 æra, 15 húkir, 16 rúðan, 18 lagar, 19 aurar, 20 eðli, 21 nota. s I dag er laugardagur 20. júní, 171. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Eg elska Drottin, af því að hann heyrir grátbeiðni mína. (Sálmarnir 116,1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Svanur, Han- seval, Árni Friðriks- son, Ásbjöm og Stapa- fell og Pamiout, græn- lenskur togari, komu inn. Ferjur Hríseyjarfeijan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey frá kl. 9 á morgnana og frá kl. 11 á klukkustundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Frá Ár- skógssandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á klukkustundar fresti frá kl. 13.30 til 19.30. Kvöldferðir kl. 21.30 og 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Mannamót Húmanistahreyfíngin. „Jákvæða stundin“ þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35 (gengið inn frá Stakka- hlíð). Vesturgata 7. Miðviku- daginn 24. júní verður helgistund í Kópavogs- kirkju á vegum Elli- málaráðs Reykjavíkur- prófastsdæma. Prestur sr. Ægir Sigurgeirsson. Kór Félagsstarfs aldr- aðra í Reykjavík syngur undir stjóm Sigur- bjargar P. Hólmgríms- dóttur. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu. Lagt af stað frá Vesturgötu 7 kl. 13.15. Upplýsingar og skráning í síma 562 7077. Rangæingafélagið. Sumarferð félagsins verður 27. og 28. júní nk. Takið með ykkur svefnpoka, tannbursta, nesti og góða skapið. Allar nánari upplýsing- ar hjá Óla Hauk í síma 587 8511 eða 8971264 og Mörthu í síma 5514304 eða 897 2079. Ath. Seinasti dagur skráningar er þriðju- daginn 23. júní. Gerðuberg félagsstarf, sund og leikfimiæfingar byrja á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug 23. júní, kenn- ari Edda Baldursdóttir. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16 virka daga. Leiðbeinendur á staðnum. Allir velkomn- ir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta íyrir eldri borgai-a, er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssj úklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Félag eldri borgara, Þorraseli. í dag verður opið kl. 14-17, kaffi- húsastemmning. Ólafur B. Ólafsson sér um hljóðfæraleik. Kl. 15 kemur gestur dagsins, sem að þessu sinni er Sigurður A. Magnússon rithöfundur. Jónsmessuhátíð í Hafn- arfirði. Jónsmessugleði verður endurvakin í Hafnarfirði þriðjudag- inn 23. júní í Hellisgerði og hefst hún kl. 18. Lögð verður áhersla á trúna og kraftinn sem fylgja hinni mögnuðu Jónsmessunótt og m.a. leitað óskasteina sem þá magnast. Þá koma iþróttaálfúrinn og Solla stirða í heimsókn. Síglaðir söngvarar sjá um fjöldasöng og Kur- an Swing leikur. Auð- vitað verða álfar og aðr- ar vættir á sveimi sem Erla Stefánsdóttir segir nánari deili á. Dagskrá- in stendur fram til klukkan ellefu um kvöldið og geta menn tekið með góðgæti og grillað á staðnum. Það eru menningarmála- og ferðamálanefndir ásamt Æskulýðsráði Hafnar- fjarðar sem standa að hátíðahöldunum. Aflagrandi 40. Mið- vikudaginn 24. júní verður samverustund í Kópavogskirkju. Sr. Ægir Sigurgeirsson. Kór félagsstarfs aldr- aðra í Reykjavík syngur undir stjóm Sigur- bjargar P. Hólmgríms- dóttur. Lagt af stað frá Aflagranda kl. 13.15. Skráning í afgreiðslu og í síma 562 2571. Þroskahjálp. Dregið hefur verið í almanaks- happdrætti Þroska- hjálpar. Vinningar hafa komið á eftirfarandi númer: Janúar: 12878, 3125, 11993, 335. Febr- úar: 2156, 1556, 4679, 7419, 12013. Mars: 3251, 1434, 6951, 1886, 10335. Apríl: 13009, 8466, 10200, 4851. Maí: 2719, 2391, 5509, 2353. Júní: 12545, 7528, 421, 10433. Brúðubíllinn Brúðubíllinn verður mánudaginn 22. júni kl. 10 á Kjalamesi og kl. 14 í Rofabæ. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna em af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrif- stofutíma. Gíró- og krít- arkortaþjónusta. MS-félag íslands. Minningarkort MS-fé- lagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort em afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og hjá Gunnhildi Elias- dóttur, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu i síma 552 7417 og hjá Ninu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, era afgreidd í síma* 551 7868 á skrifstofu- tíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró- og krítarkortagreiðslur. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Bamaspítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.