Morgunblaðið - 21.06.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1998 B
ÁGÚST Morthens með þann fyrsta af „Stólnum“
eða „Pallinum" í Ölfusá við Selfoss, tæplega 14
punda hrygnu.
ÞAÐ er sama á hverju gengur, alltaf fá þau Þor-
gelr Haraldsson og Kolbrún kona hans eitthvað
þegar þau opna Víðidalsá. Hér eru þau með fyrstu
laxana úr ánni, 13 og 15 punda.
Frænda-
fundur
- Islensk-
færeysk
ráðstefna
HEIMSPEKIDEILD Há-
skóla íslands og Fróðskapar-
setur Fproya standa fyrir ráð-
stefnu um íslensk og færeysk
máleftii dagana 24. og 25. júní í
Odda, stofu 101 og hefst hún
kl. 9 24. júní. Þetta er þriðja
ráðstefnan í ráðstefnuröðinni
Frændafundur. Haldnir verða
tólf fyrirlestrar, þar af fjögur
fyrirlestrarpör, um hin ýmsu
málefni, svo sem ungmennafé-
lagshreyfinguna, sjálfsvitund
þjóða í norðri, rannsóknir á líf-
ríki sjávar á norðurslóðum og
samband Færeyja og íslands.
Auk þess verður hringborðs-
fundur um sambúð dönsku, ís-
lensku og færeysku í löndun-
um tveimur. Fyrirlestrarnir
verða fluttir ýmist á íslensku
eða færeysku.
Hún er öllum opin og að-
gangur er ókeypis.
ALOE VERA
ALOE VERA
GEL
98% hreint
ALÓE VERA húðgel.
Nærandi, styrkjandi
og rakagefandi.
Naturlægemiddel
MT nr. 6145493
Utsölustaðir
Stella Bankastræti, Hygea Kringlunni,
Laugavegi og Austurstræti, Kaupf.
Skagfirðinga, Stjömuapótek Akureyri,
Hilma Húsavík, Vestmannaeyja-
apótek, Laugamesapótek.
Einnig fæst ALOE VERA
sjampó fyrir hár og húð, krem,
lotion, varasalvar, 2 gerðir og
sólkrem.
c^fe/la
Bankastræti 3, sími 551 3635.
Póstkröfusendum
Mikið af öllu á
Arnarvatnsheiði
FÆRÐ er orðin mjög góð inn á
Amarvatnsheiði og þangað
streyma nú menn til veiða í
helstu veiðivötnum svæðisins,
Úlfsvatni, Arnarvatni litla og
Amarvatni stóra. Frést hefur af
frábærri veiði, þannig fór veiði-
maður nokkur einn síns liðs fyr-
ir skömmu og hélt til byggða á
ný með rúmlega 70 fiska. Mest
var það bleikja um 1-
2 pund, en í afl-
anum vom
einnig 16 ur-
riðar á bilinu 2
til 3,5 pund.
Veiðin sem
að ofan er get-
ið var tekin í
Úlfsvatni, en Morgunblaðið hef-
ur einnig frétt af góðum afla í
Amarvatni litla. Þar eins og í
Úlfsvatni er aflinn að mestu væn
bleikja með stöku stórurriða í
bland. Það fylgir sögunni af
Amarvatnsheiði, að gífurlegur
mývargur sé á heiðinni, meira
en áður og er þá mikið sagt.
Mikil uppsveifla hefur verið í
mývargi síðustu sumur og vanir
veiðimenn í öllum landshlutum
hafa staðfest þá tilfinningu sína
í samtölum við blaðið. Það þýðir
auðvitað feitari silungur, en
menn verða að vera við hinu
versta búnir og hafa annaðhvort
mýflugnanet eða áburð í fóram
sínum. Nema hvort tveggja sé.
Stórsilungar
Lítið hefur spurst af urriða-
veiðiánni Minnivallalæk að und-
anfömu, enda hentar það urrið-
anum illa að gína yfír flugum í
sólríku og heitu veðri eins og
verið hefur á sunnanverðu land-
inu síðustu vikurnar. Um daginn
gerðist það þó, að skyndilega
dró ský fyrir sólu. Þá vom menn
að veiðum í hinum margrómaða
Stöðvarhyl. Gerðist þá urriðinn
ólmur mjög og tók grimmt. Náð-
ust tíu urriðar á land, en sam-
kvæmt reglum staðarins var öll-
um sleppt aftur. Allir vom físk-
arnir áætlaðir á bilinu 5 til 9
pund, en þeir veiddust á smáar
púpur.
I Þingvallavatni hefur borið á
stómm urriðum það sem af er
sumri. Einn fékk 9 punda fisk,
annar fékk tvo, 10 og 12 punda,
sama daginn og það síðasta sem
heyrðist af stórfískunum á Þing-
völlum var að
veiðimaður
hefði náð 15
punda físki.
Urriðar þessi
hafa allir veiðst
á spón.
Hoppandi lax
í sjónum ...
Vatnsleysið kemur í veg fyrir
að laxinn gangi af krafti í ámar.
Sumir halda því reyndar fram
að það sé h'tið eða ekkert af laxi
yfirleitt, en aðrir eru bjartsýnni
og reikna með göngum þegar
fyrstu rigningar koma. Fregnir
eru farnar að berast þess efnis,
að menn sjái talsvert af laxi
stökkvandi í sjónum, t.d. í Kolla-
firði, úti fyrir Úlfarsá og Laxá í
Kjós. Ugglaust má sjá þessa sjón
víðar. Enn bíða menn eftir því
að tveggja ára fiskurinn sýni sig
í ríkari mæli og menn óttast að-
eins um afdrif hans. Margir hafa
farið niður í fjöru í von um að
sjá hann í sjónum biða eftir
rigningunni. Það hefur bragðist,
en menn hafa þó orðið til að
benda á, að stóri laxinn er langt
því frá jafn duglegur að stökkva
í árósum og smálaxinn. Þess
vegna sé það ekki vísbending
um að hann sé ekki fyrir liendi
þó menn hafí ekki séð hann
fleytandi kerlingar á sjónum.
Mörg dæmi em um að stórlax-
inn gangi og veiðist með smálax-
inum er líður á sumarið, er
þurrkar hafa verið miklir fram-
an af sumri.
KEW Hobby léttir þér þrifin
Staögreitt kr. 19.944,-
Með Hobby 1500 og
Dynamic 4600 X-tra
getum við boðið þér
hagkvæmar lausnir á
hreingerningarþörfum
þínum.
Snúningsbursti
Bílasettið inni-
heldur þessa þrjá
hluti sem gera
þvottinn ennþá
auðveldari.
ÞEKKING • ÚRVAL • ÞJÓNUSTA
REKSTRARVÖRUR
Réttarhálsi 2*110 Rvk • Sími: 520 6666
■■■■
R
Fundur sjóðfélaga ALVÍB
verður haldinn mánudaginn 29. júní 1998, kl. 17:15 að Kirkjusandi
Stjórn ALVÍB boðar til auka ársfundar sjóðfélaga mánudaginn 29. júní 1998.
Á fundinum verður lögð fram tillaga um stofnun tryggingadeildar
ALVÍB í samræmi við lög um lífeyrissjóði nr. 129/1997.
Dagskrá:
1. Fundarsetning
2. Breytingar á samþykktum.
Tillaga um stofnun tryggingadeildar.
3. Önnur mál.
Þeim sjóðfélögum sem vilja kynna sér tillögur um breytingar á reglugerð ALVlB er bent á að hægt er
að nálgast reglugerðina hjá VÍB á Kirkjusandi, hringa í síma 560 8900 og fá hana senda
eða fletta reglugerðinni upp á vefnum slóð www.vib.is, undir lífeyrismálum.
Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta á fundinn.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Kirkjusandi * Sími 560 89 00 •
Veffang: www.vib.is • Netfang: vib@vib.is