Morgunblaðið - 21.06.1998, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.06.1998, Blaðsíða 20
SUNNUDAGUR 21. JUNI1998 MORGUNBLAÐIÐ 10.000 handklæði flogin út! íslandsbanki þakkar stórkostlegar viðtökur við glaðningnum sem fylgir þegar keyptur er ferðagjaldeyrir fyrir 30.000 kr. eða meira. Um 10.000 íslendingar flatmaga nú á íslandsbankahandklæðum á sólarströndum um víða veröld. Mikið hefur gengið á handklæðabirgðirnar. Engin á þó að þurfa að verða af glaðningnum því von er á nýrri sendingu í byrjun júlímánaðar. Um leið minnum við á póstkortaleikinn okkar en sá sem sendir skemmtilegasta íslandsbankapóstkortið úr sumarleyfinu sínu hlýtur helgarferð fyrir tvo til Dublin í haust. Glaðningur með gjaldeyrinum! ISLAN DSBAN Kl www.isbank.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.