Morgunblaðið - 21.06.1998, Page 20

Morgunblaðið - 21.06.1998, Page 20
SUNNUDAGUR 21. JUNI1998 MORGUNBLAÐIÐ 10.000 handklæði flogin út! íslandsbanki þakkar stórkostlegar viðtökur við glaðningnum sem fylgir þegar keyptur er ferðagjaldeyrir fyrir 30.000 kr. eða meira. Um 10.000 íslendingar flatmaga nú á íslandsbankahandklæðum á sólarströndum um víða veröld. Mikið hefur gengið á handklæðabirgðirnar. Engin á þó að þurfa að verða af glaðningnum því von er á nýrri sendingu í byrjun júlímánaðar. Um leið minnum við á póstkortaleikinn okkar en sá sem sendir skemmtilegasta íslandsbankapóstkortið úr sumarleyfinu sínu hlýtur helgarferð fyrir tvo til Dublin í haust. Glaðningur með gjaldeyrinum! ISLAN DSBAN Kl www.isbank.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.