Alþýðublaðið - 28.03.1934, Qupperneq 3
MIÐVIKUDAG 28. MARZ 1934.
ALÞÝBUBLA0IÐ
3
Bænadagarnir.
SKÍRDAGUR:
Kll 11 Messa í dómkirkjumii,
séra Fr. H. (Altarisganga,
skrdítir kl. 10,40).
Kl. 2 Miessa í fríkirkjunni, séra
Á. S.
KlL 2 Messa í Hafnarfjarðar-
kÍTkju, séru Garðar.
Kl. 8,30 Miessa í fríkirkjuMni í
. Hafnarfiröi, séra Jón Auð-
usnis. Altarisgangíi.
Navturkeknir er Bergsveinn öl-
afsson, Suöuigötu 4, sfmi 3677.
NiæturvörÖur er í Reykjavíkur-
apóteki og Iöunni.
Útva'rpið. Rli 10,40: Veöurfregn-
ir. Kl'. 14: Messa í frikirkjuinn)
(sér!a Á. S.). Kk 19: Tónleikar.
Ki. 19,10: Veöuríregnir. Lesin
dagiskrá næstu viku. Kl. 19,25:
Ávarp frá Sambandi bindisfélaga
(úórarinn úórarinsson, Helgi
Scheving). Kt. 19,50: Tónleikar.
Kk 20: Frétti'r. Kl.' 20,30: Erin'di:
Um Gruntvig (Sig. SíVertsen
vígslubiskup). Kl. 21: Tónleikar:
Orgel-sóló (Eggert Gilfer).
FÖSTUDAGURINN LANGI:
KlL ll.Mieasia í dómkirkjunni, séra
Bj. J.
Kl. 2. Messa í HafnarfjarÖar-
kirkju, séra Garöiar.
Ki. 5. Messa í frífcirkjunni, séra
Á. S.
Kl. 5. Miessa í dómikÍTkjunni, séra
Fr. H.
Næturlæknir ier Jón Norland.
Laugavegi 17, sími 4348.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki iog löunni.
ÚtvarpiÖ. Kl. 10,40: Veöurfregn-
ir. KIL 11: Messa í dómkirkjunni
(séra Bj. J.). Kl. 17: Messa í
dómkirkjunni (séra Fr. H.).
Gleymdu boðoiðin.
ÞaÖ hefir hent Gamlia Bíó, sem
annars ier alt af heppiö í' vali
kvikmynda, aÖ veija til sýning-
ar núna rétt fyrir páskana iein-
hvern auyirðiLegasta pvætting,
og samansetning, sem hér1 liefir
sést. Myndin 'er ameríisk, Heyfar
af því lélegasta, sem Amerikur
mienn framleiddu fyrir árið 1928
og hefir1 hvergi fengið neina að-
sókn. Að töku myndarinniax stóðu
rús s nieskir up pgjafa-aðalsmanna-
flækingar í Niew York og hugðu
með hienhi að rægja Sovét-Rúss-
land og hina nýju menningu par.
En þieim tókst pað ekki, pví að
inyndim er hundlíeiðin/leg frá
upphafi til enda og -endar á
engu! Svo frámunaliega heimsku-
legur er samansetniugurinn í
myndiiúni, að allir sjá eftir aur-
unum, siem fara fyriir aÖgöngu-
HíiÖana, og pað leru ekki nema
allrá hieimskustu grasasnar, sjem
telja hana nokkurs virði. Enda
tel'ur Gfsli Sigurbjörnssion frá
Ájsij í ,',!Víisj(‘‘ í gær myndina fram-
lirskarandi.
ÁstæÖain fyrár pví áliti piltsins
mun vera rógurinn um Rússlanld,
isem kemur fralm í imyndarómynd-
inni og pá áðallega í frásögn-
iinni um mieðferð á presti nokkr-
um.
En af hverju skýrir strákurinn
ekki frá mieðfiefðinni á pýzku
prestunum, siem nú eru kvalídir
i fangaherbúðum Görings fyrir
það, að þeir vilja ekki játast
undiir hina viHimannslegu „pýzk-
krisitni‘‘, sem Hitlier hefir innleátt?
Skiðaferðir hátiðisdag-
ana.
Skföafélag Reykjavíkur mun
komandi hátíÖisdaga efna til eft-
irfarandi skiðafierða, — ef veöur
og færð leyfir.
Á skirdag verður fariö upp í
Mosfellsdal, þaðam um Hrftða-
stáðá, fyrir vestan Grímannsfell,
yfir Bjarnarvaitn og Silungatjörn,
að Miðdal, yfir Langavatn og að
Grafarholti. Vegaliengdin er um
20 klómetrar.
Á föstudaiginn lánga verður
l'ariö upp í Jósiefsdal. Mun vega-
llengdin vera um 15 kílómetrar
fram og aftur.
Mánudaginn annan í páskum
verður farið upp að Kolviðarhóli.
Lagt .Verður af stað í allar
fierðirnar ki. 9 að morgni frá
Lækjaritorgi.
Fólk er ámint um að hafa mieð
sér sólgleraugu og nægilegl nesti.
Áskriftarlisti liggur frammi hjá
formanni Télagsins, L. H. Múllier
kaupmanni.'
Guðin. Karl Pétursson
læknir hiefir opnað lækninga-
stofu í Austurstræri 14, 2. hæð,
og er viðtalstími hans daglega
kl. 41/2—6, simi 2781.
Strandaða skipið
„Eddu“ hefir Hjörtur Fjeldstecl
kaupmaður í Reykjavík keypt.
Hann hiefir dvalið áustur á Hornia-
firði undanfarið og háft nokkra
mienn í vinnu við straindið. Nú
hafla 3 menn í Hornafirði fengið
skipið til umráða með pví, sem
leftir er í því, 0g tekið að sér að
flytja til hafnair pau verðmætí,
siem búið er að losa úr skipinu;.
Kringum skipið má ganga purr-
um fótum. (FÚ.)
TÍÍ
pðskanna:
Dilkakjöt
Naatakjöt, uýtt, af iingu
Hakkað kjöt
Saltkjöt
Hangikjöt
Róllnpylsnr
Kæfa, nýtilbúin
Kjúklingar.
Nordalsíshðs.
Sími 3007.
Smjðr,
islenzkt og danskt.
Osfar,
Sællr, Reykvfkingar!
Hafið pér séð Kapt. Vom? Ef svo er ekki, pá
gerið svo vel að líta í gluggana hjá okkur. Með
hverju páskaeggi, sem pér kaupið hjá okkur, fáíð
pér getrauna-seðil. Sá, sern getur næst pví hve
þungur hann er, fær hann á_3. í páskum. En auk
pessa kostaboðs bjóðum yið yður að lroma
og sannfærast um, að páskaeggin hjá okkur,
sem eru búin til af MR. STRACH, færasta
konfektgerðarmanninum í Reykjavik, eru samt
pau fallegustu og ódýrustu, sem pér eigið völ á.
Café Royal, Austurstræti 10.
Seltoss
Ifier héðán í vikuliokin til Grjmsby
og Antverpen.
Lagarfoss
fier 1. apríl (páskadagskvöld) ti)
Austfjarða og Kaupmannahafnar.
Vörur afhendist fyrir hádegi á
láugaridag, og faxseðlar sækist
fyrir samia tfma.
Gnllfoss
KaUakór K. R U. M.
Söngstj. Jón Haildórsson
Samsöngor
i Gamla Bíö 2. páskadag kl. 3
síðdegis í síðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl-
un Sigf. Eymundssonar og Hljóð-
færaverzlun Katrínar Viðar.
f
álverkasýning
Jéns ÞorlelVssonar i
vinnustofunni að Blátúni við
Kaplaskjólsveg (rétt við
Hringbraut) opin daglega
frá 10 f. m. til 7 n, m.
Hyasintur,
Túlípanar og
Páskaiiljur fæst hjá
Vald. Poulsen,
Klapparstíg 20. Sími 3024.
Baynalelkhépurinn
fier 2. apríl (niánudagskvöld) um
Vestmannaeyjar til Leith og
Kaupmanniahafnar. Vörur afhend-
ist fyrir hádegi á laugard ag, og
farseðlar óskaist sóttir.
Ljósálfar:
„Hefnd Oberons álfabonnngsu
Sýning á 2, páskadag k). 4 í K.R.-húsinu.
Aðgöngumiðar seldir á sama stað á laugardag
kl. 3—7, en sýningardaginn kl. 10—12 og 1—4.
Jðrðln Gufnnes
í Mosfellssveit er laus til ábúðar i næstu far-
clögum. Upplýsingar um leigumála fást hér á
skrifstofunni.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 26. marz 1934.
Alls konar
verzlunarbækur
í miklu úrvali, öllum pyktuim og
stærðu'm, Oktavo, Kvart og Folio,
rieiikningsstrikaðar með einföldum
eða tvöföldum dálkum:
HÖFUÐBÆKUR,
SJÓÐBÆKIJR með niörgum
dálkum.
DÁLKADAGB ÆKUR (Jour-
nialar),
KLADDAR,
FUNDARGERÐAB ÆKUR
0. s. frv.
Papp'íjriinin í bókunum er af beztu
tegund, og bandið alt frá ódýru
pappabancli og up*p í sterkasta
höfuðbókabaind.
Jón Þorlákson,
Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórinar Reykjavíkur eru boðnar
til sölu nokkrar byggingarlóðir fyrir vestan Garðastræri og við
fyrirhugaða Hávailagötu.
Upplýsingar um verð lóðanna em látniar í té hér á skrifstof-
unni. Umisóknir um kaup séu komnar hingað á skrifstofuna í
síðasta lagi fimtudaginn 5. april. Þieá'r, sem pegar hafa; sent skrif-
legar umBóknrr, purfa eigi að senda nýjar, en eru að eins beðn-
ir að láta vita, hvaða tóð peir óska hielzt að fá.
Borgarstjórinn í Réykjavík, 26. marz 1934.
Jön .Þorlábsson.
1