Morgunblaðið - 05.07.1998, Blaðsíða 4
4 E SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Penninn hf. er 65 ára gamalt og rótgróið fyrirtæki. Starfsmenn eru nú 130. Penninn
rekur 4 ritfangaverslanir, 2 bókaverslanir Eymundsson, Pennann skrifstofubúnað
og Pennann-Egil Guttormsson heildverslun.
Verslunarstörf
Vegna aukinna umsvifa óskar Penninn eftir að ráða fólk til ýmissa verslunarstarfa. Um
er að ræða ýmis störf er lúta að sölu og þjónustu við viðskiptavini.
Við leitum að drífandi og duglegu starfsfólki, sem er öruggt og þægilegt í ffamkomu og
hefur vilj a til að veita afburðaþj ónustu hj á traustu og sívaxandi fýrirtæki.
Umsóknarfrestur er til og með 10. júlí n.k. Viðkomandi þyrftu að geta hafið störf í
ágústmánuði.
Guðrún Hjörleifsdóttir, ráðningarfulltrúi, veitir nánari upplýsingar. Viðtalstímar
eru frá kI.10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem opin
er frá kl. 10-16 alla virka daga.
STRA
STARFSRÁÐNINGAR
GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR
Mörkinni 3,108 Reykjavík, sími: 588 3031, bréfsími 588 3044
.
.
Fræðslustjóri
STARFSSVIÐ
HÆFNISKRÖFUR
► Skipulagning á móttöku og þjátfun nýrra starfsmanna
► Skipulagning og framkvæmd símenntunar starfsmanna
► Mat á þörf fyrír þjátfun og áætlanagerð
► Undirbúningur námskeiða og kennsla
► Gerð fræðsluefnis og ritstjóm staifsmannahandbókar
► Önnur titfallandi verkefni á sviði starfsþróunar- og fræðslumála
Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík
óskar eftir að ráða fræðslustjóra í
nýtt og krefjandi starf.
Um nýja stöðu er að ræða og er
leitað að einstaklingi sem hefur þekkingu
og metnað til að skipuleggja og byggja upp öfluga
fræðslustarfsemi innan fyrirtækisins.
► Háskólamenntun og/eða reynsla af
fræðslustarfsemi í atvinnulrfinu
► Mjög góð íslensku- og tölvukunnátta
► Fmmkvæði og skipulagshæfni
► Hæfileiki til að virkja aðra til samstarfs
Nánari upplýsingar veitir Jensína K. Böðvarsdóttir
hjá Gallup.
Umsókn ásamt mynd þarfað
berast Gallup fyrir föstudaginn lO.júlí n.k.
- merkt „Fræðslustjóri - 455".
GALLUP
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Smiöjuvegi 7 2, 200 Kópavogi
Slml: 540 1000 Fax: 564 4166
Kennarar — Kennarar
Reykhólaskóla í Austur-Barðastrandarsýslu
vantar kennara í fullt starf. Kennslugreinar:
Danska í 6. —10. bekk, raungreinar í 7.—10.
bekk og samfélagsfræði og kristinfræði í 7.-8.
bekk.
Meðferðarfulltrúa vantartil umönnunarfatlaðs
drengs sem er að byrja í skóla nú í haust og
önnur störf sem til falla.
Umsóknarfrestur til 15. júlí.
Reykhólaskóli er vel búinn einsetinn skóli í
fögru umhverfi með aðeins 52 nemendur.
Vinnuaðstaða kennara mjög góð. Ódýrt og
gott húsnæði í boði.
Upplýsingar gefur skólastjóri Skarphéðinn
Ólafsson í símum 434 7807 og 852 0140, fax
434 7891.
i
Leikskólakennarar
óskast í Hveragerði
Leikskólakennara eða starfskraft vantar við
leikskólann Undraland eftir hádegi frá og með
1. september nk. Einnig vantar starfsmann í
eldhús.
Skila ber skriflegum umsóknum á skrifstofu
bæjarins ertilgreina menntun og fyrri störf.
Umsóknarfrestur er til 23. júlí nk.
Allar nánari upplýsingargefur leikskólastjóri
Undralands, Sesselja Ólafdóttir, í síma
483 4234.
Húnaþing
Viltu breyta til og koma til starfa hjá
nýju sveitarfélagi?
Við sveitarstjórnarkosningarnar í vor sam-
einuðust öll sveitarfélög í Vestur-Húnavatns-
sýslu í eitt sveitarfélag „Húnaþing". íbúar
sveitarfélagsins eru rúmlega 1300 talsins. Þjón-
usta í sveitarfélaginu erfjölbreytt m.a. grunn-
skólar, leikskóli, tónlistarskóli, íþróttahús,
sundlaug, söfn, hitaveitur, heilsugæsla og
sjúkrahús. Menningarlíf er einnig fjölbreytt,
t.d. eru starfandi nokkrir kórar, leikflokkur, tón-
listarfélag, öflugt íþróttastarf og önnur félags-
starfsemi. Samgöngur eru góðar enda sveitar-
félagið miðsvæðis miðja vegu milli Reykjavíkur
og Akureyrar og með tilkomu Hvalfjarðargang-
anna verður aðeinstveggja klst. aksturtil
Reykjavíkur.
Eftirtalin störf eru
laus til umsóknar
Leikskólinn Ásgarður, Hvammstanga.
Staða leikskólastjóra. Staðan veitist frá 1.
sept. nk. eða eftir nánari samkomulagi.
Staða leikskólakennara.
Upplýsingar veitir Guðrún Helga Bjarnadóttir,
leikskólastjóri sími 451 2812.
Grunnskólinn Hvammstanga.
Staða aðstoðarskólastjóra.
3 stöður kennara. Meðal kennslugreina: sér-
kennsla, kennsla yngri barna, íþróttir og heim-
ilisfræði.
2 stöður skólaliða.
Upplýsingar veitir Bjarney Valdimarsdóttir
skólastjóri síma 451 2367 eða 451 2475.
Laugarbakkaskóli.
2 stöður kennara. Meðal kennslugreina: sér-
kennsla, tungumál, samfélagsfræði, náttúru-
fræði og stærðfræði.
Upplýsingar veitir Jóhann Albertsson skóla-
stjóri sími 451 2901 eða 451 2927.
Bamaskóli Staðarhrepps.
1 staða kennara. Almenn kennsla yngri
barna. Upplýsingar veitir Hafdís Þorsteinsdóttir
sími 451 0006 eða Haraldur Haraldsson sími
451 0030.
Vestu rh ópsskól i.
1/2 staða kennara. Upplýsingar veitir Kristín
Árnadóttir skólastjóri sími 451 2683.
Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga.
Staða sjúkraþjálfara.
Upplýsingar veitir Guðmundur H. Sigurðsson
framkvæmdastjóri sími 451 2348 eða
451 2393.
Því ekki að kanna málið?
Hafir þú áhuga á einhverjum ofantalinna starfa
hafðu þá samband við einhvern ofanritaðra
eða Guðrúnu Ragnarsdóttur skrifstofustjóra
á skrifstofu Húnaþings í síma 451 2353 og
leitaðu nánari upplýsinga.
Við bjóðum upp á flutningsstyrk og útvegum
húsnæði á hagsstæðum leigukjörum.
Sveitarstjórn Húnaþings.
Nesskóli Neskaupstað
Grunnskólakennarar
Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til
umsóknarvið Grunnskólann í Neskaupstað:
Almenn kennsla.
Myndmennt.
Sérkennsla.
íþróttir.
Umsóknarfrestur er til 17. júlí.
Hlunnindi eru í boði.
Upplýsingar veitir skólastjóri, Einar Sveinn
Árnason, í síma 477 1726.
Skólastjóri