Morgunblaðið - 05.07.1998, Blaðsíða 2
2 E SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
SJ Ú KRAH Ú S
REYKJAVÍKUR
Hjúkrun þekking í
þína þágu
Á Sjúkrahúsi Reykjavíkur eru lausar
stöður á hjúkrunarsviði. Boðið er upp á
margvísileg spennandi atvinnutækifæri
fyrir metnaðargjarna og glaðlynda
hjúkrunarfræðinga. Sjúkrahús Reykja-
víkur er fjölbreyttur vinnustaður þar sem
hjúkrunarfræðingum gefst tækifæri til
að þjálfa huga og hönd í hinum fjölmörgu
sérgreinum hjúkmnar. Mörg tækifæri gef-
ast til símenntunar og þátttöku í rann-
sóknarvinnu. Við leggjum áherslu á vin-
samlegt og faglegt starfsumhverfi þar
sem hver einstaklingur fær að njóta sín.
Geðsvið
Á geðsviði er rekin þjónusta við bráðveika og
langveika geðfatlaða. Þjónustan er í formi inn-
lagna, dagvistunar, hópvinnu og endur-
hæfingar. Þar gefst því tækifæri til að kynna
sér mörg mismunandi meðferðarform á
flóknum og krefjandi viðfangsefnum.
Nánari upplýsingar veitir Guðný Anna
Amþórsdóttir hjúkmnarframkvæmda-
stjóri í síma 525 1405 eða deildarstjórar
í síma 525 1000.
Lyflækninga- og endurhæfingarsvið
Á lyflækningasviði eru almennar og sérhæfðar
lyflækningadeildir með mjög fjölbreytt
verkefni. Þar er einnig barnadeild sem leggur
áherslu á heildstæða þjónustu við börn og fjöl-
skyldur þeirra. Á Grensásdeild eru sjúklingar
með ýmsa taugasjúkdóma og verkjavandamál
ásamt sjúklingum sem þarfnast umfangs-
mikillar endurhæfingar vegna sjúkdóma eða
slysa.
Nánari upplýsingar veitir Margrét
Bjömsdóttir hjúkmnarframkvæmdastjóri
í síma 525 1555 eða deildarstjórar í síma
525 1000.
Skurðlækningasvið
Áskurðlækningasviði eru legudeildir fyrir að-
gerðarsjúklinga, skurðstofur, svæfingadeild,
gjörgæsludeild, sótthreinsunardeild, göngu-
deild og dagdeild. Dæmi um aðgerðir sem
gerðar eru á sjúkrahúsinu eru heila- og
taugaaðgerðir, háls-, nef- og eyrnaaðgerðir,
brjósthols- og kviðarholsaðgerðir, bæklunar-
aðgerðir og aðgerðir á þvagfærum. Tækifæri
til aukinnar þekkingar og þjálfunar eru því fjöl-
mörg og spennandi.
Heilsugæslustöð
Eskifjarðar-
læknishéraðs
Staða heilsugæslulæknis við heilsugæslustöð-
ina í Eskifjarðarlæknishéraði er laustil umsókn-
ar. Æskileg sérgrein heimilislækningar.
Héraöið hefur á að skipa tveimur heilsugaeslustöðvum á Eskifirði
og á Reyðarfirði og þjónar 1700 ibúum. Héraðið er þægilegtyfirferðar
þar sem staðirnir er rómaðir fyrir mikla veðursæld. Á Neskaupstað,
sem er í 30 km fjarlægð, er fjórðungssjúkrahús og annað sjúkrahús
á Egilsstöðum sem er í 50 km fjarlægð. Á stöðvunum er góð starfsað-
staða og mjög vei tækjum búin (ný og glæsileg heilsugæslustöð
á Eskifirði). Góð laun eru í boði. Húsnæði og bifreið fyrir vakt-
hafandi lækni.
Atvinnulif er blómlegt og mannlíf gott á báðum stöðum. Góðir grunn-
skólar með föstum kennarakjarna, góðir leikskólar, tónlistarskólar
og félagsmiðstöðvar.
Menntaskóli er á Egilsstöðum og Verkmenntaskóli á Neskaupstað.
Skíðasvæðið í Oddskarði er við bæjardyrnar, með þvi besta á land-
inu.
Frábærar brekkur með stórkostlegt útsýni og náttúrfegurð.
Mjög góður 9 holu golfvöllur, fjölbreyttur, erfiður, skemmtilegur,
allt í senn!
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk.
Nánari upplýsingar veitir Svava I. Svein-
björnsdóttir, framkvaemdastjóri, í síma
476 1630 eða Stefán Óskarsson, formaður
stjórnar, í síma 476 1426.
Umsóknum skal skilað til:
Stjórnar heilsugæslustöðvar
Eskifjarðarlæknishéraðs,
Strandgötu 31, 735 Eskifirði.
Nánari upplýsingar veitir Gyða
Halldórsdóttir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri í síma 525 1305 eða deildarstjóri
í síma 525 1000.
Slysa- og bráðasvið
Deildir slysa- og bráðasviðs sinna mörgum
spennandi og krefjandi verkefnum. Má þar
nefna móttöku og hjúkrun bráðveikra og
slasaðra, forgangsröðun, símaráðgjöf, áfalla-
hjálp og hjúkrun þolenda kynferðisofbeldis.
Göngudeildir G-3 sinnir eftirliti og ráðgjöf.
Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg
Pálsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri
í síma 525 1705 eða deildarstjórar í síma
525 1000.
Öldrunarsvið
Deildir öldrunarsviðs eru flestar staðsettar á
Landakoti en ein legudeild er í Fossvogi.
Starfsemin er mjög fjölbreytt. Unnið er í
teymisvinnu að því að finna bestu meðferðar-
úrræði fyrir hvern einstakling og fjölskyldu
hans.
Nánari upplýsingar veitir Anna Birna
Jensdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri
í síma 525 1888 eða deildarstjóri í síma
525 1800.
Kjörár
Tilgangur kjörárs er að veita nýjum hjúkrunar-
fræðingum á Sjúkrahúsi Reykjavíkur markvissa
aðlögun og faglegan stuðning á nýjum vinnu-
stað. Þeir hjúkrunarfræðingar sem skrá sig á
kjörár starfa í 1 ár í 80—100% starfi, velja tvær
valdeildir (5,5 mán. x2) og eina sérdeild í 2
vikur. Markviss aðlögun, fyrirlestrar og les-
dagar eru hluti af dagskrá kjörárs. Boðið er
upp á reglubundna fundi með reyndum hjúkr-
unarfræðingum.
Verið velkomin að leita upplýsinga á
skrifstofu hjúkrunarforstjóra í Fossvogi
í síma 525 1221 eða beint hjá viðkomandi
hjúkiunarframkvæmdastjóra eða deildar-
stjóra.
Myndgreininga- og rannsóknasvið
Læknaritari
Staða læknaritara á röntgendeild Sjúkrahúss
Reykjavíkur Fossvogi er laustil umsóknar.
Góðir skipulags- og samstarfshæfileikar eru
mikilvægir.
Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf, sendist til Steinunnar
Önnu Oskarsdóttur, deildarstjóra lækna-
ritara röntgendeildar, sem jafnframt veitir
nánari upplýsingar í síma 525 1441.
Við ráðningar i störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist
ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og hvetja það kynið, sem er
í minnihluta i viðkomandi starfsgrein, til að sækja um.
Söiumaður
Framsækið framleiðslu- og þjónustufyrirtæki
á sviði umbúða og rekstrarvöru leitar að sölu-
manni til sjálfstæðrar umsjónar með verslunar-
og þjónustufyrirtækjum.
Starfið fellst í uppbyggingu og viðhaldi við-
skiptasambanda fyrirtækisins innan viðkom-
andi geira. Um er að ræða starf blandað af
kynningum og heimsóknumtil viðskiptavina
og við móttöku pantana, tilboðsgerð o.þ.h.
Starfið gefurvirkum og áhugasömum einstakl-
ingum mikla möguleika á að ná góðum
árangri í starfi.
Við leitum að:
dugmiklum einstaklingi, með góða almenna
viðskiptamenntun og tölvuþekkingu. Viðkom-
andi þarf að geta unnið sjálfstætt og sýnt
frumkvæði í starfi. Reynsla af sölu- og/eða
þjónustustörfum æskileg.
Við bjóðum:
Lifandi og áhugavert starf í tryggu starfsum-
hverfi hjá framsæknu fyrirtæki.
Reyklaus vinnustaður.
Vinsamlegast leggið inn skriflegar umsóknir
með upplýsingum um menntun og fyrri störf
til auglýsingadeildar Morgunblaðsinsfyrir 10.
júlí 1998 merktar: „E—5266".
Eræðslumiðstöð
Reykjavíkur
Lausar eru kennara-
stöður í eftirfarandi
kennslugreinum:
Engjaskóli, sími 510 1300
& í GSM síma 899-7845
Almenn kennsla, á mið- og unglingastigi.
Umsóknarfrestur er til 19. júlí.
Tónmennt. Umsóknarfrestur ertil 19. júlí.
Foldaskóli, sími 567 2222 & heimasími
565-6651
Almenn kennsla yngsta stig, 1/1 staða.
Umsóknarfrestur er til 19. júlí.
Almenn kennsla miðstig, 1/1 staða.
Umsóknarfrestur er til 19. júlí.
Sérkennsla við sérdeild unglinga.
Umsóknarfrestur er til 13. júlí.
Hamraskóli, sími 567 6300 & í GSM síma
895 9468
Almenn kennsla, miðstig, 2/3—1/1 staða.
Umsóknarfrestur er til 19. júlí.
Langholtsskóli, sími 553 3188
Almenn kennsla, yngsta stig, 2/3—1/1 staða.
Umsóknarfrestur ertil 19. júlí.
Handmennt (smíðar), yngsta- og miðstig, 1/2—
2/3 staða.
Umsóknarfrestur er til 19. júlí.
Handmennt (saumar), 2/3—1/1 staða.
Umsóknarfrestur er til 19. júlí.
Enska á unglingastigi, 1/1 staða.
Umsóknarfrestur er til 12. júlí.
íslenska og samfélagsfræði á unglingastigi,
1/1 staða.
Umsóknarfrestur er til 4. ágúst.
Danska á unglingastigi, 1/2Staða.
Umsóknarfrestur er til 4. ágúst.
Sérkennari í sérdeild einhverfra.
Umsóknarfrestur er til 4. ágúst.
Selásskóli, sími 567 2600 & í GSM síma
895 8926
íþróttakennari, 1/1 staða.
Umsóknarfrestur er til 19. júlí.
Heimilisfræði, 2/3 staða.
Umsóknarfrestur er til 4. ágúst.
Seljaskóli, sími 557 7411
Alm. kennsla, yngsta stig, 2/3 staða.
Umsóknarfrestur er til 19. júlí.
Almenn kennsla, miðstig, 1/1 staða.
Umsóknarfrestur er til 19. júlí.
Raungreinar á unglingastigi.
Umsóknarfrestur er til 4. ágúst.
Ölduselsskóli, sími 557 5522
Alm. kennsla 7. bekk, 1/1 staða.
Umsóknarfrestur ertil 19. júlí.
Talkennarar
óskast til starfa í Grunnskólum Reykjavíkur
næsta skólaár.
Upplýsingar veitir Auður Hrólfsdóttir í síma
535 5000, netfang audurh@reykjavik.is.
Umsóknarfrestur er til 12. júlí.
Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðar-
skólastjórar og Ingunn Gísladóttir á Fræðslu-
miðstöð Reykjavíkur í síma 535 5000, netfang
ingunng@reykjavik.is, og ber að senda um-
sóknirtil skólanna.
Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍKvið
Launanefnd sveitarfélaga.
Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla
að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna-
eða karlastörf.
Þessar auglýsingar sem og annan fróðleik er
að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar
Reykjavíkur: www.reykjavik.is/fmr.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is