Morgunblaðið - 05.07.1998, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.07.1998, Blaðsíða 8
8 E SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Össur hf. er framsækið hátæknifyrirtæki. sem hannar og framleiöir óheföbundin stoötæki. og er leiöandi á sínu sviöi í heiminum. Össur hf. á þrjú dóttur- fyrirtæki erlendis og vinnur markaðs- og sölustarf í gegnum viðurkennda dreifiaöila í Verkfræöi- og tæknistörf hjá einu af framsæknustu fyrirtækjum landsins Össur hf. óskar eftir að ráða tvo nýja starfsmenn í þróunardeild fyrirtækisins: Verkefnisstjóri í vöruþróunarverkefnum Leitað er að vélaverkfræöingi, véltæknifræöingi eöa starfsmanni með sambærilega menntun. Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu og kunnáttu af hönnun og smíði vélahluta í CAD / CAM (Microstation/Autocad /CNC rennibekkir/fræsar). Einnig er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af verkefnisstjórnun. Tæknimaður Leitað er að laghentum starfsmanni, rennismiö eöa vélstjóra, til að smíða frumgerðir af vörum sem veriö er að þróa og undirbúa til framleiðslu. mörgum iöndum. Hjá Össuri hf og Viö ráöningu í bæöi ofangreind störf er lögö sérstök áhersla á lipurö í samskiptum og aö viökomandi falli vel inn í hressan hóp starfsmanna í góöu starfsumhverfi. Tekiö skal fram að Össur hf. er reyklaust fyrirtæki. dótturfyrirtækjum starfa nú um 90 manns. Össur hf. fluttist fyrr á þessu ári í ný og vistleg húsakynni á Grjóthálsi 5 I Reykjavík. Sendu vinsamlega umsókn þína, ásamt upplýsingum um kunnáttu og starfsferil, til ÖSSURAR hf., Grjóthálsi 5, 110 Reykjavík, merkt: Áhugavert tæknistarf. Umsóknin þarf aö berast okkur fyrir 14. júlí n.k. Ef þú óskar frekari upplýsinga, veitir Hilmar Br. Janusson þær fúslega í síma 515 1300. Gætt veröur fyllsta trúnaöar varðandi allar fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Grjóthálsl 5 110 Reykjavík Síml: 515 1300 Fax: 515 1366 OSSUR E-mail: mail@ossur.is Forstöðumaður fjárreiðudeildar HEYRNARLAUSRA Fræðslufulltrúi Félag heyrnarlausra er heildarsamtök heyrnar- lausra á Islandi. Markmið félagsnins er að bæta stöðu heyrnarlausra og heyrnarskertra í samfé- laginu, stuðla að réttindum þeirra til jafns við aðra og rjúfa félagslega einangrun þeirra með öflugu félagslífi, fræðslu og ráðgjöf. Félagið óskar að ráða t il starfa fræðsiufulltrúa frá 17. ágúst 1998. Ráðningartími er eitt ártil að byrja með. Starfssvið • Sér um undirbúning og framkvæmd þróunarverkefnis í atvinnumálum heyrnarlausra. • Tekur þátt í undirbúningi og framkvæmd á fullorðinsfræðslu fyrir heyrnalausa sem boðið verður upp á í haust. Hæfniskröfur • Kunnátta í íslensku táknmáli er skilyrði auk góðrar þekkingar á sögu og menningu heyrnarlausra. • Viðkomandi þarf að geta stafa sjálfstætt, sýnt frumkvæði og vera góðu(ur) í mannlegum samskiptum. • Verkleg þekking á mismunandi atvinnugreinum. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 561 3560. Umsóknum skal skilað fyrir 17. júlí 1998 á skrif- stofu Félags heyrnarlausra, Laugavegi 26,101 Reykjavík. Eimskip starfar í alþjóðlegu umhverfi og rekur nú 22 starfsstöðvar í 11 löndum. Hjá Eimskip og dóttur- fyrirtækjum innanlands og erlendis starfa um 1.200 manns. Mikil áhersla er lögð áfræðslu og símenntun starfsmanna. Öflugt gæðastarf á sér stað innan fyrir- tækisins þar sem hver og einn er virkjaður til þátttöku. Fjárreiðudeild er ábyrg fyrir gerð greiðsluáætlana, innheimtum, útgreiðslum og lánastýringu Eimskips með það að markmiði að lágmarka fjármagnskostnað og hámarka ávöxtun fjármuna. Fjárreiðudeild heyrir undir framkvæmdastjóra fjármálasviðs en hlutverk fjármálasviðs er að annast innri þjónustu á sviði fjár- mála, stjórnsýslu, upplýsingamála og annarrar sameiginlegrar starfsemi. Sviðið miðlar yfirstjóm fyrirtækisins upplýsingum og veitir deildum þess aðhald og eftirlit. Fjármálasvið hefur yfimmsjón með fjármálastjórnun og fjármagnsstýringu og annast EIMSKIP Sími 525 7373 • Fax 525 7379 Netfang: mottaka@eimskip.is Heimasíöa: http://www.eimskip.is áætlanagerð, upplýsingavinnslu, tryggingamál og fjárreiður, ásamt starfsþróun og skrifstofu- þjónustu. Sviðið ber ábyrgð á fjárreiðum Eimskips og dótturfyrirtækja þess og ábyrgist sem hagkvæmasta stýringu á fjármunum fyrir- tækisins á hverjum tíma. Leitað er að áhugasömum, kraftmiklum ein- staklingi sem á auðvelt með sjálfstæð vinnubrögð og að sýna fmmkvæði í starfi. Viðkomandi þarf að hafa háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, verkfræði, hagfræði eða sambærilega menntun. Framhaldsmenntun á sviði fjármála og/eða reynsla af íslenskum fjármálamarkaði er nauðsynleg. í boði er fjölbreytt og krefjandi starf með marg- víslegum tækifæmm til faglegs og persónulegs þroska. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra Eimskips, Hjördísar Ásberg, Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík fyrir 10. júlí n.k. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Eimskip leggur áherslu á aö auka hlut kvenna í ábyrgðarstööum hjá félaginu og stuöla þar með að þvl aö jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Fjárfestingar - lífeyrir - vernd - söfnun Vátryggingamiðlunin ehf. óskar eftir að ráða sölumenn til starfa sem fyrst Vátyggingamiðlunin ehf. sérhæfir sig i miðlun og ráðgjöf sparnaðartrygginga. lífeyrissjóða, llftrygginga og sjúkdómatrygginga. Miðlum meðal annars til bresku félaganna Sun Life og Friends Provident. Reynsla af sölumennsku og sérstaklega sölu trygginga æskileg. Góð sölulaun í boði fyrir rétta aðila. Upplýsingar veittar í síma 5518555 - 8985675 - 896 0920 VÁTRYGGINGAMIÐLUNIN Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. hefur fengið nýtt nafn, heimilisfang og nýtt símanúmer Höfðabakki 9 Sfmi 550 5300 Fax 550 5302 www.pvvcglobal.com SMITH & NORLAND VERSLUNARSTARF Smith & Norland vill ráða sölumann í heimilistækjadeild sem fyrst. Starfið felur í sér kynningu og sölu margvfslegra raftækja. Leitað er að röskum, glaðlyndum og snyrtilegum einstaklingi með áhuga á þjónustu, viðskiptum og góðum mannlegum samskiptum. Um er að ræða skemmtilegt starf í notalegu umhverfi hjá traustu og virtu fyrirtæki sem selur gæðavörur. Peir sem áhuga hafa á þessu starfi eru vinsamlega beðnir að senda okkur eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir þriðjudaginn 14. júlí. SMITH & NORLAND M Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is www.lidsauki.is Ráðningar stjórnenda, sérfræðinga, ritara og annars skrifstofufólks.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.