Morgunblaðið - 16.07.1998, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.07.1998, Blaðsíða 4
4 B FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1998 ~r_|_ _________________________________________MORGUNBLABIÐ AKSTURSÍÞRÓTTIR Olís er styrktaraðili Stjörnunnar Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson EIGINKONA Gísla G. Jónssonar, Vigdís Helgadóttir, ræðir málin við hann á leið í toppsætið á Egilsstöðum. Gísli G. með fullt hús Stigagjöf í torfæru er þannig að 20 stig fást fyrir sigur, 17 stig fyrir annað sæti, 15 fyi-ir þriðja, 13 fyrir fjórða, síðan 11 og niður í 1 stig fyrir næstu sæti þar á eftir. Fjögur mót af fimm gilda til lokastiga, þannig að felldur er út slakasti árangur ökumanns í einu móti, til að fá heildarstigagjöf í meistaramótinu. Gísli G. Jónsson er með fullt hús stiga í mótum ársins og er því með mjög sterka stöðu. Keppt er í tveimur flokkum, en einn meistaratitill er veittur yfir heildina og síðan sitthvor titilinn fyrir bestan árangur í hvorum flokksi. Ökumaður, keppni á Akureyri, í Jósepsdal, á Egilsstöðum, samtals stig og mestur möguleiki. Heildarstaða og sérútbúnir jeppar Gísli G. Jónsson, Þorlákshöfn.......... 20 20 20 60 80 Einar Gunnlaugsson, Akureyri .......... 17 11 17 45 74 Gunnar Egilsson, Selfossi.............. 11 17 13 41 71 Ragnar Skúlason........................ 13 13 9 35 66 Sigurður Þ. Jónsson, Kópavogi .......... 5 15 15 35 70 Flokkur sérútbúinna götujeppa Gunnar P. Pétursson ................... 20 20 20 60 80 Gunnar Guðmundsson .................... 17 17 15 49 74 Gunnar Gunnarsson ..................... 15 15 13 43 70 Akranesi og kann vel við mig á þessu keppnissvæði,“ sagði Gísli, „ég fer varla að klúðra málum núna. Eg ætla samt ekkert að dóla, gefa eftir fyrsta sætið til að fá nægilega mörg stig í titilslagnum. Ég hef látið laga sjálfskiptingu sem bilaði í loka- þrautinni í síðustu keppni, mun yfirfara öxla og annað. En ég hef haft lítinn tíma til að líta á jepp- ann, er að vinna á fullu í undirbún- ingi línulagnar fyrir Búrfellsvirkjun. En mæti vonandi ekki svefnlítill eins og síðast. Ég verð að standa mig á Skaganum.“ I flokki götujeppa hefur Gunnar Pálmi gott forskot að stigum, er með fullt hús stiga eins og Gísli. „Ég ætla að halda mínu striki. Það gæti brugðið til beggja vona, en mér hef- ur yfirleitt gengið vel í gryfjunum á Akranesi," sagði Gunnar Pálmi, en þrír efstu menn í flokki götujeppa heita allir Gunnar að j'ornafni, sem er nokkuð skondið. „Ég verð samt alltaf að vera tilbúinn að mæta hinu versta í keppni. Kvíði þvi helst að lenda fyrstur í einhverjar þrautir, því þá Iagar maður þrautirnar fyrir næstu menn. Jarðvegurinn er þannig í þessari keppni. En ég hef augastað á titlinum,“ sagði Gunnar. við mig á Akranesi TORFÆRUKEPPNI í nágrenni við Akranes á laugardaginn kl. 13 gæti ráðið úrslitum í íslandsmótinu í torfæru, en keppnin er sú næstsíðasta sem gildir til íslandsmeistara og skipulögð af GG Múr og Jeppaklúbbi Reykjavíkur. Gísli G. Jónsson er efstur að stigum yfir heildina og nægir þriðja sætið í öðru tveggja mót- anna sem eftir eru til að verða meistari. Keppnin um helgina gæti því verið lykillinn að titlinum fyrir Gísla. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Páll H. Halldórsson og Jóhannes Jóhannesson eru fremstir í ís- landsmótinu í rallakstri, en fjórir ökumenn eiga mesta mögu- leika á titlinum. lent í öðra sæti. Alþjóðarallið mun ráða miklu og dýra gi-æjurnar hafa ekki alltaf skilað sér þar í mark. Við vorum heppnir í síðustu keppni, brutum framdempara, en náðum samt að halda þriðja sæti í mikilli keppni við Sigurð Braga. Næsta mót er mikilvægt í titilbaráttunni og við munum slást eins og efni leyfa. Velgja hinum undir uggum,“ sagði Þorsteinn. „Það háir okkur að við féllum úr leik í fyrstu keppni og meg- um ekki við frekari óhöppum í þeim mótum sem eftir eru,“ sagði Rúnar, núverandi meistari ásamt Jóni föður sínum, „en svo framarlega sem ekkert bilar í bflnum, þá hef ég trú á því að við náum að verja titilinn. En titilslag- urinn er spennandi í ár“. Þeir eru efstir Keppendur, kerppnisstaðir - Suðurnes, Hólmavík, Sauðárkrókur, samtals stig og flest möguleg. Páll/Jóhannes............17 17 17 51 104 Sigurður/Rögnvaldur .... 20 15 13 48 106 Þorsteinn/Witek ........ 15 13 15 43 100 Rúnar/Jón ............... 0 20 20 40 110 Einn af þeim ökumönnum sem sett hafa mikinn svip á íslands- mótið í torfæra er Ingi Már Björns- I son. Hann verður Gunnlaugur hins vegar ekki með- Rögnvaldsson al keppenda á Akra- skrífar nesi; þar sem hann fótbrotnaði við vinnu sína á Vík í Mýrdal. Það er skarð íyrir skildi og gæti hjálpað Gísla verulega, því sterkum andstæðing- um hefur fækkað um einn að sinni. „Það er heldur fúlt að vera fjarver- andi, ég hefði keppt ef jeppinn hefði verið tilbúinn, en það er of mikill vinna eftir í honum miðað við núver- andi aðstæður. Ég verð bara að verja heimsbikartitiljnn í staðinn, sem ég vann í fyrra. Ég held að Gísli hafi Islandsmeistaratitilinn í hendi sér, hann geti ekki klúðrað þessu,“ sagði Ingi Már í samtali við Morg- unblaðið. Gísli hefur unnið öll mót ársins, sýnt dirfskufullan og afgerandi akst- ur. Hann var þó heppinn í síðustu keppni, á Egilsstöðum. Gerði mistök í lokaþrautinni, villtist og var hepp- inn að vinna Einar Gunnlaugsson með fimm stiga mun sökum þess. „Ég er búinn að vinna tvívegis á rivað segja andstæð- ingarnir? Fær ekki titilinn gefins „Ég gefst ekki upp þá að Gísli sé í góðri stöðu, hann fær ekki titillinn gef- ins. Þarf að hafa fyrir þessu. Það hefur kostað mig dýrmæt stig í ár að hafa velt, en það er aldrei of seint að vinna. Það eru margir sem geta ruglað röð- inni og ég ætla að vinna sigur, legg mig allan fram,“ sagði Gunnar Egilsson. Sigur nauðsynlegur „Það eina sem dugir fyrir mig er að vinna tvö síðustu mótin og að Gísli iendi neðar en i þriðja sæti í öðru mót- inu. Ef hann verður þriðji eða ofar núna þarf hann ekki að keppa á Heilu. Vinnur titilinn. Það má ekki gerast. Ég braut drifliluti á Egilsstöðum, hef end- urbætt þann búnað. Vanmat líka þraut- ir þar sem kostuðu dýrmæt stig, hvert sekúndubrot sem hikað er reynist dýr- keypt í stigagjöfinni. Sigur er nauðsyn- legur í næstu keppni,“ sagði Einar Gurinlaugsson frá Akureyri. Hann er í öðru sæti að stigum Dómur varnaði sigri „Ég tapaði af titilmöguleikanum á Egilsstöðum, var í góðri stöðu í barátt- unni um sigur, en tel að í tvígang hafi ég fengið 50 stig aukalega í refsingu miðað við aðra. Dómari er dómari, ekk- ert við því að gera. En keppnin er það liörð að hvert stig skiptir máli. Ég verð ineð nitró-innspýtingu vélarinnar í lagi núna, mig hefur skort afi. Ég mun berj- ast af krafti, en það verður erfitt að leggja Gísla,“ sagði Sigurður Þ. Jóns- son úr Kópavogi. Möguleiki á titli „Gunnar Pálmi er með góða stöðu í flokki götujeppa, en ég á möguleika á titilinum með góðum árangri og slök- um árangri Gunnars. Verð að vinna bæði mótin sem eftir eru. Þá bætist Ás- geir Jamil í flokk götujeppa sem eykur samkeppnina, kannski mér í hag. Það breytti stöðunni að mistök í stigaút- reikningi voru ieiðrétt eftir keppnina á Egilsstöðum, þannig að það hélst líf í möguleikum mínum á öðrum titli,“ sagði Gunnar Guðmundsson múrarari, sem slæst um titil í flokki götujeppa. Keyrt til sigur „Möguleiki minn á titli er ekki fyrir hendi, Gísli hefur þetta. Vélin hrundi í síðustu keppni og ég er að raða henni saman. Sveifarás, knástás og blokk eyðilögðust, þannig að það þarf að raða öllu saman upp á nýtt. Jeppinn verður keyrður til sigurs hér eftir“, sagði Ragnar Skúlason sem er fjórði að stig- um Hörð keppni um ralltitilinn Jöfn keppni er um íslandsmeist- aratitilinn í rallakstri eftir keppni um síðustu helgi. Fjórar áhafnir eiga möguleika á meistara- titili. Efstir eru Páll H. Halldórsson og Jóhannes Jóhannesson á Mitsu- bishi Lancer með 51 stig. Sigurður Bragi Guðmundsson og Rögnvaldur Pálmason á Rover Metró era með 48 stig, Þorsteinn P. Sverrisson og Wi- tek Bogdanski eru með 43 stig og Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson 40. Fimm mót af sex gilda til loka- stiga í íslandsmótinu í rallakstri. Þá r 1 kvöld KNATTSPYRNA 1. deild karla: Akureyri: Þór A. - KVA .... ... .20 Borgarnes: Skallag. - KA ... ... .20 2. deild karla: Garður: Víðir - Reynir S. ... ... .20 3. deild karla: Ármannsv.: Ármann - GG .. ... .20 Allir á gefur alþjóðarallið í september væg- ið 1,5 eða 30 stig fyrir sigur, í stað 20 í öðrum mótum. Það er athyglivert að í fyrsta og þriðja sæti era ökumenn sem eru að slást um toppinn í fyrsta skipti. Páll á Mitsubishi sem kom til landsins í fyrra, þannig að hann hefur þurft að læra hratt á útgerðina og álagið sem fylgir titilslagnum. Þorsteinn hefur síðustu ár ekið í flokki Norðdekk- bíla, sem eru tiltölulega afllitlir bfl- ar, en stýrir nú fyrrum meistarabíl Rúnars og Jóns. „Það er eins og svart og hvítt að aka fjórhjóladrifn- um Mazda-bílnum og Toyota-aftur- drifsbíinum sem við kepptum á. Hann hreyfist ágætlega, en á lítinn möguleika í nýju bílana tvo, skortir afl. Þá vantar okkur styrktaraðila til að geta slegist af fullu afli upp topp- inn,“ sagði Þorsteinn í samtali við Morgunblaðið. „En það er ekkert útilokað í slagnum um meistaratitilinn. Páll leiðir keppnina þótt hann hafi alltaf Fyrsta deild karla í kvöld kl. 20 í Garðabæ Stjarnan Víkingur Kann vel

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.