Morgunblaðið - 24.07.1998, Side 42
GOTT F Ó l K
l
FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1998
Morgunblaðið býður þér að fá
blaðið þitt sérpakkað og merkt
á sölustað nálægt sumarleyfis-
staðnum þínum hér á landi.
Nýttu þér þjónustu
Morgunblaðsins og fylgstu með.
Hringdu í áskriftardeildina í síma
_____________MORGUNBLABIB
MINNINGAR
GUÐJÓN
DAGBJARTSSON
+ Guðjón Dag-
bjartsson
fæddist á Seyðis-
firði 24. apríl
1921. Hann varð
bráðkvaddur á
heimili sínu í
Reykjavík 14. júlí
síðastliðinn. For-
eldrar hans voru
Erlendína Jóns-
dóttir frá Efra-
Skálateigi í Norð-
firði og eiginmað-
ur hennar Dag-
bjartur Guð-
mundsson frá Hvoli á Vestdals-
eyri við Seyðisíjörð. Þau
byggðu húsið Hjalla á Vest-
dalseyri og bjuggu þar allan
sinn búskap. Þau hjón eru
bæði látin. Systkini Guðjóns
sem enn eru á lífí eru Sigrún,
Móðir mín og Erlendína voru
systur og þær samrýndar og því
samgangur milli heimilanna mikill
sé miðað við fjarlægð og samgöng-
ur.
Það var ætíð tilhlökkunarefni að
fá systkinin frá Hjalla í heimsókn til
Norðfjarðar og voru heimsóknirnar
lengri en nú gerist.
Guðjón var um tíma í heimsókn á
Norðfirði. Hann var þéttur í lund og
hógvær í framkomu. Eg minnist at-
viks sem geymst hefur í minni mínu
og er jafn ferskt og það hefði gerst í
gær.
Móðir mín kom frá Seyðisfirði, en
hún hafði verið þar í heimsókn hjá
systur sinni og mági. Hún var með
skilaboð frá Guðjóni að hann væri
búinn að smíða vörubfl, sem hann
vildi gefa mér ef ég vildi þiggja.
Eg þagði því að í þá daga átti ég
erfitt með að taka við gjöfum, en ég
fékk bflinn og þetta var fallegasta
leikfang sem ég hef eignast. Smíði á
svona bfl gat enginn annast nema sá
sem hafði smiðshendur
Guðjón var snyrtimenni. Allt var í
röð og reglu í kringum hann. A
tímabili bar fundum okkar ekki oft
saman. Hann var vélamaður á tog-
urum og hjá Eimskip, en ég var
landkrabbi.
Góður drengur er genginn. Hjóna-
band Guðjóns og Helgu var til fyrir-
myndar enda þau hjón samhent.
Friður og heiður hvflir yfir minn-
ingu Guðjóns Dagbjartsonar.
Sveinn Guðmundsson.
húsfreyja í Seldal í
Norðfirði (nú bú-
sett í Neskaup-
stað), Páll, skip-
stjóri á Höfn í
Hornafírði, Þorleif-
ur, skipstjóri á
Stöðvarfirði, Vil-
borg, kennari og
skáld í Reykjavík,
og Þórir, netagerð-
armaður í Reykja-
vík. Látin eru eftir-
talin systkini Guð-
jóns: Guðný, Elsa,
Jóhann, Sæunn,
Guðmundur og Friðfinnur.
Guðjón var kvæntur Helgu
Magnúsdóttur úr Reykjavík og
lifir hún mann sinn.
Útför Guðjóns fer fram frá
Fossvogskirkju í dag og hefst
athöfnin klukkan 13.30.
Það var sorgarfrétt sem mamma
færði mér að Guðjón frændi væri
dáinn. I gegnum hugann flugu
minningar um allar góðu stundirnar
sem ég átti með ykkur Helgu á
Holtsgötunni. Alltaf var þar vel tek-
ið á móti mér þegar ég kom í heim-
sókn eða dvaldi hjá ykkur jdír helgi
eins og á menntaskólaárum mínum.
Guðjón, ég mun alltaf muna þennan
tíma og hugsa til hans með hlýju því
að þú varst alltaf svo hress og
skemmtilegur og lærði ég margt af
þér.
Elsku Guðjón, ég vil þakka þér
fyrir allt og ég veit að þú ert nú eins
og alltaf í góðum höndum. Elsku
Helga, algóður Guð styrki þig í
sorginni.
Magnús Pálsson.
Elsku Guðjón, nú ert þú farinn
upp til Guðs þar sem Guð og allir
englarnir passa þig. Við vitum að
þér líður vel þar. Það var alltaf gam-
an að koma í heimsókn til þín og
Helgu, þú varst alltaf tilbúinn að
leika við okkur og fara út í búð með
okkur að kaupa eitthvað gott að
maula. Elsku Guðjón, þú varst alltaf
svo góður við okkur. Við gleymum
því aldrei.
Elsku Helga, megi algóður Guð
blessa þig og vernda.
Ykkar strákar,
Orn Rúnar og Andri
Magnússynir.
BRIDS
Umsjnn Arnór G.
Ragnarsson
Erlendur og
Hermann með 65%
skor í Sumarbrids
MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 20. júlí var
spilaður Mitchell-tvímenningur. 28
pör spiluðu 13 umferðir með 2 spilum
í umferð. Meðalskor var 312 og efstu
pör urðu:
NS
Hermann Lárusson - Erlendur Jónsson 408
Kristinn Karlsson - Þorsteinn Joensen 377
Jón Steinar Ingólfsson - Jens Jensson 369
Gísli Steingrímsson - Óskar Sigurðsson 364
AV
Jón Ingþórsson - Vilhjálmur Sigurðsson jr. 386
Sigurður Ámundason - Jón Pór Karlsson 372
Oli Björn Gunnarsson - Ejjólfur Magnússon 342
Bryndís Þorsteinsdóttir - ísak Örn Sigurösson 341
Þriðjudaginn 21. júlí var spilaður 22
para Mitchell-tvímenningur. Efst
urðu þessi pör (meðalskor var 216):
NS
Svala Pálsdóttir - Guðrún Jóhannesdóttir 252
Esther Jakobsdóttir - Gylfi Baldursson 246
Róbert Geirsson - Geir Róbertsson 241
Egill Darri Krynjólfsson - Helgi Bogason 238
AV
Soffia Daníelsdóttir - Óli Björn Gunnarsson 259
Sigfús Wrðarson - Gunnar Þórðarson 255
Jón Steinar Ingólfss. - Magnús E. Magnússon 243
Kristinn Þórisson - Garðar Jónsson 230
Miðvikudagskvöldið 22. júlí spiluðu
26 pör 9 umferðir með 3 spilum í um-
ferð. Meðalskor var 216 og efstu pör
urðu:
NS
Hákon Stefánsson - Reynir Grétarsson 276
Gylfi Baldursson - Sigurður B Þorsteinsson 268
Halldór Guðjónsson - Erlendur Jónsson 247
Guðjón Bragason - Helgi Bogason 231
AV
Hróðmar Sigurbjömsson - Rúnar Einarsson 265
Guðmundur Baldurss. - Sverrir G. Ármannss. 262
Baldvin Valdimarsson - Hjábntýr R. Baldurss. 252
Bima Stefnisdóttir - Aðalsteinn Steinþórss. 236
Sá sem fær flest bronsstig í vikunni
mun fá í verðlaun þriggja rétta kvöld-
verð fyrir tvo á LA Café. Það skýrist
á sunnudagskvöldið hver hlýtur viku-
verðlaunin að þessu sinni.
Spilað er öll kvöld nema iaugar-
dagskvöld og hefst spilamennskan
alltaf kl. 19.00. Spilastaður er að
venju Þönglabakki 1 í Mjódd, hús-
næði Bridssambands Islands. Ut-
sláttarsveitakeppni er spiluð að lokn-
um tvímenningi á föstudagskvöldum
og hefst hún um kl. 23:00. Hægt er að
mæta í hana eingöngu, en þá er betra
að vera búinn að skrá sig símleiðis (s.
5879360). Allir eru hvattir til að
mæta, hjálpað er til við að mynda pör
og sveitir úr stökum spilurum.
Nýr leikur er hafinn í tengslum við
60 ára afmælismót Bridsfélags Siglu-
fjarðar sem fram fer 21.-23. ágúst nk.
Reglur leiksins eru þær að parið sem
nær hæsta prósentuskori eins kvölds
mun ávinna sér ókeypis gistingu á
Siglufirði meðan afmælismótið fer
fram auk þess sem keppnisgjöld falla
niður. Leikur þessi stendur frá
sunnudeginum 19. júlí til (og með)
miðvikudagsins 19. ágúst. Eftir fjóra
spiladaga voru það Erlendur Jónsson
og Hermann Lárusson sem höfðu náð
besta skorinu, eða 65,38%. Ólíklegt er
að það muni duga, en hver veit?
4
i
d
l
d
l
€
i
I
€
i
j
€
d
d
d
i
i
i
J
ti
a
i
íj
f:
C
I
4