Morgunblaðið - 24.07.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.07.1998, Blaðsíða 50
■4 50 FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1998 í kvöld • föstudaginn 7. ágúst • laugardaginn 8. ágúst. Sýningar hefjast kl. 20. Sýningum fer fækkandi. Miðasala simi 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Simapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. 5 LEIKFELAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Sýnir í júlf og ágúst á Stóra sviði kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. í kvöld fös. 24/7, uppselt, lau. 25/7, uppselt, sun. 26/7, uppselt, sun. 26/7, kl. 15.00, uppselt, fim. 6/8, örfá sæti laus, fös. 7/8, örfá sæti laus, lau. 8/8, örfá sæti laus, fös. 14/8, lau. 15/8. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Sýningin fer fram í sirkustjaldi Miðasala: 562 2570 • Nótt&Dagur Hestur, geitur og kanínur eru í sýningunni Sönglelkja-leikritið í Fjölskyldu -og Húsdýragarðinum lö 22/7 kl. 14:30 im 23/7 kl. 14:30 25/7 kl. 14:00 7 kl. 14:00_________ Miðaverð aðeins kr. 790,- Innifaliö ( veröi er: Miöi á Hróa hött í Fjölskyldu -og Húsdýragaröinn Frítt í öli tæki í garöinum Vesturgötu 3 SUMARTÖNLEIKARÖÐ KAFFILEIKHÚSSINS „Fluga“ Hjörleifur Valsson og Havard Öiero- set leika „hot-club“ tónlist á fiðlu og gítar. M.a. austur-evrópska sígauna- tónlist, popp, rokk og diskó. Lau. 25.7 Id. 21 laus sæti ^ Tónleikamatsedill N Innbakaður graflax með hunangsdillsósu — og í aðalrétt: Lambapiparsteik með rjómasoðnum kartöflum og léttsteiktu grænmeti. v_________Aðeins kr. 1400.________, Miðas. opin alla virka daga kl. 15-18. Miðap. allan sólarhringinn ís. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is í kvöld kl. 20 UPPSELT lau. 25/7 kl. 20 UPPSELT sun. 26n kl. 20 UPPSELT fim. 6/8 kl. 20 UPPSELT fös. 7/8 kl. 20 UPPSELT sun. 9/8 kl. 20 UPPSELT fim. 13/8 kl. 20 örfá sæti laus fös. 14/8 kl. 20 örfá sæti laus lau. 15/8 UPPSELT Aukatónleikar Fjórar klassískar sun. 26/7 kl. 15.00 Mlðasala opln kl. 12-18 Úsóttar pantanlr seldar daplepa Mlðasölusíml: 5 30 30 30 | L\fJ A Leikfélagið Regina „Northern Lights“ eftir Frederick Harrison í Möguleikhúsinu v/Hlemm 4. sýn. í kvöld 24.7. kl. 20.30 örfá sæti laus. 5. sýn. lau. 25.7. kl. 20.30. 6. sýn. sun. 26.7. kl. 20.30. Flutt á ensku/Performed in english Miðasala í síma 562 5060 Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau. 25/7 kl. 21 örfá sæti laus fim. 30/7 kl. 21 fim. 6/8 kl. 21 Miöaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vörðufélagar LÍ fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 NO NAME .COSMETICS 1 ytynniry 5ttlr Silla Páls förðunarfræðingur gefur ráöleggingar í dag frá kl. 12-18 Oculus, Austurstræti Stefán R og Pétur halda uppi fjörinu á Mímisbar. -þín saga! MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Einsemd og volæði Sýn ► 20.35 Einsemd (The Lonely Guy). Þeir mega báð- ir muna sinn fífil fegurri, gamanleikararnir Steve Martin og Charles Grodin, sem fara með aðalhlutverkin í þessari gamanmynd um einsemd og úrræðaleysi. Steve Martin fær ekki bita- stæð hlutverk lengur og Grodin hefur tæpast borið sitt baiT eftir megaskellinn Ishtar, (‘87). Að þessu sinni fer Martin með hlutverk rit- höfundar sem veit ekki sitt rjúkamdi ráð þegar kærast- an gefur hann uppá bátinn. Þegar neyðin er stærst er hjálpin næst, nú kemur til sögunnar Charles Grodin, annar undanvillingur hjóna- bandsins, sem kynnir hann fyrir samtökum hlunnfarinna eiginmanna. Einsemd Þó ekki sé hún merkileg, sýnir hún prýðisvel hvers þeir voru megnugir, Grodin og Mart- in, þá þeir fengu þolanleg hlutverk. Þeir bera þynnkuna á lofti og eru í góðu formi. Handritið á sína spretti, enda skrifað að hluta af sjálfum Neil Simon, einum farsælasta gamanleikrita- og -mynda- höfundi síðari hluta aldarinn- ar. Fleiri góðir menn koma við sögu, m.a. tónskáldið Jerry Goldsmith. Leikstjóri er Arthur Hiller, liðtækur fagmaður en lítið meira. 'k'kVz Sæbjörn Valdimarsson íA(œtwrgaCinn Smiðjuvegi 14, Xppavojji, sími 587 6080 Danshús í kvöld og laugardagskvöld leikur Hilmar Sverris Gestasöngkona Anna Vilhjálms Sjáumst hress J FÖSTUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Sýn ► 20.35 Einsemd (The Lonely Guy, ‘84). Sjá umfjöllun til hliðar. Stöð 2 ^21.00 Gullgrafararnir (Gold Diggers: The Secret of Bear Mountains, ‘95), er ævintýramynd fyrir börn og unglinga, um tvær ólíkar vinkonur. Borgartelpu sem flyst út í sveit þar sem hún kynnist þorpsvillingnum. Saman lenda þær í ógöngum í aflagðri námu. Ódýr og ber þess merki. Christina Ricci er sviplaus sem borgarbarnið, hin barnastjaman, Anna Chlumsky, er mun líflegri í illskárra hlutverki villingsins. Reynir að ná töfrum Twains en tekst ekki. Sýn ►21.00 Geimhrollurinn Drápsdýr (Screamers, ‘95), ★Ví>, dregur nafn sitt af samnefndu drápstæki, sem öðlast hefur lífræna hæfíleika á afskekktri plánetu að röskri öld liðinni. Gerð af vanefnum og ótrúlega takmörkuðu hugmyndaflugi af handritshöfundi Alien og Total Recall. Með Peter Robocop Weller. Sjónvarpið ► 22.05 Systrafélagið (Dying to Belong, ‘97). Frumsýning á nýrri, ófinnanlegri sjónvarpsmynd um konu sem fellur frá og vinkonu hennar sen reynir að fínna orsökina. Með alls óþekktum mannskap. Stöð 2 ► 22.40 Sofðu rótt (Sleep, Baby, Sleep, ‘95), er nafn á frumsýningarmynd gerðri fyrir sjónvarp. Ung kona, hálfminnislaus, týnir barni sínu og er grunuð um morð. IMDb: 6,4. Stöð 2 ► 0.15 Endursýningar Ógnarfljóts (River Wilde. ‘94), ■kkVi, virðast hreinlega ódrepandi, líkt og sögupersóna Meryl Streep í þessari ágætu eftirlíkingu Deliverance. Stöð 2 ►2.05 Martröð í Álmstræti 2 (A Nightmare on Elm street 2: Freddy’s Revenge, ‘85), ★★. Fyrsta endurkoma Fredda fíngrafíma er mun betur gerð tæknilega en forverinn, en tæpast jafn spennandi. Meira lagt í tæknina en rútínukennda draugasögu úr úthverfinu. Sýn ► 2.35 Hættuspil (Through the Fire, ‘89) er gjörsamléga óþekkt spennumynd sem gerist á fjallstoppum og í Fort Worth. Oþarft að telja upp nöfn leikara og leikstjórans. Það þekkir þau enginn nema ættingjamir. Sæbjörn Valdimarsson www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.