Morgunblaðið - 24.07.1998, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 24.07.1998, Qupperneq 50
■4 50 FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1998 í kvöld • föstudaginn 7. ágúst • laugardaginn 8. ágúst. Sýningar hefjast kl. 20. Sýningum fer fækkandi. Miðasala simi 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Simapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. 5 LEIKFELAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Sýnir í júlf og ágúst á Stóra sviði kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. í kvöld fös. 24/7, uppselt, lau. 25/7, uppselt, sun. 26/7, uppselt, sun. 26/7, kl. 15.00, uppselt, fim. 6/8, örfá sæti laus, fös. 7/8, örfá sæti laus, lau. 8/8, örfá sæti laus, fös. 14/8, lau. 15/8. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Sýningin fer fram í sirkustjaldi Miðasala: 562 2570 • Nótt&Dagur Hestur, geitur og kanínur eru í sýningunni Sönglelkja-leikritið í Fjölskyldu -og Húsdýragarðinum lö 22/7 kl. 14:30 im 23/7 kl. 14:30 25/7 kl. 14:00 7 kl. 14:00_________ Miðaverð aðeins kr. 790,- Innifaliö ( veröi er: Miöi á Hróa hött í Fjölskyldu -og Húsdýragaröinn Frítt í öli tæki í garöinum Vesturgötu 3 SUMARTÖNLEIKARÖÐ KAFFILEIKHÚSSINS „Fluga“ Hjörleifur Valsson og Havard Öiero- set leika „hot-club“ tónlist á fiðlu og gítar. M.a. austur-evrópska sígauna- tónlist, popp, rokk og diskó. Lau. 25.7 Id. 21 laus sæti ^ Tónleikamatsedill N Innbakaður graflax með hunangsdillsósu — og í aðalrétt: Lambapiparsteik með rjómasoðnum kartöflum og léttsteiktu grænmeti. v_________Aðeins kr. 1400.________, Miðas. opin alla virka daga kl. 15-18. Miðap. allan sólarhringinn ís. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is í kvöld kl. 20 UPPSELT lau. 25/7 kl. 20 UPPSELT sun. 26n kl. 20 UPPSELT fim. 6/8 kl. 20 UPPSELT fös. 7/8 kl. 20 UPPSELT sun. 9/8 kl. 20 UPPSELT fim. 13/8 kl. 20 örfá sæti laus fös. 14/8 kl. 20 örfá sæti laus lau. 15/8 UPPSELT Aukatónleikar Fjórar klassískar sun. 26/7 kl. 15.00 Mlðasala opln kl. 12-18 Úsóttar pantanlr seldar daplepa Mlðasölusíml: 5 30 30 30 | L\fJ A Leikfélagið Regina „Northern Lights“ eftir Frederick Harrison í Möguleikhúsinu v/Hlemm 4. sýn. í kvöld 24.7. kl. 20.30 örfá sæti laus. 5. sýn. lau. 25.7. kl. 20.30. 6. sýn. sun. 26.7. kl. 20.30. Flutt á ensku/Performed in english Miðasala í síma 562 5060 Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau. 25/7 kl. 21 örfá sæti laus fim. 30/7 kl. 21 fim. 6/8 kl. 21 Miöaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vörðufélagar LÍ fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 NO NAME .COSMETICS 1 ytynniry 5ttlr Silla Páls förðunarfræðingur gefur ráöleggingar í dag frá kl. 12-18 Oculus, Austurstræti Stefán R og Pétur halda uppi fjörinu á Mímisbar. -þín saga! MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Einsemd og volæði Sýn ► 20.35 Einsemd (The Lonely Guy). Þeir mega báð- ir muna sinn fífil fegurri, gamanleikararnir Steve Martin og Charles Grodin, sem fara með aðalhlutverkin í þessari gamanmynd um einsemd og úrræðaleysi. Steve Martin fær ekki bita- stæð hlutverk lengur og Grodin hefur tæpast borið sitt baiT eftir megaskellinn Ishtar, (‘87). Að þessu sinni fer Martin með hlutverk rit- höfundar sem veit ekki sitt rjúkamdi ráð þegar kærast- an gefur hann uppá bátinn. Þegar neyðin er stærst er hjálpin næst, nú kemur til sögunnar Charles Grodin, annar undanvillingur hjóna- bandsins, sem kynnir hann fyrir samtökum hlunnfarinna eiginmanna. Einsemd Þó ekki sé hún merkileg, sýnir hún prýðisvel hvers þeir voru megnugir, Grodin og Mart- in, þá þeir fengu þolanleg hlutverk. Þeir bera þynnkuna á lofti og eru í góðu formi. Handritið á sína spretti, enda skrifað að hluta af sjálfum Neil Simon, einum farsælasta gamanleikrita- og -mynda- höfundi síðari hluta aldarinn- ar. Fleiri góðir menn koma við sögu, m.a. tónskáldið Jerry Goldsmith. Leikstjóri er Arthur Hiller, liðtækur fagmaður en lítið meira. 'k'kVz Sæbjörn Valdimarsson íA(œtwrgaCinn Smiðjuvegi 14, Xppavojji, sími 587 6080 Danshús í kvöld og laugardagskvöld leikur Hilmar Sverris Gestasöngkona Anna Vilhjálms Sjáumst hress J FÖSTUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Sýn ► 20.35 Einsemd (The Lonely Guy, ‘84). Sjá umfjöllun til hliðar. Stöð 2 ^21.00 Gullgrafararnir (Gold Diggers: The Secret of Bear Mountains, ‘95), er ævintýramynd fyrir börn og unglinga, um tvær ólíkar vinkonur. Borgartelpu sem flyst út í sveit þar sem hún kynnist þorpsvillingnum. Saman lenda þær í ógöngum í aflagðri námu. Ódýr og ber þess merki. Christina Ricci er sviplaus sem borgarbarnið, hin barnastjaman, Anna Chlumsky, er mun líflegri í illskárra hlutverki villingsins. Reynir að ná töfrum Twains en tekst ekki. Sýn ►21.00 Geimhrollurinn Drápsdýr (Screamers, ‘95), ★Ví>, dregur nafn sitt af samnefndu drápstæki, sem öðlast hefur lífræna hæfíleika á afskekktri plánetu að röskri öld liðinni. Gerð af vanefnum og ótrúlega takmörkuðu hugmyndaflugi af handritshöfundi Alien og Total Recall. Með Peter Robocop Weller. Sjónvarpið ► 22.05 Systrafélagið (Dying to Belong, ‘97). Frumsýning á nýrri, ófinnanlegri sjónvarpsmynd um konu sem fellur frá og vinkonu hennar sen reynir að fínna orsökina. Með alls óþekktum mannskap. Stöð 2 ► 22.40 Sofðu rótt (Sleep, Baby, Sleep, ‘95), er nafn á frumsýningarmynd gerðri fyrir sjónvarp. Ung kona, hálfminnislaus, týnir barni sínu og er grunuð um morð. IMDb: 6,4. Stöð 2 ► 0.15 Endursýningar Ógnarfljóts (River Wilde. ‘94), ■kkVi, virðast hreinlega ódrepandi, líkt og sögupersóna Meryl Streep í þessari ágætu eftirlíkingu Deliverance. Stöð 2 ►2.05 Martröð í Álmstræti 2 (A Nightmare on Elm street 2: Freddy’s Revenge, ‘85), ★★. Fyrsta endurkoma Fredda fíngrafíma er mun betur gerð tæknilega en forverinn, en tæpast jafn spennandi. Meira lagt í tæknina en rútínukennda draugasögu úr úthverfinu. Sýn ► 2.35 Hættuspil (Through the Fire, ‘89) er gjörsamléga óþekkt spennumynd sem gerist á fjallstoppum og í Fort Worth. Oþarft að telja upp nöfn leikara og leikstjórans. Það þekkir þau enginn nema ættingjamir. Sæbjörn Valdimarsson www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.