Morgunblaðið - 24.07.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.07.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1998 53 FÓLK í FRÉTTUM ALAN Shepard var fyrstí geimfari Bandaríkjanna og sá fyrsti til að slá golfkúlu á tunglinu. Fyrsti geimfari Bandaríkjanna látinn ALAN Shepard, fyrsti bandaríski geimfarinn og einn af fáum sem gengið hafa á tunglinu, lést síðastliðinn þriðjudag í svefni á heimil- inu sínu í Monterey, 74 ára gamall. Shepard var fyrrverandi flugmaður hjá sjóhernum en komst á spjöld sögunnar þegar hann fór í fimmtán mín- útna ferð út í geiminn frá Canaveralhöfða á Flórída þann 5. maí 1961. „Þetta var ein- ungis fyrsta skrefið í átt að stærri og merkilegri hluturn," sagði Shepard eftir ferðina en 23 dögum fyrr hafði Rússinn Yuri Gagarin farið fyrstur manna út í geim. Shepard var sniðgenginn í leiðangra NASA næstu tíu árin vegna veikinda í eyra sem krafðist skurðaðgerðar. Það var svo 31. janú- ar árið 1971 að Shepard varð fimmti maður- inn í sögunni til að ganga á tunglinu þegar leiðangurinn Appolo 14 lenti á tunglinu. Hann skar sig úr með því að verða fyrsti maðurinn til að spila golf á tunglinu þegar hann þeytti golf- bolta lengra með „sexjárni" í gegnum þunnt loftið en hann hefði nokkru sinni farið á jörðu. Bill Clinton forseti Banda- ríkjanna ininnt- ist Shepards sem „einnar af stærstu hetjum bandarískrar nútímasögu". „Hann er fyrsti geimfarinn okkar, fyrsti Banda- ríkjamaðurinn í geimnum,“ sagði Clinton. „Enginn okkar sem vorum á lífi þá munum gleyma honum þar sem sat ró- legur í Freedom 7 ofan á veiga- lítilli og á tíðum óáreiðanlegri AÐ SÖGN Bill Clintons Bandaríkjaforseta er Shepard ein af hetjum nútímasögu Bandaríkjanna. Mercury Redstone eldflaug," sagði forsetinn um jómfrúrferð- ina árið 1961. Shepard var einn af hinum sjö upprunalegu Mercury geim- förum sem NASA kallaði „hina frábæru sjö“ árið 1959 og og tóku þátt í undirbúningi að því að koma Bandaríkjamönnum út í geiminn. Af þeim hópi eru fjórir á lífí. Meðal þeirra er John Glenn en hann mun kom- ast á spjöld sögunnar sem elsti geimfarinn þegar hann heldur út í geiminn síðar á árinu. FRUMSÝND DAG BRUGE WILUS MERCURY rising LAUGARÁS- mó KRINGLUBi Einhver veit of mikið Dulmái sem enginn átti að geta leyst Lögreglumaður sem enginn getur stöðvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.