Morgunblaðið - 24.07.1998, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1998 59
j-
í
>
>
I
I
>
I
i
>
>
>
I
>
>
>
>
>
>
*
>
y
>
VEÐUR
VEÐURHORFUR f DAG
Spá: Fremur hæg breytileg átt. Léttir sums
staðar til austan- og norðanlands með
morgninum, en lítilsháttar væta verður vestantil
framan af degi, en úrkomulaust um mest allt
land þegar líður á daginn.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Um helgina er útlit fyrir aðgerðalítið veður,
þokusúld með norður- og austurströndinni, en
annars þurrt og víða nokkuð bjart sunnanlands
og vestan, einkum á sunnudag. Rofar til norðan-
og norðaustanlands á mánudag, en aftur
norðaustan átt á þriðjudag og miðvikudag.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velj'a einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða ervttá [*1
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit
H Hæð L Lægð
Yfirlit: Skammt austnorðaustur af landinu er 1000 mb
lægð á hægri hreyfingu vestsuðvestur, inn á land. 1020 mb
hæð eryfir N- Grænlandi.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 7 rigning Amsterdam 21 skýjað
Bolungarvík 5 rigning Lúxemborg 17 rigning
Akureyri 5 súld Hamborg 24 skúr á sið.klst.
Egilsstaðir 8 vantar Frankfurt 28 skýjað
Kirkjubæjarkl. 11 skúr Vín 30 skýjað
Jan Mayen 9 alskýjað Algarve 29 heiðskírt
Nuuk 9 léttskýjað Malaga 27 mistur
Narssarssuaq 14 skýjað Las Palmas 27 léttskýjað
Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 29 mistur
Bergen 18 alskýjað Mallorca 30 heiðskirt
Ósló 20 hálfskýjað Róm 30 léttskýjað
Kaupmannahöfn 22 léttskýjað Feneyjar 32 þokumóða
Stokkhólmur 22 vantar Winnipeg 13 heiðskírt
Helsinki 23 léttskviað Montreal 21 skýjað
Dublin 17 léttskýjað Halifax 22 léttskýjað
Glasgow 16 skýjað New York 28 skýjað
London 21 skýjað Chicago 21 heiðskírt
París 19 rigning Orlando 26 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu fslands og Vegagerðinni.
24. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur TunglI suðri
REYKJAVÍK 0.49 0,2 6.54 3,6 12.58 0,2 19.12 4,0 4.06 13.30 22.52 14.19
ÍSAFJÖRÐUR 2.58 0,2 8.49 2,0 15.00 0,2 21.02 2,3 3.44 13.38 23.28 14.27
SIGLUFJÖRÐUR 5.09 0,0 11.36 1,2 17.08 0,2 23.29 1,3 3.24 13.18 23.08 14.06
DJÚPIVOGUR 3.55 1,9 10.02 0,2 16.23 2,2 22.37 0,4 3.38 13.02 22.24 13.50
Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands
%
ó -á -á. 4\
* , - • O C_--------) CO í—JP !*$,*■'. Vr-7 '
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » i- Snjókoma y El
x V4 1 viiiuunii syiiu viii
siydda V7 siydduél 1 stefnu og fjöðrin
■ ^ - -- V-* J vindstyrk, heil fjöður * 4
Sunnan^ vindstig. 1Q0 Hitastig
Vindonn synir vind- __
= Þoka
er 2 vindstig.
Súld
Spákí.
1 *
* * *
* •
*
í dag er föstudagur 24. júlí, 205.
dagur ársins 1998. Orð dagsins:
Blessaður er sá maður, sem
reiðir sig á Drottin og lætur
Drottin vera athvarf sitt.
(Jeremía 17, 7.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Far-
þegaskipið Saga Rose
kemur og fer í dag.
Pacifíc Princess fer í
dag. Hanne Sif og Arn-
arfell fóru í gær.
Pollach kom í gær.
Hafnarfjarðarhöfn: Ým-
ir, Ostankino og Mog-
sterhav fóru í gær.
Ferjur
Hríseyjarferjan Sævar.
Daglegar ferðir frá Hrís-
ey frá kl. 9 á morgnana
og frá kl. 11 á klukku-
stundar fresti til kl. 19.
Kvöldferð kl. 21 og kl.
23. Frá Árskógssandi frá
kl. 9.30 og 11.30 og á
klukkustundar fresti frá
kl. 13.30 til 19.30. Kvöld-
ferðir kl. 21.30 og 23.30.
Síminn í Sævari er
852 2211.
Fréttir
Gerðuberg félagsstarf.
Lokað vegna sumarleyfa
frá mánudeginum 29.
júní og opnað aftur
þriðjudaginn 11. ágúst.
Sund og leikfímiæfíngar
á þriðjudögum og
fimmtudögum í Breið-
holtslaug, kennari Edda
Baldursdóttir.
Bólstaðarhlið 43.
Handavinnustofan er
opin kl. 9-16 virka daga.
Leiðbeinendm- á staðn-
um. Allir velkomnir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara, er
opin alla virka daga kl.
16-18 sími 561 6262.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgj afar-
innar, 800 4040, frá kl.
15-17 virka daga.
Mannamót
Aflagrandi 40. Bingó kl.
14.
Árskógar 4. Kl. 9 perlu-
saumur. Bingó kl. 13.30.
Félag eldri borgara i
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Fannborg 8
(Gjábakka) kl. 20.30 í
kvöld. Húsið öllum opið.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði. Laugar-
dagsgangan á morgun,
farið frá félagsmiðstöð-
inni Reykjavíkurvegi 50
kl. 10. Rútan kemur við í
miðbæ Hafnarfjarðar kl.
9.50.
Félag eldri borgara í
Reykjavfk og nágrenni.
Gönguhrólfar fara í létta
göngu frá Risinu, Hverf-
isgötu 105, kl. 10 laugar-
dag. Síðasta ganga frá
Risinu.
Gott fólk, gott rölt.
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Hraunbær 105. kl. 11
leikfími, kl. 12 matm-.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir og
hárgreiðsla, vinnustofa
opin.
Hæðargarður 31. Síð-
degisskemmtun í dag kl.
14, að vandamargt til
gamans. Ennfremur vilj-
um við minna á ferð í
Þjórsárdal fimmtudag-
inn 6. ágúst, sjá nánar í
fréttabréfí. Upplýsingar
í síma 568 3132.
Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi
og hárgreiðsla, kl. 9.15
almenn handavinna, kl.
10- 11 kántrýdans, kl.
11- 12 danskennsla,
stepp, kl. 11.45 matur, kl.
14.30 kaffiveitingar og
dansað í aðalsal.
Vitatorg. Smiðjan lokuð
í júlí. Kl. 10 leikfimi al-
menn, kl. 11.15 létt
gönguferð, kl. 11.45 mat-
ur, kl. 13 golf„ kl. 14.45
kaffí.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur spilaður kl.
13.15 í Gjábakka.
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Nýlagað molakaffi.
Fornbflaklúbbur Is-
lands. „Nestisferð" í
Skorradal 26. júní.
Ferðalangar eru beðnir
að hafa með sér nesti og
sundfatnað.
Minningarkort
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Hringsins í
Hafnarfirði fást hjá
blómabúðinni Burkna,
hjá Sjöfn s. 555 0104 og
hjá Ernu s. 565 0152
(gíróþjónusta).
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Seltjarnar eru'
afgreidd á Bæjarskrif-
stofu Seltjarnarness hjá
Margréti.
Minningarkort Kvenfé-
lags Háteigssóknar.
Kvenfélagskonur selja
minningarkort, þeir sem
hafa áhuga að kaupa
minningarkort vinsam-
legast hringi í síma
552 4994 eða síma
553 6697, minningar-
kortin fást líka í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31. f
Minningarkort Kvenfé-
lags Langholtssóknar
fást í Langholtskirkju,
sími 553 5750, og í
blómabúðinni Holta-
blóminuu, Langholts-
vegi 126. Gíróþjónusta
er í kirkjunni.
Barnaspítali Hringsins.
Upplýsingar um minn-
ingarkort Barnaspítala
Hringsins fást hjá Kven-
félagi Hringsins í síma
551 4080.
Minningarkort Hvíta-
bandsins fást í Kirkju-,
húsinu, Laugavegi 31, s.
562 1581, oghjá Kristínu
Gísladóttur s. 551 7193
og Elínu Snorradóttur s.
5615622. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
Minningarkort Barna-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur afgreidd í
síma 5251000 gegn
heimsendingu gíróseðils.
Minningarkort Sjúkra-
liðafélags Islands eru^Bí
send frá skrifstofunni,
Grensásvegi 16, Reykja-
vík. Opið virka daga kl.
9-17. S. 553 9494.
Minningarkort Vinafé-
lags Sjúkrahúss Reykja-
víkur eru afgi-eidd í
síma 5251000 gegn
heimsendingu gíróseðils.
Minningarkort Hjarta-
vemdar fást á eftirtöld-
um stöðum á Vestur-
landi: Akranes: Akra-
nesapótek, Kirkjubraut
50, Borgames: Dalbrún,
Brákarbraut 3. Stykkis-
hólmur; Hjá Sesselji:**^
Pálsdóttur, Silfurgötu
36.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Vestfjörð-
um: Isafjörður: Póstur
og sími, Aðalstræti 18.
Strandasýsla: Ásdís
Guðmundsdóttir, Laug-
arholti, Brú.
Brúðubíllinn
Brúðubfllinn verður kl.
14 við Kambsveg.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,.
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 kinnungur á skipi, 4
innihaldslausar, 7 ekki
djúp, 8 auðugan, 9 hóg-
lát, 11 sögn, 13 fóðmn,
14 sjávardýr, 15 ysta lag,
17 þveng, 20 kvæðis, 22
þokast áfram, 23 bögg-
ull, 24 gripdeildin, 25
lagvopns.
LÓÐRÉTT:
1 beygð, 2 heilabrot, 3
skökk, 4 naut, 5 stór, 6
dreg í efa, 10 útvöxtur-
inn á líkama, 12 löngun,
13 bókstafur, 15 farar-
tæki, 16 skrafgjörn, 18
bætir við, 19 skadda, 20
óráðshjal, 21 fita.
LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 Grindavík, 8 ræfil, 9 vökna, 10 lúi, 11 krani, 13
klafi, 15 skúta, 18 áfall, 21 urg, 22 leigð, 23 ósatt, 24
klæðnaður.
Lóðrétt: 2 rifja, 3 núlli, 4 atvik, 5 ískra, 6 brák, 7 mani,
12 nót, 14 lyf, 15 sult, 16 úrill, 17 auðið, 18 ágóða, 19 at-
aðu, 20 læti.
- <k((t <nnn<nh fer í v<nsk.inn