Morgunblaðið - 31.07.1998, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1998 B B
DAGLEGT LÍF
Morgunblaðið/Jim Smart
SPARISTELLIÐ skreytt Kötlugosi er í vörslu á Árbæjarsafns.
HÉR er Jóhann Ólafsson á mynd með japönskum starfsmönnum Chika Amachi verk-
smiðjunnar árið 1933. Jóhann, er fyrir miðri mynd í ljósum jakkafötum.
irnir skreyttu nokkur bollastell
fyrir Jóhann.
Kötlugos í japönskum litum
Jóhann á þrjá diska úr bollastell-
unum japönsku, sem sýna Gullfoss,
I Þingvelli og Skógarfoss og er
skemmtilegt að sjá hvemig ís-
lenskt landslagið er umlukið aust-
rænni birtu og sterkum litum. Á
Árbæjarsafni er til eitt af þessum
kaffistellum til þar sem Kötlugosið
1918 er aðal myndefnið. Jóhann
segir að þegar faðii’ hans hafi kom-
ið með bollastellin til landsins hafi
þau verið seld á 75 krónur stellið,
en þá hafi venjuleg japönsk stell
kostað um 25 krónur.
„Þrátt fyrir hærra verð seldust
öll bollastellin, enda ekki víst að
þau hafi verið mjög dýr miðað við
evrópsk bollastell," segir hann.
„Eg tel að bollastellin hafi verið
mjög vinsæl til brúðkaupsgjafa og
eins hef ég heyrt af fólki sem fór til
Vesturheims og hafði með sér
bollastell til minja um gamla land-
ið,“ segir Jóhann og hlær. Hann
MÆÐGURNAR Sigríður og Gunnlöð.
Fjölskyldan kemur einatt heim til ís-
lands á sumrin en Sigríður rekur
ásamt mágkonu sinni húfubúðina
skemmtilegu Hlæjandi húfur.
Skrifar á ensku og íslensku
Gunnlöð fer aftur út Englands
snemma í ágúst. Hún segist hlakka
til að byrja í skólanum aftur og hitta
alla félaga sína. Skólinn heitir
Scraptoft Valley Primary School en
í honum byrja krakkar fimm ára
gamlir. En hvað finnst henni
skemmtilegast að gera fyrir utan að
teikna? „Leira og skrifa og syngja,“
svarar hún að bragði. Hún sýnir
mér haganlega gerðan bolla sem
hún er nýbúin að móta en á eftir að
mála og brenna. En skrifar hún
mikið? „Já. í skólanum í Englandi.
Stundum þegar sunnudagar eru
búnir þá spyr kennarinn okkur
hvað við höfum verið að gera og
biður okkur að skrifa það í bókina
okkar.“ Gunnlöð skrifar auðvitað
líka á íslensku og fær góða æfingu
við bréfaskriftir heim til íslands.
Ekki kæmi það á óvart að rekast
á nafn Gunnlaðar síðar meir í sam-
bandi við listsköpun af einhverju
tagi. Hún tjáir mér það reyndar að í
deiglunni sé að öll fjölskyldan
standi saman að bókagerð, þær
mæðgur og feðgamir Rúnar og
Loki. Afrakstur þessarar listfengu
fjölskyldu verður eflaust gaman að
sjá og njóta.
gesv
KÖKUDISKUR úr
„Skógarfossstellinu“.
GULLFOSS málaður í Japan HÉR hefur Jóhann Ólafsson rit-
eftir póstkorti í lit, 1965. að nafn sitt sem síðan var
brennt í diskinn undir gler-
ungnum. Ártalið er 1933.
telur líklegast að flestir hafi
notað stellin sem skraut-
muni í stofu, og að þau
hafi ekki verið notuð
nema á hátíða-
stundum. „Þessi
málun er viðkvæm
ög slitnar ef mun-
imir em mikið not-
aðir því myndin er
máluð á glemnginn," seg-
irhann.
Hugmyndin endurvakin
ÞÓRSMÖRK máluð eftir
póstkorti á veggplatta.
Jóhann segist stundum sjá
hluta bollastellana hjá fornsölum í bænum, en núna sé verðið
ekki 75 krónur heldur nær 75 þúsundum króna. Ekki vom mörg
bollastell flutt til landsins árið 1933 og líklegt er að fá heilleg
stell séu eftir. En Jóhann endurvakti hugmynd fóður síns
þegar hann sendi japanska fyrirtækinu Noritake póstkort
í lit frá íslandi og bað þá um að mála á veggdiska árið
1965. Hann segir að 48 stykki af hverjum disk hafi ver-
ið framleiddir og allir selst. „Það sést á þessum disk-
um að málaramir hafa tekið sér meira skáldaleyfi í
myndagerðinni og litimir em nær íslensku litaflóranni
en á bollastellunum frá 1933,“ segir Jóhann.
Eins og áður sagði er á heimili Jóhanns margt fallegra
muna og greinilegt að áhugi er á að varðveita anda gamalla
tíma. En einnig vekja athygli skemmtilega litrík málverk eftir
Harald Bilson, en hann sýndi verk sín í Gallerí Fold fyrir
nokkmm ámm. „Bilson er af íslenskum ættum og ég hreifst
mjög af verkum hans,“ segir Jóhann og bætir því hlæjandi við
að tíglamir á hálsbindinu sem hann sé með séu í anda Bilsons.
SKÓGARFOSS á þýskum veggplatta
gerðum eftir svart-hvítu póstkorti.
VEGGPLATTI frá 1929 með mynd
af Þingvöllum, áður en Valhöll var
flutt á núverandi stað.
Allt til bútasaums!
Úrval fallegra bútasaumsefna ásamt bókum
og blöðum um bútasaum.
Einnig hlífar fyrir bútasaumshnífa, alls konar
skæri, platínunálar í ýmsum stærðum, frystipappír
og fingurbjargir sem þú límir á fingurinn.
v VOgue -búðirnar