Alþýðublaðið - 16.04.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.04.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 16. apríi 1934. AL ÞÝÐBB LA ÖÍD 3 A1,ÞÝÐIJBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ Ú T]G:FANDI: ALÞÝÐUJFLQKK JRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSGN Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Sitnar: 4!!00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4Í 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4í'02: Ritsljóri. 4!’l)3; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4005: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6 —7. ,Eúgnn verkamanna' Fávíslieg og eigingjörn stjórn einstaklinganina á atvinnulífi pjóðariinhar og heimskulieg fjár- mála- og atvinnu-pólitík íhalds- stjórnarinnar hefir átt drýgstan ■jráftinin í a!ð skapa atvininuleysið í landinu. Áður fyr áttu verkamenn ekki, við atvinlnuieysi að strrða og þess vegna þurftu þeir ekki að gera ráð fyrir því í baráttu simni fyrir viðreisn. stéttarinnar. Þá snerist baráttan um bætt kjör, betri áðbúnað við vinnuina, hækk- að kaup, tryggar kaupgneiðslur og l'ögfestan hvfldartíma. Með baráttuinni fyrir þessu vai'. verkamaðurinn að berjast undan oki atvinnurekenda, sem skömt- uðu sjáifir kaupið, ákváðu sjálfir vinnutimar.n og aðbúnað við vinn- una iOg réðu því sjálfir hvemig þeir borguðu kaupið og hvenær þieir borguðu það. í baráttu sinni hefir verkalýðn- um áunnist mikið. Hann hefir fengið kaup sitt hækkað, hann á- kveðnr í samningum við vinnu- kaupendur hvað kaupið skuli vera hátt, hann ákveður ýmist sjálfur vinnutfma sinin eða hann er á- kveðinn með lögum (á togurum). Verkalýðnrinn hefir fyrirskipað öryggisreglur við ýmsa vinnu og í annari vininu hafa öryggisregi- urnar verið lögfestar. Um kaup- greiðsJurnar er nú til Löggjöf um. að kaupið skuii greitt í peningum vikuJéga, og sjómenn hafa trygg- íngu fyrir pví, að fá kaup sitt greitt með veði í skipunum. Þetta ásamt ýmsu fJieiru hefir verkaíýðiurinn barið fram með samtiökum sinum. En atvinnulieysið, þegar það dundi yfir verkamanna- og sjó- mannastéttina, var inýr óvinur, og gegn því hefir vierkaiýðurinn orð- ið að berjast harðri baráttu und- anfarin áf. Aðaliatriðin i þeirri baráttu af hálfu verkalýðsins hafa verið breytingiar á framleiðsluskipulag- inu, yfirfærslía á valdinu yfir at- vinnutækjum úr höndum hinna fáu einstaklinga til hins opinbera eða til verkalýðsins sjálfs. Auik þess hefir verið barist fyrir at- vinnubótum. En annaö atriði í ba;ráttu verka- lýðsins gegn hinu geigvænliega at- vinnuleysi ,sem Sjálfstæðisfliokk- urinin hefir skapað, er baráttain, fyrir því að vernda þá vininn, sem fyrir er. En hvernig háfa atvin|nuriekend- ur svarað því? Það er algeng venja hér á tog- urunum, sem Reykjavíkurhær á alla afkomu sína undir, að skip- stjórarnir og þó miklu fremui! togaraeigendurnir hafa valið í skiprúmin menn utan af landi, vini sína og frændur, en reyk- víski sjómaðurinn hefir orðið að iganga agðum höndum í taudi. Sama hefir verið að töluverðu leyti ástandið við hafnarviniuuna. Menn utan af lamdi, synir og vinniumenn stórbænda, hafa verið settir í stað reykvísku verka- mannianna, sem svo hafa -orðið að ganga atvinmiulausir og sve’.ta mieð sig og fjöiskyldu sína og oft orðáð að leita á náðir bæjarfé- iagsins. Þannijg hefir verið umhyggja i- haldsmanna fyrir lífi og afkomu verkamanma og sjómanWa í þess- um bæ og bæjarfélagsi’ns sjálfs. Nú hafa verkatoennirnir hafið baráttu gegn þessu. Þeir hafa sett upp reglur, sem stiefna að því, að sú vinna, siem hér er, sé -sem mest handa reyk- vískum verkamönnum og sjó- mö-mwim. Pad kaílar bLaðahersing sjálf- stæðismanna kúgun verkamammia! Kúgun verkamanna er framiin af sjálTstæðdismönnum, sem skapa atvininiuleysið og halda því við sem berjast gegn kaupkröfum verkamanina og sjómanna og þjóðfélagsdegum umbótum þess- ara stétta. í viðreisnarbaráttu verkalýðsins er það ekki óalgengt, að „sjálf- stæðdS“-menn svo niefindir ráðist að verkalýðnum eins og glefsandi grimimir rakkar. En svarið verður liið sama og verd-ð hefir: áframhaidandi sókn fyrdr öryggi alþýðuheimd'anna og frelsun þeárra undan kúgunarhæ! afturhaldsins. Snndlangarnar. Sfðustu vikur hafa á hverium degi komið um og yfir 100 manns að Álafossi til að synda þar í himni nýju sundiaug, sem Sigur- jón Pétursson hefir komið þar upp með miklum dugnaði. Og einn suninudag komu þar yfir 300 manns. FLest af þessu fólki eru ungtingar og skólafólk. Svo að segja á hverjum. degi hafa t. d. ednn eða flieiri bekkdir úr Menta- skólanum farið þangað til sunds. Þessi mikla aðsókn að Álafossi sýnir það greinidegar en iniokkuð anrnað ,hversu mikill sundáhugi er hjá ungu fólki í Rvík. Að Ála- f-ossd koma tugir og hundruð manna hv-ern dag, og það þó að það kosti aldred minna en kr. 1,50 að k-omast þangað og synda og minst 3 kr. Reykvíkingar m-ega þakfea Sigurjóni á Áláfossi fyrir sundliaugi,na, og það því fremur, kem, hér í höfuðborg landsinis er ekkl 0 einn evtosti volgur poll- m 0 pess dd- si/nda /. Sundhöll- in gapir rúðulaus og vatnslaus, og mnillcmgarnar gömlu hafa uerffii mí\nsi\ausar í allan aetur, beita leiðsilan biluð, án þesis að frézt hafi um n-einar tilraunir tiil þess að bæta úr því. Þetta er í fyrsta sin,n í þau 23 ár, sem ég hefi verið1 í Reykjavík, að sund- llaugarnar hafa verið vatnslausar ailan veturinn. Oft hefir vatns- lieiðslan bilað dag og dag og viku og viku, en þá hiéfir alt af verið iappað fljótiega upp á það, fyr -en nú. Þrátt fyrir ítrekaðar tilrauni,Tl hefir ekki tekist að nudda borg- arstjóra og bæjarverkfræðing til r-ess að flýta aðgerðinni svo’, að Laugarnar yrðu nothæfar fyrir sumarmál, peningar hafa sjálfsagt ekki verið tfl í bæjarsjóði! Þó hefir borgarstjóri sýnt lofsverðan áhuga fyrir sundíþróttinm, að vísu ekki með því að láta gera sundlaugarnar nothœfar, heldur með því að greiða úr bæjarsjóði 1200 kr. fyrir að láta tetkna nýj- ar og fallegar sundlaugar, sem myndu kosta 360 þús, króna. Sundmienin geta þá syint í hugan- (uim í teikningunum, meðan gömlu sundlaugarnar eru vatn&lausar. Hvort þessar 1200 krónur hefðu nægt tit þess að gera við heitu vatnsleiðisluna, veit ég ekki, en hitt veit ég, að þeim hefði að þessu sinni verið betur varið til þess. Aðsóknin að Álafossi sýnir hvílík þörf er fyrir volgan poll að synda í, og hversu rniklu meiri yrði þá ekki aðsókni’n að sundlaugunum,, jafnvel þó að þær yrðu -ekki betri -en þær hafa verið undanfarin ár. En á meðan þær em ónothæfar, ,og það iítur ekki út fyrir annað en að þær verði það í alt sumar, mega Reykvíkingar þakka Sigurjóni á Álafossi fyrir sundlaugina hans, og að hami hefir meiri trú á sundáhuga þeirra en íhaldslýður- inn á borgarstjóraskrifstofunum, borgarstjóri ag bæjarverkfræðing- ur, sem ekki verður nuddað til neins, nem-a helzt til þess að gera teikningar. r Rétt til dæmis um áhugann þar fyrár sundinu má geta þess til gatnans, að tvö und,a.nfari|n ár hafa sundverðimir við sundlaug-' arnar gengið miili borgarstjóra og bæjarverkfræðings til þess að fá metra raftaug inn í kl-efa sinn til þess að geta haft þar Ijós og rafmagnsofn. Þeim hefir veri-ð vel tekið og fengið göð lof- orð, er raftaugin er ókomin en.'t. 13. aprí-l. E. M. Olsöknir Nazista BERLIN (FÚ.) Dómur var feldur í Danzig í gær yfir 20 kommúnistum, er gef- in var að sök útbreiðsla kommún- istiskra ilugrita. — Voru þeir all- ir dæmdir í fangelsisvist frá 9 mánuðum til 4 ára. Löigreglan í Berlín hefir haft uppi á manni þeim, ,er nýliega varpaði handsprengju á Unter den Linden nálægt innamíkis- ráðuneytinu. — Er það málari, Schulze að nafni, og hefir hanin þegar játað á sig brotið. Atvinnoleysið í rénnn víða noi iðnd GENF, 13. aprí'/. (FB.) A Iþjóðla verkamál askrif stiofan hefir gefið' út tilkynningu um at- vi n niu lífsástandið í h-eimiiinum á fyrsta fjórðúngi ársinis. Sánir kvæmt h-enni hefir atvminulleysi minkað áð mun í fllestuím lön-duim heims á ársfjórðungnum. Athugasemd. Út a-f ummælum, sem komi'ð hafa fram í útvarpsumræðunum síðustu og í blöðum um nauðisyn á stjórnmálahlutleysii útvarps- stjóra, vildi ég vinsamfegast biðja blöðin um að birta -eftirfaraindii athugaaemd. Kröfurnar um það, að útvarps- stjóri sem umsjármaður daglegs fréttaflutnings tæki ekki virkan þátt í stjórnmálum, hafa verið skynsám.legar og réttmætar. Hefir þáð. og með vexti útvarpsins orð- i:ð ókleift að sameina starf við útvarpiilð þriggja mánaðia þing- setu. - Fullkomið hlutleysi -og réttlæti í flutningi útvarpsfregna er ekki einungis höfuðs-kilyrði fyrir þrifum og almenningsviin- sældum stofnunarinnar, h-eldur og fyriT því, að hér verði framegis rekið útvarp, s.em talið verði sam- boðið menningarþjóð. En um leið og þessi krafa er g-erð 'Og henni fullnægt, virðist lítt skiljanleg sú krafa, að 1-eggja í h-endur útvarpsráð'S daglega gæzlu hlutteysis í fréttastofu. Út- ívarpsráð; ásamkvæmt lögum að skipa á tveggja ára fresti. For- rnaðúr þess og ef til vill annar maður tjl verða jafnan skipaðir afi póiitískri stjórn. Og þar sem kjósa á einn mann í útvarpsráð' með almennri, kosniingu útvarps- notenda, -er mikil hætta á, að sú k'Osning kunind að verða .póiitísk. Virðast því alhniklar líkur til að Vþessari hlutlieysisgæzlu í dag- legum fréttaflutningi yrði síður vel borgið, ef starfsmannaval á fréttastofu og daglegir úrskurðir uto fréttir ætti að vera Siáðir ákv ö rð u.num útvarp sráðs. Við afgreáðslu tillö'gu þeirrar í útvarpsráði, sem lýst var í út- varpsumræðunum um breytingar á skipun fréttastarfsins hefi ég á fundi útvarpsráðs látið bóka andmæli mí|n: í fjóru'm liðum svo- hljóðandi: „Útvarpsstjóri lýsir yfir því, að hann mun;i leggja á móti þessari tillögu . við ráðun-eytið af þeim ástæðum, er hér segir: 1. Að tillagan fer í bága við niðurlagsmálsgrein 5. gr. útvarps- laga nr. 62, 19. maí 1930.*) 2. Að hann teldi hilutleysi út- varpsins og öryggi í starfi frétta- stofunnar hættu búna, ef ráðiniing' fréttamanna ætti að vera háð á- kvörðunum yíárstjórnar, sem er skipuð á tveggja ára fnesti og s-eni tielja má líklegt að yrði meira og minina háð pólitískum umskift- !um í landiiinu. 3. Að hann telur, að manini þeim, útvarpsstjóra, sem sam- kvæmt ákvæðum 5. gr. útvarps- laganna er „fialið að anlnast alt, er lýtur að umsjón og rekstri útva'rpsins", beri eðlilegur og sjáifsagöur réttur til þess, að gera t-iLlögur um það, hv-erjir skuli vinna á hans ábyrgð dagl'eg störf vi-ð útvarpið. • 4. Að reynsla sú, er fæst og reglur þær, er skapast um frétta- starfiö, verði því að eins til fullis hagnýttar, að starfsmannaval á fréttastiofu og dagleg umsjón með fréttastarfinu sé ekki háð tíðum nmskiftum i yfirstjórn stofmm- arin:nar.“ í umræðum þeirn, sem orðið hafa um þessi mál, hefir komið fram það álit allra flokka, að útvarpinu, og ekki sízt frétta- stofunni, beri að starfa hlutlansti. Sá skiliningur þarf að verða rót- gróinn hjá öllum mömnuim) í iand- inu. Af öUu því, sem horfir til þrifnaöar og farsældar fyrir stofnunina, verður 'emskis fremur ósikað en þess, að uliir flokkar verði sammáia um að leitaf í ein- Lægni þeirra úrræða, sem skapa Ríkisútvarpinu þá sérstöðu, að það v-erði ávalt óháð pólitfskum át'ökuim og stjórnmálaumskiftum í landániu. Reykjavík, 10. apríl 1934. Jónas Þorbeigssan. *) Málsgreinin hljóðar svo: „Atvinnumálaráðherra skipar enn fremur aðra starfsmenn (aðra en yfirstjórnina, sem rætt er um sérstakiegaf við útvarpsstöðina eftir því sem þörf krefur og á- kveður laun þeirra að fengnum tiUiögum útvarpsstjóra.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.