Alþýðublaðið - 16.04.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.04.1934, Blaðsíða 1
MANUDAGINN 16. aprfl 1934. XV. ARGANGUR. 147. TÖLUBL. BlTSTJðBlt ft. B. VALÐBHABSSOÍI DAGBLAB ÚTQEFANDI: ALÍ»ÝÐUFLOKKUEINN ©ftöSKJMSœ kæsraöf .61 títa «8rka (tegys 61. 3 — « )Mg(s. AsferíítagíSakJ kr. ZM * m&«iiæ«S — fcr. 'S.W rjsir 3 uiftnuðl, ef greitt cr fyrtríram. í Isusasíflu soatw bteM8 10 Mtfa. VI&U©LA®tE> hsisnu öt A {jverÍMMJ míCvtkudegi. Þ«fi fcesta? (tðetas kr. WSS a *ri. I H»*1 birtstst aíiar bclstu snrirtar, er bims.-is i tiagbíaöluu, frtttir s« rlkayilrllt. RSTSTJÖRN OO AFORHIÐSÍ.A Aij)ýSö- tfoötiita w «rift Hverfisgötu or. 8— 18 SlMAE: «S0§- afgreíösfe og ait«í?2tagí»r, 4SSi: ritstjóra (Innioaaffir írétttr), 4S02: ritstjö'rj. 4883: Vtlsijðimur 3. ViihjalmasOB. btaOamaður (heirae), ffl*8»&» Assrelnæaa, bSaöBmaftor. Fram»w8cw«rí 53. «M- f R WaM«Œ»«ra»o«. ritci&M. fjjcimai. 2S37: SfessrSur JóhannessoB. afsnreiGste- ag aagtfsítisastléri (heírjial, «985: prentsmiftian. Munið Jafnaðarmannafélags- fundinn í kvöld. i SÍÐASTA HNEYKSLI MAGNÚSAR GUÐMUNDSSONAR: Áfenglssali af Reyhjnvíkiir Bar geriur sendlherra! ..... ... i * ,LaugÍ ia»dl% pakbhúsmaour og leppur Bjðrns Gíslasonar, sentfur fii Bf io~Ewopu fi erindum rikistjérn- aiinnar. Um leið á hann að selja skinn iyrir Biörn Gíslason. Magnúsi Guðmundssyni. heíir nú fyrir skömmu tekist að yfir- gangá sjálfan sig ogöil sín fyrri hneyksli. Hann hefir nýlega vaiið rhamn, sem alpektur er hér i bænum fyrir áfengissölu á göturmm og. á „Reykjavíkur Bar" og auk pess kunnur hér og víða um land fyrir pjófnaði, svik og pretti, til pess að fara pýðingarmikla sendiför fyrir ríkisstjórnma til Norður- ianda, Þýzkalands og Póllands. Maður pessi heitir GunnJaugur Jónsson, en er alpektur hér undir tiáfniím „Laugi landi", vegna at- vinnu sinnar. Jafnframt er hann félagi og pakkhúsmaður Bj.oT.ns Gíslasonar, en Björn er sem kunnugt er einkavimur og skjól- stæðingur Magnúsar Guðmunds- sonar dómsmálaráðherra. Bjöm Gíslason hefir haldið á- fram verzlunarstarfsemi sinni ó- áneittur, síðan Magnús Guð- miundsBon náðiaði hann í haust, og hefir m. a. kornist yfir allinikið af sMnnum, sem hann hefir ætlað sér að sielja í Þýzkalandi. Hafði hann hugsað sér að senda flítler f erðast til Noregs, en Þorír hvergi f lanð. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Hitler hefir undanfarna viku heimsótt Norag í mikiili kyrpey. Hann fór til Noregs á herskip- ínu Dieutschland og skoðaði meðal annans hið geysimikla minnis- merki Friðþjófs frækna við Vang- hes, en pað er gjöf .Vilhjálms Þýzkalandskeisaiia til Noregs. Hitlar kom pó hvergi á land í Nonegi. „Deutschland" ,er nú aftur á lieið til Þýzkalands. STAMPEN. Gunnlaug penjna Jónsson í peim erindum, en til pess að komast hjá að leggja fé fram til sigl- ingarinnar úr eigin vasa, fékk hann vin sinn, Magnús Guð- rniundsson, fyrir atbeina Eggerts Claessens til pess að senda Gur.n- laug Jónsson í erindum ríkis- stjórnarinnar ti) Þýzkalands og PóIIands með 2000 kr. ferðastyrk. Um pessa för Gunnlaugs segir málgagn Magnúsar Guðmunds- sonar, Morgunblaðið, svo á páska- daginn: „Fer hann pessa för rmeð styrk frá ríkisstjórninni til pess að at- huga á hverjum rökum eru bygð1- ar umkvartanir frá sfldarkaup- mönniunum um skemdilr í íislieinzkri „Matje"-s£ld, sem pangað var seld árið sem leið." í .fyrra munu hafa verið sel'dar ait að 100 pús. tn. af „Matje"- síl'd tii Þýzkalands og PólJanda Hafa borist umkvartanir frá hin- um eriendu kaupendum um iskemdir í sildinni og jafnvel ver- ið talið liklegt, að peir myndu" kpefjast skaðabóta af sieljendum hér. Á Gunnlaugur, eins og Morgunblaðið segir, að leggja dóm á pað, hvort pessar kvart- anir- og skaðabótakröfur séu á rökum bygðar, og getur pvi för- haas oriðið mjög pýðingarmikiiil fyrir islenzka útgerðarmsnn, og ef að líkindum lætur, alldýr pieim og ríkissjóði. Ekki hefir Magnús porað að spyrja Fiskifélagið eðá útgerðar- menn náða um sendiingu pes'sa manns, enda muniu útgerðarimenn yfirleitt furða sig stórlega á peirri fáheyrðu ósvífni, að velja slíkan. mann til fararinnar. Alþýðiublaðið sér ekki ástæðu til að fara fleiri orðum um pessa fnamkomu Magnúsar Guðniunds- sonar í petta sirai. En pað mun j næstu daga skýra ýtarlegar frá „verðleikum" sendimanhslns og j sambandi hans við Magnús Guð- mundsson dómsmálaráðherra. Landssamband donskti yerklýðsfélaganna neitar að stjrðja _s]ömannaverkfallið. Verkamenn í KannmannahSfœ og Aaihns neita að nera samúðarverkfail. EINKASKEYTl TIL . ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Landssamband verklýðsfélag- anna brfjir í iopinberu ávarpi tekið ákveðtoa afstöðu gegn hinu ólög- lega sjómannaverkfalli. Landssambandið Jýsir pví jafn- fnamt yfir, a& pað "muni styðja allar sanngjarnar og löglegar kiiqfur verkamanna og sjómanna. Ailsherjaratkvæðagreieslu hafn- arverli'amanna í Kaupmanimahöfn um hvort gera skyldi samúðar- venkfall er lokið. Haínarverkamenn , neituðu að gena samúðaTverkfall með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða. Með samúðarverkfal'Ii voru 405, en á móti 1906. I: Aarhus fór einnig fram at- kvæðagneiðsla meðal hafnar- venkamanna urn hvort gera skyldi samúðaivierkfall. 5 vonu með þvi, en 735 á mótii Venkfall verkamanna í slátur- húsunum er löglegt . . Johs. Sperlinff. Schmidt préfessor foringiGhelÍnskinleiðangnrsins lést í gær í Nome í Alaska. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Moskva er sí'mað, að for- ingi pheljuskinsjeiðanigurisiins. Schmidt pnófessor, hafi látist í gær í sjúkrahúsi i Nome í Al- aslía. . Banameiin prófessoiisins var brjósthimnubólga, -aem hann hafði fengið af dvöl sinni á ísnum, en honum var bjargað síðustum af ölltum leiðangursmönnum. Schmidt prófessor og leiðang- ursmenn hans höf ðu dvalið á ísn- arm í tvo mánuði, er honuni var bjangað. STAMPEN. Etttrllt með lyf jabaðum Eftir Vilmund Jónsson, landlækni. n. í fróðlegri grein um lyfjaverzl- un á Islandi, sem ég -skrifaðl vorilð 1929 og birt var í tima- ritinu Vöku pað ár, ræddi ég ali-rækilega um gallana á skipu- lagi lyfjaverzlunarinnar og hið ó- nóga eftii'lit með henni, jafnframt pví sem ég benti á leið til að ráða bófc á hvorutveggja. Um eft- irlitið iriieð lyfjaverzluninni segi ég enn hið sama, sem ég ritaði í pieirri grein, að hér á landi heffr pað jafnan verið hégóminn ein- ber og raunar nafnið eitt. Mitt eftirlit með lyfjabúðunum er eins og önnur eftirlitsstörf embætiis míns, svo sem eftirlitið með læknunum, eingömgu skrif- stofueftitiit og nær auðvitað skamt. Eins og öllu hagar hér til, er höfuðitryggingin fyrir pví, að lyfin, sem á boðstólum eru, séu ósvikin og góð vara, sú, að iyfjabúðinnar skifti eingöngu við viðurkend lyfjafirmu erliendis, og er neynt að fylgjast með pví. Almenningur á og til míp að leita með allar umkvartanin og um lieiðibeiningar viðvíkjandi lyfja- búðunum og starfsemi peirra, og er ekki ótítt, a& menn noti sér pað. Annans má öilum vera pað Ijósí, að hvers konar eftirlit með læknum og lyfsölum hlýtur æfin- lega að ná skamt til fullrar trygg- ingar og ðryggis fyrir almenn;ingr Það, sem lengst dnegur, er gott og fuilkomið skipulag á lækn^ ingamálefnum og 'lyfjasölu. Hagsmunir lækna og lyfsala ann- ars vegar og almenninjgs hins vegar mega ekki ganga mjög á mis. Þar næst er alt undir pvi komið, "að til iækninga og lyf- sölustarfa veljist hæfir, áhuga- samir, riegiusamir og. um fram alt heiðarlegir menn, Og pví méira er undir heiðarleikanum og öðrum mannkostum komið, pví ófullkommara sem skipulagið er. Ef ilia hæfir menn, að ekki séu nefndir misendismenn, veljast til pessara starfa, nær ekkert eftir- ];i.t til að gera pá hættulausa Hvers konar eftirlit miætti pað vera, sem fylgdi læknunum að hverjum sjúkrabeði eða héldi um hendurnar á lyfsðlunum við af- greiðslu hvers lyfseðils ? Ef ó- vandaðiir mienn eiga hér í hlut, geta peir jafnvel „árum saman" haft í frammi ýmis konar" svik- semi, án pess að nokkru eftirliti sé ætlandi að henda á pví réiður. Hugmyndiír Morgunblaðsins1 og AlipýðuMaðsins um, að svipuðu sé saman að jafna, eftirliti með pvi, að bankagjaldkerar steli ekki úr sjóðum bankanna ,og að lyfsalar blandi rétt lyfin, aem peir afgneiða, >eru {>ess vegna á- kaflega barnialegar, enda naumast í al'vÖ!nu í Jjós látnar, að ég. ekki tali um pá svívirðu, er Morgun- blaðið hefir pau ummæli, er ekM verðia skájin á aðxa leið en. pá, að hin sorglegu mistök, er starfs- manni í Ingólfsapóteki urðiu á hér á dögunum, megi leggjast a& jöfnu viið fyrirhugaða, vísvitandi glæpi Bezta eftirlitið með lyfsölutoni verðiur pvi það, að vinna að því, að koma á hana sem fullkoírnto- ustu skipulagi og fela hana jafn- an svo hæfum ^og heiðarlegum mönnum, sem unt er, og til þessa raun mig hvorki skorta vilja né ¦ viðMtmi. 'Eitt hið fyrsta, sem ég Mddi hugann að, eftin að ég tók við landlæiínisem.bættinu, . voru einí mi'tt gai'.arnir á fyrirkomulagl lyfjaverzlunarinnar hér á Laihdi og hið ónóga eftirlit með henhi, endá hefir petta verið mér augljósi alla mína læknistíð. Hefi. ég margsinnis rætt þetta við stjórn- ina. En hér er því miður ekki hægt um vik til umbóta. Ég varð að nema staðar í bili yið þann þröskuld, að hér á landijer ekki völ á meinum lækni, sem er sér- fræðingur . í lyfjafræði og hér líklegur til ráðuneytis og starfa, Ég sneni mér þá að pví a& menta slíkan sérfræðing. Eftir 'ágæta samvinnu við l.æknadeild Há> skólans og í samráði vi&. hana j bar ég fram svo látandi^þings- ályktunartiilögu á næstsíðasta al- þingi^ ¦>.: Alþingi ályktar að heimila rik- isstjórninni að. verja alt: að.kr. 6000,00 samtals á 3 árum, ^gegn kr. 3000,00 annars staðar frá,. til styrktar ungum, efnilegum lækni, til1 pess völdum af læknadeild Háskólans í samraði við:: land- lækni, að afla sér. sem fylstrac, vísindalegraT og verklegrar þekk- ingar i lyfjafræði, þannig, að hann venði fær um: 1) að vera trúnaðarmaður ríkis- stjónnarinnar og landlæknis í öllu, sem við kemur lyfjum, , 2) að. vera forstöðamaður. eða ráðunautuT lyfjaverzlunar jrikisins, 3) að veita forstöðu lyfjarann- sóknanstofu til tryggingar eftirliri ¦með lyfjum, lyfja- og efná-gerð, innfiutninigi lyíja, lyfjasölu o. s. frv., 4) \að kenna lyfjafnæði við læknadeild háskólans, og 5) að veita forstöðu skóla fyrir lyfsala, ef hann ver&ur settur á stofn hér á fandi. Efni till. var samþykt t pví formi, að fé það, sem hún fór Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.