Alþýðublaðið - 25.04.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.04.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 25. APRÍL ið34. ALl>«eUBLAB(& Skpðif,nðar íbalðsins. Á laugardag kom sainan skyndi- fundur sjúlístæðismanna. Mörg vandasöm mál liggja fyrir þessr um fundi, og ríður á því framtíö burgei sak 1 íku nnar hér í Reykja- vík og vald hennar yfir alþýðu landsins til sjávar og sveita, hvernfg „fundurinn" sker úr mál- unum, eða að minsta kosti er það álit íhaldsmanna sjálfra. Ef fuiltrúarnir utan af landinu, lítlu, blektu 'Og blinduðu menn- innir, beygja sig ekki í auðmýkt fyrir „fiinu heimilunum" hér í höfuðstiaðnum, þá fer iila. Ef þeir eru á þ eirri sko ðun, að i'halídsmenn beri ábyrgð á at- \nnnuleysinu og skortinum, sem því fyigiir, þá sundrast sjálfstæð- Ef þeir komast að raun um það, að Jakob Möller sé kolsvart- ur stimpitl óheiðarleika og ó- mensku á fjármálalffi landsins, þá klofnar íhaldið. Ef þeir verða sannfærðir um það, að áhrif Björns Gíslasonar, hins náöaða moeð stóra hjartað, á stjóm Landsins séu svivirða, þá rís upp haturþrungin ólga meðal „matadónanna" í miðstjórninni. Ef pieir mótmæla „sendiherra“- sendingu Magnúsar Guðmunds- sonar, þá verður tekið ofan í við þá af „fiorkólfunum", sem alt af eru að „bjarga landinu". Ef þeir taka yfirleitt aðra af- stöðu í málinu en klikan hér, venður þeim vísað á dyr og heimska þeirra borin út. En ef þeir aftur á móti telja það igott og blessað, sem íhalds- klíkan hér í Reykjavík gerir í inafni þeirra, þá ríkir sátt og samr- lyndii á heimilánu. Og pað er engin hætta á fierð- uim fyrir „fínu heimilin“. Þau ráða, pau hafa „útnefnt“ pessa Ijtlu, blindu og blektu menn, peir em „kosnár“ tii að sampykkja og kjósa pdð, sem klilkan ber fram, iog Pá, siem alt af hafa veráð k-osn- ir. Skyndáfundur sjálfstæðismanna er kallaður saman til að bera f bnestána. Hann er ekki kallaðr- ur saman til að ráða ráðum og ieáta um álit mannanina úti á landi urn pjóðprifamál alraenn- ings, pví að íhaldið fyrirlítur fjöidanin og stefnir til einræðis. Það — kiíkan hér í Reykjavík — kallar til sín litlu mennina til að igefa peim fyrirskipanir, en ekkt lil qð Isita álit$ peirra. „Fíínu heimilin" ptírra Magnús- ar Guðmundss,. eða Jakobs Möll- -ers, Jóns Þorlákssonar eða Bjöms Gíslasonar, siem ræðiur pegar hann váll um opinberar framkvæmdir hins svoinefnda Sjálfstæðisflokks, geta verið örugg um sig. Og paö er engin hætta á pví áð litlu mennirnir geri uppreásn, pieár em fæddir til að „láta kjassa — og éta sáig“. *# Blðrn oamli brygglnsmiðnr. Um sex-Iieytið á morgnana mætir pú stundum gömlurn, preknum manni í verkamanna- fötum við höfnina .Þú sérð hann athugar alt gaumgæfilega á leið sinnd. Ef pér verður reikað niður að höfn um 8—9-Ieytið að kvöldi, sérðu líka penna sama mann. Verkamennimir og sjómennirnjr pekkja allir penna mann, en pú, sem sjaldan reikar um pessar slóðir, pekkir hann ekki. Þesisi maður er Björn Jónsson bryggju- smiður hjá Reykjavíkurhöfn. Þú, I Þsem hefir séð tl'l' hanis á fliek- | unum á misjöfnu veðri, klifrandi á rambúkkanum upp og niður stiga utafn í ból verkunum, pú hef- ir séð hann Björn gamla að verki, en pig befir aldrei grunað hve gamall hann var, en nú skal ég segja pér pað : Hann var 70 ára í gær. Þér pykja pað kannske engin tfðindi, en okkur, sem pekkjum penna aldna sæmdarmann, pykir pað. Björn Jónsson er fæddur 23. aiprJffl 1864 að Skógum í Flóka- Jdai í Borgarfjarðarsýslu. Hann hefir stöðugt unnið viö Reykjavíkurhöfn, síðan hafnar- gerðin byrjaði. Bjöm ier af gamla skólanum, maður skyldurækinn og trúr — 1 er lítið gefið um slæpingja, en J vill að allir hafi vinnu, er unníð geta. Hann fylgist vel með, vill að menn tileinki sér pað góða, sem nýi tíminn hefir að færa, en sleppi hiniu, sem verra er. Hann er harður við sjálfan sig, en góð- ur við aðra og vill ótrauður vinna að pví að aðrir njóti pess, sem hann hefir farið á mis við í lífinu. Allir, sem pek-kja Björn, vita, að hann er sæmdarmaður í hvít- vetna -og má ekki vamm sitt vita í neinu. Við, sem ungir erum, gætum sannratega verið ánægðir, ef okkar stutta æfiliéið væri jafn laus viið alla áreitni, jafn rík af skilningi og hjálpsemi, jafn hrein og bein og drenglynd og hin langa æfi Bjöms gamla bryggju- smiðs. J. A. P. L. Sundlaugarnar. Mgbl. tilkynti á sumardaginin fyrsta, að vatn væri komið í Sundlaugarnar og pær væru nú opnaðar. En vatnið er of kalt til pess að syn-da í. Ástæðan er sú, ,að hitaveita er koroin- í flieiri hús í hænum en vatnið í lagunum nægir til'. Þess vegna er sem minstu v-atni hleypt í Sundlaug- arnar. Þeir, sem efni hafa, fara pví upp ,að Álafossi, siem er eina íiothæfa laugin hér nálægt. Aliir bæjarbúar krefast pess, að Sund- laugarnar verði gerðar nothæfar strax. Hveifísöto 6, Sf.nl 1508. Bílar alt af til leigu. Sanngjarnt verð. — Fljót afgreiðsla. — Jarðarför konunnar minnar og dóttur okkar, Ingibjargar Lilju Pálsdóttur, fer fram frá Laugavegi 159 A fimtudaginn 26. apríl og hefst með húskveðju kl. 3. síðd. Pétur B. Ólafsson. Ólöf Jónsdóttir. Páll Steingrímsson. Borðið þar seio bezt er að borða; borðið í — Heftt og Kalt. Fermingarfðt. Ný sending tekin upp í dag. Sofffuhúð. er hiO kjarngóða brauð islenzku bakaranna •r það ef þér, hafið með þvi isi osta, kjöt, pylsur eða egg, — en Bezt RJOMABÚSSMJÖRLÍKI »V>úss nrj \ er branðið, ef það er smurt með er langbesta viðbltið. — Það sðair sér bezt á borðl yðar daga isleazkra vikoiinar — fafraf og endranter. Prjónastofan Malín framleiðir vandaðastan prjónafatnað, sem pér getið fengið. Styðjið pað, sem íslenzkt er, að öðru jöfnu. Munið Malín. Sími 4690.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.