Alþýðublaðið - 25.04.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 25. APR. 1934.
XV. ÁRGANGUR. 154. TÖLUBL.
F AN Dí:
ÞÝÐUPLOKKURINN
©iMÍÍM.Af’.œ bsonr ftt eHa «trim tefa 64. 3—« atíMegb. 4vkrfftes3alé kr. 2JJ® á raaóaaöJ — tar. 5.CX5 fysir 3 Baáauöí, <ti gTeiSá er fy?trtram. í laosa&ölii fcostao* tð VIStIfBLA&?Ð
Smnur ál A bveE|4«si miövlkudesi. faað beetar stMma kr. 8J8 ft Art. í pví bin»®t aiSar isetetu ®r3in$r, er b2na«t t tíagrbHeöinu. Iréfcttr e? viiicyHríít. ftlTSTJOaíí OO AFORKIÐSLA AJfíýSti-
fcM*tos ®r viö UvmDsffOtu nr. 8— *• SÍMAIt: «88* a%r©s8sla o® aecoí?*i*igar. 49ðl: rttst|6m (Innfendar frtttir), 1902: rttót{6rlt 4Ö03 . V5!fci&m?ar 3. VIUijáiaiSðGU. bSaöamaöur (heima}#
Aajdnwa. blfi&asiiitar. PmvxsvAfli ®8* F R VnídoiMmea. rðtstiAii, (heém-a). 2^7* SiRurður lóhnnnesson. aíffrelðaln- ng uagiýsiBg^tiéd &«Mr ^US: praatoniðjfln.
Maguús Guðmundsson
Dorir ekki að birta meflmæiio
neð sendlherra sínnm.
Mongunblaöið hefir ekki enn
Nokkrir peirra manna, sem Al-
þýðublaðið nefndi í gær og sagði
að hefðu gefið Gunnlaugi Jóns-
syni „meðmæli", hafa beðið biað-
ið að geta þess, að peir hafi
engin meðmæli gefið honum til
pessanar farar, að peim hafi aldn-
jei d-ottið í hug að mæl,a með hon-
um sem persónu eða benda á
hann sem heppilegan mann til
é
slikrar sendifarar. Þeim hafi V'er-
ið vel kunnugt um pað, hviiíjkur
vandræða- og óneiðu-maður ha;nn
er. Hafði h,an,n beðið pá að mæla
með sér sem síldarmatsmanni, til
piess að fá atvinnu sem slíkur.
Haf'i hann fengið pessi vottorð
imJir algerlef/a fölsku yfirskíní,
og enga h-eámild haft til p-ess að
fara með pau til Ma,gnúsar Guð-
miundssonar, sem hins vegar greip
pau f-egiins hendi og heldur p-eim
dauðiahaldd, pótt hann pori ekki
að birta pau.
Einn peirra mahna, sem gáfu
G. J. hán svokölluð'u m-eðmæJi,
hefir pieegar beðið Morgunblaðið
að birta yfirlýsingu, par sem hainn
sieglir frá pví, hvernig „meðmæli“
pau iemi og hvernig f-engin.
Nál Lðrnsar Jóhannes-
lionar
gegn fjárniálaráðherra og Áfengis
verzluninni.
var sótt og varið í Hæstarétti í
fyrxa dag og í gær. Lárus Jó-
hannesson sækir mál-ið sjálfur, en
Pétur Magnússon er verjand-i.
Dómur fellur á mánudag.
Eins og kunnugt er, -eru kröfur
Lárusar pær fyrir hönd umbjóö-
enda sinna, að ríkið verði dæmt
til að gneiða vínikaupeudum pað,
s-em lagt hefir venð á vínin um
fram 75%. En hann telur, 'að
ekkd hafi verið heimilt að l-eggja
m-eita á.
Verjandi heldur pví hins vegar
fram, að Áfengisverzluninn,i hafi
aldrei v-erið skylt að lieggja ekki
m-eira -en 75% á vfnin.
Málið er sótt og varið af miklu
kappi af beggja hálfu. I fyrra
dag talaði Lárus hátt á firntu
klst. i
Skaðabótakröfur hans á hend-
ur ríikiissjóði fyrir hönd mamna,
sem k'gypt hafa vín, eriu upp á
380 pús. kr. eftir hans eigin sögn,
-en verjandd telur pær hfærri.
Lárns hefir hagað sér jrannig í
réttinum, að hvað eftir annað hef-
ir hann verið ámintur af dómur-
unum.
porað að birta yfirlýsinguna.
HINS VEGAR HEFIR MAGNOS
GUÐMUNDSSON FARIÐ ÞESS Á
LEIT VIÐ SUMA ÞEIRRA
MANNA, SEM „MEÐMÆLIN‘‘
GAFU, AÐ ÞEIR GEFI SÉR
ÖNNUR MEÐMÆLI MEÐ GUNN-
LAUGI „SENDIHERRA", TIL
ÞESS AÐ BIRTA í MORGUN-
BLAÐINU. En peár rnenn, sem
Magnús h-efár leitað pannig til í
nauðum sínum, hafa algerlega
neátað að bjarga honum á pennan
hátt. Einn peirra sagðist pó geta
gefið Gunnlaugi pað vottorð, að
svo állur sem hann væm, b\:eri
hann pó að sínu áliti iangt af
ráðherranum Magnúsi Guðmunds-
syn-i að gáfum.
F r a m b o ð
A'þýðuffokksins
Alpýðufl'Okkuriun h-efir ákveðið
framboð síln við kosningarnar í
isumar. I Snæ'ieTsraiess- og Hnappa-
dalssýslu verður í kjöri Jón Bald-
vinsson. I Vestur-Skaftafellssýsilu
Óskar Sæmundsson, formaður
verklýðsfélagsins í Viík. -
Chr. Stampeaa
fréttaritarl Alpýðublaðsias
í Kanpmannahðfn,
Chr. Stamp-en, fréttaritari AI-
pýðublaðsáns í Kaupmannahöfn,
er nú á ferðalagi í Þýzkalandr,
en paðan fer hann til Austur- og1
Suður-Evrópu.
Stampien -er eiínn af m-eðritstjór-
um „Poliitiken“ og fer piessa för í
erándum pess blaðs.
„Politiken1' er eims og kunnugt
er 'eátthvert allrab-ezta og út-
brieiddasta blað á Norðurlöndum.
Eiinkaskieytiin, sem Stampen
s-endir Alpýðublaðinu dagtega,
bártast í „Politiken" sama dag.
Konnngshjónin íSiam
á ferðalgai
EINKASKEYTI TIL ALÞVÐUBL.
KAUPMANNAHÖFN í m-orgnn.
K-onungshjón-in í Siam eru nú
s-em stendur á ferðala.gi urn Eng-
land. Þau -emi nýk-omin til Lond-
on.
1 júniimáiniuði ætla pau að koma
tjil Kaupmannahafnar og dvelja
par n-okkra daga. Vikar.
KrSfnr Japana ræddar
í brezka þinginu I gær.
Japanir vilja ekki þola að Kinverjum sé
„hjálpað“ á nokkurn hátt
Stérslynr
enskra jafnaöarmanna
við aukakosninsn
LONDON' í morgun. (FB.)
Aukakiosningin í North Ham-
imersmith fór pannig, að W-eist
verkalýðsframbjóðandi bar sigur
úr býtum.
Hlaut hann 14 263 atkvæði, en
íhaldsframbjóðandinn, Davis kap-
teánin, 10 747.
Bramjey, kommúnistaframbjóð-
andinn hlaut að eins 614 atkvæði.
Aukak-osningin fór fram vegna
andláts piingmannsins, sem var í-
haldsmaður.
Þetta er fimta kjördæmið frá
pví -er semustu almeninar ping-
k-osniingar fóru fram, sem v-erka-
lýðsfl-okkurdnin vinnur frá íhalds-
mönnum. (United Press.)
Undirróður kommúD-
ista i Noregi
EINKASKEYTI TIL
ALÞYÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í m-oigun.
Tidens Tegn í Oslo skýrir frá
pví, að nýlega sé komi;nn til Os-
I-o einn af aðalmönnum III. Inter-
naatiionale — Alpj-óðasambands
kommúháista, Philip Denigel að
nafni.
Hlutverk Diengels í OsJ-o á að
vera pað, að reyna að auka á-
hrif kommúnistaflokksins á hin
stóru alpýðufélög verkamanna-
flokksins, -oig pá aðailega verk-
iýðsféliögiin, -en áhrifa komnuin-
ista gætir par nú sama og ekkert.
Philip D-eng-el -er taliran vera
eiran af d-uglegustu undirróðurs-
mönnum III. International-e og
nýtur fyrir pað mikils áli-ts í
Moskva. Vikar.
LONDON í -gærkveldá, (FÚ.)
Það alþjóðamál, sem
langmesta athygli vekur
nú sem stendur, er yfir-
lýsing Japana um Kín-
uersku málin. Krafa Jap-
önsku stjórnarinnar um pað
að enga samninga megi
gera við Kina, nema með
sampykt Japana.
Sir John Sim-on var spurður
pesS' í leraska pinginu í dag, hvað
hann vissi um stefnu eða fyrir-
ætlanir Japana í p-essum efnum.
Hann sagðiist -ekki hafa heyrt
neitt um petla frá japömsku stjóm-
irani sjálfri ,-en brezki sendiherr-
aran í Tokio h-efði s-ent sér skýrslu
um p-essa yfirlýsingu þeirra um
Undirróðnr Nazista
í Aasturríki
Hakakrossfáni á Stefáas-
kirkjonni
BERLÍN í morgun. (FÚ.)
I gær p-egar umferðin var sem
mest á aðalgötum Vínarborgar,
var stór hakakrossfáni dregiran
við hún -efst á tunni Stefáns-dóm-
kirkjuninar. Turninn -er 160 metra
hár. Dróst nokkuð að fánimn raæð-
ist ofan, og safnaðist samara
mannfjöldi á Stefárastorginu, er
skjfti tugum púsunda. Lögraglan
hafðii fljótlega upp á peim, sem
verkið unrau, og voru pað uragir
nazistar.
Kínamálin, og segði haran, par, að
engán breyting væri orðira á stefnu
Japaraa, h-eldur hefðá v-erið g-efin
út um hana ný yfirlýsing ákueört-
ari en áciitr vegna orðróms, sem
um pað gengi eystra, að í undir-
búniragi væru alpjóðasamtök um
pað, að veita Kínv-erjum hjálp.
Japanir mótmæla fjárhagslegri
hjálp til Kinverja.
Þ-ess v-egna töldu Japanir nauð-
synlegt að lýsa pvi yfir, að peir
mumki ekki. pola pað, að nokkur
sllh hjálp yrcii vetit, hvorb sem
hún kceirvjt pannig fmm, cíé Kln-
verjim yrdi hjálpaxi til psss afö
bœki ilcekni s'ma og atvhmuleysi
eða sem fjárhagsstu'öntngur.
Hins vegar muradu Japanar ekiki
blanda sér i vi ð ski ftasamni nga
milli Kína og annara rfkja, að
pví tilskildu, að peir væru réttt-
látir í garð Kínverja og spiltu
ekki friði.
Sir John Simion sagði, að jap-
önsku utanríikisstjórninni hefði
verið gert pað Ijóst, að stefna
Brieta í Kína var á engan hátt
hættuleg fyrir friðiran.
I dag er sagt frá pví, að jap-
anska stjörnin hafi opinberlega
staðfies’t yfirlýsingu utanríkisráðu-
neytisins um kínversku málin.
Fulltrúi Japana í Genf hefir
lýst pví yfir, að japanska stjórnin
taki fulla ábyrgð á pví að halda
friðii í Aus-turlöndum og við öran-
ur Asíuríki, fyrst -og fremst við
Kíraa.
Dulatfull veröbréfakauj
á heimsmarkaöiaara
Herlöy yanya aftnr í yildí á Spáni.
LERRODX-STJÓRNIN SEGIR
MADRID í morgun.
Alcala Zamora ríkisfor-
seti hefir undirskrifað boð-
skap \um að herlög séu
gengin i gildi
Boð'skapur pessi verður paranig
hafðrar til taks og gengur í gdldi
randár eins og ríkisstjórnin telur
pörf á. (United Press.)
Frallyrt er samkvæmt áreiöan-
liegum heimildum, að spænska
ríkisstjórnin áformi að biðjaist
lausnar í dag (miðvikudag) vegna
pess, að Alcala Zamora rikiisfor-
setá hefir lýs-t sig mótfal.liinn ýms-
SB LlKINDUH if S'ÉR I Difi
__•
um ákvæðum sakaruppgjafafrum-
varpsáns.
Lítur ríkisstjórnin svp á, að
með pessu haf-i rí'kisforsetinn
raunveruíega Iáti'ð í Ijós, að rí'kis-
stjórraáin njóti -ekki trausts hans.
— Lerroux forsætisráðherra bef-
ir lýst pví yfir, að boðskapur
verðá, birtiur í hiinu opinbera mál-
gagni rikisstjóxnarinnar . á morg-
un, -og verðj í boðskapnum ná-
kvæm skilgreining á frumvarpirau.
Að svo búnu mun ríkisistjórnin,
að pví er fullyrt er, biðjast lausn-
ar til pess að korna, í.veg fyrir,
að fnestun v-erðá á framkvæmd
peirra ráðstafana, sem gert er
ráð fyrir í frumvarpinu. (UP.)
BERLÍN í morgun. (FÚ.)
Heimsblöðunum hefir uradan-
farið orðið tíðrætt um dularfull
kaup á pýzkum verðbréfum í
stómm stxl, og hafa kaupin farið
fram samtímis á ölium h-elztu
kauphöllum í Evrópu og Banda-
ríkjunum^
Nú hefir pað vitnast, að brezk-
ur offursti að nafni N-orris, sem
er búsettur í Þýzkalandi, hefir
staðið fyrir kaupunum, en bæði
pýzk stjórnarvöld -og stjórn ríkis-
bankans hafa lýst pví yfir, að
pau hafi ekkert samband við Nor-
ris, 'Og pykir pví enn jafn-dular-
Ifult í hvaða skyni og fyrir hverra
hönd kaupira séu g-erð, en ýms-
uin gietum er pó aö pví leitt og
talið, að til tfðinda. muná draga
á hdmsmarkaðnum innan skamms
út af pessu.