Alþýðublaðið - 25.04.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.04.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 25. APR. 1934. XV. ÁRGANGUR. 154. TÖLUBL. R. VALÖEBSABS80N DAGBLAÐ ÚTGEFANDl: ALÞÝÐÖFLOEEUEINN BáU2StAfi®ö bannr 6i a3as lírfc. tega tó. 3—« tfMegts. Askrí««ssJa*S to. 2J® * mtavfi) — tsr. 5,00 tfiir 3 rataeSí, af freiM ér Sj-Ttrtraia. f toœíisöín tostaí bao»l8 13 istm. VmUBLAJMB ttBtaur *t * bverjwai miðvlfcudegl. N>« bestnr aSetas te. »,88 & *t«. ! pvl birtest attar feetstts ®rsin«ír, er bSras-it t dagbiaöínu. ii-éít>r ®g vHttjynriit. EIXSTJÓW OO ATOHEÍSSLA A!j»Sf8ta- i er vtð Hvernsgðtu ur. 8— 1» SÍMAft: «09»- elgresasta (*e BKsrjrxtngar. 4S9I: rtWjdrn (Innlenciar fréttir), 1902: rtsst|6rt, W: ViUtfibtmar 3. VHh.jMosssffia. t>Sa,Saraaður (heima), Áagslisioa. UaOúuto. FwnMxwraai IS. «S4- P R VttdanMma. rftcttM. ðtetraal. 2837- Sinurður lóhattnessoa. af»?eiðsl«- o« Jtstgijrstagaatíá'rt ÖMAsaai, cSES; preatmsiSjan. Hagnús fiKðmondsson Horlr ekki að nirta meðniælin með sendiherra sínnm. Nokkrir þeirra manma, sem Al- þýðublaðið nieSndá í gær og sagði áð hefðu gefið Gunnlaugi Jóns- syni „meðmæli", hafa beðið blað- ið að geta þess, að þeir hafi engin meðmæli gefið honum tíl þessarar farar, að þeim hafi aldm- (ei dottið í hug að mæla með hoh- um sem persónu eða bemda á hann sem heppilegan mann til slikrar sendifarar. Þeim hafi ver- ið vel kunnugt um það, hvílíjkur vandfæða- og óreiðu-maður hainm er. Hafði hanm beðið þá að mæla með sér sem síldarmatsmanna, til þess að fá atvinnu sem slíkur. Hafi hamn fengið þessi vottorð imdw algerlega fölsku yfirstkíni., og enga heimild haft til þess að fara með þau til Magnúsar Guð- miundssonar, sem hins vegargreip þau fegins hendi og heldur þeim dauðahaldi, þótt hann. þori ekki að birta þau. Einn þeinra manna, sem gáfu G. J. hin svokölluðu meðmæili, hefir þeegar beðið Morgunblaðið að Mrta yfirlýsingu, þar sem hainn segár frá því, hvernig „meðlmælf' þau eru og hvernig fengin. Hál Lárusar Jóhannes- sjonar gegn fjármálaráðherra og Áfengis verzluninni. var sótt og varið í Hæ&tarétti í fyrra dag og í gær. Lárus Jo~ hannesson sækir málið sjálfur, en Pétur Magnússon er' verjandi. Dómur fellur á mánudag. Eimsog kuinnuigt er, ieru krðfur Lárusar þær fyrir hönd umbjóði- enda silnma, að ríkið vefði dæmt til áð gneiða vínikaupenidum það, sem lagt hefir veríð á (vínin um fram 75o/0. En harai telur, 'að ekki hafi verið heimilt að leggja meira á. . Verijandd beldur þvi bins vegar fram, a'ð Áfeugisverzluninni hafi aldriei verið skylt að leggja ekki meira en 75«/o á víhín. Málið er sótt og varið af mikiu kappi af beggja hálfu. 1 fyrra dag talaði Lárus hátt á fimtu klst. i Skaðabótakröfur hans á hend- ur rikássjóði fyrir hönd mann,ai, sem ki^ypt hafa víh, ertu upp á 380 þús. kr. eftir hans eigin sögn, en verjandi telur þær hfæirri. Lártus hefir hagað sér Jþannig í réttinum, að hvað eftir annað hef- ir hann verið ámintur af dómurv unum. Morgunblaðið hefir ekki enn þorað að birta yfirlýsinguria. HINS VEGAR HEFIR MAGNOS GUÐMUNDSSON FARIÐ ÞESS Á LEIT VIÐ SUMA ÞEIRRA MANNA, SEM „MEÐMÆLIN'' GÁFU, AÐ ÞEIR GEFI SÉR ÖNNUR MEÐMÆLI MEÐ GUNN- LAUGI „SENDIHERRA", TIL ÞESS AÐ BIRTA I MORGUN- BLAÐINU. En þeir menn, sem Magnús hefir leitað þannig tii í nauðum sínum, hafa algérlega neitað að bjarga honum á þennan hátt. Einh þeirra sagðist þó geta gefið Gunnlaugi það vottorð, að svo illur sem hann væri, típeri hann þó að sinu áliti langt af ráðherranum Magnúsi Guðmunds- syni að gáfum. Framboð Aþýðuflokksins Alþýðufliokkurinn hefir ákveðið framboð sín við kosningarnar í sumar. í Snæ'tö'lsness- og Hnappa- dalssýslu verður í kjöri Jón Bald- vinssom. I Vestur-Skaftafellssýsilu Óskar Sæmundsson, formaður verklýðsfélagsins í Vík. i Ghr. Stampen fréttaritari AlÞýðoblaðsins í Kanpmannahðfn. Chr. Stampen, fréttariitari Al- þýðublaðsins í Kaupmannahöfn, er nú á ferðalagi í Þýzkaiandi, en þaðan fer hanjn til Austur- og1 Suour-Evrópu. Stampen er eiinn af meðritstjór- um „Poldtiken" og fer þessa för í erindum þess blaðs. „Politiken" er eins og kunnugt er leitthvert allrabezta og út- brieiddasta blað á Norðurlöndum. Einkaskeytiin, sem Stampem sendir Alþýðublaðinu dagtega, birtast í „Politiken" sama dag. Konangsbiónie f Siam á ferðalgai EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í mongun. Konungshjónin í Siam eru nú sem stendur á ferðalagi um Eng- land, Þau 'eru nýkomin til Lond- on. I júm'ináinuði ætla þau að koma til Kaupmaninahafnar og dvelja þar nokkra daga. Vtluir. Stérsigir enskra lafnaðarmanna við ankakosninga LONDON í morgun- (FB.) Aukakosningin í North Ham- mersmith fór þannig, að West verkalýðsframbjóðandi bar sigur úr býtum. Hlaut hann 14 263 atkvæði, en íhaldsframbjóðandinn, Davis kap- teinn, 10747. Bramley, kommilnistaframbjóð- andinn hlaut að eins 614 atkvæði. Aukakosningin fór fram vegna andláts þingmannsins, sem var í- haldsmaður. Þetta er fimta kjördæmið frá því er 'seinustu almeninar þing- kosnimgar fóru fram, sem verka- lýðsflokkuBÍinn vinnur frá íhalda- mönnum. (United Priess.) KrSInr Japana ræddar í brezka þinginn í gær. Japanlr vilja ekki þota að Kinverjnm „hjálpað" á nokkurn hátt sé Undirrððer kommfiii- ista í Notegi EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Tidens Tegn í Oslo skýrir frá því, að nýLega sé komi;nn til Os- lo einn af aðaimömnum III. Inter- naatíioinale — Alþjóðasambands kommúriista, Philip Demgiel að nafni. Hlutverk Dengeis í Oslo á að vera það, að reyna að auka á- hrif kommúnístafliokksimis á hin stóru alþýðufétög verkamanma- flokksins, og þá aðallega verkl- lýðsféliðgin, en áhrifa kommúni- ista gætir þar nú sama og ekkert. Philip Dengel er talinn vera leimn af duglegustu undirróðurs- mðnnum III. Internatiionale og nýtur fyrir það mikils álits í Moskva. Vikar. LONDON í gærkveldi (FO.) Það alþjóðamál, sem langmesta athygli vekur nú sem stendur, er yfir- lýsing Japana um Kín- versku málin. Krafa Jap- önsku stjórnarinnar um pað að enga samninga megi gera við Kína, nema með sampykt Japana. Sir Jobn Simon var spurður pess í leraska þimginíu i dag, hvað hann vissi um stefnu eða fyrir- ætlanir Japana í þessium efnum. Hanm sagðist ekki hafa heyrt neitt um þetla frá japömsku stjórn- inni sjálfri ,en brezki sendiberri- ann í Tokio hefði serif sér skýrsiu um þessa yfirlýsingu þeirra um Undirrððsir Nazista i Au&tuTriki ðakakrossfání á Stefáns- kirtjanni BERLÍN í morgun. (FO.) í gær þegar umferðin var sem mest á aðalgötum Vínarborgar, var stór hakakrossfáni dregimm við hún efst á turni Stefáns-dóm- kirkjunmar. Turninn er 160 metra hár. Dróst nokkuð að fámimn niæð- ist ofan, og safnaðist saman mannfjöldi á Stefánstorginu, er skjfti tuigum þúsunda. Lögnaglam hafðá fljótlega upp á þeim, sem verkið unnu, og voru það ungjr nazistar. Heriðg ganp af tor í gildi á Spáni. LERROUX-STJðRNIN SE6IR 1B LlKISDUM 4F S|ÉR t DAfi MADRID í morgun. Alcala Zamora rikisfor- seti hefir undirskrifað boð- skap \um að herlög séu gengin i gildi Booskapur þessi verður þannig hafður til taks og gengur í gildi undir eins og fíkisstiórnin telur þörf á. (United Press.) Fullyrt er samkvæmt áreiðan- legum heimildum, að spænska ríkisstjórnin áformi að biðjast lausnar í dag (miðvikudag) vegna þess, a'ð Alcala Zamora ríkisfor- seti hefir lýst sig mótfalilinm ýms- um ákvæðum sakaruppgjafafrum- varpsims. Lítur ríkisstjórnin svo á, að mieð þessu hafi ríkisforsietimn raunveruliega lá'tið í Ijós, að ríkis^- stjónniin njóti ekki trausts "hans. — Lerroux fprsætisráðherra bef- ir lýst því yfir, að boðskapur verðfi, birtui" í himu. opinbera mál- gagni rökisstjórmarimnar . á morg'- un, og verði í boðskaDmum ná- kvæm skilgreinimg: á frumvarpinu. Að svo búnu mun rikiastjórnin, að því er fullyrt er, biðjastJausn- ar til þess að tooma, í.veg fyrir, ¦: að frestum verði á framkvæmd ; þeirra ráðstafama, sem gert er '¦ ráð fyrir í frumyarpinu. (UP.) Kínamálin, og segði hann þar, að engin breyting væri orðim á stefnu Japana, heldur hefði: verið gefin út um hana ný yfirlýsing ákn&drt- ari <en áföar vegna orðróms, aem um það gengi eystra, að í undir- búningi væru alþjóðasamtök um það, að veita Kímverfum hjálp. Japanir mótmæla fjárhagslegri hjálp til Kinverja. Þess vegna töldu Japanir nauð- synlegt að lýsa þvi yfir, að peir, rnmviú >ekM pola pa0, a& nokkur sllk hjálp yrði velM, hvort &em hári kœjv\i pannig pam, áff Kín- verjwn, yfði hjálpa'ð iti psss, að> bœiu i\œhnl sína og atvhmulieysl eða sem fjárhagsMtáðnlngw- Hins vegar mundu Japanar ekki blanda sér í viðskiftasamninga milli Kílna og annara ríkja, að því tíilskiidu, að þieir væru réttfc- látir í garð Kínverja ög spiltu ekki friði. Sir John Simon sagði, að jap- önsku utanrifkisstjórninni hefði verið gert það ljóst, að stefna Breta í Kína var á engán hárt hættuleg fyrir friðinn. I dag er sagt frá því, að jap- anska stjórmin hafi opinberlega staðfest yfirlýsingu utanrikisráðxi- meytisims um kínversku málin: Fulltrúi Japana í Genf hefir lýst því yfir, að japanska stjórnín taki fulla ábyrigð á því að halda friði í Austurlömdum og við ðnin- ur Asíuríki, fyrst og fremst við Kína. Dularfull verðbréfakaup á heimsmarkaðiflnin BERLÍN í morgum. (FD.) Heimsblöðunum hefir umdan- farið orðið tíðrætt ,.um. dularful! kaup á þýzkum verðbféfum. í stórum stíl, og hafa kaupin farið fram samtímis á öllum helztu kauphölium í Evrópu og Banda- ríkjunumiix . '•'. Nú hefir það vitnast.að brezk- ur offursti a'ð nafni Norris, sem er búsettur í Þýzkalamdi, hefir staðið fyrir kaupunum, en bæði þýzk stjórnarvöld og stjóm ríkis- bankans hafa lýst því yfir, að þau hafi ekkert samband við Nor- rlis, og þykir því enn .jafn-dular- (Bult í hvaða skyniog fyrir. hverra hönd kaupiin séu gerð, en ýmsi- um getum er.þó að. þyi. leittr,og talið, að til tíðimda., mpni .draga á heimsmarliiaðnum iinman skamms út af þessu. .. ,> .-,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.