Alþýðublaðið - 25.04.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.04.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 25. APR. 1934. alþýðublaðið feikipsmál norðanlands Jón Sigurðsson, isrindreki Al- þýðiusambandsins, hiefir nú und- anfarið ferðast um á Norðuxlandi og hieimsótt werklýðs og jafnað- armaimafélögin þar. Fór haim fyrst tíl Hólmavíkur og stofnaði þar ;,Verklýðsfélag Hólmavikur“, eins og áður er frá sagt. Þaðan fór/hann ti.1 Hvamms- tanga og var þar á stofnfundi jafnaðarmanniafélags, en verka- mannafélagsfund var ekki hægt að halda vegna þess, hve margir úr stjórn félagsinis voru fjarver- andi. Fré Hvammstanga fór hann é- samt Eirfki Hjartarsyni in:n í Hrútafjörð og hittu þar ýmsa menn að máli, og síðan til Sauð- áfkróks og var þa;r meðan „sælu- vikan“ stóð yfir og sat þar 3 fundí í verkamannaféLáginu og <1 í jafnaðarmannafélaginu. Á fiundum verk am amna f élag sins var einfcum rædd rífcissjóðsmnn- an, og voru féiagsmenn mjög ein- hiugá um aö standa fast saman þar um, að undantefcnum tveijmur kommúnistum, sem voru með sína venjuliegu sundrungarstarf- semi, en frarnkoma þieirra í þiessu máli varð áneiðanlega ekki tíl að auka fylgi þeirra. Til Hofsóss fór Jón ásamt Jens Eriksen og Páli Þorgrimssyni oig héldu. fu'nd í verklýðsfélaginu þar. Sílðan fór hann til Blönduóss aftur og þaðan til Siglufjarðar, og dvelur hann þar tiú sem stend- ur. Leynistarfsemi Austnrriiskra lafnaOarmanna Svo virðist, sem hin lieynilega starfsemi austurrlskra jafnaðar- manna sé þegar farin að bera árangur og að verkamenn hafi ekki mist hugnekkiö við ósigur- 'inni í 'fiebrúar. Þrisvar sinnum hafa verið iímdr ar uþp stórar myndir af Diolfuss, Stahriemberg og F.ey, en í hvert skifti/ hafa þær verið ataðar rauðum lit, sem er eins og drjúpi af þeim blóð. Fasistarnir hafa orðið að hætta að l'ima upp myndir af goðum sinium. Einin morgun nýlega, er Vinar- biiar komu á fætur, sáu þeir að á allar byggingarnar, sem jafn- aðarmenn bygðu á stjórnaránum sfnum, hafði verið málað með fjallháum stöfum: „Þietta hús reistu verkamenn fyrír lúxusíþúðaskatt. Fasistair skutu það í rústir með fé, er tekið var að láni (erliendis.“ Eins og kunnugt er, lifir Dol- fuss-istjórnin á fé frá. frönskum' kapítaiistum. Dagliega er flugblöðum jafnáð- armanna dreift um alt Austur- riki. Yfirvöldin vita efckert hvað- an þau kioma eða hverjir útbreiða þau. 1« mai er hátfðisdagur verkalýðsinsr Munið 1« maf! Nýr íslenzkar ðoktor Víðtal við ðf. Trausta Elnarsson Með Goðafossi síðast kom dr. Trausti Einar&son stjörnufræðing- ur, sem dvaiið hefir næstum ó- 'sl'itið í Þýzkalaandi við nám und- an fariin 5 ár. Trausti er sonur hjónanna Ein- ars Runólfssonar trésmiðs . og Kristilnar Traustadóttur. Einn maður hefir tekið próf í þessum visindum auk ha,ns, Steinþór Sig- urðsson, sem nú er kennari við Mentaskólann á Akureyri. Al'þýðublaðið hafði tal af hon- um rétt eftir að hanin kom heim Dr. Traustl Etmrsson. og spufði hann um nám hans, á- standið í Þýzkalandi o. fl. Ég stundaði nám í jMíinchen ög isíðan í Göttingen, en þar er talin vem miðstöð í stærðfræðilegum vísindum, og þar er stærðfræði- leg vísindastofnun, sem ameríski auðkýfingurinn Rockefeller gaf. Ég tók próf rétt áður en ég fór heimleiðis og varði doktors- rítgerð 'um sólarnann'sóknir. Urðu inokkrar breytingar við Iháskólann í Göttingen við valda- töku nazista? Talsverðar. Prófessorarnir i stjörnufræði héldu allir stöðum; sínum. En aftur á móti vo.ru aðal- prófessorarnir 1 eðlisfræði og stærðfdæði sviftir embættunum. Hvers vegna? Eftir þvi, sem ég heyrði, var það vegna þiess, að þeir höfðu tekið þátt í pólitik. Þeir voru jafnaðarmenn og kommúnistar. — Mér var sagt, að þeir myndu aftur fá stöðu sína, ef þeir hefðí- ust ekkiert að gegn stjórninni í 3 ár. Þó eru nokkrir, siem hafa fengið lausn frá embættum sfn- um eftir leigin ósk fyrir fult og alt og skilyrðislaust Hafa orðið miklar breytingar á lífi stúdienta við háskólann? Nokkrar. Áður eyddu stúdentar frístundmn sínum mjög í eiinka- félö'gum sínum, en nú taka þeir þátt í skipulögðmn pólitískum fé- lagsskap, sem er auðvitað með nokkrum blæ stjórnarvaldanna. Vöktu bókabrennurnar miklar deilur við háskólann? Ég var ekki við háslkólann, er þær áttu sér stað. En nú eru þær úr • sögunni. Nýir atburðir urðu og ný viðfangsefm drógu að sér athyglina. Verðlur mikið vart við andúð gegn vísindamönnum, sem eru Gyðingar? Ég veit um fáein dæmi, þar sem vísindamenin háfa ofðið til að blianda pólitík inn í visindin, en það er fordæmt af öllum þorra þýzkra vísxndamanna. Er dýrt að lifa í Þýzkalandi? Já, það er töluvert dýrara en áður; en við stúdentar fáum mörkin með lægra gengi en aðrir Norðurlandabúar, og kiemur dýr- tííðin þvi ekki eins við oikkur og þá. Skýring við athagasemd G. E. í „Ví;sj“ 15. þ. m. birtist „At- hugasemd“ með undirfyrirsiögnr' inni: „Magnús V. Jóhannesison fá- tækrafulltrúi og Frímann Einars- son.'“ Undir greinina er skrifaö G. E. Höfundur greinar þessarar hef- . ir haft það á meðyitundininj, að ! hans fulla nafn mundi ekki bæta ! fyrir þeim málstað, sienr hann er ; að reyna að fiegra, og má það ! vel vera. 1 En þrátt fyrir það hefi ég nú fengíð að vita hver þes&i maður er. Hann heitir Guðimindur Ein- ar,sson og á heimili í Þiingholts- striæti 28. ! ' Hann er einn af þeim —- eins og hann segir í grein sinní —, siern hefir liðið „skipbrot“; harm er „einn af oss“, einn af þurfa- mönnum þessa bæjar. — Maður þessi kemur fram á rit- völlimn með munninn fullan af góðgerðum, Magnúsar V. Jóhann- essonar fátækrafulltrúa, og heyni ég í gegnum greinina hvemig hann smjattar ánægjuiega og sleikir út um, og mér er sem ég sjiái augu full af undirnefni og þakklæti, bíða.ndi eftir skipun yf- irboðiara síns. í þessu sambandi “rienna upp í huga mínum ýmsar, myndir frá löngu liðnunr smala- dögum. — Ég hefi jafn-litla ástæðu tiJ að lasta Guðmund þennan eins og bann mig, að urídamskildu því, sem gœin hans „endurvarpar“ saurkasti Magnúisar í miran garð, og vil ég óska Magnúsi til ham- iragjiu með þetta nýja fósturbam fyrir brjóstvörn, þegar hann sjálf- ur er orðiran óvígur, bæði fyrir sinni eigin samvizku og að dómií almeimings. Einnig vona ég að Magnúsi farist ekki ver við hann’ en smalanum við dýrið, sem tek- ur af honum mestu krókana — og er ætíð reiðubúið í hans þjón- ustu, ,að hann gangi ekki of nærri beiraumun úr stnum eigin rnat áð- ur en hann kastar þeim. Hitos vegar firast mér, að þakk- arskuld sú, sem G. E. virðist hafa jverið í við Magnús V- Jóhannes- son, sé mikil, þar sem hann ger- ist má'lsvari haras, og víl ég þvi spyrja: Hefir M. V. J. framkvæmt eitthvað fmm gfir það, sem. á- stæður voru til og lög heimila, í garð G. E., en haran sem þurfá- maður finnur sig óverdugan og því í þakkarskuld? Það kæmi mér því ekki á óvart, að leinhverj- um dytti í hug að geta þiess til, að fátæknafulltrúinn hafi raotað lyklavöidin að stóru búrkistunni tiil þess fyrirfram að greiða G. E. ritlaunin. Ég vil að eins vfkja að þeirn anda greinarinnar, þar sem G. E. kernur auga á sig í. töl u sfcip- bnotsmaunanna og firast hann geta þakkað fyrir, að hann ©r „ekki eins og aðrir menn“, eða ■ þá eins og þessi Fritmann. ! — Þessa rnynd þekkja fiestir og þarf ekki að Jýsa henni frekar, og vil ég því að lokum óska G. E. og Jesararaum gleðilegs sumars! Frímann Einarsspn. Fjðrhagsvandræði Nazista. BERLÍN, (FB.) Ríkisstjónnin hefir tilkynt frek- ari hömlu^ á útflutningi gjaid- eyris frá og með 1. maí að telja. Þýzknm borgurum verðiur fram- vegis að eins leyft að senda 50 rífcisinörk á márauði tfJ útlanda, í stað 200 áður. Þjóðverjum, sem ferðast til útlanda, verður að eins leyft að hafa með sér 50 rifcitsmönkj í reiðu fé og 150 rm. í ferðamannaávísunum. Ráðstaf- anir þessar eru gerðar vegna þess, að nauðsyn.legt er að tak- % ibúsiettir eru í Þýzkalandi eða eru þar a fierðalagi. Austnrrískir Jafnaðar- menn sviftir rikisborg- ararétti Austurrteka stjórniin hefir gefið út tilkyraningu þess efnis, að hún hafi svift 5 jafnaðarmannafor- • ingjia ríkisborgararétti, en þeiir komust ailir yfir landamærin ttí Tékkóslóvaikiu eftir borgarastyrj- öildina og stjónna nú leynilegri haráttu jafnaðarmainna. Þessir menra eru : Dr. Otto Bauer, foriragi þiragfiokks jafnaðarmainna. Dr. Julius Deutch, foringi varnar- Jiðs verkalýðisins. Karl Heinz, fioringi ungra jafrráð- annarana og varaforingi vamar- Jiðsins. mörkuö verði útlán Rífcisbankans i Koenig, foringi járnbrautarverka- á eríeradum gjaldeyri. Ráðstafan- . manna. irnar riá ekki til útlieradiinga, sem j Stúrmthal blaiðamaðux*. Elsku iitli Gunnar okkar, er andaðist á Vífilsstöðum 20. þ. m., verðúr jarðaður föstudaginn 27. þ. m. frá heinxili okkar, Klapparstig 12, kl. 2 e. m. Elísabet Eyjólfsdóttir. Eiríkur Eiríksson. Systkini. Drifanda-kafflð er drfast. Lifstykkjabúðin, Sími 4473. Hafnarstrætl 11. Lifstykki sanmnð eftir máli. Brjósthöld og mjaðm&belti. — Eina vinnustofan á landinu i sinni grein og eina sér- verzlunin. Ailar breytingar og viðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. — Pantanir send- ar gegn póstkröfu um land alt. Dnglegnr, reglnsamur majnr, stem gietur lánað til verzJuraaíriieksturs á Siglufirði 2—3 þús. krónur frá þessum tima og til 15. október n. k., getur nú þegar fiengið góða atviranu, að standa fyrir verzluninixi. Þar verða góðar og útgengilegar vömr mieð ódýru verði. Nú þegar þurfa umsóknir að kom.ai í afgreiðslu blaðsins, merktar: „Sigló“. Málningarvðrur. Löguð máining í öllum litum. Tftanhvíta. Distemper Mattfarvi, Olíurifið, Máiningarduft, fjölda litir. Zinkhvríta. Blýhvfta. Terpentína. Fernis. Langódýrast í Málning og iárnvðrnr. Sírni 2876. Laugavegi 25 Borðið þar se.n bezt er að borða; borðið í — Heitt og Kalt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.