Morgunblaðið - 20.10.1998, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
±
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 C 11
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ SÍMI 568 7768
FASTEIGNÁ~ggSMTÐLUN
Suðurlandsbraut 12,108 Reykjavík^^ | ^ [^rSverrir Kristjánsson
fax 568 7072 lögg. Fasteignasali
Þór Þorgeirsson, sölum Brynjar Fransson, sölum.
Heimasíða: http://www.fastmidl.is//
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-17. Sunnudaga frá 13-15
Einbýlishús
DALHÚS - EINBYLI
Glæsilegt 222 fm einb. á tveimur hæðum
með innb. bílskúr. Húsið er teiknað af Vífli
Magnússyni. ( húsinu eru m.a. fallegar rúm-
góðar stofur, fallegt eldhús, 4 svefnherb.,
sjónvarpshol, tvennar svalir, suðurverönd.
Parket. Húsið er við óbyggt svæði. Útsýni.
Áhv. 3,6 m. byggsj. og lífsj. Verð 18,0 m.
AUSTURBÆR - KÓP. 273 fm
einbýlishús á tveim hæðum með inn-
b. bílskúr. Góðar stofur, 4 svherb.
auk 3ja herb. aukaíbúðar á jarðhæð.
Útsýni. Parket. Verð 17,5 m.
GAMLI VESTURBÆRINN Heil
húseign, 334 fm ásamt 27 fm bíl-
skúr. Verð 25,0 m. Teikningar og
frekari uppl. á skrifstofu.
Rað- og parhús
DALHÚS Glæsil. og mjög vandað
211 fm parh. með innb. bílskúr innst
í botnlanga. Húsið stendur á falleg-
um stað við óbyggt svæði. Rúmgóð-
ar stofur, garðstofa, glæsil. eldhús,
3-4. svefnherb. Skipti á minni eign.
5 til 7 herbergja
TUNGATA - AUKAIBUÐ 3ja
herb. íb. í kj. ásamt 2ja herb. íb. á
sömu hæð, samt. 164 fm. Hægt er
að sameina íb. Báðar íb. eru með
sérinng. Áhv. 3,1 m. húsbr. V. 8,7 m.
4ra herbergja
HVERFISGATA - RIS 4ra herb.
90 fm risíbúð með sérinng. í ný-
uppgerðu járnvörðu timburhúsi.
(búðin er öll uppgerð á glæsilegan
hátt. Nýjar hita- og raflagnir. Sjón
er sögu ríkari. Áhv. 3,6 m. húsbréf
og veðdeild. Verð: 7,3 m.
HÁTEIGSVEGUR
4ra herbergja 90 fm ibúð á 2. hæð í þessu
þríbýlishúsi. (búðin er stofa, 3 svefnherb.,
eldhús og bað. Nýtt þak og verksmiðjugler.
Áhv. 4,9 m. húsbréf. Verð: 8,3 m.
SKÁLAHEIÐI - KÓP.
3ja 4ra herb. 116 fm íbúð á 2. hæð í þríbýl-
ishúsi ásamt 35 fm bílskúr. Verð 9,0 m. og
3ja - 4ra herb. 97 fm íbúð á 3. hæð i sama
húsi með 26 fm bílskúr. Verð 8,6 m.
3ja herbergja
FLÉTTURIMI - LÍTIL ÚTB.
Mjög falleg, björt og rúmgóð 3ja herbergja
90 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli ásamt stæði í
bílskýli. Fallegar og miklar innréttingar, park-
et og flísar á gólfi. Mikið útsýni. Laus. Áhv.
7,45 m. húsbréf. Verð: 8,4 m.
HVERFISGATA 3ja herb. 86 fm
mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð á
1. hæð með sérinngangi. Parket.
Þrefalt gler. Hús í góðu ástandi.
Verð: 6,0 m.
ORRAHÓLAR 3ja herberaja 88
fm íbúð á 3. hæð i lyftuhúsi. Tbúðin
er m.a. stofa með suðursvölum og
góðu útsýni, tvö góð herbergi.
Húsvörður. Gervihnattadiskur.
Verð: 6,5 m.
RÁNARGATA - RISÍBÚÐ
Björt og góð 3ja herb. 50 fm risíbúð í þríbýl-
ishúsi á þessum vinsæla stað (Vesturbæn-
um. Áhv. 2,2 m. húsbréf. Verð 4,7 m.
SNORRABRAUT Til sölu rúmgóð
ca 86 fm 3ja herb. sérhæð ásamt
geymslurisi o.fl. Hæðin er forstofa,
gangur, stofa og tvö stór svherb.,
eldhús og bað. Parket. Yfir ibúðinni
er geymsluris sem gefur mikla
möguleika. Verð: 7,5 m. Laus fljótt.
2ja herbergja
BLIKAHÓLAR - LYFTUHÚS
Góð 2ja herb. 54 fm íbúð á 3. hæð í
lyftuhúsi. (búðin er mikið endurnýj-
uð, m.a. nýlegt eldhús og gólfefni.
Hús nýviðgert að utan. Parket og
flisar. Áhv. 3,2 m. byggsj. og hús-
bréf. Verð 5,0 m.
VINDÁS 2ja herb. 58 fm íbúð á
4. hæð í fjölbýli. íbúðin er stofa
með austursv., eldhús, svefnherb.
o.fl. Áhv. 2,7 m. byggsj. og
húsbréf. Verð 4,9 m.
VESTURBERG - LÍTIL ÚTB.
Falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í
lyftuhúsi. (búðin er stofa með vest-
ursvölum, svefnherb., eldhús og
bað. Þvottahús á sömu hæð. Áhv.
2,5 m. húsbréf. Útb. aðeins kr.
800.000 seljandi lánar mismuninn.
Verð: 4,9 m.
Atvinnuhúsnæði
ATVINNUHÚSNÆÐI Á
HÁLSUM Við höfum í einkasölu
mjög vel hannað atvinnuhúsnæði í
smíðum [ Hálsahverfi. Húsnæðið er
ca 4.500 fm og getur verið þrjár
sjálfstæðar hæðir, 1.500 fm hver
eða þrjú sjálfstæð hús. Húsnæði er
tilbúið að utan, þar með talið bíla-
stæði. Stigahús fullgerð.
FAXAFEN Til sölu 670 fm verslun-
arhæð. Góð áhv. lán. Eignaskipti
möguleg.
í GAMLA AUSTURBÆNUM
í einkasölu þetta virðulega steinhús
skammt frá Laugavegi sem er ca 540 fm,
kj. og þrjár hæðir, hús sem gefur mikla
möguleika. Allar nánari uppl. aðeins á skrif-
stofu.
Nýbyggingar
5 íbúðir seldar
BARÐASTAÐIR 13-15
Til sölu 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 16 íbúða húsi sem er í
byggingu. íbúðirnar verða afhentar fullbúnar með vönduðum
gólfefnum. íbúðirnar afhendast 15.04.1999. Verð frá kr. 8.050
þ. til 9.450 þ. Möguleiki að fá keyptan bílskúr. Af 16 íbúðum
eru 11 eftir.
GALTALIND 9-11 KÓP. FLÉTTURIMI
BERJARIMI 168 fm parhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr
sem afhendist fullbúið að utan en fokhelt að innan, til afhendingar
strax. Áhv. 6,6 m. Verð 8,7 m.
Einungis tvær 4ra herb. 119 fm ibúðir á
2. og 3. hæð óseldar i þessu reisulega
14 íbúða húsi. (búðirnar afhendast full-
búnar að innan án gólfefna. Afhending (
apríl 1999. Verð 9,4 m.
4ra herb. 120 fm íbúð á 3. hæð og í risi
ásamt stæði í bílskýli í nýju fjölbýli sem
afhendist tilbúin til innréttingar til afhend-
ingar strax. Verð 9,15 m.
ÁSBYV (U<f
Suðurlandsbraut 54 - Við Faxafen - 108 Reykjavík
V
Sími 568 2444 - Fax 568 2446
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
EIRÍKUR ÓLI ÁRNASON, sölustjóri
ÞÓRÐUR JÓNSSON, SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR,
MARI'A ÞÓRARINSDÓTTIR.
J
2 HERBERGJA
ASPARFELL - BYGGSJ. Mjög góð 54 fm
íbúð í góðu lyftuhúsi á 3ju hæð. Stutt ( alla þjón-
ustu. Parket og flísar. Þvottaherb. er á hæðinni.
Vel með farin íbúð. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð
4,9 millj. 10106
ENGIHJALLI - FRÁBÆRT ÚTSÝNI
Falleg og rúmgóð 2ja herb. 62 fm íbúð á 7. hæð.
Stór stofa með parketi. Suðvestursvalir. Góðar
innréttingar og ekki skemmir útsýnið. Verð
aðeins 5,2 millj. 15362.
RAUÐALÆKUR EKKERT
GREIÐSLUM. 2ja herb. 63 fm íbúð í þríbýli (
kj., nánast á jarðhæð. Sérinngangur. Góö lóö.
Þarfnast lítis háttar lagfæringar. Áhv. u.þ.b. 3,4
millj. byggsj. Verö aðeins 5,5 millj. 10684
BREIÐAVÍK
Höfum til sölu 3ja og 4ra herb. Ibúðir í mjög skemmtilegum 7 íbúða
húsum. íbúðirnar seljast fullbúnar án gólfefna. Hver íbúð hefur sér-
inngang, sérþvottaherb. og geymsla er á jarðhæð. Húsið er kvarsað
að utan og því nær viðhaldsfrítt. Lóð og sameign verður fullfrágengin.
Til afh. I desember n.k.. GNÍPUHEIÐII tvídálk eins og síðast.
SUMARHÚS
HÚSAFELL - SUMARBÚSTAÐUR Fal-
legt 44 fm sumarhús í kjarrivaxinni 1200 fm
leigulóö. 2 góð svefnherb. Góð stofa. Stór
verönd. Stutt í alla þjónustu t.d. sundlaug og
verslun. Verð 2,95 millj. Möguleiki að taka bíl
uppí t.d. dísel pikup. 6496
STÆRRI EIGNIR
SKERJAFJÖRÐUR - EINBÝLI NÝTT í
SÖLU. U.þ.b. 130 fm einbýli á einni hæð á þess-
um einstaka stað, auk 30 fm bílskúrs. EIGNAR-
LÓÐ. Hús sem þarfnast endurbótar. Tilboð
óskast. 16159
GRASARIMI - PARHÚS Fallegt ca 160
fm hús á tveimur hæðum með innbyggðum
bílskúr. 4 svefnherbergi. Parket á gólfum. Góð
eign. Áhv. 8,1 millj. Verð 12,4 millj.
Flúöasel 18 Raðhús 5 herb 3 svh.
FLÚÐASEL - RAÐHÚS. Mjög vel með farið 146
fm raðhús með 32 fm bílskýli. Húsið er nýmálaö
aö utan. Allar innréttingar mjög vel með famar.
Skipti möguleg á 3ja herb. (búð. Mjög gott verð
aöeins 10,5 millj. 12634
KJARRMÓAR - GBÆ. Fallegt og gott 85
fm raðh. ásamt 30 fm bílsk. samtals 115 fm. Gott
eldh. og baö. Parket. Flísar. Áhv. 4,6 millj. Verð
9,9 millj. 1860
KÚRLAND-FOSSVOGUR TH sölu 196 fm
mjög vel staðsett raðhús á pöllum, auk 26 fm
bílskúrs. Stórar stofur með ami, 4 svefnherbergi.
Gott skipulag. Útsýni. Húsið er laust og til af-
hendingar strax. Verð 13,4 millj.
REYRENGI - ENDARAÐHÚS Gott 138
fm raöhúö á einni hæð með fallegri lóð á góðum
stað í Engjahverfi. Að mestu fullbúið hús. Laust
fljótlega. FRÁBÆRT VERÐ. 17420
4RA - 5 HERB. OG SÉRH.
FLÉTTURIMI - FALLEG Vorum að fá í
sölu 115 fm mjög góða íbúð á jarðhæð (fallegu
fjölbýli. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Áhv.
húsbréf 5,35 millj. 15263
RAUÐÁS - MJÖG FALLEG ÍBÚD
NÝTT I SÖLU. 80,5 fm 4ra herb. íbúð á þessum
frábæra stað. FRÁBÆRT SKIPULAG. Parket á
öllu nema flísalagt á baði. T.f. þv. á baði. Tvennar
svalir. Frábært útsýni. Áhv. 3,5 byggsj. Verð
aöeins 7,6 m. 16138
LJÓSHEIMAR 4ra herb. 96 fm íbúð á 6
hæð. Góð staðsetning. Stór stofa. Sérinng.
Þv.herb. innan íb. Áhv. 4,1 millj. húsbr. Verð
aðeins 7,1 millj. 15346
LJÓSHEIMAR - LAUS 1. NÓV. Góð
4ra herb. 95 fm mikið endurnýjuð íbúð með sér-
inngangi. Verð aðeins 7,5 millj. 16918-1
TJARNARBÓL 4RA HERB +
BÍLSKÚR. Til sölu 106 fm Ibúð ð 2. hæð í
góöu fjölbýli auk ca 20 fm bilskúrs. Eingöngu í
skiptum fyrir minni eign í Vesturbæ eða Seltjam-
amesi.
3 HERBERGJA
HRAUNBÆR - STÓR 3ja herb. 90 fm stór
íbúð. 2 svefnherb. 2 stofur. Parket á gólfum. Verð
6,3 millj.15852
HVERAFOLD - EKKERT GREIÐSL-
UM. NÝTT í SÖLU. 3ja herb. 88 fm íbúð á
þessum vinsæla staö í Foldunum. Mjög góð íbúð.
Verð 7,9 millj. Áhv. 4,8 byggsj. 16355-2
RAUDARÁRSTÍGUR - BÍLSKÝLI Fal-
leg og góð 94 fm 3ja herb. íbúð í nýlegu húsi á
þessum frábæra stað miðsvæðis í Reykjavík.
Þvottaherbergi og geymsla innan íbúðar auk
geymslu á jarðhæð. Lyfta. Bílskýli. Stórar svalir í
suöur og vestur. ÞESSI FER STRAX. Áhv. 4,0
millj. Verð 8,9 millj. 1149
ROFABÆR - NÝLEGT Mjög góð 3ja
herb. íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. SÉRINN-
GANGUR. Stórar svalir með góðu útsýni. Falleg-
ar innréttingar. Flísar og parket á gólfum. Áhv.
5,25 byggsj. Verð 8,2 millj. EKKERT GREIÐSLU-
MAT. 15862
Brúarás 5, Raðhús + bílskúr
BLIKAHÖFÐI - FRÁBÆR STAÐ-
SETN. NÝTT i SÖLU. U.þ.b. 140 fm raðhús á
einni hæð með 21,5 fm innbyggöum bflskúr.
Húsið er steinsteypt einingahús með fallegri
marmaraáferð. 4. svh. Frábær staður ( útjaðri
byggðar. Verð frá 9,4 millj. 14069
DALVEGUR KÓPV. FRÁBÆR STAÐ-
SETN NÝTT TIL SÖLU EÐA LEIGU:
Mjög glæsilegt húsnæði sem er sérhannað
þjónustuhúsnæði, stærðir frá 70 fm til 310 fm.
Allur frágangur er mjög vandaöur. Hús með mikla
möguleika oa mikiö auglýsingagildi. Nánari uppl.
á skrifstofu Ásbvrgis.
HLÍÐARSMARI - GLÆSIL. STAÐ-
SETN NÝTT í SÖLU. Stórglæsilegt verslunar-
og skrifstofuhúsnæði á einum besta staðnum í
Smáranum. Húsið skiptist í tvær góðar versl-
anahæðir og tvær skrifstofuhæðir. Neðri jarðhæð
7 góð verslanabil frá 75,7 fm til 107,5. Efri
jarðhæð skiptist í 6 góð verslanabil frá 105,2 fm
til 180,9. 2. og 3. hæð skiptist (tvær skrifstofu-
einingar hvor hæð og er hver eining 346,5 fm.
NÁNARI UPPL. Á SKRIFST. ÁSBYRGIS.11142-02
GNÍPUHEIÐI 5-7
Á besta stað í Kópavogi
Til sölu eru 6 mjög vel skipulagðar íbúðir á Gnípuheiði 5-7. Þrjár
íbúðir eru í hvoru húsi, allar með sérinngangi. Húsin eru í grónu
hverfi á Digraneshæð, nærri verslunum, grunnskóla og leikskóla.
íbúðimar eru seldar tilbúnar til innréttingar og húsið fullfrágengið að
utan. Lóð frágengin með malbikuðum bílastæðum, hiti í stéttum og
tröppum. Til afhendingar í des. n.k.
HLÍÐARSMÁRI - SKRIFST. Til sölú eða
leigu ca 400 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í
sama húsi og sparisjóöur Kópavogs verður.
Húsið er við hliðina á nýju verslunnar miö-
stöðinni. Hæðin afh. tilb. til innréttingar í des. nk.
Lyfta. Næg bílastæði. FRÁBÆR staösetning.
Teikn. og uppl. á skrifstofu Ásbyrgis. 15599
LANGHOLTSVEGUR - FJÁRFESTAR
Gott 584 fm atvinnuhúsnæði með mikla nýtingar-
möguleika á tveimur hæðum með möguleika á að
byggja ofaná. Gott útisvæði á bakvið húsið.
Húsnæöið er allt í leigu (dag. Verð 29 millj.
SMIÐJUVEGUR Vorum að fá 185 fm mjög
gott húsnæði með miklum verslunargluggum og
henta þeir mjög vel fyrir t.d. verslun og þjónustu.
Mjög góð aðkoma og bílastæði. 15951
STANGARHYLUR - TIL LEIGU Nýtt
u.þ.b. 250 fm húsnæði á 2 hæðum. Lagerhúsn.
125 fm. Afhendist tilb. til innr. Bílastæði mal-
bikuð. Nánari uppl veitir Þórður. 15327
TRYGGVAGATA - FISKHÖLLIN Til
sölu er öll fasteignin Tryggvagata 10, sem er alls
509 fm að stærð. Húsið skiptist í 346 fm skrif-
stofuhúsnæði og 163 fm lagerhúsnasði með stór-
um innkeyrsludyrum. Ástand mjög gott. Hentar
mjög vel fyrir þjónustu eða listamenn. Uppl. á
skrisfst. Ásbyrgis.