Morgunblaðið - 20.10.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 C 29
|
Revkiavíkurveai 60 - 220 Hafnarfirði
Fax 565-4744
Allar eignir á Netinu
www.mbl.is/fasteignir
Netfang: hollhaf@prim.is
Opið alla laugard. í vetur frá kl. 11-14
I smíðum
Furuhlíð. Nú fer hver að verða
síðastur. Aðeins 1 hús eftir af þessum
fallegu 130 fm einbýlum á einni hæð auk
33 fm bilskúrs. Húsin eru klædd að utan
með Steni og gólf vélslipuð. Verð 9,7
millj.
Núpalind. Þeim fækkar óðum íbúðun-
um í þessu glæsilega húsi sem er í smíð-
um á frábærum stað í Lindunum. 2ja til
4ra herb. íbúðir, skilast fullkláraðar fyrir
utan gólfefni. Þrefalt gler og húsið klætt
að utan. Allar uppl. og teikningar á skrif-
stofu. Húsið verður tilbúið í júní '99.
Suðurholt. ( smíðum mjög hentugt
parhús á góðum og skjólstæðum stað á
nýja byggingarsvæðinu í Hf. Tvær hæðir
alls 122 fm og 32 fm bílskúr að auki og
einnig óinnréttað rými. Verð: 9.7 millj.
Vesturtún. Aðeins eitt hús eftir f
þessu glæsilega raðhúsi eftir Vífii
Magnússon. Einstaklega vel hönnuð 178
og 162 fm raðhús á þessum kyrrtáta stað.
Allar teikningar og uppl. á Hóli Hafnarf.
Einbýli, rað- og parhús
Ásbúð, Gbæ. Vorum að fá í einkas.
þetta fallega raðhús á þessum gróna
stað. Stór og falleg lóð með góðri
grillaðstöðu. Alls 166 fm með innb. 18 fm
bílskúr. 4 góð svefnherb. og góð og björt
stofa. Verð 13,8 millj.
Hjallabraut. Vorum að fá í sölu þetta
glæsil. tvilyfta endaraðhús á einum besta
stað í Hf. Alls 316 fm með innb. bilskúr.
Mjög góð gólfefni, innr., arinn og sauna i
kjallara. Verð 15,6 millj.
Hraunstígur. Vorum að fá þetta fal-
lega eldra einbýli, alls 135 fm. Búið að
gera húsið upp að miklu leyti, nýtt raf-
magn og hiti. Nýtt þak og bárujám á hús-
inu. Frábær staðsetning.
Vesturbraut. Vorum að fá í einka-
sölu mjög fallega 106 fm hæð með risi,
geymslu í kj. og sérinng. (búð sem
býður upp á mikla möguleika. Ris ekki
talið i fm. Búið að endurnýja allt að inn-
an. Verð kr. 8,0 millj. Áhv. 5,5 millj.
4-5 herb.
Hringbraut. Vorum að fá í einkas.
þetta fallega ca 300 fm hús í suðurbæn-
um. Húsið er í mjög góðu standi og býður
upp á mikla möguleika. Mögul. á tveim
íbúðum. Góðar innr. og gólfefni. Einstak-
lega falleg lóð og góðar suðursvalir.
Miðvangur. Stórglæsil. einb. á 2
hæðum m. tvöf. bílskúr, alls 289 fm. Góð-
ar innr. og gólfefni og glæsilegur garður.
Stekkjarhvammur. Giæsiiegt,
sérl. vandað 220 fm raðhús á þremur
hæðum auk bílsk. á fráb., bamvænum
stað í Hvömmunum. Parket og flísar. Hús
sem verður að skoða. Verð 14,8 millj.
Átfaskeið. Mjög rúmgóð og björt
110 fm endaíb. i góðu fjölbýli. Góð gól-
fefni, nýir gluggar, þak nýgegnumtekið
og húsið nýmálað að utan. Möguleiki
að taka minni íbúð uppí. Verð 7,9
millj.
Eyrarholt. Erum með í sölu tvær mjög
fallegar 4ra herb. íbúðir 142 fm með 28
fm innb. bílskúr. íbúðirnar eru í 3ja íbúða
stigahúsi. Góðar geymslur. (búðirnar eru
fullkláraðar án gólfefna. Allar hurðir og
innr. eru spónl. Áhv. 8,8 millj. Ekkert
greiðslumat.
Grænakinn. Vorum að fá í einkas.
sérlega fallega, 82 fm hæð í toppstandi
á þessum frábæra stað. Ný gólfefni,
gluggar nýyfirfamir og lakkaðir. Hús
lagfært f. 3 árum. Verð 8,0 millj.
Grænakinn. Vorum að fá í einkas.
hæð og hluta af kjallara á þessum
góða stað, alls 89 fm. Allt nýtt á
baðherb. 4 svefnherb. Verð 7,5 millj.
Arnarhraun. 4 herb. 132 fm íbúð á
1. hæð með sérinng. i þríbýli. Nýtt þak,
nýtt parketi á stofu, gangi og eldhúsi,
baðh. nýgegnumtekið. Sérþvottah. Stór
og gróin lóð. Möguleg skipti á minni eign.
Verð 8,9 millj.
Fagrakinn. Vorum að fá í einkas.
mjög fallega 101 fm ibúð með sérstæðum
28 fm bíiskúr á jarðhæð i tvíbýli. Góð gól-
fefni, 4 svefnherb. þvottaherb. innaf eld-
húsi. Verð kr. 9,4 millj.
Klukkuberg. Mjög falleg og vönduð
íb. á 2 hæðum í góðu fjölb. sem hlotið
hefur viðurkenn. fyrir snyrtil. og barnvænt
umhverfi. Merbau-parket á neðri hæð.
Bílskúr. Stórkostiegt útsýni. Verð 10,5
millj. Möguleiki á að taka minni íbúð.
Álfaskeið. Vorum að fá í einkas. mjög
fallega 98 fm íbúð m. parketi. Frábært
útsýni. Fjölbýlið klætt að utan. Björt íbúð.
24 fm sérstæður bílskúr fylgir eigninni.
Verð 8,0 millj.
Alfholt. 99 fm íbúð á jarðh. í nýviðg.
fjölb. Sérinng. Sérgarður. Gott útsýni.
Verð 7,9 millj.
Breiðvangur. ( einkasölu falleg og
björt 112 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð
ásamt 23 fm bílskúr. Nýtt parket á stofu.
Verð 8,5 millj. Laus strax. Eign í eigu
banka.
Hamraborg Kópav. í einkasölu
góð 70 fm íbúð í lyftuhúsi og með bílskýli
í kjallara. (búðin er á 7. hæð með frábæru
útsýni yfir stór-höfuðborgarsvæðiö. Verö
6,0 millj.
Víðihvammur, Kóp. vorum að
fá í einkas. mjög fallega og vandaða 80
fm íb. á 1. hæð á þessum frábæra
stað. LAUS STRAX.
Hjaliabraut. ( einkas. rúmgóð 114 fm
íbúð á fyrstu hæð í viðhaldsl. fjölb. Fjölb.
er allt klætt að utan. Þvottaherb. innaf
eldhúsi. Verð kr. 8,5 millj.
Hlíðarhjalli, Kópav. Vorum að fá í
einkas. mjög fallega íbúð á fyrstu hæð í
góðu fjölbýli. Góð herb., stofa m. útg. út á
suðursvalir. Gott parket á allri íbúðinni.
Verð kr. 10,3 m. Áhv. byggsjl. ca 4,0 millj.
Hvammabraut. Vorum að fá í
einkas. góða 104 fm íbúð á annarri hæð í
góðu fjölbýli. Gott eldhús og góðar suðv-
svalir. Skipti mögul. á íb. í Rvk. Verð 8,5
millj.
Sjávargrund, Gbæ. vorum að fá
mjög góða 191 fm íbúð á tveim hæðum á
þessum fallega stað. 4 góð svefnherb. og
góðar innr. Stæði í bílskýli. Verð kr. 11,9
millj. Eign í eigu banka.
Ekkert greiðslumat!
Suðurhvammur. (einkas. rúmgóð
107 fm íbúð í góðu fjölbýli. Rúmgóðar
svalir og þvottaherb. í íbúð. Áhv. 5 milli.
bvaasi. Verð 8,5 millj.
3ja herb.
Funalind Kópavogi. Vomm að fá
í einkas. 87 fm íb. í nýju fjölbýli á þessum
vinsæla stað. Vandaðar innrétt. Selst án
gólfefna og hurða. Verð 8,2 millj.
Suðurgata. Góð 87 fm íbúð í barn-
vænu hverfi. Björt íbúð með tveim góðum
herb. Vill skipta á eign í Rvík. Verð 6,7
millj.
2ja herb.
Álfaskeið. Vorum að fá í einkas.
bjarta og snyrtilega íb. í góðu fjölbýli
sem búið er að klasða. Hagstæð lán
áhv. Verð 5,3 millj.
Fagrahlíð. Mjög falleg 68 fm íb. á
2 hæðum í nýlegu fjölb. á þessum
vinsæla stað. Parket á öllu. Laus fliótl.
Verð 6,9 millj.
Háholt. Vorum að fá í einkas., góða
og bjarta, 66 fm íb. á 2. hæð í nýl. fjölb.
LAUS STRAX. Verð 6,1 millj.
Kaldakinn. Vorum að fá í einkas.
bjarta og fallega, 57 fm neðri sérh. auk
25 fm bílsk. Parket og flísar á öllu.
Kominn grunnur að 16 fm sólstofu.
Frábær staðsetning.
Miðvangur. Vorum að fá í sölu
fallega einstaklingsíbúð í góðu lyftu-
húsi. Parket á öllu. Verð 3,5 millj.
Skólatún. ( sölu mjög falleg 60 fm
íbúð á 2. hæð í fallegu 6 íbúða fjölbýii.
Góð gólfefni og innr. Eldunareyja og
góð tæki. Suðvsvalir. Verð 5,9 millj.
Sléttahraun. Nýkomin í einkasölu
falleg og snyrtileg íbúð á efstu hæð í
mjög góðu fjölb. Nýtt parket á stofu og
gangi. Verð 5,9 millj.
Suðurbraut - ekkert
greiðslumat. í einkas. snyrtileg, 60
fm íb. á 2. hæð í mjög góðu fjölb. sem
búið er að klæða að hluta. Hagst. lán áhv.
Verð 5,6 millj.
Perlan:
Vitið þið af hveju Hafnfirðingar stoppa
aldrei í Búnaðarbankanum? Það er
vegna þess að þeir sjá alltaf græna karl-
Suðurvangur. vorum að fá í söiu
fallega, 90 fm íb. á 1. hæð í nýju húsun-
um við Suðurv. Parket og flísar á öllu.
Hagst. lán áhv. Ekkert areiðslumat. Verð
8,9 millj.
til húsa að Borgartúni 21, Reykja-
vík sími 5614211.
■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitar-
félög eða gjaldheimtur senda seðil
með álagningu fasteignagjalda í
upphafi árs og er hann yfirleitt
jafnframt greiðsluseðill fyrir
fyrsta gjalddaga fasteignagjalda
ár hvert. Kvittanir þarf vegna
greiðslu fasteignagjaldanna.
■ BRUN ABÓT AMATS-
VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá
því tryggingafélagi, sem eignin er
brunatryggð hjá. Vottorðin eru
ókeypis. Einnig þarf kvittanir um
greiðslu brunaiðgjalda. Sé eign í
Reykjavík brunatryggð hjá Húsa-
tryggingum Reykjavíkur eru
brunaiðgjöld innheimt með fast-
eignagjöldum og þá duga kvittan-
ir vegna þeirra. Annars þarf kvitt-
anir viðkomandi tryggingarfélags.
■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að
ræða yfirlit yfír stöðu hússjóðs og
yfirlýsingu húsfélags um væntan-
legar eða yfírstandandi fram-
kvæmdir. Formaður eða gjaldkeri
húsfélagsins þarf að útfylla sér-
stakt eyðublað Félags fasteigna-
sala í þessu skyni.
■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf
að liggja fyrir. Ef afsalið er glat-
að, er hægt að fá ljósrit af því hjá
viðkomandi sýslumannsembætti
og kostar það nú kr. 100. Afsalið
er nauðsynlegt, því að það er
eignarheimildin fyrir fasteigninni
og þar kemur fram lýsing á henni
KAUPSAMNINGUR - Ef lagt
er fram ljósrit afsals, er ekki
nauðsynlegt að leggja fram ljósrit
kaupsamnings. Það er því aðeins
nauðsynlegt í þeim tilvikum, að
ekki hafi fengist afsal frá fyrri
eiganda eða því ekki enn verið
þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMNINGUR
- Eignaskiptasamningur er nauð-
synlegur, því að í honum eiga að
koma fram eignarhlutdeild í húsi
og lóð og hvemig afnotum af sam-
eign og lóð er háttað.
■ UMBOÐ - Ef eigandi annast
ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf
umboðsmaður að leggja fram um-
boð, þar sem eigandi veitir honum
umboð til þess fyrir sína hönd að
undirrita öll skjöl vegna sölu eign-
arinnar.
■ YFIRLÝSINGAR - Ef sérstak-
ar kvaðir eru á eigninni s. s. for-
kaupsréttur, umferðarréttur, við-
byggingarréttur 0. fl. þarf að
leggja fram skjöl þar að lútandi.
Ljósrit af slíkum skjölum fást yf-
irleitt hjá viðkomandi fógetaemb-
ætti.
■ TEIKNINGAR - Leggja þarf
fram samþykktar teikningar af
eigninni. Hér er um að ræða svo-
kallaðar byggingamefndarteikn-
ingar. Vanti þær má fá ljósrit af
þeim hjá byggingarfulltrúa.
KAlJPEmR
■ ÞINGLÝSING - Nauðsynlegt
er að þinglýsa kaupsamningi
strax hjá viðkomandi sýslumanns-
embætti. Það er mikilvægt örygg-
isatriði. A kaupsamninga v/eigna í
Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfir-
valda áður en þeim er þinglýst.
■ GREIÐSLUSTAÐUR
KAUPVERÐS - Algengast er að
kaupandi greiði afborganir skv.
kaupsamningi inn á bankareikn-
ing seljanda og skal hann til-
greindur í söluumboði.
■ GREIÐSLUR - Inna skal allar
greiðslur af hendi á gjalddaga.
Seljanda er heimilt að reikna
dráttarvexti strax frá gjalddaga.
Hér gildir ekki 15 daga greiðslu-
frestur.
■ LÁN A YFIRTAKA - Tilkynna
ber lánveitendum um yfirtöku
lána. Ef Byggingarsjóðslán er yf-
irtekið, skal greiða íyrstu afborg-
un hjá Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Suðurlandsbraut 24,
Reykjavík og tilkynna skuldara-
skipti um leið.
■ LÁNTÖKUR - Skynsamlegt er
að gefa sér góðan tíma fyrir lán-
tökur. Það getur verið tímafrekt
að afla tilskilinna gagna s. s. veð-
bókarvottorðs, bmnabótsmats og
veðleyfa.
■ AFSAL - Tilkynning um eig-
endaskipti frá Fasteignamati rík-
isins verður að fylgja afsali, sem
fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem
þinglýsa á, hafa verið undirrituð
samkvæmt umboði, verður um-
boðið einnig að fylgja með til
þinglýsingar. Ef eign er háð
ákvæðum laga um byggingarsam-
vinnufélög, þarf áritun byggingar-
samvinnufélagsins á afsal fyrir
þinglýsingu þess og víða utan
Reykjavíkur þarf áritun bæj-
ar/sveitarfélags einnig á afsal fyr-
ir þinglýsingu þess.
■ SAMÞYKKI MAKA - Sam-
þykki maka þinglýsts eiganda
þarf fyrir sölu og veðsetningu
fasteignar, ef fjölskyldan býr í
eigninni.
■ GALLAR - Ef leyndir gallar á
eigninni koma í ljós eftir afhend-
ingu, ber að tilkynna seljanda
slíkt strax. Að öðrum kosti getur
kaupandi fyrirgert hugsanlegum
bótarétti sakir tómlætis.
GJALDTAKA
■ ÞINGLÝSING - Þinglýsingar-
gjald hvers þinglýsts skjals er nú
1.200 kr.
■ STIMPILGJALD - Það greiðir
kaupandi af kaupsamningum og
afsölum um leið og þau em lögð
inn til þinglýsingar. Ef kaupsamn-
ingi er þinglýst, þarf ekki að
greiða stimpilgjald af afsalinu.
Stimpilgjald kaupsamnings eða
afsals er 0,4% af fasteignamati
húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af
hverri milljón.
■ SKULDABR\EF - Stimpilgjald
skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli
(heildampphæð) bréfanna eða
1.500 kr. af hverjum 100.000 kr.
Kaupandi greiðir þinglýsingar- og
stimpilgjald útgefinna skulda-
bréfa vegna kaupanna, en seljandi
lætur þinglýsa bréfunum.
■ STIMPILSEKTIR - Stimpil-
skyld skjöl, sem ekki era stimpluð
innan 2ja mánaða frá útgáfudegi,
fá á sig stimpilsekt. Hún er 10%
af stimpilgjaldi fyrir hverja byrj-
aða viku. Sektin fer þó aldrei yfir
50%.
■ SKIPULAGSGJALD - Skipu-
lagsgjald er greitt af nýreistum
húsum. Af hverri byggingu, sem
reist er, skal greiða 3 Ú (þrjú pro
mille) í eitt sinn af brunabótavirð-
ingu hverrar húseignar. Nýbygg-
ing telst hvert nýreist hús, sem
virt er til branabóta svo og við-
byggingar við eldri hús, ef virð-
ingarverð hinnar nýju viðbygging-
ar nemur 1/5 af verði eldra húss-
ins. Þetta á einnig við um endur-
bætur, sem hækka branabótavirð-
ingu um 1/5.
HlJSBYGGJEADliR M
■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birt-
ingu auglýsingar um n | y bygging-
arsvæði geta væntanlegir um-
sækjendur kynnt sér þau hverfi
og lóðir sem til úthlutunar era á
hverjum tíma hjá byggingaryfir-
völdum í viðkomandi bæjar- eða
sveitarfélögum - í Reykjavík á
skrifstofu borgarverkfræðings,
Skúlagötu 2. Skilmálar era þar af-
hentir gegn gjaldi, ef tilbúnir era.
Umsækjendur skulu fylla út ná-
kvæmlega þar til gert eyðublað og
senda aftur til viðkomandi skrif-
stofu. í stöku tilfelli þarf í umsókn
að gera tillögu að húshönnuði en
slíkra sérapplýsinga er þá getið í ♦
skipulagsskilmálum og á umsókn-
areyðublöðum.
■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim
sem úthlutað er lóð, fá um það
skriflega tilkynningu, úthlutunar-
bréf og þar er þeim gefmn kostur
á að staðfesta úthlutunina innan
tilskilins tíma, sem venjulega er
um 1 mánuður. Þar koma einnig
frarn upplýsingar um upphæðir
gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóðaút-
hlutun taki gildi era að áætluð
gatnagerðargjöld o.fl. séu greidd V-
á réttum tíma. Við staðfestingu
lóðaúthlutunar fá lóðarhafar af-
hent nauðsynleg gögn, svo sem
mæliblað í tvíriti, svo og hæðar-
blað í tvíriti og skal annað þeirra
fylgja leyfisumsókn til byggingar-
nefndar, auk frekari gagna ef því
er að skipta. x