Morgunblaðið - 20.10.1998, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.10.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ i PRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 C 21 -------------------------------* Qpið nk. sunnu- dag frá kl. 12-15 Bláskógar - glæsihús. Mjog vandað hús á tveimur hæðum u.þ.b 340 fm meö tvöföldum bílskúr. Húsið er nánast einbýli en lítil íbúð á jarðhæð fylgir ekki. Um er að ræða eign í mjög góðu ástandi og vel staðsetta með fallegu útsýni. Vönduð gólfefni og innréttingar. Gróin og falleg lóð. Möguleg skipti á minni eign. Hús byggt af góðum efnum og í toppástandi. V. 17,8 m. 8212 RAÐHÚS Engjasel - hagstæð lán - skipti. Vandað tvílytt 136 fm endaraðhús ásamt stæði í bílag. Húsið er allt í mjög góðu ástandi. Verðlaunalóð. Áhv. 9,4 m. í lang- tímalánum. Greiðslub. pr. mán. 65 þús. V. 11,5 m. 8213 Vogatunga. Skemmtilegt tvílyft 240 fm endaraðhús ásamt 30 fm bílskúr. Á hæðinni eru 3-4 herbergi, stofur, eldhús og bað. Á jaröhæð er 2ja herbergja stór íbúð ásamt þvottah., geymslum o.fl. Frábær staðsetning. V 13,5 m. 8162 Kambasel - mikið áhv. Gott tviiytt raðhús með innbyggðum bílskúr. Á 1. hæð eru m.a. 4 svefnherbergi, bað o.fl. Á efri hæð er m.a. eitt herbergi, stofur, eldhús, þvottah., snyrting o.fl. Laust strax. Áhv. 12,0 millj. V. 13,2 m.7935 Birtingakvísl - raðhús. umi7otm raðhús auk 28 fm bílskúrs, við Birtingakvísl. Hér er um að ræða vandaöa eign, innréttaða á smekklegan hátt og í góðu ástandi. Skipti á 4ra herb. íbúð í Ártúnsholti eða Fossvogi kæmu vel til greina. V. 14,5 m. 7801 HÆÐIR Kvisthagi - sérhæð. vomm að fá tii sölu 4ra-5 herbergja 120 fm sérhæð við Kvist- haga (1. hæð). íbúðin skiptist m.a. í tvær samlyggjandi stofur og 3 herbergi, auk herberg- is og geymslu í kjallara. íbúöin þarfnast stand- setningar. Góð eign á eftirsóttum stað. V. 11,7 m.8228 Kirkjuteigur - neðri hæð. Rúm- góð og björt u.þ.b. 124 fm neöri sérhæð í traustu skeljasandshúsi. Húsið er rétt viö Laug- ardalinn. Góöar stofur og rúmgóð herb. Rúm- gott eldhús. V. 9,8 m. 7740 Seltjarnarnes - sérhæð. Falleg mikið endum. 157,7 fm íbúö sem er neðri sérhæð og kjallari auk bílskúrs á eftirsóttum stað á Seltjnesi. Hæðin skiptist m.a. í 5 herb., mjög rúmg. stofu, borðstofu o.fl. Gluggar og gler endumýjuð. Góð verönd og garöur. V. 12,6 m. 7620 Barmahlíð - íb. m. mögul. 4ra herbergja efri sérhæð um 100 fm ásamt um 50% hlutdeild í sameiginlegum kjallara. íbúðin hefur talsvert veriö endumýjuð. Eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 8,7 m. 7139 4RA-6 HERB. Lækjargata - Rvík. vorum a« fá í sölu 4ra herb. 108 fm glæsilega íbúð á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi í miðbænum. Góðar svalir. íbúöinni fylgir merkt stæöi í bílgeymslu. Húsvöröur. V. 11,5 m. 8203 Reynimelur - laus. gó« 95 fm endaíbuð á 1. hæð. íbúðin skiptist m.a. í hol, stofu, eldh., bað og 3 herb. Ný viðgerö blokk og sameign snyrtilog. Vinsæll staður. V. 8,7 m. 8207 Vindás - með bílskýli. vomm að fá í sölu sérlega fallega 4ra herbergja 85 fm íbúö á jarðhæð í litlu 3ja hæða fjölbýlishúsi. Auk þess fylgir stæði í bílgeymslu. Sérverönd til suðurs. Áhv. 4,2 m. V. 7,5 m. 8082 Ofanleiti - laus. Snyrtileg og björt u.þ.b. 78 fm endaíbúð á jarðhæð í suðurenda. Parket. Sérlóð með verönd til vesturs. íbúöin er laus strax. V. 8,5 m. 8133 Seljavegur - ósamþykkt. Mjög góð 70 fm ósamþykkt íbúð í kjallara á góðum staö í Vesturbænum. íbúðin er laus strax. V. 4,3 m. 8140 Mávahlíð - sérinng. 3ja herb. björt og falleg 85 fm íbúð í kj. Sérinng. Stór herb. og stórt eldhús. Góð lóð til suðurs. V. 6,7 m. 8189 3ja herb. 91 fm ódýr íbúð á jarðhæð í blokk sem verður nýstandsett. Sérþvottah. Áhv. 3,6 m. V. 6,2 m. 8183 Berjarimi - laus. 3ja-4ra herti. 124 fm björt endaíb. á 1. hæð ásamt íbúðarrými á jarðhæð. Áhvfl. 5,9 m. Laus strax. V. 7,9 m. 7767 Ljósheimar. 3ja-4ra herb. björt íbúö á 5. hæö í nýstandsettu lyftuhúsi. Parket. Útsýni. Laus fljótlega. V. 7,4 m. 6840 Við Grandaveg. Vorum að fá í sölu j fallega 3ja herb. 76 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli. : Nýstandsett baðherb. Suöursvalir. V. 6,5 m. | ! 8137 Furugrund. 2ja herb. snyrtileg 36 fm ódýr íb. á 1. hæð. Stórar suðursvalir. Frábær staö- setning (neðst í Fossvogsdalnum). V. 4,3 m. 8185 Vallarás. 2ja herb. mjög falleg íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Lögn fyrir þvottavél á baöi. Flís- ar og parket á gólfum. Fallegt útsýni. Laus fljót- lega. V. 5,3 m. 8167 Grettisgata - útb. 650 þús. 2ja herb. falleg um 63 fm risíbúö í traustu steinhúsi. Mikið áhvflandi. Útborgun aöeins 600 þús. Greiðslub. á mán. 50 þús. Laus strax. V. 5,0 m. 7638 Vesturberg-laus Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð. íb. skiptist í forstofu, stofu, eldhús, herb. og rúmg. bað. Hús í góöu standi. V. 4,9 m.8108 Skarphéðinsgata - laus strax. Vorum að fá í sölu fallega 30 fm 2ja herb. íbúö í kjallara í 3-býli. Nýtt eldhús. V. 3,4 m. 8103 Vorum að fá í einkasölu um 1776 fm atvinnuhúsnæði á götuhæð. Húsnæðið er með innkeyrsludyrum og skiptist í verslunar- og iðnaðarrými. Góð malbikuð lóð með góðum bílastæðum. Hagstæð lán geta fylgt. Mögulegt er að kaupa hluta hússins skv. nánara samkomulagi. 5467 Aðalstræti 4 er til sölu ETGWMIÐTIAIX Starfsmenn: Sverrir Krislinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri, Þorleifur St Guðmundsson, B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg. fasteignasali, skjalagerð. Stefón Hrafn Stefónsson lögfr,. sölum., Magneo S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali, sölumaður, Ragnheiður D. Agnarsdóttir, sölumaður, Jóhanna Valdimarsdótlir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari, Jóhanna Ólafsdóttir, símavarsla, Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðumúla 21 Hs’fe 6' aac Laxakvísl - glæsiíbúð. Mjög falleg u.þ.b. 138 fm íbúð sem er hæð og ris í litlu og vönduðu fjölbýli. Glæsilegt nýtt eldhús. Vandað- ar innr. og gólfefni. Sérþvottahús og tvennar svalir. Mjög góö eign á eftirsóttum stað. V. 11,5 m. 8116 Flúðasel - bílag. 4ra herb. íbúð í nýl. klæddu húsi. íbúðin skiptist í hol, eldhús, bað, 3 herb. og stofu með yfirb. svölum til suðurs. Stæði í bílageymslu. V. 7,2 m. 8096 Kleppsvegur - standsett. s herb. mjög skemmtileg íbúð á 1. hæö sem mikið hefur verið standsett. Nýir gluggar. Massíft parket o.fl. Suðursvalir. V. 7,5 m. 7996 Skaftahlíð - aukaherb. í kj. Falleg 104 fm 5 herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjöl- býli (4 íbúðir í húsi). Einungis ein íbúð á hæð. íbúðinni fylgir herb. í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Húsið er nýstandsett. Áhv. 6 millj. húsbr. V. 9,3 m. 7969 Leirubakki - aukaherb. í kj. 4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð ásamt auka- herb. í kjallara. Sérþvottahús. Nýl. eldhúsinnr. Nýstandsett baðh. Ákv. sala. Laus fljótlega. V 7,5 m. 7775 Hverfisgata - 90 fm. vorum að fá í einkasölu ákaflega rúmgóöa og bjarta u.þ.b. 90 fm íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Parket. Ný- legt gler og endumýjaö rafmagn. Húsið viö- gert að utan. Góð sameign. íbúðin getur losnað fljótlega. Áhv. ca 3 m. húsbréf. V. 6,5 m.8210 Hæð í Hvömmum - Kóp. 3ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð (efstu) í þríbýlis- húsi ásamt 26 fm bílskúr. Sólstofa. Endumýjað- ar innr., gluggar o.fl. Frábært útsýni. V. 8,9 m. 8107 Maríubakki - sérþvottah. 3ja herb. mjög björt íbúð á 1. hæð. Ný eldhúsinnr. Suðursvalir. Sérþvottah. Áhv. 4 millj. í hagstæö- um lánum. Bamvænt umhverfi. V. 6,5 m. 8101 Ásbraut - bílskúr. 3ja-4ra herb. mjög falleg 86 fm endaíbúð á 3. hæð ásamt 25 fm einstaklega góðum bílskúr. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. 2,5 m. V. 8,5 m. 8043 Eyjabakki m. bílskúr. g<m íboa u.þ.b. 87 fm á 3. hæð í litlu fjölbýli. Vestursvalir. Sérþvottahús inn af eldhúsi. íbúðin þarfnast lag- færingar. Meö íbúðinni fylgir u.þ.b. 20 fm inn- byggður bílskúr á jarðhæð. Laus strax. V. 7,2 m. 7851 Laufásvegur. 4ra herb. falleg 94 fm íb. á 4. hæð (efstu) í góðu steinhúsi. Fallegt útsýni m.a. yfir Tjömina. V. 7,7 m. 7572 3JAHERB. HU Hraunteigur. Vorum aö fá í sölu fallega 75 fm 3ja herb. íbúð í kj. Sérinng. Endumýjaö baðherb. Falleg gróin lóö. Áhv. 3,6 m. hagst. lán. V. 5,8 m. 8215 Skeljatangi - Mos. 3ja herb. björt og falleg ný 84,2 fm íbúð á 2. hæð m. sérinng. (búðin er öll rúmgóð og í friösælu umhverfi. V. 7,4 m. 8188 Orrahólar - mikið endurn. 2ja herb. glæsil. 56 fm íbúð á 3. hæð. Nýstand- sett baðh. Ný eldhúsinnr. Ný gólfefni. Áhv. 3,7 millj. byggsj. (búð í sérflokki. V. 5,6 m. 7819 ATVINNUHUSNÆÐI Bíldshöfði - 75 fm - laust. vor- um að fá í sölu mjög gott iðnaðar- og atvinnu- húsnæði á jarðhæð. Plássið er u.þ.b. 75 fm og er einn salur meö góðri lofthæð og innkeyrslu- dyrum. Laust strax. Uppl. gefur Stefán Hrafn. 5407 Grandagarður. Til sölu vandað nýstandsett um 240 fm rými á jarðh. og 2. hæð. Á jarðhseð eru stórar nýjar innkeyrsludyr, góð lofthæð o.fl. Á 2. hæð eru 4 skrifstofuherb., eld- hús o.fl. Laust strax. V. 18,0 m. 5450 Heimasíða http://www.eignamidlun.is Netfang: eignamidlun@itn.is Opið sunnud 12-15 Síðumúli - skrifstofuhæð. Mjög góð u.þ.b. 207 fm skrifstofuhæð á eftirsóttum stað í Múlahverfi. Hæðin skiptist í góða vinnu- sali, þrjú skrifstofuherb., kaffistofu, snyrtingar o.fl. Eignin er í góðu ástandi. Laus fljótlega. Hagstætt verð kr. 13,5 m. 5458 Síðumúli - tvær hæðir. Vorum að fá í sölu jarðhæð og 1. hæð sem eru um 236 fm hvor. Jaröhæðin getur hentað sem verslun m. lagerrými en 1. hæðin er í dag skrifstofuhæð. Seljast saman eða hvor í sínu lagi. V. 13,3 m. og 16,4 m. 5548 og 5549 Laugavegur. Til sölu verslunar- og þjónusturými ofarlega á Laugaveginum. Hér er um að ræða 111 fm ásamt stæði í bílageymslu. Laust fljótlega. Verð 6,9 m. 5397 Bolhoit - laust strax. um 350 im góð skrifstofuhæð (3. hæð) sem er með glugga bæði til austurs og vesturs. Hagstæð kjör. Eign- in býöur upp á mikla möguleika. Laus strax. V. 14,0 m. 5324 Eyrarbraut - Stokkseyri Dalsel rúmgóð m. bílskýli. Mjog rúmgóð og björt u.þ.b. 90 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæöi í bílgeymslu. Stórar suöursvalir. Sérþvottahús innaf eldhúsi. Hús í góðu standi. Nýleg sameign. (búðin getur losnað fljótlega. V. 6,9 m. 8028 Vorum að fá í sölu þetta u.þ.b. 400 fm nýlega og vandaða atvinnuhúsnæði á einni hæð. Húsið er allt í 1. flokks ástandi, málað og tilb. til notkunar. Mikil loft- hæð og innkeyrsludyr. Ath. lágt fm verð. Ýmis kjör og skipti ath. Bara að gera tilboð. Stefán Hrafn veitir nánari uppl. 5476 Fiskislóð - nýlegt atv.húsnæði Tómasarhagi - með bílskúr. Falleg 93 fm 3ja herb. íbúö á jarðhæð í 4-býli á eftirsóttum staö í vesturbænum. (búðinni fylgir 28 fm bílskúr. V. 8,3 m. 7898 Safamýri - gullfalleg. Faiieg 75,3 fm 3ja herb. íbúð í kjallara í fallegu 3-býlishúsi á eftirsóttum staö. Nýl. standsett baðherb. V. 6,95 m.7780 Kóngsbakki. 3ja herb. glæsileg 80 fm íb. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Parket. Sérþvottah. Nýstandsett blokk. Góður garöur. Áhv. 3,1 m. V. 6,5 m. 6109 Engihjalli. 3ja herb. 78 fm falleg íb. á 7. hæö. Fráb. útsýni. V. 5,9 m. 4930 2JA HERB. -1131 Flyðrugrandi - suðuríbúð. vor- um að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 65 fm íbúð á jarðhæö á þessum vinsæla staö. Lftil sérlóð í suður. Parket og góðar innr. (búðin get- ur losnað fljótlega. 8205 Skemmuvegur. 1776 fm í einu lagi eða hlutum Vorum að fá í einkasölu þetta ágæta atvinnuhúsnæði á hafnarsvæðinu. Um er að ræða u.þ.b. 740 fm nýlega eign í góðu ástandi sem getur selst í einu eða tvennu lagi, 360 fm og 380 fm. Annar hlutinn er fullbúinn með verslun, sýning- arsal, skrifstofum og verkstæðisplássi og hinn hlutinn er innréttaður sem skrif- stofu-, verslunar- og lagerhúsnæði . Stór malbikuð lóð með góðum bílastæð- um. Nánari uppl. gefa Sverrir og Stefán Hrafn. 5411 Berjarimi - í smíðum. 2ja herb. um | 60 fm íbúð á 1. hæö með sérinng. og stæði í bílg. íb. er fullbúin að utan en að innan m. hita jj og einangrun en að öðru leyti fokheld. V. 4,9 m. 7988 Engihjalli - 6. hæð - laus strax. 2ja herb. mjög falleg íbúð sem snýr til vesturs. Gott útsýni. Áhv. 2,3 m. Lyklar á skrifstofu. V. 5,5 m. 7952 Hjarðarhagi - gott fjölbýli. Vorum að fá til sölu 2ja herb. 62 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýli í næsta nágr. við Háskólann. (búðinni fylgir aukaherb. í risi. Blokkin hefur nýl. verið stands. Áhv. 3 m. húsbr. og líf.sj. íbúðin er laus strax. V. 5,7 m. 7926 Vorum að fá í einkasölu húseignirnar við Aðalstræti 4. Hér er um að ræða tvílyft framhús sem er um 408 fm, 630 fm þrílyft bakhús og um 495 fm veit- ingahús (Duus-hús) m. viðbyggingu. Húsin eru öll í góðu ástandi og hefur viðhald á þeim verið gott. Húsin henta undir verslunarrekstur, ýmiss konar þjónustu, skrifstofur, veitinga- rekstur o.fl. Húsin eru að miklu leyti í leigu um þessar mundir. Allar nánari upplýsingar veita Sverrir, Stefán Hrafn og Þorleifur á skrifstofunni. ....V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.