Alþýðublaðið - 28.04.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.04.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 28.APRIL 1934, AliÞÝÐUBLAÐiÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ 1)AGBLAÐ ©G VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: AI.ÞÝÐUFLOKKU.RINN RITSTJORl: F. R. VALDEivlARSSON Rilstjém og afgreiðsla: Hverfisgötu 3 — 10. Siinur: 4100: Afgreiðsla, auglýsingar. 41 C)í : Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4Í02: Ritstjóri. 4Í03; Vilhj.S. Vilhjálmss. (heima) 4:05: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. Af götunni! i. tnaí er á þriðjudagimn kemr ur. Þalnin dag munu verkamenn og allir frjálst hugsaindi mienn fylkja sér um kröfur til framfara og auöugra lífs, kröfur um aUkið frelsi og gegn ófrelsi, einræði og fasis,ma. íslenzkur verkalýður sér að einis hylla undir fasismann. Hann hefir komið fram í kröfuna Sjálfstæð- isflokksblaðainna um upplausn verklýðsféiagainna og fangeisun foriingja peirra. Hanh ktemur fram í herstofinun ríkisstjórnan- innar, í atvinnuleysis,sköpun í- haldsmainna og ofbeldishótunum eijns'takra félaga, er tilheyra í- haldsflokknum. Islenzkur verkalýður er stað- ráðiinn í þvi, að mæta fasismani- um, þessum gamla draug frá miðöldum, sem auðvaldið hefir fundið upp á þrengingatimum sínium,, með fulJri einurð, sömu mieðulum og hainn beitir, kreftum hnefa. Samfylkilnig allra lýðræðis- manna, alira verkamanna, ailrar alþýðn. uindir mierkjum Aiþýðu- flokksins 1. maí mun sýna fjand- mömmum alþýðusamtakanna vilja siinn. .. | Þess viegna verðiur gatan að vera hreiln 1. maí fyrir fylkingar a 1 þ ýðusamtakamna. Þær fylkiingar, sem fara út á götnna 1. maí hér í Reykjavík, verða ekki stöðvaðar, og heppi- legast væri fyrir þær rottur, sem naga nú stoðirnar, sem frelisj þjóðaripiniar byggist á, að halda sig innan dyra þenna dag. 1. maí er baráttudagur í orðs- ins iylsta skiiningi. — Alþýðu- flokkurinn hefir verið í sókn jund- asnfarið og hann hefir vaxið <að afii og áræöj í þeirri sókin. 1. mpí herðir, hájw sóknþta: j FYRIR ATVINNU HANDA ÖLLUM. GEGN FASISMA OG EIN- RÆÐI. ** Vorskóli Austurbæjarskóla. tekuf til starfa 14. maí eins og undanfarin ár. Er þetta þriðja starfsár skóians. Hefir skólinn notið mikilla vinsælda þes>si ár og haft ca. 300 inemendur hvort vor. Hefir starfsemin verið auk- im og er ætlast til þess, að börtrí á skólaskyidualdri geti inú niotið meira útináms en áður, t. d. við grasasöfnun o. fl. —- Sundlaug Austurbæjarskólans, sem er ein af himum heztu sunjdlangúm landsinis, verður notuð eins og síðastliðið vor. Bifreiöaslysin i Reykjavik. Að réttu lagi ættu sjónarvottar, að bifneiðaslysunum að hugsia um það eitt .að bera sannleikanum samvizkusamiega vitni, hver sem hanin er, og láta svo hlutaðieig- andi dómara um að dæmja^í mál- inu. Það getur verið töiuvert sam- vizkuspufsmá], að sýkna bifneið- arstjóra, ef hann er sekur, á kostnað þess, sem verður fyrir slysinu, eða aöstandenda hans. Það syriist vena alveg nóg aið verða fynir siysinu eða að verða fynir ástvinamissi, þó ekki sé því hætt við að kenna þieim ranglega um slysið, sem fyrir því urðu. — í þessu sambandi er vert að minnast á hvað það er einkienmi- legt, að aldnei skuii heyrast mannia á milli nokkurt óniotaorð til þeirra, sem valda slysunum, eftjr því fólki, sem hefir orðið að þola iimlestingar eða ástvina- •missi vegna þeirra. Það er eins og hlutaðeigendur hafi tekið sig saman um að bera harm simm mieð þögn og þoJinmæði. Báðar gneimar bifr-eiðarstjór- anna (G. B. og Sv. G.) ganga út á það að verja ógætnu bifneiða> stjónana, og áiíta þeir það aðal- lega undjr umfierð fólksins komi- ið, hv-ort slys verður eða ekki af bifneiðaumferðinni. Annað hvort er þetta af ósvífni eða af mikium óvitahætti. Svo nauðsyníegt sem það er, að fólkið gæti sín fyrir hættumni, þá ef það þó enaiþá nauðsyniegna að bifneiðastjórarin- ir gæti sín s-em samvizkusaraleg- ast. Hjá þeim -enu upptökin — byrjunin að slysunum, og „sá veidun mi-klu, sem upphafinu veldur“. Hvernig ætti það öðru visi að vena, þar sem það er þessi ógætjiiegi hnaði bifreiðanina, sem limlestir fólkið og dnepur. Eru það ek-ki bifneiðíastjórarnir, s-em hafa valdið yfir bifneiðúnum, þ-essum þungu farartækjum, sem knúðar eru áfram meö vélaafli? Það hafa löngu-m þótt hygnir -mienn, siem hafa samiö sér þá t-egl u i. athöfnum sinum, að ,hafa vaðið fyrir framan sig. En ekki veit ég hvaðia stétt manna þarf þess friemiur við -en bifneiða-stjór- arnir, þar s-ern þessi stóra blý- þunga ábirigð hvilir á þ-eim, -og fyigir starfa þeirra óumflýjanlega eins og daguri-nn nóttinni. En í stað þ-esis að temja sér þ-essa gull- vægiu neglu, tefla þeir ógiætnu á tæpasta vaðið, og þáð er það, sem þeir flaska á. Þ-eir aka með ól-eyfiliegúm hraða, stundum altað 40 km. hnaðá í stað 18 kme, eftir götum Reykjavíkur innan urn fölkið og láta kylfu ráða kasti hv-ort það siarkast af eða ekiki. Mergurinin máisins sýnist vera þ-es-sii: „Þeir geri svo vei, og vari sig, sem sjónina hafa.“ Það -er álíka viturl-egt ein-s og að berja höfðinu við steininn, að hafa á m-óti því að það s-é þ-es-si. ógætilegi hraði, sem m-est htóttan stafar af. Það þarf -engan spek- ing til að skilja það, h-eldur að . ein-s manin m-eð heilbnigðri skyn- siemi. Það er aðalatriðið að gefa aldrei tiliefnd til að komiaislt í öngí- þveiti. Það ætti öllum að g-eía skiiist, að það hlýtur að koma minna fát á bifneiðastjórana sjálfa, og líka á fóikið, siem þarf að f-orð-a sér, ,-ef ekið er, mieð var- færni. „Liggur nokkuð við?“ spurði Hailgeröur Gunnar forðum. Hann svaríar stilt og blátt áfram: „Líf mitt iiggur við.“ En þó svarið væri, þaninig, virðist auðfundiið út úr því, að honum fanst það -ekk- -ert mjög iítið atriði, að líf hans var í v-eði, og var hann þó sú h-etja, sem allir vita, -og ýmsu van- úr, þar s-em hann Mfði á þ-essum mannasiátnunartílnum. Nú eru engir þvilíkir tírnar hér á lanidi, n-e:ma þiegar bifneiðarnair l-áta til sín taka. Or því svona var ástatt mieð Gunnar, -er þá nokkuð ó- eðlil-egt þó mörgum finnist það velta á. nokkuð miklu, hvort ó- gætnu bifneiðastjórunum verður iátið lralidast það uppi, að aka ógætiJiega hér -eftir. Það liggur ekki aið eins -ein-s manns lif við, þáð lig-gur við líf margra manna, enginn veit hvað margra og eng- inn veit hvier næstur verður, og auk þes-s l-em-stranir á fjölda manns, svo tugum pg jafnveJ hundruðum skiftir, ef miðað er við siysatöiu síðustu ára. Það, sem m-estu máli skiftir, er áð hafa str-angt eftirlit m-eð hraðanum, og þar er á lögregluna eina að trieysta. Og i þ-essu -efni v-erður afdráttiarlaust áð gera þær kröf- ur til hennar, áð þ-eir bifr-eiðar- stjónar, siem sýn,a iéttúð -og kæra-. ieysi í starfi sínu, séu hlífðárr laust -sektaðiir. Það ier -ekki minsta samvizkuspurismál, það er þvert á móti hneint og beint kæirieiks- verk að hafa vit fyrir þ-eirn mön.n- um, sem -ekki hafa vit fyrir sér sjálfir, og reyna þar með í tírna ' „að byrgja brunninn áður en barnið err dottið ofan í hann“. i Þáð þarf engiihn að halda að það | verði tekið fyrir bifreiöaslysin j m-eð því, áð taka á léttúðlnmi með ■ silkihönzknm. Lögnegiustjórinn á marga mót- , Stöðnmenm, en ekki -e,r égj í þieirra hópi, síður en svo. Það væri kanlh ske hugsanJegt, -ef hann þætti taka óröggsaml-ega á léttúð ó- gætnu bifreiðastjóranna, að -ein- hv-erjum dytti í hug og yrði að orði, að hann ætti þá sjálfur orð- ið sinn óbeina þátt í bjfreiðaslys- unum. Þetta .-er ekki sagt til þess a,ð gera honum fyrirfram meinar getsakdr, lneldur -er þessi varnagli si-eginp tii þ-ess að g-era tilrau-n tiI að brýna hann til þ-ess að gæta skyldu sinnar í þ-essu efni dt í ijzHii œscsr. J. M. væiki-sjúklingunum og voru þ-eir rieknir mieð byssukúium inn í sjúkrahúsin aftur. Sheaffers pennar hafa alla kosti annara penna, en auk pess marga fleiri. Þeir verða því tvímælalaust langbezta ferm- ingargjöfin. Fæst að eins hjá Tóbaksbúðinm i Eimskip Sími 3651. Sími 3651. Saltaðar kinnar í miklu úrvali hjá Haflida Baldvinssjni, Sími 1456. Hðldsvelbislúhlinffar hóta að ráðast á bory Fyrira suninudag hótáði h-eiii h-er af boldsveiki-sjúkli-ngum að ráð- ast á borigina Allahabad í Norð- ur-lndlandi. Fr-éttaritari Daily-Herald s'kýrir j svo frá, að sjúklingarnir hafi j verið óánægðir með aðbúnað j þann, s-em þ-eir f-engu á, sjúkra- j húsunum, sem -eru fyrir utan borgi-na. Ákváðlu þ-eir því að hefja upp- \ reisn o,g hótuðu að ráðast á borgina. Giengu 300 þ-eirra til borgar- inn-ar og siendu nefnd á fund yfir- vaidánna. Yfirvöidin svöruðu m-eð því a‘ð s-enda vopinaðan her gegn boJds- — Sir Archibald Hurd, fors-eti „Shipping W-orld“, h-efir haldið ræðu um skipaútgerðarmálin. — Sagði hann m. a., að af skipastóli Bneta væri nú 18 — miðað við smáliestatö-lu — ekki í n-otkun;. Lausn á vandamálum skipaút- alþjóðasianwinnu um að auk-a viðskifti þjóð-a milli, -en þ-ess s-æis-t engin m-erki, að víðtæk sam- gerðarinnar hlyti að byggjast á vinn-a í þies-sum greinum kæmist á bráðlega ,og -enn fnemur þyrfti ,að k-oma í veg fyrir hina skað- liegu samk-epni, s-em af því h-efði lísitt, að liið opinbera hefði stmt skipaútg-erðarfélögin fjárhags'.-ego til aukinna skipasmíða. Leikféiag Rejfkjavlkur: p Á morgun, 29. apríl, kl. 3 nónsýning. I „Við sem vinnnm I eldhnsstðrfin'1. g Að eins petta eina shm. g Alþýðusýningarverð á kr. H 1,50, 2,00 og 3,00. Ki. 8 vegna áskorana: B \ iMalnr og kona. g Panta má aðgöngumiða að fc báðum sýningunum í Iðnó í | dag, sími 3191, kl. 4—7. Að- g göngumiðasalan hefs. í jgj dag sama stað kl. 4—7. Laoritz Jörgensen málarameistsrf, Vesturvallagötu7, tekur að sér alls konar skiltavinnu, utan- og innan- hússmálningu. .......... xxxxxxx>oooo< Glæifiý fsl. egg á 12 aura. Andaregg* TIRiF/jWOI Laugavegi 63. Sími 2393. xx>ooo<xxxxxx StoppuD húspípn. Dívanar og dýnur og allsk. stoppuð húsgögn í miklu úr- vali og smíðuð eftir pöntun. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. III. bindi af SKÁLHOLT Hans herradómur eftir Guðm. Kamban kom út í gær. Verð kr. 7,00 ób. og kr. 8,50 ib. í sams konar band og tvö fyrri bindin af þessu mikla ritverki, Jömfrú Ragn- heiður og Mala Domestica. IM'-ISKlill

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.