Alþýðublaðið - 28.04.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.04.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 28. APRÍL 1934. 4 Hafnfirðingar! Stofnfundur Býgg- ingarfél. Alþýðu er í kvöld kl. 8 V2. AIÞÝÐUBLAÐI LAUGARDAGINN 28. APRIL 1934. Eflið fslensbain iðnað. Motið isleiiskar vðrpr. KING KONG Stofnfundur byggdinigarfélags alþý&u í Hafxir arf'irði átti að vera í gærkvöld! m, homim var frestað þangað til 1 kvöld, vegna þess hve margir togarar kiomu inn í gær og allir verkameinn voru að vinna fram á | kvöld, Daasbrönarfimdnr á morgnn. Á morgum kl .3V2 verður Dags- brúnarfundur í K. R.-húsinu. Emr il Jóinsson bæiarstjóri í Hafnar- firði flytur eriindi. En auk þess verða félagsmál rædd. Fastliega er skorað á alia félaga að miæta vel og stuindvfslega. Allir verða að sýna skirbeini við dyrinar. Nemendur kennaraskólans úr 3. og 4. bekk fara í dag skemtiför austur í sveitir og ætla að gista í heimavistaxskóla á Ramgárvöllum í nótt. Sigurður Éáinarsson og Hallgrímiur Jónas- som taka þátt; í förimni. Hatnfir ðingar i Stofnfundur byggingafélags alþýðu í Hafnarfirði verður’ í kvöld|(laugardags- kvöld) kl. 8 Va í bæjarpingssalnum Undirbnningsnef ndin. Skðoræktarfélag íslands leyfir sér hér með að bjóða öllum meðlim- um sínum og öðrum áhugamönnuni, meðan húsrúm leyfir, að skoða kvikmynd um skóg- rækt Norðmanna (Den norske [ skogfilm) i Nýja Bió kl. 1,30 á sunnudaginn 29. apríl 1934. Atviannleysisskrðning. m ’ ... ' Samkvæmt lögum um atyinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verka- kvenna, iðnaðar-manna og- kvenna í Goodtemplarahúsinu við Vonarstræti 2. og 3. maí n. k. frá kl. 10 árdegis til kl. 8 að kvöldi Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilisá- stæður sínar, eignir og skuldir, atvinnudaga og tekjur á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga peir hafi hverið atvinnulausir á síðasta ársfjórðungi végna sjúkdóms, hvar peir hafi haft vinnu, hvenær peir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum, hvenær peir hafi flutt til bæjarins og hvaðan. Enn fremur verður spurt um aldur, hjúskaparstétt, ómagafjölda.^styrki, opinberjgjöld, húsaleigu og um pað, í hvaða verklýðsfélagi menn séu. Loks verður spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og um tekj- ur konu og barna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 28. apríl 1934. Guðm. Ásbjörnsson (settur). I DAG Næturllækinir ér í nótt Pórður Þórðarson, Eiriksgötu 11, simi 4655. Næturvörður er í inótt í Beykja- víkur apóteki og Iðunni. VeðriÖ. Hiti í Reykjavík 7 stig. 10 stiga hiti er á Seyðisfirðii Lægð ter fyrir vestain og nioxðan laind, en hæð er yfir Atlantshafi.. Otlit er fyrir suðvestan- og vesit- an-kalda og skúrir. Útvarpið. Kl. .15: Veðurfregnir. Kl. 18,45: Barinatími (Guðmundur Fiinnbogason). Kl. 19,10: Veður- fregtór. Kl. 19,20: Erindi ísl. vik- uimmr: Um Eimskipafélag íslands (Eggert Claesaein). Kl. 19,50: Tón- leikar. Kl. 20: Fréttir. KL 20,30: Kvöld Skógræktarféiagsilns: Stutt erimdi og ræður (Árni G. Eylands, Ánni Friðriksscm, Hákon Bjarrta- soim, H. J. Hólmjám, Maggi Júl. Magnús, Sigurður Sigurðsson o. fl,). — Isieinzk Lög (Otvarpskvart- ettiinn). Danzlög til kl. 24. ( Á MORGUN: Kl. 11 Messa í dónikirkjunni (fiermýng) séra Bjarnd Jóns- soin. KI. 12 Miesísa í fríkirkjiulnmi (ferm- óng) séra Árni Sigurðsson. Kl. 2 Messa í Hafinarfjarðar- kirkju (fermiing). Kirkjam opmuð fyrir almenming kl. 1,45. Kl. 3 Dagsbrúmarfundur í K.R.- hús'iinu. Emil Jónssion bæj- arstjóri flytur erindi. Kl. 5 Messa í dómkirkjumm.d, séra Fr. H. Næturfaknir er Daníei Fjeld- sted, Aðalstræti 9, sími 3272. Næturvörður er í Laugavegs og Iingólfs apóteki. Otvarpið. Kl. 10,40: Veðurfregm- ir. Kl. 12: Messa í fríkirkjuinníi. Fermiimg. (séra Árni Sigurðsson). Kl. 15: Miðdegisútvarp: a) Er- indi urn krafta (Ragnar E. Kvar- am). b) Tómleikar frá Hótel is- land. Kl. 18,45: Bamatími (séra Friðrik Hallgrímssom). Kl. 19,10: Veðurfmegnsr. Kl. 19,20: Erimdi ísl. vikunnar: Staða og hlutverk v'ierzlumarstéttarinnar (Magmús Jóms&on próf.). Kl. 19,50: Tónleik- ar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Er- imdi: Frá eldstöðvumum (Guð- mumdur Emi.rssom). Kl. 21,15: Grammófómtóniei kar: Beetho ven: Symphomiia nr. 6 (Pastorale). Danzlö'g tit kl. 24. Hjónaefni. I gær birtu trúlofuin sína frök- iean Hlíf Ámadóttir, verzlunarmær hjá Kristímu Hagbarð, og Pórir Bjönnsson frá Akuneyri. Útvarpskvöld Skógræktarfélags íslands er í kvöld kl .20,30. Par tala þessir miemm: Ámi Friðxikssón: Líf jurta og dýra í skóguinum. Ámi G. Eylands: Þættir úr skógrækt Norðmamma. H. J. Hólmjám: Skógaskemdir og uppblástur. Há- kom Bjamasom: Framtíðarhorfur. Valtýr Stefámsson: Trjárækt við bæi. M. Júl. Magmús: Fjárfram- lög ríkissjóðs og skógræktím. Ef tíl vili muinu fleiri taka til má'is. Maður hverfur. Aldraður maður af Siglufirði, Bjöm Börnsson að nafni, hvarf úr rúmi símu aðfarranótt fimtudags og hefir temn ekki fundist þrátt fyrir allmikla leit. Lokadanzleikur Iðmskólams verður í kvöld í Iðmó. Alþýðuflokksskyrturnar. Pau múmer, sem eftir eru, fást i kvöld kl. 8—9 og á imorgum kl, 2—3 í skrifstofu F. U. J. í Mjólkurfélagshúsiinu, 2. hæð, her- bergi mr. 15. Allir þurfa að fá sér AlþýðufLokksskyrtur fyrir 1. maí. Ágæt skémtun (aí í GóðtempJaiiahúsiJmui í kvöl d sprenghlægilegur gamanleikur, skrautsýning og danz. ísland i fer í kvöld til útlamda. TILkYNHÍHfiÁi? JÖLAGJÖF í Skerjafirðd. Fumdur • á morgum kl. 3. Kosning emb- ættismamina. Mætið vel. Gœzliwiaður. ! ST. FRAMTÍÐlN. Fumdur næsta mánudagskvöld. Kosning full- trúa á Stórstúkuþing. Kosning embættismamna. Kaffikvöld. Bögglauppboð. Skemtum. Altír félagar stúkuminar mæti eins vel og þeir geta og margir amniara 1 stúkina félagar. I SVAVA NR. 23. Fumdur á morgun á venjul. stað og stundu. Emb- ættismamna kosning og fulltrúa á Stórstúkuþimg og Unglinga- negluþimg. Félagar fjöilmenmi. Gcezlummiur. heldur fund á morgun, sunnudag, í K.-R.- húsinu kl. 3,30 e. h. ____ Fundarefni: 1. Erindi: Emil Jónsson bæjarstjóri i Hafnarfirði. 2. Félagsmál. Félagar! Mætið stundvíslega og sýnið skírteini Nýja Mé Við, sem vimmm eldhússtðrfin! Þessi bráskemtilaog sænska tal-kvikmynd verður eftir ósk fjölda aðkomumanna sýnd í kvöld. Sími 1514. UNGLINGUR ÓSKAST til að gæta barms á 3. ári í Hafnar- firði. Uppl. gefur Sigurður Eim- arsson, Grundarstíg 11, sími 2766. BiOJið ávalf um Bifagðbezt, N æriisgarlkast Það er eftlrtekt- arvert, að enn pá er „Svastnr" eina íslenzka smjðr- líkisgerðla, sem birt hefir rassn- sókisir á sm|ðrifik~ inn s|álfaað er sanaaa, að fiisð Innal heldnr vitamiia til j&fns við snmar- smjor. e!'.ki eitthvað í búrið til helgarinnar? Ostar, Smjör, Egg, Sardínur, Knaekebrauð, Agúrkur, Asparges, Saltkjöt gott, Hangikjöt, Þurkaðir ávextir, Nýir ávextir, Níðursoðnir ávextir, margskonar annað góðgæti cuusiimdí fljötir eina og vant er>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.