Alþýðublaðið - 07.05.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.05.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 7. MAí 1934. iföaesslai Bié! Hvað nú — ungi maöur. Þýzk talmynd eftir hinni heimsfrœgu skáldsögn HAN'S FALLADA Að ilhlutverkin leika: Herta Thiele og Hermann Thinrig. Dngieg m ðbyggiíes stúlka óskast nú þegar. Upplýs- ingar á Bergstaðastræti 29. Hluti i stóru nýtízku-hænsna- búi til sölu, sem viðkomandi gæti fengið atvinnu við. — Upplýsingar í síma 3651. Kvikmyndin leftdr sögunni „Hvad nú —ungi mcur?“ hefir verið sýnd við á- gæta aðsókn undanfarið. Mymdin er prýðiliega, leikin, en hins vegar er allmjög vikið frá efni sög- unnar, einkum í iokin. Aðalfundur „íslenzku yikunna:r“ verður mánu daginn 11. j ún í. Skipafréttir. Gullfoss kom að vestan og niorðan i gær; hann fer á mið- vikudaginn til útianda. Goðiafoss er í Hamborg. Brúarfoss kem- ur tiil Viestmartnaeyja í d!a;g. Detti- foss kom frá útlöndum í gær- morgun. Lagarfoss ér á Hvamsms- ta'niga, Selfoss er á leið tilLeith. „Alexandrína drottni'nig" er á Alc- ureyri. K. R. 1. fl. Æfángj 1 kvöhl kl. 9. Mæt- iö stundvíslega. Nemendadanzsýning Ásu Hanison í ga\r í Iðnó tókst ágætlega, og skemtu áhorfendur sér mjöig vel. I DAG Næturlæknir er í nótt Bragi Öl- afsS'on, Ljósvallagötu 10, sími 2274. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Iðunni. Veðrið. Hiti í Rvík 6 stig. Lægð er^'ið Austurland á hraðri hneyf- ingu norðvestur-eftir. Önnurlægð er fyrir suðviestan land á hneyf- ingu norðaustur-ieftir. Útlit er fyr- ir suðaustan-kalda og skúrir í d.ag, en hvass mieð rigningu í nótt. x Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- urfnegnir. Kl. 19,25: Erindi Iðn,- sambandsins: Húsamálning, I. (Þorbjörn Þórðarson málara- meistari). Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Fréttjr. KI. 20,30: Erindi: Frá útlöndum: Kapphlaupið um oii- una (Sigurður Einarsson). Kl. 21: Tónléikar: a) Alþýðulög (Útvarps- hljómsveitin). b) Einsöngur (Ein- ar Markan). c) Grammófónn:' Lui- gini: Egypzk Suite. fer héðaln föstudaginn 11. þ. m. austur um land. Tekið verður á móti vörum á morgun og til hádegis á miðvikudag. Pantaðir farseðlar verða einnig að sækjast, farseðlar verða leinnig að sækjast Nýja Bfd Mviti púkiitii. Stórfengleg og spenn- andi þýzk tal- og hljóm- kvikmynd frá UFA. — Aðalhlutverkin leika hinir alþektu þýzki: ágætisleikarai; Gerda Maurus, Hanc Aíbers, Trude von Molo og Peter Lorre. We^ælnii Ben. §L Mr^riiisgoia^f8 er alt af að fá nýjan og fallegan varning með vorskipu: uni, handa konum, börnurn Kventöskur (úr skinni) nýkomnar, er keypt- ar voru á iðnsýningunni í Lund- únum. Mikið úrval. Verðið af- bragð. Ómaksins vert að koma og skoða. og körlum. — — Verðið frá ræíí. Karlmanna- og drengjanær-fatnaðr nýkominn. Mikið úrval. Veroið framúrskarandi. Matrósaföt með löngum skál; .- um. FallegH sniði og édýr, — ,ar ára startar i Kennaraskólanum frá 14. rnaí til júnflóka. Kensla inni: Móðurmál, reikningur, teikning o. fl, — Kiensla úti: Leikar á grasvelli, niámsferðir, grasasöfnun, garð- yrkja o. fl. Viðtalstími í Grænuborg (simi 4860) kl. 10—3 og í síma 2552. averzlun Margrétar Levi hefir fengið nýja sendingu af smekklegum sumarhöttum. — Einnig belti, kjólakraga, hálsklúta og nokkur stykki af fallegum blússum. IððlfimðuF Knaftspyrmféloosfns Fram verður haldinn í dag (mánud. 7. þ. m.) kl. 87* e. h. í Kaupþings- salnum (Eimskiþafélagshúsinu). — Dagskrá samkvæmt félagslögunr. Stjórnin. Sambandsstjórnarfundur í kvöld. Aðalfundur knattspyrnufél. „Fram" verður háldinn í kvöld kl. 8V2 í Kaup- þinigssalnum. r „Gullfoss" fer á miðvikudagskvöld (9. maí) um Vestm.eyjar til Leith og Kaup- m.hafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sáma dag. „Dettifoss“ /er á miðvikudágskvöld í hrað- ferð vestur og norður. Pantanir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag, verða annars seldir öðrum. Ti! hvítasannu flraMBióféipiðtor: seljast um 100 sumarkápur mjög ódýrt. Einnig kjólar, stórar stærðir. Falleg kápuefni ávalt fyrirliggjandi. Si@iirð«ir Gnðmieffldsson, Laugavegi 35. Sími 4278. Karlmannaskór, sterkir og góðir, eins og myndin sýnir, að eins 13,75. Ég syng 13m þig, sungin af Kiepura, komm aftur. Hvað nú, ungi maður? Marie Luise. Ein kleines bischenLiebe. Roman einer Nacht. Nlght out. Gamli rokkurinn o„ m. fl. nýkomið. HvannbergsbræHair Hfjóðfæraverzlun. Lækjargötu 2. Sími 1815. Hið alkunna ullarband í öllum regnbogans lit.im á /alt fyriiliggjandi i veraluiÉB Ben-. E, EBérððrinssoisnff. ) heldur Félag ungra jafnaðarmanna í Alþýðu’ úsinu Iðnó miðvikudaginn 9. maí kl. 9l/a e. ' . Hljómsveit Aage Lo ange Aðgöngumiðar seldir á miðvikudaginn f á kl. 4—9 e. li. N.B. Húsinu lokað kl. 11 V! Nefndin • , ; ■ . ; ; _ . , _ J Tnppa Halten - Pálsson: Konsedbiinao. Þriðjurlaginn 8. maí kl V V4 í Gamla Bió: Irene de 1 flolret, hin fræga söngkona, er syngi ír pjóðvísur allra landa. Við hljóðfærið PÁLI ÍSÓLFSSON. 4ðoöngumiðar i dag hjá Satrfan Viðar, EymaadDSDn 03 í HiJöðfraraF dsiM.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.