Alþýðublaðið - 07.05.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.05.1934, Blaðsíða 2
MANUDAGINN .7. MAí 1634. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 Hvað nú — nngi maður? talenekþýðing eftir Magnús Asgeirssen á vag'ninn og stenidur kyr eftir að liafa þrýst hendi Pinnehergs þtegjandi. Jachmann horfir á teftir hersingunni: Hjólbörur með dálitlu af búshlutum; vanfær kona, dáiítið úfin og óstrokin, búðar- svieinn í íbú&arfötum, siem verður að vera nokkurn veginn sæmilega t:/j(ára, ef hann viii ekki m^SíSiai .aljla tiíverumögq'íeika, og i'okis flutningsmaðurinn, stór skepna, afskræmd af drykkjuskap. Jach- mann verður hugsi þegar hann gengur hægum skrefum upp tröppurnar aftur. Hérna er hann í prýðilegustu smókingfötum, velsnyrtað glæsimienni og onðiinn næistum ofmettur á öllum nautn- um. Honum werður erfitt um andardráttinn þegar hann lítur inn í miannlaust herbergið. Það er éinhver sérstiakur óhugnaður yfir öllu þar núna. Jachmanin siliekkur ijósið pegjandi og gengur inn í borðstofuna. Allir þyrpast í kringuin hann með hávaða ;og hamagangi. Frú Mia rennir til hans sínum fijótandi augum og hið sama gera alijijr drykkjugestirnir í kriingum hanin. „Hvað hefin þú nú verið að gera þarna fyrir handan cinu sinr.|i enn?“ spyr frú Mia. „Þú hefir náttúrlega setið þarna inni hjá ungu hjónunum og verið að reyna að koma frúnni til. Ef ég vildii gera svo Lítið úr mér að vera áfbrýðissötn, þá gætir þú að minsta kosti ekki sagt, að þú hefðir ekki gefið mér ástæðu til þess.“ Jachmann yppir öxlum. „Gefðu mér gias af fkonjaki," segir hann. Og þegar hann hefir tæmt glasið, ibeygir hann sig snöggv- ast niður að öxlinni á henini. Ég átti an-nars að bera þér kveðju frá þeim. Þau eru nefnilega flutt héðan-“ „Flutt!" æpir frú Mia Pinneberg upp yfir sig. Og síðan rausar hún hraðmælt ag hávær og aViit í skapi býsnin öll, sem öllum er bezt, að um sé talað sem fæst. Fjárhagsáœtlun er samín. Það verður litið af kjöt- meti á borðum. Pinneberg finst Pússer vera öðru vísi en hann hefir haldtð. Pússer hefir mikiLvægt viðfangsefni með höndum þenna daginn, Hún hefir byrjað á því rétt eftirihádiegi, og nú er hinn skuggalegii nóvemberdagur að hjúpast algerðu myrkri, meðan að hún hand- Leikur af kappi reglustiiku, penna og blýant. Hún situr við boirðpjð með stilabók og nokkrar stórar pappffrsarlkir fyrir iframan sig. Hún reiknar út og hún stynur þunigan. Hún leggur saman og dregur frá og andvarpar aftur. Það er sjaldgæft að Pússer and- varpi eins mikið á heáilum degi ogrhún geriir á þessar/i erimu kvöld- stund. En hún á heldur ekki við ,neitt glingur að etja. i Annars er bara viðkumnianlagt hérnla í stofunui ruppi yfir bíóinu. Lága bjálkal'Oftiö á vel við mahónihúsgögnin, sem eru raúðbrún og gljáandi. Þetta alt minnir eiinhvern veginin svo mjög á góðai, gamla daga, að jafnvel pierlusaumaði dúkurinn, sem hangir fyriir ofan sófann, með hinini mikMvægu áminnifngu: „Veijið trú íi'.l dauð- ans,“ í svörtum bókstöifum á hvítum grunni,sýnist vera í fullu samræmi við alt annað. Og Pússer sjáif sómir sér m'æta vei á Imyndiinni í víðum bláum léreftskjól með mjóan blúndukraga u/m hálsinn og sitt blíðiiega andliit með beinu, fallegu nefi. Það er hlýtt og inotalegt' í stofunni. Rakur og kaldur gustur gnýr öðru hvorfa á rúðunum. Það gerir innivistina ennþá notalegri. Loksins hefir Pússier lokið við hdð vandasama verk sitt. Hún les það alt yfir einu sinni enn. Það er svonia: ‘i' * ' J MÁNAÐAR-ÁÆTLUN um tekjur og útgjölld fyrir Jóhannes og Pússer Pinneberg. ATH.: Úfgjöldtm m&ga alls ekki fam fnm úr áœtlun. A. T e k. j u r. Laun á ménuði....... 200 mörk 90 pf. B. útgjöld. a MatuœlÁ Smjör og smjörlíki . . . 10 m. 00 pf. Egg................... . 4 — — — Grænmeti . .............. 8 — — — Kjöt...................... 12 — — — Álegg (ostur og pylsa) . 5 — — — Brauð . ...............10 — — — Nýlenduvörur ..... 5 — — — Fiskur................ . 3 — — — Ávextir ......... . 3 — — — 62 m. 00 pf. t b. Ýrrdsiegt. Tryggiíngargjöld og skattar31 ;m. 75 pf. Stéttarfélagsgjöld ... 5 _ 10 — Húsalieiga.............. 40 — 00 ~ Ökueyrir.................9 — — — Rafljós................. 3 —-------- LAND UR LANDI. Hvítir „negrar“. Alt af öðru hvoru um Langt skeið hefir þeim sögusöghum skotið upp, að spurst hefði til „,negra,‘-kynflokks inni í myrk- viðum Afríku, sem væri hvítur eða sem næst því, En flestir hafa litið á það sem æfintýralegar þjóðsögur, því sannanir hafa ekki verið fyrir hendi. En nú kvað fullnaðarsöininun fyrir .þessu fengin. Heimisþektur þýzkur Afríku-kö-nnuður, frú Pfieffer, ; hefir nýlega rekist á þjóðfliokk þennan í suðaustur hluta Nigeria. Hún skýrir svo frá, að hörundslitur þessara „negra" sé ljósrauður á yfirgnæf- and-i -mieiri hluta, en þó finnist meðal þeirra einstaklingar, sem séu jafn hörundsljó-sir og Norð- urlandabúar.. Þetta ier- hirðingjaþjóð, s'eim niefnir sig Boraco. Boracoarinir segiir1 hún að séu afar mannfælnir og tortrygnir í garð útlendio'ga og hafa nær engin mök við aðra, þjóðfliokka, — en ef tæfcist að kymnast þeim, væru þieir gestrisn- ir, hreinlyndir -og djarfir. 1 i Verður Radium bráðum fram- íeitt í stórum stil? E-itthvert hið m-erkilegasta, sem gerist hefir á sviði vísindanna á þesisum vetri hefir nýiega komið ftiaim í Frakklandi. Það er að hinurn heimsfrægu fiönsku hjónum Joliet hefir, eftir m-argra ára stöðugar rannsóknir og tilraunir loksins t-ekist að fá venjiulegt grafit til að senda frá sér radiiumgeisla. Madame .Loli-et- ier dóttir M. Guriie, sem ásamt manni sínum, eðlisfræðingnum Piierre Curde, í fyrstu tókst að framleiða radium, — um síðustu aidamót. Uppg-ötvun þeirra Joliet-hjón- amna byggist á því að hleypai. rafmagnsgeislum af ógurlegum styrkleik-a á grafitið. — Þarf hvorki meira né minna en 600 þús. volta stöð til að framleiða það. — Uppjgötvun þessi er þó ekki enn búio að ná þieirri fullkomnun, að hún geti haft praktiska þýð- ingu. En það -er að áliti vís'nda- mainna ief til vill að eins tíma- spursimál, hvenær radíum er orðið svo algengt að það verði í eign hvers einaista spítala. 1932 hafði alt í alt að eins verið framleitt rúmlega % kg. iaf radíum í öl I urn beiiminum (650 gi.), :Og verðið á hverju m-gr. var1 þá um 250 ísl. kr., eða 25 000 kr. hv-ert gr. Einir hanzkar seldir á 600 kr. Auðvitað voru það hanzkarnir h-ennair Grétu Garbo. — vanaiegir svartiir skinnhanzkar og notaðir í þiokkabót. Þetta skeði á uppboði, siem haldið var nýskeð í Londom til á- góðia fyrúr líknar- og góðgerðæ starfsemi, sem ávalt er mjög imóeiins hjá ensku yfirstéttunum. Haínzkarmir eru þeir-, siem hún not-aðii ,í síðustu stór-kvikmynd sánni: „Kristfn drotning“. Flieári Holiywo-o-d-djásn voru sel-d þ-ama við sarna tækifæri fyr- ir offj-ár. Gömul handtaska, sem Mary P-ickford átti endur fyrir löingu, fór á 225 kr. — Cigarettu- munn-stykki, sem Mae West hafði eiinhvem tírna noíað í kvikmynd, s-eldis-t á 160 kr. o. s. frv. Eftir uppboðið v-oru stórfeid veizl-uhöld fyrir þátttakendur með gífurlegum tilkostnaði, sv-o hreinn ágóði, er rann til líknar- starfsieminnar, varð sáralítíLL. Beztu eigaretturnar i 20 etk. pBkkum, sem kosta kr. 1,10, eru Commander Virginia Westminster cigarettur. Þessi ágæta cigarettutegund faest ávalt í helldsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, Bftnar til af Westminster Tobacco Compny Ltd., London. Fatnaður 10 — — — Skófatnaður ...... 4 — — -— Þvottur, völtunog línstrok 3 — — — Hiieinlætisvörur .... 5 — — Sígarettur ...... 3 — — — Skemtanir . . ..s . V 3 — — — Nýir búshlutir 8 — ,— — Blótn 1 — 15 — Ófyrirsjáanleg útgjöld . . 3 134 m. 00 pf. 134,00 -[- 62,00' = 196 m. 00 pf. Afgangur 4 m. 90 pf. Við undiirrituð skuldbi:ndum okkur hér með bæð|L til þeiss að eyða aLdrei peniingum af neinnl ástæðu eða undir niei'nu yVirsf/l-rí) til annars en hér er til te-kið og jafnframt tiiíl þelss að fara ailídna? fralm úr áætlun. Berlm 30. nóviemtíer. 5MAAUGLY3INGAR ALÞÝIHIBLAÐSINS vmKiFTlÍlAGSIMÍ0a[ Áður en þér flytjið í nýja hús- næðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og glugga-tjöld, fatnað yðar eða annað, sem þari þess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. GÚMMÍSUÐA. Soðið í bila- gúmmí. Nýjar vélnr. ’/önduð viuna. Gúmmívinnustofa teykji - víkur á Laugavegi 76. Legvbekkir eru beasttr fi KSrlugerðinul. Vantii rúður, vinur kær! vertu lekki hnugginn. Hér er einn, sem h-efir þær, i heill svo verði glugginn. Járnvöruv-erzl. Björn & Mari-n-o, sími 4128. Tek að mér alls konar bréfa- skriftir og samningagerðir, annast enn fremur kaup og sölu fasteigna. Sanngjörn ómakslaun. Páll Sveins- son, Hvcrfisgötu 56, Hafnarfirði. NÝLEG reiðhjól til sö-lu ódýrt. Nýja reiðhjólaverkst.,-Lvg. 77. Það ráð hefir fundist og skal almenningi gefið, að bezt og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. VINNA BY0ST@.A,r. Áreiðanlegur maður atvinnulaus getur með dugnaði skapað sér góða vinnu um nokkurra mánaða tíma við sölustarf. Upplýsingar hjá skrifstofu Alþýðuprentsmiðjunnar, ekki látnar i té í síma. Borðstofuborð, borðstofustólar og alls konar húsgögn, mikið úrval. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. Lanritz Jðrgensei málaraneistarf, Vesturvallagötu7, tekur að sér alls konar skiltavinnu, utan- og innan- hússmálningu. xxxxxxooo<xx Glæný ísl« egg á 12 anra* Andaregg. TiRiFJNBl Laugavegi 63. Sími 2393. yoooooooooocA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.