Alþýðublaðið - 07.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.05.1934, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 7. MAI 1934. 'XV. ÁRGANGUR. 163, TÖLUBL. ilil'li, . I; VALDEMAftSSON DAGBLAÐ OG VÍK-UBLA: UTQEFANDJi . A LÞ ÝB L' P L O K K 0 RIN ifeaaMt éí eSe «Hí <gg8 kí. »—•« s$ð8ag£*. A£&rí«a#í3tt4 fer. 2,4® í taaSswsðS - Str. 5.08 lyrtr 3 œfijiisdí. ei greitt nr tvrfrtrttm. i kiu-jetHHv Ssissfar SJaíið !# atara. 'TISÍl«í,A©í.?5 fenrar *í & bvsitmn œiðvftuðegt. Þ»S ft.«?ae eSoías kf. ð£S é Srl. f £*i feirtasi niiter tseistu greinar, « itSítsM i dagbiaSlnu. treittr' «« wttuyíMii. errETiORN.OO AFOKH10SLA AlftfSa- |3*6siiis er via Hverfisgötu ar. S — l# StMAA: 4M»> afgreiSsia og aasisstíiagar. <SÖ1: tttst)órn (lnmetKiar irettir), 4«K: rítstjíiri, ÍB03: Vtlhiaiiztar 3. Vliht&imcsos. blsðamaður (seifiui), KÍSgisía Acgeksaoa. btaoaaaater. PRaaswaweffii 13. «8*- P R W&iéemtuiatm. rltttlM. Oieinsai. 2837; SiRurðui Jéhaanessan. öígrœiöalti- og aseiýsingasí|iirf ÖMSiniaSy 4005: preatsæ53-J&B. iosningarit S|álf st&lls- flokksins er komið iit Uppfljafakle*k«rfnn ©g klámskáldið Kntifur Arngrígiisson prédikar par nanisma i nafni fiokksins Sjálfstæðisflokkurinn hefir gefið út sérstakt hefti af tímaritinu „Stefni" og verður pað aðalkosningarit flokks- ins að þessu sinni. Heftið er gefið út í 15 púsund ein- tökum og verður sent til kjósenda um land alt. Aðal- greinina í ritinu skrifar Knútur Aragrímsson, uppgjafa- prestur frá Húsavík, sem flæmdist frá prestsskap vegna klárh-r og níð-kveðskapar um sóknarbörn sín og fyrir aðrar sakir. 1 gneininni segir svo m. a.: „Haldið þér, að þa& sé sama, hyaða lífsskoðanir fólkinu eru fluttar í skáldsögum, ljóðum, . tímaritum og blöðum, útvarpi, kvifcmyndum, leikhúsi? Haldið pév að það sé sama, hvaða lífs- skoðanir ¦kennararnir haía, sem móta sálarlií barnia vorra í skól- unum? . . , Og nái flokkur okk- ar völdum eftir næstu kosriing- air, Pá\ parf hann ekki að hugsa sér, aðhatda peim standtnnileng- w* le/ hann lætur það með öllu afskiftalaust, hvaða lífsskoðanir eru bo&aðar þjó&inhi. Hann verð- •W qð- taka sér tU fyrimripndar pœr, pjódir, sem rekid hafa tjrdupa hœttuirna(' af höndum sér.ff ¦ ''•¦ „Morgunblaðið" sagði frá því um það ieyti sem „I.and.s;fuudur" íhaldsmanna stóð yfir, að séra Knútur Arngrímsson hefði flutt ágætt erindi um „lífsskoðanir o.g stjórnmál", sem hefði verið tekið með mikilli velþókniun af fundar- mönnum. Nú er erindi þetta komið út sem forystugnein í „Stefni", kosin- ínjgapésa íhaldsins. Pó að grein þessi sé að öllu leyti hin rakalausasta og ómerki- legasta þvæla, eins og við var að búast, koma þar þó svo gœini- lega fram fyrirætlanir íhaídsins, ef það nær völdum, að ekki þykir rétt að ganga með öllu framhjá henni, enda þótt höfuindurinn sé ómerkilegur til orðs og æðiis. Þa,d, sem íhaldid> œtlast fyiir, er hvorki m\eim né minma en pað, trrS afftema skoJkt,n\a,fr\elsi á, Is- landí, dö, afnema kmnlngiafnelsi á fsland-i, áð betta i pví skyni aðifierfmm naztsta og faptsHa,: manndrápum, pyningum, fang- lelsunum, bókabrennum, at- yinnpsviftingum >og fullkiomíinini skoðan!akúgu:n, í ræðu og riti. AIdri»i h»fir nokkur ofbeldis- flokkur lýst því betur, hve ger- samliega hann er óhæfur til þess að stj'óma í lýðfrjálsu landi. Aldrei hefir vesöldin auglýst, sig ámáttlegar. Ihaldsflokkurinn þar'f ekki að hugsa sér að halda völd- unum stundinni lengair, að sögn séra Knútls, í „frjálsri samtoeppni" við aðra flokka á lýðræðisgrund- velli. Þetta er leini sannleikurimn í langloku séra Knúts. En hainn er líka verður þess, aö íslenzkir kjósendur kynnist honum og festi isér í minni. Þessi nýi spámaður íhaldsins, séra Knútur Arngrímsson, á sína forsögu, siem skýrir það að nokkru leyti, hvers vegna hann er nú orðánn andlegur lieiðtogi í- haldsdns. Hann sveik sig inn í prests- embætti á Húsavík að afloknu prófi, með því að lofa fulikomnu hlutleysi í stjörnmálum. Brátt gerðist hann þó miðdepili hinnar allna þröngsýnustu íhalidsklíku á Húsavík, en varð jafnframt þvi ver þokkaður af öðrum sóknar- börirtum sjnum sem jtím- ar liðu. Að lokum fiúði hann fra embættinu til Reykjavíkur eft- iv dð, hafa orkt klámbmg ujn eitt, af söknai-bðmum siflum. Bragur þeslsi er í höndum ýmsra manna þar nyrðra og mun hann síðar þykja menkilegt gagn um menn- ingariþroska ihaldsleiðtoiganna' á islandi. Eftir þetta skammarstrlk sitt þorði Knútur ekki aftur til Húsa- víkur og sagði af sér prestsskap. Tok hanri þá að viðra sig upp við ihaldið í Reykjavík með þeim árangri, að hann var gerður aö uri)gii;ngafiiæðara við Gagnfræða- skólia ihaldsihs í Reykjavík. Há- skólagenginn sagnfræðingur, sem ihaldið hafði rá&io að skólanum|, var látiinin vfkja fyrir uppgjafa- klerkinum frá Hú&avik, og varð skólanefnd að greiða honum skaðabætur. Þessu fórnaði íhaldio Betra fltlit nm Sopsláni Ásgeir Asgeirsson íorsætisráðherra hefir haft milUgðngu um málið fyrir Jón Þorláks- son borgarstjóra Jón Þorláksson borgarstjóri er eins og kunnugt &s staddur er- lendis, aðallega í þeim erindum að útvega -7 milljón króna ián handa Reykjavikurbæ meÖ ríkis- ábyrgð til Sogsvirkjunarinnar. ÞæT fréttir hafa borist hingað, að þessi fántaka gengi örðug- lega, og að borgarstjóri hefði snúið sér til Ásgeirs Ásgeirs&on- ar forsœtisráðherra, siem ein:nig hefir~ verið 'ðrliendis alliengi nú undanfarið, og beðið hann ao hafa milligöngia í málinu. Fiorsætisráðherra kom heim úr utanför sinni í gær. Hafði Al- þýðublaðið tal af honum í morg- un og spurði hann um arangurinn af ferð hans. Ég hefi tekið lán til nýrrar Síldartverksmiðfu fyrir milligöngu Hambilos Barika í London og hefir það fengist með tiltðiulega mjög góðum kjörum. Lánið er 45000 stpd, að upphæð, til 20 áría, með 5 o/o vðxtum og 100% útborgun. Lánið er þegar útborgað iQg hægt aið byrja byggingu verksmiðjunn- ar, þegar öðrum undirbúningi, á- kvörðun um stáð o. fl. er lokið, Hafi'Ö þér haft afskifti af öðrum lántökum? Það er ekki um önnur ríkislán að ræða i þetta sinn, en ég hefi staðíð í isaminingum um smærri Já'ri með iikisábyrgð, s^em nema samtals 350 þús. króna. Þau eru .fj'ekin 1 Dafflnoiku með sömu kjör- um, 5°o ^vöxtum og fullri út- borgun. Þessi kjör eru yfirleitt betri en, islenzka ríkið hefir áður sætt er- lendis, og er það að riiínu áliti fyrst og fremst að þakka „bon- vertieringu" enska lánsins ícá 1921, til þess að fá hið víg&a klám- skáld fra Húsavík, tii þess að fræða börn sín og taka að sér andlega forystu í aðalherbúðun- um.. Prielátar þeir, sem að „Nýja kirikjubláðinu" standa, hafa ekki fundið annan hæfari en Knút þenna, til þess að vera ritstjóra þess. Hefir harin ritað íþennave- sæla snepil, til þess að predika fasisma og afnám trúfrelisis. Verð- ur þó að gera ráð fyrir, að þeimj hafi verið ókunnugt um fortiö þessa mawns, kveðskap hans og lyktina úr kjailaranum á húsi hans á Húsavík, þó að íhaldinu hafi að sjálfsög&u verið hvort- tveggja kunnugt, og þótt sér sam- boðið. siem er nú lokið og hefir haft mjög góð áhrif á lánstraust landsins. Vextir af easka láninu hafa nú verið færðir úr 7%i í 5%. Hafa hinir érlendu eigiendur skuldabréfanna yfirleitt fallist á þá, tilfærslu, isvo að ekki eru nú nema nokkur þúsund punda ótil- færð af láninu. •Lánið til Soasvirkjanarisnar Hafið þér haft afskifti af lán- tökunni vegna Sogsvirkjunarinnar,. lá,, ég hefi eftir óska Jóns Þor- lákssonar borgarstjóra átt nokk- uð við það mál. Er það rétt, að hann hafi rekið sig á örðugleika við þá lántöku, jbæíðji í Englandi og Svíþjóð, bæði vegna útflutningsbánns á pening- um frá þieim löndum og óhag- stæðia lánskjara, sem Reykjavík- unbær hefiir áður sætt? „Ég ^&fi eftir ósk hans haft milligöngu við ríkisstjórnir og (þjóðbanká í þeim löndum, sem til grieina koma til þess a& fá heimr ild fyrir yfirfærslu og útflutn;- dngi á peniugum, sem nau&syn- leg er í því sambandi, því að í Englandi er bann við siíkum ýf- irfærslum, en í Svíþjóð eru þær á valdi þjóðbankans. Teljið þér þá líklegt, að þetta lán fáíst með jafngó&um kjörum og rikislánin ? „Hvar siem ég kom' og átti við- tal við sérfróða menn um þetta mál, er alls staðar lokið mesta lofsorði á áœtlmwa sjálfa frá' verkfræðilegu sjónarmiði (en hún er sem kunnugt er eftir norska vierkfræðinga), og liðkar það stór- Slys í Heflavík Bát ineð 5'mðnnnm hvoifir ilendinoa Síðastli&inn laugardag klukkan að ganga tvö um daginn voru 5 menln á lieið í land úr M-b. Guð- mundur Kr. frá Keflavík, ætluðu þeir að lenda við bryggju GuÖ- mundar Kristjánssonar eins og þeir voru vanir. Mjög hvast we&ur Var1 og ilt I sjó; ná&u þeir eigi bryggjunni og hröktu á kletta skamt frá henni. Við þa& hvoldi bátnum og brotna&i haininj í spón. Fyrir sérstakt snarræði manna úr landi náð'ust allir meninirnto',; voru þeir allir meira og mlnna slas- aðir og sumir algjörlega meðvit- undiarlausir. Mest meiddist for- maður og eigandi bátsins Guð- mundur. Kr. Guðmnndsson; sí&u- brotnaðá hann og yiöbeimsbrotnaði auk annana áverka. Svo Óheppi- lega viidi til, að hinn eini læknír to nú er í Keflavik, Heigi Guð- mun)ds:son,var eigi staddup' í bæn- um; hafði hann farið mieð stúlku, Sesselju Jónsdóttur að nafni, er fótbrotna&i í fiskt&kuskipi á laugardagsmorguninn til Reykja- víkur. Var þegar simað til Sig- vaida Kaldalóns í Grindavík og ger&i hann við meiðslti mannanna, dældi upp úr púm sjó. Mönuun- um leið eftir atvikum vel í gær. Þeir, er bezt gengu fram viö björgunina, voru bræðurnir Axel og Guðm. Pálssynir. lega tii um lánsmöguleika. i Mitt; álit er að sæmilegir mÖgu;íieikaa* séu fyrir hendi um lántökuna í fleiri en einu landi, en að öðru leyti óska ég ekki eftir að Siegja meira um þetta mál að sinni. HERNAÐARÆÐI FASISTA Italir wígbúast af aaknu kappl Þelr veiía 480 miijónir tii nfrra herskipabyeginga Hrátt fyrir stórkostiegan tehjnhalla RÓMABORG, 7. maí. (FB.) Tilskipun um aukafjár- veitingu að upphœð 480 milj. líra til smíði nýrra herskipa hefir uerið birt i hinu opinbera málgagni ríkisstjórnarinnar. Tilskipunin er í fimm li&um og gíenir rá'ð fyrir, að útgjöldin tii herskipasmíða aukist um 50 milij. líra 1935-36, 150 millj. 193&— 37, 120 millj. 1938—39, 100 nrillj. og Í939—1940 60 millj. 1, og á smíði hinna nýju hersikipa að wer&a lokdð Í940. 1 greiniargerðinrii segiT, að á- kvörðun um hina auknu faerslíipa- smíði ha'fi verið tekin vegna mik- illar, aðkalJandi naluðsynjar. Er tii. þess vitna&, er konungurinD-i sagði, er hann setti þingíð sí&ast: „Fráðuriun verður ekki betur tryg&urfyrirltalíu með ööru móti 'en því, að gera landvarncrniax sem fullkómniastar, og þesis vegna leggur ríkisstjórnin áherzlu á a'& her og flotd verið útbúinn siem bezt máverða." (United Press.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.