Morgunblaðið - 03.12.1998, Síða 3

Morgunblaðið - 03.12.1998, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 C 3 VIÐSKIPTI Nýr fram- kvæmda- stjóri Skipavíkur SÆVAR Harðarson hefur verið ráðinn framkvæmda- stjóri Skipavíkur og tekur við af Olafi Sig’urðssyni, sem hafði gegnt því starfi undan- farin finun ár. Sævar lauk námi í rekstr- arfræði, af iðnaðarlínu við háskólann í Alaborg árið 1991. Að námi loknu starfaði hann í 6 ár á Reyð- arfírði, en síðustu tvö ár hefur hann verið fram- kvæmdastjóri Vélsmiðjunn- ar Norma í Garðabæ, starfað hjá Rafmagni og stál og unnið að ýmsum ráðgjaf- arverkefnum. Sævar er giftur Valgerði Laufeyju Guðmundsdóttur, sem er lærð hótel- og veit- Stykkishólmur. Morgunblaðið NÝRÁÐINN framkvæmdasljóri Skipavíkur Sævar Harðar- son og Gretar Jakobsson fara yfír smíðateikningar. ingastjórnandi. Þau eiga 3 börn á aldrinum 2-8 ára. Helstu verkefni hjá Skipavík er bygging sundlaugar og varmaskiptistöðvar fyrir hita- veituna í Stykkishólmi. Þá er fyrirtækið að ljúka við lagn- ingu aðveituæðar til bæjarins. Verkefnastaðan er að sögn Sævars þokkaleg í bygginga- geiranum, en mætti vera betri í skipaviðgerðum. Samvinnuferðir-Landsýn með 2,5 millj- óna kr hagnað fyrstu níu mánuði ársins Aukinn auglýs- ingakostnaður vegna afmælis HAGNAÐUR af rekstri ferðaskrif- stofunnar Samvinnuferða-Landsýn- ar hf. nam 25 milljónum króna fyrstu 9 mánuði þessa árs. Hagnað- ur fyrir skatta nam 12,7 milljónum króna fyrir sama tímabil í fyi-ra. Endumýjuð rekstraráætlun gerir ráð fyrir að 32 milljóna króna hagnaður verði af rekstri ferða- skrifstofunnar í árslok. Heildarvelta félagsins jókst um 15,2% og rekstr- argjöld um 14,6%. Helgi Jóhannsson, framkvaemda- stjóri Samvinnuferða-Landsýnar, segir að gengissig erlendra gjald- miðla gagnvart íslensku ki'ónunni hafi komið illa niður á rekstri fyrir- tækisins í fyi'ra, en í ár hefðu fram- virkir samningar komið í veg fyrir að slíkt endurtæki sig. „Gengissig erlendra gjaldmiðla gagnvart ís- lensku krónunni kom verulega nið- ur á arðsemi á þjónustu við erlenda ferðamenn til landsins og við gerð- um ráð fyrir að það tæki tvö ár að koma starfseminni í eðlilegt horf.“ Veltuaukning Samvinnuferða- Landsýnar var svipuð og áætlanir gerðu ráð fyrir en aukning rekstr- arkostnaðar var heldur meiri, eink- um vegna aukins launa- og auglýs- ingakostnaðar. Helgi sagði að fyrir- tækið væri 20 ára á þessu ári og því hefði verið lagt í veglega kynningu á starfsemi þess. „Við héldum veg- lega upp á afmælið og því varð kynningarkostnaður töluvert meiri en í eðlilegu ári.“ IBM Net.CommercB - MeÖ þessum hugbúnaði geturöu sett upp fullkomna verslun á Internetinu. flðeins 49.800, ilstaverð kr. 498.000,- ) Damino Iniranai Starter Pack útg. 2.0 fyrir Windows NT, 5 útstöövarleyfi, FAX server. Byggir á Lotus Notes Domino server 4.B. Heildaralausn f netsamskiptum, hópdagbókarkerfi /stundarskrá og fax þjónusta ásamt 12 tilbúnum hugbúnaðarlausnum sem tryggja að alllr starfsmenn eru upplýstir um málefni fyrirtækisins. listaverð kr. 220.000,- IBM Suita lyrir Windows NT - 5 útstöövarleyfi IBM DB2 Workgroup Edition útg. 5.0 - öflugur gagnagrunnur. IBM ADSM útg. 3.1 - afritunar- og gagnageymslukerfi. Lotua Domino Sarver útg. 4.6 - tölvupóst- og hópvinnukerfi Intal LANOaak ManBgomant Suita - kerfisstjórnarhugbúnaöur. IBM e.Network Communivation aervar útg. 5.0 - hraðvirk tenging við hin ýmsu stýrikerfi. IBM Nat.Data - HTML tenglng við gagnagrunna. Aðeins 78.900, IBM leitast ávallt við að bæta hag viðskiptavina sinna Netfinity netþjónarnir eru gett dæmi um það. Einfaldari □ g hraðvirkari lausnir eru aðalsmerki þessara full komnu netþjóna og með ótrúlegum pakka- tilbaðum býður Nýherji upp á Netfinity netþjóna ásamt viðamiklum hugbúnaðar- ausnum. Skoðið verðdæmin vol því sparnaður gæti hljóðað upp á heila milljón og gott betur! listavErð kr. 260.000,- verr s ei keypt með Netiinity (IBM Netfinity 5000^) 249.800,-) • Pentium II 400MHz m. vsk. • B4 MB 100 MHz ECC SDRAM • 4,5 GB Wide Ultra SCSI harðdiskur 512Kb Cache Wide Ultra SCSI 1 00 MHz móðurborð IBM Netfinity Manager Lolus Notes Domino 4.6 -útgáfa fyrir allt að fjóra örgjörva. Iistaverð kr, 240.000,- Allar tölur með vsk. ♦ Tllboð gildir til 10. janúar 1999 ** Tilboð gtldir til 31. janúar 1999 Netfmity I NÝHERJI Skaítahlíö 24 • Sími 569 7700 Slðð: http://www.nyherji.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.