Morgunblaðið - 03.12.1998, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 C 5
mm *
FJ Á R F E S T I N G A R B A N K 1
ATVINNULÍFSINS H F
Tekur þú ákvarðánir um kaup og sölu gj aldeyris?
Kynntu þér gjaldeyrisviðskipti á netinu hjá FBA:
Nýjung í gjaideyrisviðskiptum:
Alitaf nýjasta verð:
Þægindi, hraði, hagkvæmni:
Þjónusta:
Hvernig geturðu átt viðskipti?
Öryggi:
Fyrir hverja?
Hvernig byrjarðu viðskipti?
Þú getur átt viðskipti með 10 helstu gjaldmiðla á
netinu. Bæði gegn krónunni og innbyrðis.
Gengi í gjaldeyrisviðskiptum FBA er uppfært á
15 sekúndna fresti með beinni tengingu við
gjaldeyrisupplýsingar Reuters. Þannig er gengið
sem þú sérð alltaf það nýjasta og fylgir beint
þróuninni á erlendum gjaldeyrismörkuðum.
Þú gengur frá gjaldeyrisviðskiptunum í gegnum
tölvuna þegar þér hentar. Enginn auka- kostnaður
og minni munur á kaup- og sölugengi.
Ef spurningar vakna, þú vilt spá í þróunina á
gjaldeyrismörkuðum eða festa gengi í framtíðinni
eru sérfræðingar okkar í gjaldeyrismálum við
hendina í síma 580 5137.
Þú færð lykilorð, ferð inn á heimasíðu okkar og
smellir á FBA-FX. Þar færðu á skjáinn töflu með
lifandi gengi 10 helstu viðskiptagjaldmiðlanna og
getur átt viðskipti með músinni.
Viðskiptin eru skráð beint inn í gagnagrunn FBA
og þú færð senda staðfestingu á viðskiptunum
um hæl.
Þjónustan er sérsniðin fyrir þá sem eiga
umtalsverð gjaldeyrisviðskipti, a.m.k. að jafnvirði
1 milljónar íslenskra króna í senn.
Þú hringir í síma 580 5137 og sækir um lykilorð.
Skrifað er undir samning og sett viðskiptamörk
líkt og gildir um önnur viðskipti hjá FBA. Strax
að því loknu geta viðskiptin hafist.
FJÁRFESTINGARBANKI
ATVINNULÍFSINS H F
ÁRMÚLI 13a
108 Reykjavík
Simi: 580 50 00
Fax: 580 50 99
www.fba.is